Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988.
23
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Springdýnur. Endurnýjura gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Ódýrari vítamin. 10% staðgreiðsluafsl.
af öllum vítamínum í ágúst. Fót- og
handsnyrtivörurnar frá Maniquick
eru komnar, póstsendum, opið laug-
ard. Heiisumarkaðurinn, sími 622323.
Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð-
um stærðum eða eftir máli. Margar
teg. svefnsófa og sefnstóla, frábær
verð, úrval áklæða. Pétur Snæland,
Skeifunni 8, s. 91-685588.
Lifrænar snyrtivörur. Sársaukalaus
hárrækt (leysir, rafmagnsnudd),
hrukkumeðferð, vöðvabólgumeðf.
Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275.
Litsjónvarp og klofstigvél. 20" Hitachi
litsjónvarp, verð 13.000, einnig ný
klofstígvél, stærð 44-45, verð 2.300.
Uppl. í síma 91-686225.
Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar til sölu,
staðlaðar og sérsmíðaðar. Opið virka
daga frá kl. 9-18. Nýbú, Bogahlíð 13,
sími 34577.
NÝTT - skilrúm og veggeiningar,
lakksprautuð vara í öllum litum.
Lítið í sýningargluggann hjá okkur.
THB, Smiðsbúð 12, Garðab., s. 641818.
Overlockvél. Til sölu overlocksauma-
vél, overiocktvinni, alls konar efni og
saumavörur. Uppl. í síma 91-31894 eft-
ir kl. 18.
Rúmlega eins árs hjónarúm úr lútaðri
furu, ásamt dýnum, mjög vel með far-
ið, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-15028
eftir kl. 18.
Suzuki, videotæki. Suzuki Alto, 2ja
sæta, árg. ’85, ekinn 50 þús., einnig
Panasonic fyrir 3 kerfi. Úppl. í síma
92-12948.
Til sölu og óska eftir. Til sölu hvítt
barnarimlarúm og grá skermkerra,
óska eftir leikgrind og gömlum stofu-
stól. Uppl. í síma 77537 e. kl. 18.
Til sölu pizzuofn, hnoðari, pressari,
hefunarskápur, hréerivél og ýmis
áhöld til pizzugerðar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-271.
Til sölu fallegur demantshringur,
ónotaður, rókókósófasett, þarfnast
lagfæringar, úlfapels, mjög gott verð.
Uppl. í síma 91-31917.
Til sölu: Stólar og borð. 65 nýiegir
hvítir stólar og 12 4ra manna borð.
Lítur mjög vei út. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-272.
íþróttafélög, klúbbar og önnur samtök.
Við bjóðum yður vænlega fjáröflunar-
leiðir, nú og á komandi vetri. Nánari
uppl. í síma 76934 og 674002 e.kl. 17.
33" dekk á 5 gata felgum til sölu, á
sama stað óskast 38" eða 40" dekk.
Uppl. í síma 95-4950.
50 flúrlampar, 2x36 W og 3x36 W, sem
nýir, verð kr. 1.500. Uppl. í síma
673737.
Alþingistiðindi frá byrjun tii sölu, einn-
ig Guðbrandarbiblía, frumútgáfa,
Uppl. í síma 91-16942.
Fyrirtæki - einstaklingar. Til sölu
Benco solarium ljósabekkur með and-
litsljósi, ca 4ra ára. Uppl. í síma 25280.
Husqvarna Optima 190 electronic
saumavél til sölu, ársgömul, sem ónot-
uð. Uppl. í síma 91-75697.
Laxnesssafnið, nýjasta útgáfa, til sölu
á 65-70.000, afborgunarskilmálar.
Uppl. í síma 94-6253 á kvöldin.
Nýr, ónotaður leðurjakki,large, kr. 25
30.CÍ00. Uppl. í síma 40613 e.kl. 16.
Gísli.
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu. Uppl. í síma
73740.___________________________
Philco þvottavél til sölu, lítið notuð og
vel með farin, einnig afruglari, tæp-
lega ársgamall. Uppl. í síma 31805.
Ódýrt og gott byrjendaseglbretti til sölu.
Uppl. í síma 91-656661 e.kl. 18.
