Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988. Utlönd Fylgishrun danskra íhaldsmanna % EF EKKI.., ÞÁ GETURÐU MISST AF SPORTBÍL OG SPÍTTBÁT Gizur Helgason, DV, Reersnæs: Skoöanakannanir í Danmörku sýna' nú aö fylgi hrynur af íhalds- mönnum, flokki Pouls Schluter for- sætisráðherra. Menn taka þessum fréttum svo alvarlega í Danmörku aö þær ógna nú samsteypustjórn Schluters. Flokkurinn myndi tapa átta þing- sætum væri gengið til kosninga í dag en þaö er einn fjórði hluti af núver- andi þingmannafjölda sem flokkur- inn fékk í þingkosningunum fyrir þremur mánuöum. Aöra sögu er aö segja af Framfaraflokknum. Hann myndi vinna stórkostlegan kosn- ingasigur ef kosiö yrði í dag. Danir eru í hæsta máta óánægðir meö hinn svonefnda „kartöflukúr“, skattpíningu og skort á aðgerðum til úrbóta almennt. Skoðanakannanirn- ar geta valdið auknum ágreiningi innan ríkisstjórnarinnar. Sú hætta er fyrir hendi hjá ráöherrum stjóm- arinnar að allar langtímaákvaröanir fari í vaskinn af ótta viö að styggja kjósendur. Radikale Venstre, sem aðild á að ríkisstjóminni, segist ekki vilja fóma öllu fyrir aðild sína að henni og vill samvinnu á enn breiöari grundvelli. Fáist hún ekki erum við tilbúnir til að slíta stjórnarsamvinnunni, segir formaður þingflokks Radikale, Mar- ianne Jelved, eftir að stjórn flokksins kom saman í fyrradag. Þingflokkur Radikale óttast einnig að áhrifa þeirra gæti of lítið í ríkis- stjórn Schlúters og er ekkert hrifln af samvinnu við Framfaraflokkinn sem Schluter hefur annars boðað að aukin verði. Færu fram kosningar í dag fengi Framfaraflokkurinn 27 þingmenn og yrði þar með næststærsti þingflokk- ur Dana ásamt íhaldsmönnum. Sós- íaldemókratar væm í fyrsta sæti að venju. Enn harðnar samkeppnin Gizur Helgason, DV, Reersnæs: --------------------------- Enn einn samkeppnisaðili Flug- leiða bætist nú í hóp þeirra er fljúga á flugleiöinni Bandaríkin/Kaup- mannahöfn. Hér er um að ræða öflugasta flugfélag Bandaríkjanna, American Airlines, og mun það væntanlega fljúga daglega frá Chicago til Kaupmannahafnar. American Airlines sótti um það til bandarískra •flugyfirvalda hinn 22. júlí sl. að fá að hefja flug til Kaup- mannahafnar í apríl eða maí á næsta ári. Seint í gær hafði danska sam- göngumálaráðuneytinu ekki borist umsókn en slík umsókn er í reynd bara formsins vegna því gildandi heimildir eru fyrir hendi. American Airlines vilja fljúga á leiðinni Chicago-Kaupmannahöfn- Hamborg með Boeing 767. Auk Flug- leiða fljúga í dag SAS, Northwest Airhnes, Trans World Airhnes og Tower Air frá Bandaríkjunum til Norðurlanda. Reiknað er með því að Canadian Airhnes hefji einnig flug frá Kanada til Kaupmannahafnar næsta vor. Það verður því bitist harkalega um farþegana á flugleið- inni yfir Atlantshafið og hætt við að risarnir skyggi á peðin sem geta í dag ekki einu sinni flaggað lágu verði miðað við þau tilboö sem nú eru á markaðnum á mhh Bandaríkjanna og Evrópu en þau eru allt niður í 1.800 danskar krónur fram og til baka. X GÓÐ, ÞÆGILEG INNRÉTTING k EKTA FERÐABfLL k MARGREYND OG SPARNEYTIN VÉL ÞRÆLÖFLUG AUKAMIÐSTÖÐ FYRIR FARÞEGA í MIÐJUM BÍLNUM X MARGVÍSLEGIR GREIÐSLUMÖGULEIKAR SYNINGARBÍLL Á STAÐNUM MUNIÐ BÍLASÝNINGARNAR LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 14 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.