Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Qupperneq 6
6
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988.
Sandkom
Aldrei utan
Reykjavíkur
Umhelginafór
irarn Norður-
landamótíðí
gnjlí á Hólllih
velliílxriru.
Móttöþótti
takastíalla
staðivel,
frammistaða
íslensku kepp-
endannavar
meðbestamóti
og móttökur Suðumesjamanna ein-
stakar. Dagana íyrir mótið var þvi
víða haldiö á lofti í íjölmiðlum að
þetta væri „í fyrsta skipti sera mótíð
væri haldið utan Reykjavíkur".
Þessaríullyrðingar þóttu mörgum
skrítnar og án e& heföu hinir norr-
ænu gestir okkar eitthvaö við þær
að athuga. Það var einhvem veginn
eins og sá grunur læ-ddist að mörgum
sem þetta heyrðu aöeftil viil hefðu
nú hinar Norðurlandaþj óðimar ein-
hvem tímann fengið aö halda Norð-
urlandamót.
Hár í höndum
ÞóaöLögbirt-
ingablaðiðþyki
ekkimeð
skemmtílegra
lesefnisemfyr-
irfinnsthér-
lendisþámá
öörahvom
finna þarefni
semdregur
... ...... frambrosvipr-
ur i andlit manna. I nýlegu tölublaöi
blaösfris er að finna ttíky nningu til
firmaskrár um nýtt einiuifyrirtæki í
Reykjavík. Tilgangur fyrirtækisins
er sagður vera sá að reka hársnyrti-
síofu og nafhið er nokkuö skondið:
Hár i höndum. Er hér vel að verki
staðið við nafhvai enda gefur nafnið
greinargóöar upplýsin gar um starf-
semi fyrirtækisins. Núer bara spurn-
ingin hvort menn verði að vera loðn-
ir um lófana til að geta skipt við þessa
hársnyrtístofu.
Mórallinn
Aframmeð
skemmtisögur
úrLögbirtinga-
blaðinu, enda
eraþærekki
svo ýkja marg-
ar.Þarsegirfrá
siofnun liliua-
féiagsáSval-
barðseyri. Fyr-
ii1:ekiðlieilir
Ytrahf.ogmun
tilgangur félagsins vera sá að stunda
umboðs- og heildverslun, að verja
minnst 5% afheildartekj um á ári til
tæknirannsókna og þróunar á þeim
sviðum sem félagið leggur áhersiu á
og að standa fj árhagslega undir sér.
Það vekur nokkra athygli að sér-
stakiega skuli tekið fram í Lögbirt-
ingablaðinu að tilgangur félagsins sé
aðstandaundirsérflárhagslega.því
yfirleitt hefúr verið litið á það sem
sjálfsagt mál aö félög, jafnt og ein-
staklingar, reyni að standa undir sér.
Þetta viðhorf, sem þama birtist, er
kannski talandi tákn um móralinn í
viðskiptalífinu í dag. Menn eru famir
aö taka þaö sérstakiega fram að fyrir-
tæki hafi þann tilgang að fara ekki á
hausinn eöa Jeggjast á jötu ríkisgóðs
eða Byggðastofiiunar.
Svartursept-
ember
Núumþessar
mundirsitur
ríkisstjóminog
hinirýmsu
stjónmiála-og
embættismenn
álöngumog
ströngumfund-
umíþvíslcyni
aðkoraasér
samanum
efhahagsaö-
gerðir. Erbúistviðaðþærskilisér
til almennings í september. Lands-
raenn allir, tU sjávar og s veita, bíða
1 ofvæni eftir því til hvaöa ráða veröi
gripið og hvort nú séu góð ráð dýr.