Kringlótt eldhúsborð og 4 stólar til sölu.
Uppl. í síma 91-79346 e. kl. 17.
Tvöfaldur svefnsófi og 2 stólar til sölu.
Uppl. í síma 82244.
f
■ Oskast keypt
Gamlir munir frá ca 1940-1960. Vegna
kvikmyndatöku óskast ýmsir hlutir,
t.d. munir merktir fyrirtækjum og
merki, t.d. Flugfélag íslands, fatnaður,
ljós, juke-box, bíó- og leikhúsplaggöt,
sjálfsalar, símar, útvarpstæki, leik-
föng, plötuspilarar, dagblöð og tíma-
rit, hljóðfæri og fleira sem minnir á
þetta tímabil. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-182.
Kaupum notaðar þvottavélar, tau-
þurrkara og þeytivindur, má vera bil-
að. Uppl. í síma 73340.
■ Verslun
Apaskinn, 15 litir, snið i gallana seld
með, mikið úrval fataefna, sendum
prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mos., sími 666388.
■ Fyrir ungböm
Vel með farinn MotherCare barnavagn
til sölu, einnig taustóll og annar stóll
með borði og göngugrind. Uppl. í síma
78864 eftir kl. 17.
■ Heimilistæki
AEG Lavamat Nova þvottavél, ca 15
ára, í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma
91-680219 e.kl. 18.
Stór og góður Philips isskapur, fæs't
fyrir lítið. Uppl. í síma 22067 e. kl. 18.
Þvottavél. 7 ára gömul Philco þvotta-
vél til sölu. Uppi. í síma 91-76617.
■ Hljóðfæri .
Kurzweil K1000. 115 sömpluð hijóð,
alforritanleg. 76 nótna hljómborð,
MIDI samhæfður. Kurzweil er fremst-
ur í sömpluðum hljóðum. Kurzweil-
umboðið, Vesturgötu 54a, sími 623966.
Píanó- og orgelstillingar og viðgerðir.
Nú er tíminn til að panta fýrir skóla-
tímabilið. Bjarni Pálmarsson hljóð-
færasmiður, símar 13214 og 78490.
Roland S-50 Sampler til sölu, innan
við árs gamall, vel með farinn, u.þ.b.
40disketturfylgja + taska. Sími 31642
milli kl. 19 og 21 (Sigtryggur Ari).
Gítarconverter til sölu ésamt fylgihlut-
um. Toppgræja. Tilboðsverð. Úppl. í
síma 14403 í dag og næstu daga.
Harmónikur til sölu. Höfum fengið
nokkrar gerðir, 60, 72, 96 og 120 bassa,
góð kjör. Uppl. í síma 91-666909.
Píanó. Til sölu mjög gott Yamaha
píanó, 1,08 á hæð, nvstillt. Uppl. í síma
91-623413.
Yamaha kassagitar til sölu. Uppl. í síma
91-670069 eftir kl. 18.30. Jósef.
■ Hljómtæki
Pioneer biltæki til sölu. Segulband,
KEX 500, útvarp, GEX T-5, magnari,
lOOxlOOW, GM-201, magnari, 60x60W,
GM-121, fater control, AT-940, hátal-
arar, TS-1680, tvíterar, 60x60W, aðeins
verið notað í 2 mán., 4ra mán. gam-
alt. selst allt saman á 85 þús. staðgr.,
á sama stað óskast vel með farið sófa-
sett. Uppl. í síma 91-79618.
Pioneer biltæki til sölu, geislaspilari.
150 W bassahátalarar, 2x60 vatta
magnari, kassettutæki og equalizer.
Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 92-12841 milli kl. 18 og 20.
Pioneer hljómtæki til sölu. spilari.
magnari og 2 hátalarar, í toppstandi.
selst á 14 þús. kr. Uppl. í síma 91-13858.
■ Húsgögn
Danskt hjónarúm til sölu, nýlegt. með
útvarpi, Ttlukku og ljósum. stærð
175x205 cm, einnig barnakojur 70x163.
Uppl. í s. 675454.
Húsgögn til sölu. Til sölu borðstofu-
borð og skenkur, selst ódýrt. Uppl. í
síma 75174 fyrir hádegi og e. kl. 19
næstu kvöld.
