Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Side 20
20
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988.
Iþróttir
Nafn: Alfrcð Gislason.
Fa;ðingardagur/ár:
07.09. 1959.
Hæö: 1,90 m.
Þyngd: 97 kg.
Félag: KR.
Vantar meiri
DY kynnir
íslensku
ÓL-farana
stöðugleíka
íliðið
„Það er ekki hægt að segja ann-
að en að mér lítist vel á leikana
í Seoul. Keppnin kemur til með
að verða gífurlega erfið og það
veröur ekki auðvelt að standa
undir þeim kröfum sem gerðar
eru til okkar. Við höfum sett
okkur það markmið að ná 6.
sætinu á ólympíuleikunum en
allt fyrir ofan það yrði stórkost-
legur árangur. Við höfum átt
erfitt uppdráttar á þessu Flug-
ieiðamóti og ekki náð að sýna
okkar besta. Það er viss titring-
ur í mönnum eins og kom fram
í leiknum gegn Spáni. Það vant-
ar augljóslega meiri stööug-
leika í liðið. Við leikum vel ann-
an daginn og illa hinn næsta.
Þetta verðum við að reyna aö
laga. Það er kannski gott að fá
smáskelli fyrifram og þá verða
menn kannski ekki eins hátt
uppi í Seoul,“ sagði Alfreð
Gíslason, stórskytta íslenska
landsliðsins í handknattleik, í
samtali við DV í gærkvöldi.
Alfreð hefur verið í fremstu
röð handboltamanna í Evrópu
og á að baki frægðarferil með
v-þýska stórliðinu Essen þar
sem hann hefur unnið meist-
aratitil. Alfreð hefur verið í
sviðsljósinu með landsliðinu í 9
ár og leikið samtals 146 lands-
leiki og skorað ófá mörkin.
Það má segja að Alfreð sé nú
loks kominn heim því næsta
vetur mun hann leika með KR-
liðinu í 1. deildinni og ætiar sér
líklega stóra hluti þar ásamt
félaga sínum Páli Ólafssyni.
„Það verður gaman að koma
í íslensku 1. deildina og ég
hlakka mikið til að leika með
KR aftur. Þetta kemur senni-
lega til með að verða spennandi
og skemmtileg deild og það er
víst að viö KR-ingar ætlum okk-
ur stóra hluti. Það verður samt
ekki auðvelt því það eru mjög
sterk liðíl. deildiiini og breidd-
in mikil. Eftir að hafa leikið í 5
ár í atvinnumennsku í Þýska-
landi er sannarlega gott aö vera
kominn heim,“ sagði Alfreð.
-RR
OL 88
* I
. /
i I
\\ i
\\ '
; !! jjj! ! I ' I M i il i i
Bjarki Sigurðsson átti ágæta spretti með íslenska liðinu í gær en gerði vond mistök á sama hátt og flestir aðrir í íslenska
punktalínu og í þann veginn að láta ríða af en boltinn þandi netmöskvana örskömmu síðar.
Enn eiirn skellur gegn Spánverjum:
Afhroð í Höll
- martröð í fjörutíu mínútur er íslendingar lágu fyx
Það var lítill heildarsvipur á leik ís-
lenska landshðsins í gærkvöldi enda
fékk það skell gegn Spánverjum,
21-23.
Úrslitin réðust raunar á upphafsmín-
útum leiksins en þá gekk hvorki né rak
hjá íslenska liöinu. Það var sem hópur
einstaklinga færi marklaust um gólfið
þar sem hver reyndi sitt. Spánveijar
stóðu nánast í öllum aðgerðum íslenska
liðsins og léku á tánum á sama tíma og
okkar menn hengdu haus. Spánverjar
refsuðu fyrir allar yfirsjónir íslenska
hðsins í vörn og sókn, keyrðu grimmt
á hraðaupphlaupum og lögöu þannig
drögin aö sigrinum. Bilið sem varð til á
upphafsmínútum leiksins reyndist ein-
faldlega of mikið til þess að íslendingar
næðu að vinna það upp. Barátta þeirra
í síðari hálfleiknum kom of seint og
Spánveijar voru menn til að halda
fengnum hlut.
Spánverjar eru mjög frískir
Spánverjar eru mjög frískir þessa dag-
ana og er annað að sjá til þeirra nú en
á Spánarmótinu á dögunum. Þeir leika
litskrúðugan handknattleik þar sem
einstaklingamir njóta sín þótt hðsheild-
inni sé skipað í öndvegi.
Spánveijar eru eldfljótir og hug-
myndaríkir í sókninni og að baki hreyf-
anlegri vöm þeirra stendur frábær
markvörður. í gærkvöldi las hann nán-
ast aht sem íslensku skytturnar ætiuð-
ust fyrir og varði á annan tug skota á
sama tíma og markverðir okkar fengu
fremur litlu áorkað.
Þegar hugarfarið vantar...
íslenska liðið verður að vinna saman
æth það sér einhverja hluti á ólympiu-
leikum. Sú spuming gerist sífellt áleitn-
ari hvað valdi þessum hörmungum nú,
fyrst gríðarlegt áfall gegn Svisslending-
um og nú 40 mínútna martröð gegn
Spánverjum.
Eitthvað veldur því að liðið leikur sem
safn einstaklinga þar sem hver og einn
pukrar með sitt, bæði í sókn og vörn.
Af einstökum leikmönnum átti Sig-
urður Sveinsson einna bestan dag en
náði ekki að snúa leiknum þrátt fyrir
ágæt tilþrif. Hann hefði að ósekju mátt
Tékkum skellt á Flugleiðamótinu:
Léttur sigur Rússa
CSrffi v™dv Akuxevri: leikinn alltaf í hendi sér og léku bara á varði frábærlega í fyrri hálfleik í ga
----------!---------- hálfum hraða og varla það. m.a. fimm vítaskot. Markahæstir Sov
Rússnesku handboltastjömurnar, sem Þeir virtust ahtaf geta bætt við er á manna voru Atawin með 4, Chewtzov
hafa ekki tapað leik á árinu, þurftu ekki þurfti aö halda og þeir leyfðu sér þann og Tuchkin 3.
að hafa mikið fyrir því að sigra Tékka á ' munað að hvíla lykilmenn 1 gærkvöldi Markahæstir Tékka voru hins veg
Akureyri í gærkvöldi. Að vísu uröu loka- fyrir leikinn gegn íslendingum í kvöld. Jindrichovsky og Sovadina með 4 mö
tölur ekki nema 20-16 en Rússamir höfðu Sovéski markvörðurinn, Doroschenko, hvor.