Ekki eru aEir jafnbjartsýnir á þær
ráðstafanir sem fram undan eru og
nú munu gárungamir viðs vegar um
bæinn búnir að gefa komandi mánuöí
nafn. Mun hann vera kallaöur
Fréttir____________________________________________________________dv
Ekkert getur komið í veg fyrir skerðingu kaupmáttar:
Fátt bendir til samstöðu
um niðurfærsluleiðina
- segir Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins
„Það er alveg ljóst aö það verður
kaupmáttarskerðing, sama hvaða
leið ríkisstjórnin velur. Það er ekkert
sem getur komið í veg fyrir það.
Spurningin snýst um hvort það ger-
ist við skilyrði mikils atvinnuleysis
eða án atvinnuleysis,“ sagði Þórar-
inn V. Þórarinsson, framkvæmda-
stjóri Vinnuveitendasambandsins.
„Niðurfærsluleiðin hefur afar
marga galla í for með sér. Hún bygg-
ist á því að það náist afar víðtæk
samstaða meðal þjóðarinnar um að
fara þessa leið. Ef ekki næst skilning-
ur og samstaða á því að það sé heppi-
legra að fara þessa leiö þá nær hún
einfaldlega ekki fram að ganga. Ég
er ekki tilbúinn til að svara því hvort
sú samstaða er fyrir hendi nú. Ég
hygg að hún geti skapast í sjávar-
plássum úti um landið. En ég hef efa-
semdir um það að sá skilningur sé
mjög djúpur hér á Reykjavíkursvæð-
inu.“
- Eru líkur til þess að hægt verði
að mynda þá samstöðu um niður-
færsluna sem til þarf?
„Miðað viö stöðuna í dag og í ljósi
fyrri reynslu er fátt sem gefur tilefni
til bjargfastrar sannfæringar um
möguleika á því að mynda þjóðar-
samstöðu um þessa leið. Við skulum
átta okkur á því að enn er spenna á
vinnumarkaði. Það setur náttúrlega
allar aögerðir undir mikla áraun."
- Er ekki nokkuð ljóst af reynslu
undanfarinna missera að fyrirtæki í
þjónustugreinum og þar sem gætir
enn þenslu muni fyrr eða síðar bæta
starfsmönnum sínum upp þá kjara-
skerðingu sem fylgir niðurfærsl-
unni?
„FyrirtæJdn verða aldrei rekin í
einhveijum ungmennafélagsanda.
Það er Idð almenna ástand sem er í
efnahagslífinu sem ræður þar. Það
er engin spuming aö það hefur verið
yfirhiti í íslensku efnahagslífi um
nokkurt skeið.“
- Er ástand útflutningsgreinanna í
dag ekki bein afleiðing af þeim samn-
ingum sem þú skrifaðir undir fyrir
hönd vinnuveitenda?
„Það er fullkomlega hægt að segja
það. Samningarnir í upphafi þessa
árs mörkuðust af því að það er oft
okkar hlutverk að miðla málum við
heilbrigða skynsemi. Okkur hefur
tekist misvel í því. Það var ljóst fyrir
samningana að_það hefði veriö skyn-
samlegast að hækka ékki laun. Við
værum nú miklu betur á vegi stödd
ef við hefðum ekki gert það,“ sagði
Þórarinn.
Hann nefndi til að harðar vinnu-
deilur hefðu verið yfirvofandi. Opin-
berir starfsmenn hefðu fengið launa-
hækkanir langt umfram aðra á árinu
1987 og það hefði verið erfltt að neita
fiskvinnslufólki um leiðréttingu þar
á.
„Þaö er ekkert nýtt undir sólinni.
Menn eru síðustu tuttugu árin búnir
að semja um misjafnlega innstæðu-
lausar kauphækkanir og að sjálf-
sögðu í þeirri trú að stjórnvöld komi
til bjargar ef illa fer.“
- Er ekki mál til komið að atvinnu-
rekendur fari að sína ábyrgð í samn-
ingum sínum við launþegasamtökin?
