Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Side 2
2
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988.
Fréttir
Niðurfærslan stendur í sjálfstæðismðnnum:
Framtíð stjómarinnar
ræðst í dag á Akureyri
Kratar hafiia jafiivel lítilli gengisfellingu
Á þingflokksfundi sjálfstæðis- nefndar ríkisstjómarinnar varð ari útfærslu þá er skýrslan þannig
manna í dag mun koma í Ijós hvort ljós hafa sjálfstæðismenn kannað að auðvelt er að taka niöurfærslu-
ríkisstjómin fer niðurfærsluleiö- hug ýmissa hagsmunaaðila til nið- þáttinn út og setja inn litla gengis-
ina. Þorsteinn Pálsson forsætisráö- urfærslunnar. Það er ljóst að hun fellingu og frystingu launa.
herra ákvað í dag að stjómarflokk- er ófær ef ekki myndast um hana „Ríkisstjórnin ætti að geta komiö
amir yrðu að gefa ákveðiö svar í almenn samstaöa. í DV í dag lýsir sér saman um niðurfærsluleiðina
dag um hvort þeir treystu sér til Þórarinn V. Þórarinsson, fram- svo framarlega sem flokkarnir fara
þess aö fara niðurfærsluleiöina. kvæmdastjóri Vinnuveitendasam- ekki að setja hörð skilyröi," sagði
Hinir stjómarflokkamir halda bands íslands, yfir vantrú sinni á Ólafur G. Einarsson, formaöur
einnig sína fundi í dag en fúllvíst aö slik samstaöa náist. Sjálfstæöis- þingflokks sjálfstæðismanna.
er að þar verði samþykkt að fara menn leggja áherslu á að þessi Alþýðuflokkurinn og Framsókn-
þessa leiö. Niðurfærslan stendur samstaöa náist þar sem annars arflokkurinnhafahinsvegarþegar
hins vegar í sjáifstæðismönnum. þyrftu stjómvöld aö grípa tii sett fram viss skilyrði. Þeir kfeQast
Þaö má því búast við átökum á harkalegra aðgerða til að tryggja það mikiis samdráttar í Reykjavík
fundi flokksins á Akureyri í dag en að niðurfærslan rynni ekki út í aö Davíö Oddsson borgarstjóri yrði
hann er haldinn þar í tilefni af sandinn. aö hætta við eitthvaö af stómm
fimmtugsafmæliHaUdórsBlöndal. Innan Sjálfstæðisflokksins em verkefnum hjá borgimii.
Til þess aö tryggja að niðurfærsl- margirsemfrekarviijafaraþáleið Ef sjáifstæðismenn fallast ekki á
an nái fram að ganga þarf að grípa að frysta laun og fella gengið lítil- niðuríærsluna og viija fara ein-
til aögerða sem flestum þingraönn- iega. Meöai annars er rætt um 3 hvers konar sambland af gengis-
um Sjálfstæðisflokksins á höfúð- prósent gengisfellingu umfram þau feUingar-ogniðurfærsluleiðhangir
borgarsvæðinu em ógeðfelidar; 3 prósent sem Seðlabankinn hefur stjórnarsamstarfiö á bláþræði. Al-
lögboðinnar lækkunar vöruverðs, enn heimild til. Það er meöal ann- þýðuflokksmenn hafa í raun alger-
verðstöövunar og eftirlits með ars sökum þessa að niðurfærslu- lega hafnað gengisfellingu, hversu
launum í gegnum staögreiðslukerf- leiðin er litt útfærð í skýrslu ráð- lítil sem hún ætti aö vera.
iö. gjafarnefndarinnar. Þó nefndar- -gse
Frá þvi að niðurstaða ráðgjafar- menn hafi undir höndum nákvæm-
Þorsteinn Pálsson forsætisráöherra svarar fyrirspurnum blaöamanna að loknum ríkisstjórnarfundi i gær.
DV-mynd Brynjar Gauti
Fjögur fyrirtæki
bjóða í Granda
„Ég vil sem minnst fara út í þetta
í smáatriðum en þeir sem hafa
kynnst útgerð vita að stundum árar
vel og stundum illa. Sjávarútvegur-
inn hefur verið í öldudal en við horf-
um upp úr öldudalnum með vonir
um að þetta ástand verði ekki varan-
legt,“ sagði Ami Vilhjálmsson próf-
essor, talsmaður kaupenda.
Á fundi borgarráðs í gær var lagt
fram bréf frá fjórum fyrirtækjum þar
sem gert er tilboö í eignarhlut
Reykjavíkurborgar í Granda hf.