Hjónarúm o.fl. Hjónarúm frá Ragnari
Björnssyni, svefnbekkur með rúm-
fatageymslu, borð og skápur til sölu
ódýrt ef samið er strax. Úppl. í síma
11204 til kl. 18. Þröstur.
2 rúm með hillu við höfðalag ásamt
ljósi og lokuðu hólfi, náttborði með 3
skúffum og rúmfataskúffu á hjólum.
Uppl. í síma 32626 e. kl. 19.
Borðstofuborð og 6 stólar og hillusam-
stæða í sama lit til sölu, verð kr. 60
þús., einng unglingarúm, hvítt, kr.
8.000. Uppl, í síma 91-78269 e.kl. 19.
Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð
og hægindastólar. Hagstætt verð,
greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Til sölu grár Ikea sófi og svartir stólar
og borð fyrir lítið verð. Áhugasamir
komi að Neshaga 12 kjallara milli kl.
19 og 21 í kvöld.
Til sölu vegna flutnings vel með farið
sófasett, 3 + 1 + 1, ullaráklæði, verð
15.000. Einnig Nilfisk ryksuga, verð
5.000. Uppl. í síma 16163.
■ Bólstrun
Bólstrun, klæðningar, komum heim,
gerum föst-verðtilboð. Bólstrun Sveins
Halidórssonar, Laufbrekku 26, Dal-
brekkumegin, Kópav. sími 91-641622.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um fi-amleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
■ Tölvur
Deilihugbúnaöur fyrir IBM/samhæfðar
tölvur. Hvers vegna að borga meira?
Greiðið aðeins fyrir diskinn og afrit-
unina. Höfum marga titla, t.d. forrit-
unarmál. gagnasöfn. hönnun (cad).
leiki. menntun. verkfræði. viðskipti
o.m.fl. Pantið diskling yfir öll forritin
sem eru á skrá. Hugsýn. s. 91-672503.
PC til sölu, með 640 kb minni, hörðum
diski, mús, CGA-litagrafík, GEM-
vinrislukerfi, yfir 60 leik'ir og forrit
fylgja. Ný kostar 120 þús.. gott verð.
Úppl. í síma 91-35046.
Apple 64 k með diskadrifi, 25 lqikjum.
forritum, mús og fullt af upplýs-
ingabæklingum til sölu, verðhugmynd
35 þús. Uppl. gefur Add'i í síma 675.152.
Laser XT tölva með tveimur diskettu-
drifum og Epson FX-800 prentari til
sölu. einnig fvlgir fjöldi forrita. Uppl.
í síma 91-15902.
Til sölu nýleg Atari ST tölva með nýju
tvöföldu diskadrifi og leikjum. Óska
einnig eftir Hondu ss stelli. Uppl. í
síma 77577.
Cordata (Corona) PPC 400 óskast
keypt. Uppl. í síma 98-22080.
■ Sjónvörp
Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir.
Loftnetsþjónusta. einnig hljómtækja-
v iðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið
auglýsinguna. Rökrás. Bíldshöfða 18.
símar 671Ö20 og 673720.
Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu.
Abyrgð á öllum tækjum. Loftnets-
þjónusta. Verslunin Góð kaup. Hverf-
isgötu 72. sími 21215 og 21216.
Skjár-sjónvarpsþjónusta-21940. Loftnet
og sjónvörp. sækjum og sendum. dag-.
kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn.
Bergstaðastræti 38.
■ Dýrahald
Tveir kettlingar fást gefins, vel vandir.
Uppl. í síma 685102.
Skeiðmót í Mosfellsbæ verður haldið
nk. laugardag á Varmárbökkum.
Skráning í síma 666753, 666520 þriðju-
dag og miðvikudag. Skráningargjald
1000 kr. á 1. hest og 500 kr. á næstu.
Lágmarksþátttaka er 25 hestar.
Keppnisgreinar 250 m skeið, 150 m
skeið og 150 m nýliðaskeið (hestar sem
aðeins hafa keppt á þessu ári í skeiði).