„Við komumst ekkert hjá því á ein-
hverjum tímapunkti að taka þá af-
stöðu og standa hart á henni. Hins
vegar er erfitt að stilla vinnuveitend-
um upp sem eina blórabögglinum í
þessu máli. Ég hygg aö á síðustu
þremur árum hafi umræöa í þinginu
um hvað launin í landinu séu lág
haft mikil áhrif,“ sagði Þórarinn V.
Þórarinsson. -gse
Fjármálaráöuneytið:
Ríkisendurskoðun
misreiknaði sig
í úttekt á framkvæmd flárlaga,
sem Ríkisendurskoðun framkvæmdi
fyrir skömmu, kemur fram aö stofn-
unin telur mikla aukningu stöðu-
gilda hjá ríkisstofnunum vera eina
af aðalástæðum þess aö halli er á
flárlögum þessa árs. Fjármálaráðu-
neytið hefur nú gert athugasemdir
við þessa niðurstöðu og telur hana
ranga.
í athugasemdum ráðuneytisins eru
tilgreindar ástæður fyrir því að Rík-
isendurskoðun kemst að rangri nið-
urstöðu. Hluti af nýjum stöðugildum
voru hreinlega ákveðin af Alþingi.
Stofnunin tók ekki tilllt til þeirra til-
fella eins og þegar lausráðinn
stundakennari er fastráðinn. Hún
gleymdi auk þess í reikningum sín-
um að á árinu 1987 var verkfall þar
sem jafngildi 200 stöðugilda datt út.
Þaö er því niðurstaða ráðuneytisins
að aukning á stöðugildum og launa-
kostnaði sé flarri því að vera eins
stór þáttur í hallarekstri ríkisins og
Rílúsendurskoðun vill vera láta.
í Qármálaráðuneytinu er nú unnið
aö könnun á flölgun stöðugilda um-
fram heimildir á flárlögum. Þeirri
vinnu er enn ekki lokið.
-gse
Hótelbygging við Skúlagötu:
Eign Eimskips að mestu
en rekstraraðili eriendur
„Það er langt síöan hugmyndin
vaknaði, nokkur ár. Menn fóru aö
velta því fyrir sér að áhugavert væri
að reisa Jiér alþjóðlegt hótel þegar
ljóst var aö lóðin við Skúlagötu
myndi ekki nýtast sem vöru-
geymsla,“ sagði Þorkell Sigurlaugs-
son, framkvæmdastjóri þróunar-
deildar Eimskipafélags íslands.
Eimskip hefur látið vinna frum-
teikningar að hóteli á lóðum félags-
ins við Skúlagötu. Er gert ráð fyrir
alþjóðahóteh í háum gæðaflokki með
um 200 gistiherbergi, auk aðstöðu
fyrir alla almenna þjónustu sem slík
hótel bjóða, eins og veitingasölum,
heilsurækt og aðstöðu til ráðstefnu-
halds. Sagöi Þorkell að verið væri að
tala um flögurra stjömu hótel. Mun
hugmynd Eimskipafélagsins vera sú
að fá alþjóðlegt hótelrekstrarfyrir-
tæki til að annast og bera ábyrgð á
rekstri þess. Hafa þreifingar við al-
þjóðlega hótelrekstraraðila farið
fram en engir samningar verið gerð-
ir. „Þetta eru allt meira og minna
þekktir aðilar í þessum viðskiptum,
liins vegar tel ég ekki tímabært að
telja upp nöfn á þessu stigi," sagði
Þorkell.
Fyrstu drög aö teikningum hafa
verið lögð fyrir borgaryfirvöld til
umflöllunar en áfram verður unnið
að teikningum fram á næsta ár.
Frumhönmm tekur mið af nýlegu
deihskipulagi Reykjavíkurborgar
fyrir Skúlagötusvæðið og ennfremur
af hagkvæmnisathugunum sem fé-
lagið hefur látið gera til undirbún-
ings þessarar framkvæmdar. Er gert
ráð fyrir að um bygginguna verði
stofnað sérstakt eignarfélag í eigu
fleiri aðila en flármögnun yrði bæöi
innlend og erlend. Ekki er ljóst hver
verður eignarhluti Eimskips en Þor-
kell sagði að það væri ekki langt frá
því að hótehð yrði alfarið í eigu Eim-
skipafélagsins.