Grandi hf. varð til við samruna
Bæjarútgerðar Reykjavíkur og ís-
bjamarins fyrir tæpum þremur
ámm og var þá yfirlýst stefna meiri-
hluta borgarstjómar að selja eignar-
hlut Reykjavíkurborgar sem nemur
241 milljón að nafnvirði eða 78%
hlutafiár. Aðrir hluthafar í Granda
eru fjölskylda Ingvars Vilhjálmsson-
ar með 14,5% og Olís með 7,5%.
Fyrirtækin fiögur, sem um er að
ræða, eru Hampiðjan, Sjóvá, Venus
og Hvalur, sem öll em hlutafélög.
Hljóðar tilboð þeirra upp á 500 millj-
ónir króna sem er ríflega tvöfalt
nafnverð bréfanna. í tilboðinu er
gert ráð fyrir að útborgun nemi 100
milljónum en eftirstöðvarnar verði
verðtryggðar og greiddar á átta
árum. Mun borgarstjóri ganga til
viðræðna við tilboðsaðila og hefur
látið hafa eftir sér í fiölmiðlum að
niðurstaöa gæti fengist í vikunni og
þá þyrfti borgarráð að samþykkja
kaupin. Eigendaskipti gætu því
hugsanlega farið fram innan tveggja
mánaða. Árni Vilhjálmsson sagðist
ekki vilja kveða nákvæmlega upp úr
um samningstímann en taldi aö nið-
urstaða hlyti aö fást á næstu 2-3 vik-
um, ef ekki fyrr.
En hafa þessi fyrirtæki, meðal ann-
ars sjávarútvegsfyrirtæki, bolmagn
til að ráðast í kaupin eins og ástand-
ið er í dag?
„Eins og kemur fram í tilboðinu
er aðeins hluti þess boðinn út en hitt
er greitt á lengri tíma. Við vonumst
eftir því að geta, eftir því sem þörf
krefur, aflað fiár til greiðslu eftir-
stöðvanna á næstu átta árum,“ sagði
Ámi Vilhjálmsson.
Hvers vegna er ráðist í þessa fiár-
festingu núna?
„Þeir aðilar, sem hér um ræðir,
gera sér vonir um að hljóta af þess-
ari fiárfestingu viðunandi ávöxtun.
Hversu mikla vil ég ekki upplýsa,"
sagði Árni.
Verða gerðar breytingar á rekstri
fyrirtækisins eða starfsmannahaldi?
„Það eru engar fyrirætlanir uppi
um það og síður en svo í æðstu stöð-
um,“ sagði Árni.
JFJ
Niöurskuröamefiidln:
Starfsmonnum fækkað
og stofhanir lagðar niður
Niðurskurðamefnd Jóns Baldvins
Hannibalssonar fiármálaráðherra
leggur til fækkun opinberra starfs-
manna eins og ráögjafarnefnd Þor-
steins Pálssonar forsætisráðherra.
Niðurskurðarnefndin leggur líka til
aö ábyrgð ríkissjóðs verði afnumin
af launagreiðslum stofnaria. Þær
verði sjálfar að eiga fyrir launa-
greiðslum hvers mánaðar.
Niðurskurðarnefndin skilaði í gær
bráðabirgðalista yfir þau atriöi í fiár-
lögum sem hún telur mögulegt að
skera niður. í dag mun fiármálaráðu-
neytið velja af listanum þau atriði
sem það vill að könnuð verði nánar.
Meöal tillagna nefndarinnar má
nefnda að fiöldi stofnana verði tekinn
undan ríkisforsjá; rannsóknarstofn-
anir, Háskólastofnanir, Þjóðleikhús
og sinfónía. Nefndin leggur til að
sjúkrasamlög verði lögð niður. Einn-
ig Skipaútgerð ríkisins og leifarnar
af Ríkismati sjávarafurða. Hún legg-
ur til að hætt verði aö veröbæta út-
flutning á landbúnaðarvörum. Þá
leggur hún til að framkvæmdír við
vegagerö, hafnargerð og gerð flug-
valla verði settar undir einn hatt.
Varöandi framkvæmdir næsta árs
leggur nefndin til að þær fram-
kvæmdir sem þegar eru hafnar hafi
forgang. Fyrirhugaðar framkvæmd-
ir við skólabyggingar, heilsugæslu-
stöövar og annað sitji því á hakanum.
-gse
Niðurfærsla raðgjafamefhdarmnar:
Launalækkun án frekari útfærslu
- vaxtalækkun, takmörkun erlendra lána og tekjuafgangur ríkissjóðs
Meginþættimir í tillögum ráð-
gjafamefhdar ríkisstjómarinnar
eru 9 prósent launalækkun, tekju-
afgangur ríkissjóðs, takmörkun
erlendrar lántöku til annars en
skuldbreýtinga, lækkun vaxta með
handafii og verðstöðvun fram tfl
1. júlí á næsta ári. Þrátt fyrir fiöl-
þættar tillögur kemur ekki fram í
skýrslu nefndarinnar meö hvaða
hætti eigi að ná tekjuafgangi á rík-
issjóði nema hvað lagt er til að op-
inberum starfsraönnum veröi
fækkað um 1.000. Þá gerir nefndin
ekki tilraun í skýrslu sinni til að
meta áhrif launalækkana á verðlag
heldur leggur hún til aö þaö verði
kannað til hlítar.