Tapast hefur ca 7 vetra bleikálóttur
hestur frá Víðidal í Reykjavík, þann
14.8. sl., smávaxinn, járnaður, mark:
hvatt aftan vinstra. Þeir sem geta
gefið upplýsingar. vinsamlegast hafi
samband í síma 43219. Magnús.
Ath! 7 vetra hár og fallegur hestur til
sölu, ásamt hnakki, góður reiðhestur,
með allan gang. S. 91-22559 milli kl.
18 og 23, aðeins í kvöld og annað kv.
Hólmi 959,10 vetra grár hestur, til sölu,
f. Hlynur 910, m. Þota 3201, góður
alliliða hestur, einnig brúnn 7 vetra
klárhestur fyrir vana. S. 98-33667.
Leirljós, blesótt, 6 vetra undan Þætti
722 til sölu, einnig nokkrar aðrar
hryssur, 4 vetra 6 vetra. Uppl. í síma
30Ö63. Magnús.
Hesthús við Varmá. 6 hesta, sérlega
vandað, rúmgott og hentugt hús til
sölu. Uppl. í síma 91-686346 eftir kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu 4 hesthús-
bása í vetur. Uppl. í síma 77327 og vs.
621500. Agnes.
Scháfer hvolpur til sölu. Uppl. í síma
651449. /
■ Ljósmyndun
Litið notaður Beseler Ijósmyndastækk-
ari (fyrir lit og svart/hvítt) til sölu á
góðu verði. Uppl. í síma 91-46333 e.kl.
21.
■ Hjól____________________________
Kawasaki GPZ 1100 ’82 til sölu. þarfn-
ast smálagfæringar. Uppl. í síma
98-34481 milli kl. 19 og 20.
Maico 500 GM Star ’86 til sölu. eitt
karftmesta endurohjól á landinu, sem
nýtt. Uppl. í sxma 50352 e.kl. 21.
Óska eftir 125 cub. crosshjóli. Ath. allt
kemur til gi-eina. Uppl. í síma 91-73424
e.kl. 19.
Yamaha 750 XJ til sölu. árg. ‘83. kom
á götuna ’84. mjög gott hjól. Uppl. í
síma 82451 e. kl. 19.
Kawasaki GPZ 500S til sölu. árg. '88.
Uppl. í síma 91-672750 e. kl. 20.
Yamaha YZ 250 ’84 til sölu. rnikið end-
urnýjað. Uppl. í síma 98-66055.
■ Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar
gei-ðir af beislum og keiTum. Viðgerð-
ir og varahlutaþj. Vélsm. Þóiarins.
Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin).
sími 45270. 72087.
16 feta hjólhýsi með nýlegu fortjaldi
ásamt fjölda annarra aukahluta til
sölu. mjög vel með farið. Uppl. í síma
92-68059.
Tökum til geymslu hjólhýsi. tjaldvagna
og bíla. Uppl. í síma 98-21061.
■ Til bygginga
Óska eftir að kaupa járnklippur fyrir
25 mm steypustyrktai-járn. einnig
bevgjuvél fvrir sama sverleika. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-200.
Óska eftir notuðu, ódýru tinibri og þak-
járni. allar stærðir og gei-ðir af timbri
koma til greina. Uppl. í síma 30063.
Magnús.
Vinnuskúr óskast tjl kaups eða leigu.
Uppl. í síma 53728 eftir kl. 19.
■ Byssur
Skotveiðimenn, ath. Eigum fyrirliggj-
andi allar gei-ðir af Magnum hagla-
skotum. Gott verð og magnafsl. Eigum
einnig byssur o.m.fl. Sími 96-41009 eft-
ir kl. 15. kv. og helgai'sínxi 96-41982.
Hlað sf., Stórhóli 71. Húsavík.
Byssubúðin i Sportlífi: Haglaskot: 2%
magnum (42 gr) frá kr. 695 pk. 3"
magnum (50 gr) frá kr. 895 pk. Verð
miðað við 25 skota pk. Riffilskot: 22
Hornet kr. 395 pk., 222 kr. 490 pk., 7x
57/308/30-06 kr. 690 pk. Verð miðað
við 20 skota pk. 22 LR frá kr. 119 pk.
Byssubúðin býður heti-a verð.