Þegar hönnunarvinna verður
lengra á veg komin veröa hag-
kvæmnisathuganir endurskoðaöar
og litið til hugmynda um fram-
kvæmdakostnað, rekstrarkostnað,
þróun ferðamannamarkaöar hér-
lendis og þróun efnahagsmála á ís-
landi. Reynist þær athuganir já-
kvæðar verður hugmyndin kynnt
frekar ásamt samningi við rekstrar-
aðila. „Útkoman úr þeirri hag-
kvæmnisathugun, sem gerð var,
reyndist jákvæð. Síðan hafa aðstæð-
ur breyst bæði í plús og mínus. Þetta
verður skoðað betur þegar endanleg-
ar teikningar liggja fyrir og sam-
þykki borgarinnar. Stefnt er að því
að hönnunarvinnunni ljúki í lok árs-
ins en næsta ár verður notað til und-
irbúnings ef ákveðið verður að ráö-
ast í bygginguna," sagði Þorkell Sig-
urlaugsson. JFJ
Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins,
hefur ekki mikla trú á að næg samstaöa náist um niðurfellingarleiðina sem
ráðgjafárnefnd ríkisstjórnarinnar lagði til. Þórarinn segir að án almennrar
samstöðu um ieiðina sé niðurfærslan i raun dæmd til að mistakast. Á
myndinni má sjá dyravörð stjórnarráðsins opna fyrir Einari Oddi Kristjáns-
syni, formanni nefndarinnar, þegar hánn kom til fundar við Þorstein Páls-
son forsætisráðherra. í töskunni eru niðurfærslutillögurnar.
DV-mynd J.A.K.
10 prósent lækkun launa:
Skerðir kaupmáttinn
um 2 til 3 prósent
í flármálaráðuneytinu er gert ráð
fyrir því að fyrirtæJd í verslun og
þjónustu geti lækkað verðlag um 4
prósent ef laun verða lækkuö um 9
prósent. Þetta er bundið viö að lög
verði sett um lækkun verðlags.
Ráðuneytismenn gera ekld ráð fyrir
að lækkunin verði svona mikil ef
markaðinum sé treyst til þess að sjá
sjálfur um lækkunina. 9 prósent
lækkun launa og 4 prósent lækkun
verðlags ætti aö koma verðbólgu-
hraöanum niður í um 10 til 11 pró-
sent í desember að mati ráðuneytis-
ins. Þessar aðgerðir mundu leiöa til
þess að kaupmáttur skertist um 2 til
3 prósent umfram þá kaupmáttar-
skerðingu sém aðgerðir ríkisstjórn-
arinnar frá í maí höíðu í for með sér.
Þetta eru töluvert minni áhrif af
launalækkuninni en gert er ráð fyrir
í gögnum ráðgjafarnefndar ríkis-
stjórnarinnar. Þar er aö finna nokkr-
ar útgáfur. Sú sem mest hefur verið
rætt um gerir ráð fyrir 10 prósent
lækkun launa. Þaö telur nefndin aö
leiði til 6 prósent lækkunar verölags.
Sú lækkun mun síðan hafa í för með
sér að verðbólga fari niður í um 7
prósent í desember. Þessi útgáfa ætti
aö hafa í för með sér minni skerðingu
kaupmáttar en dæmi flármálaráðu-
neytisins.
Það hafa hins vegar margir orðið
til þess að gagnrýna þá ályktun
nefndarinnar að 10 prósent lækkun
launa leiði til 6 prósent lækkunar
verölags. Eins og fram hefur komið
gerir nefndin ekki tillögur um hvern-
ig staðið skuli að lækkun verðlags.
-gse