Sjálf niöurfærslan, sem verlö hef-
ur í sviðsljósinu að undanfórnu, er
litt útfærð í tfllögum nefúdarínnar.
Nefndin leggur tíl aö laun lækki
ura 9 prósent, nafnvextir lækki í
15 prósent 1. september og í 10 pró-
sent 1. október og laun, verðlag og
fiskverð verði fryst fram á næsta
sumar. Niöurfærslan er ekki ítar-
legri í tillögum nefndarinnar.
Til þess aö slá á þenslu leggur
nefndin til að ríkissjóöur verði rek-
inn með tekjuafgangi á árinu 1989
og taki engin erlend lán. Eina til-
laga nefndarinnar til þess að ná
þessu markmiði er sú að fækka
opinberum starfsmönnum um 5
prósent eða um 1.000 manns. Lau-
nagjöld ríkissjóðs eru 42 prósent
af heildarútgjöldunum. Þessi til-
laga ásamt lækkun launa ætti því
að geía um 5,7 prósent sparnaö í
ríkisútgöldum eða um 3,5 raillj-
aröa miðað viö fiárlög yfirstand-
andi árs. Auk þess leggur nefndin
til að ábyrgð rikissjóös á launa-
greiðslum ríkisstofiaana veröi af-
numin.
Nefndin leggur til að hafnar verði
viðræður viö sveitarfélög um sam-
drátt.
Ef sfiórnvöld hyggja á stórfram-
kvæmdir leggur nefhdin til að þau
dragi saman á öörum sviöum til
að minnka þensluáhrif af fram-
kvæmdunum. Hér á nefndin við
fyrirhugaö álver í Straumsvík
ásamt tilheyrandi orkufram-
kvæmdum. Nefndin vill afhema
ríkisábyrgð á erlendum lánum fiár-
festingasjóöanna um áramót. Hún
leggur til aö erlendar lántökur
veröi nánast bannaðar. Einungis
veröi heimilt að taka lán sera svari
til afborgana af eldri lánum. Nefnd-
in telur að samdráttur í erlendri
lántöku’geti orðið um 3 milljarðar
með þessu móti.
Á móti þessura samdrætti leggur
nefndin til aö útflutningsfyrirtæki
megi taka 2 railfiarða að láni er-
lendis til skuldbreytinga. Auk þess
noti fiárfestingalánasjóðir hluta af
ráöstöfunarfé sínu i sama tilgangi.
Gjald á þessi lán, sem verið hefur
6 prósent, falli niður.
Af öörum tillögum nefndarinnar
vegna slæmrar stöðu útflutnings-
greinanna má nefna niöurfellingu
launatengdra gjaida á árinu 1989.
Nefndin leggur til að nafnvextir
verði lækkaöir í 15 prósent þann
1. september og i 10 prósent þann
1. október. Hún gerir ekki tillögur
um frekari þróun nafnvaxta.
Nefndin vill breyta dráttarvöxtum
í dagvexti. Auk þess fiallar nefndin
almennt um forsendur þess að
raunvextir lækki.
Róttækasta tillaga nefndarinnar
í vaxtamálum er hækkun á vöxtum
Byggingasjóðs ríkisins. Nefndin
gerir engar tillögur um hver nig eigi
aö bæta lántakendura þessa hækk-
un. Tillaga nefindarinnar er því allt
annars eðlis en sú vinna sem nú
fer fram í félagsmálaráðuneytinu.
Þar er einnig gert ráð fyrir hækkun
vaxta á húsnæðislánum en jafn-
framt að lántakendum verði bætt
hækkunin í gegnum skattakerfið.
Af öðrum tillögum nefhdarinnar
má nefna frestún á upptöku virðis-
aukaskattsins, bann við afborgim-
arviðskiptum með greiöslukortum
og skyldusparnað á hátekjur.
Tillögur nefndarinnar um ráð-
stafanir til að bæta eiginfiárstöðu
íýrirtækja eru margar. Þær beinast
aö þvi að gera hlutabréfaeign aö
hluta skattftjálsa, breyta skattaá-
lagningu á fyrirtæki úr veltutengd-
um sköttum í tekjutengda og aö
auka heimildir fyrirtækja til aö
mynda sjóði sem ekki eru skatt-
skyídir. Það síöastnefnda er at-
hyglisvert fyrir það að fyrirtæki
hafa almennt ekki fullnýtt þær
heimildir sem þegar eru tÚ.
-gse