Frá Skotfélagr Reykjavikur: Við erum
með opið hús alla. miðvikudaga, frá
kl. 20 22 í IBR húsinu í Laugardal
(við hliðina á Iþróttahöllinni). Nýir
félagar velkomnir. Stjórnin.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðaeigendur. Til sölu er 90
lítra UPO kæliskápur fyrir gas og
raímagn, verð 18 þús. Ársgamalt s/fi
12" sjónvai’pstæki fyrir 12 og 220 voit,
verð kr. 6 þús. Heatmaster gasofn á
kr. 1500. Til kaups óskast ca 150 lítra
i'afmagnskæliskápur. Uppl. í síma
22466.
Til sölu eru sumarhúsalóðir í landi
Hi'aunkots í Grímsnesi. heitt og kalt
vatn. jxjónustunnðstöð, sundlaug,
sauna og minigolfvöllur á staðnum.
Uppl. í síma 91-38465. einnig98-64414.
Rotþrær, 440-10.000 lítra, staölaðar.
vatnsílát og tankar. margir möguleik-
ar, flotholt til bryggjugei-ðar. Boi-gar-
plast, Sefgöi'ðum 3. Seltjarn. s. 612211.
Sumarbústaðalóð til sölu. er við veiði-
vatn 90 km frá Revkjavík. Uppl. í sima
53323.
■ Fyrir veiðimenn
Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úi--
val af vörum til stangaveiði. úrval af
fluguhnýtingarefni. íslenskar fiugur.
spúnar og sökkui-. stangaefni til
heimasmíða. Viðgex-ðaþjónusta fvrir
hjól og stangir. Tímarit og bækur um
fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið
vei'ðsamanburð. Póstsendum. Veiði-
hqsið. Nóatúni 17. s. 84085 og 622702.
Bleikjuveiði i Skálmárdal. Höfum til
sölu veiðilevfi í Skálmárdalsá. Aust-
ur-Barðasti-andarsýlslu, aðstaða í húsi
fvlgir. Gott berjaland. Sími 91-12112.
kvöldsími 31359.
Veiðihúsið auglýsir: Seljum veiðileyfi
í: Andakílsá. Fossála. Langavatn.
Norðlingafljót. Viðidalsá í Stein-
gi'ímsfirði, Hafnará. Glerá í Dölum og
Ljárskógai'vötnum. S. 84085 og 622702.
Laxa- og silungamaðkar til scxlu. Selj-
um einnig vandaða krossviðarkassa
undir maðka. Veiðihúsið. Nóatúni 17.
símar 84085 og 622702.
Stangaveiðimenn. Seljum veiðilevfi á
vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. gist-
ing. sundlaug. hestaleiga og fallegar
gönguleiðir. S. 93-56.707 og 93-56698.
Veiði. Til sölu veiðilevfi á Vatnasvæði
Lýsu á SnæfellsnesL mikið af laxi.
fagurt umhvei'fi. Pantið leyfi í tíma í
síma 93-56706.
Laxveiði. Nokkrir dagar lausir í
Reykjadalsá. Boigai'firði. tvær stangir
á dag. veiðihús. Uppl. í sírna 93-51191.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-74483.
Laxa- og silungsmaðkar til solu. L'ppl.
í símum 91-51906 og 91-53141.
■ Fyrirtæki
Til sölu i plastiönaði ungt og efnilegt
fyrirtæki í fullum rekstri og á mjög
góðum kjörum. Starfsmannafjöldi 2 4.
40“„ kaupvei'ðs má greiðast með eigin
framleiöslu á tveim árum. Nánari
uppl. í síma 91-20658 á kvöldin.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig fii-mamerki og bréfhaus.
hefur teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-10027.
Til leigu lítill og notalegur veitinga-
í-ekstur. tilvalið fvrir hjón. Hafið sam-
band við auglþj. DV i síma 27022.
H-268.
■ Bátar
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1. einfalt. og
3501. eimfngrað. Línubalar. 701. Borg-
árpíast hf.. s. 612211. Sefgöi'ðum 3.
Seltjarnarnesi.
Þjónustuauglýsingar
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitaeki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON Sími 688806
Bílasími 985-221 55
1 r
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
símí 43879.
Bílasími 985-27760.