Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988. 31 Lífestm Hvemlg á ad leysa hæðar- mismun vegna garðhúss? Hrönn Haraldsdóttir íhugar að setja garðhús fyrir utan þar sem hurð hggur út í garð við stóran stofu- glugga á suðurgafli. „Ég er 'að velta fyrir mér hvaða efni á að nota í þess- ar framkvæmdir og hvaða aðilar sjá um slíkt?“ Jóhann Diego varð fyrir svörrnn. Jóhann: „Sjálfsagt eru margir bygg- ingaraðilar sem annast framkvæmd á slíku og efni er víða hægt að fá.“ Hrönn: „En garðurinn hggur talsvert neðar heldur en húsið sem kemur reyndar í stafn - undir risi. Þá þyrftu kannski að vera tröppur niður og ég vildi þá vita hvort þyrfti að hækka gólfið í garðhúsinu í samræmi við húsið. Og hvaða efni notað er til þess?“ Jóhann: „Sjálfsagt er að steypa sökk- ul fyrir garðhús sem þetta - binda þaö við húsvegginn. Fylla síðan upp. Venjulega ráðlegg ég fólki að hehu- leggja garðhúsin. Þau verða vistlegri og skemmtilegri þannig og tengjast meira garðinum en húsinu. Síðan fer það betur líka, þegar gróður er kom- inn, aö það er hægt aö fara grófar að við vökvun og annað heldur en með önnur gólf. Einnig myndast mikill raki þarna, meiri heldur en við venjulegan stofuglugga. Þama hitnar mikið í sólskini." Hrönn: „Þarf að láta teikna svona sérstaklega fyrir sig?“ Jóhann: „Jú, þetta er háð byggingar- samþykktum og þarf að fara fyrir byggingarfuhtrúa sem samþykkir teikninguna. Húsaarkitekt annast teikninguna og fer fram á samþykkt hjá byggingarfulltrúa.“ Heimilið Hrönn: „En heldur þú að væri betra að hafa tröppumar út úr garðhúsinu og niður í garðinn í stað þess að hafa þær úr húsinu út í garðhúsið? Ein- hvers staðar verða tröppur að vera - úti eða inni.“ Jóhann: „í einlyftu húsi væri eðlilegt aö láta þakhaha koma út yfir garð- húsið. En þar sem þetta kemur ekki í beinu framhaldi af þakinu væri eðlilegast að láta garðstofuna taka helming af hæðarmismun, eina tröppu í garðhúsið og eina tröppu niður í garðinn. Þannig tengist þetta best lóðinni. Ég ráðlegg þér eindregiö að hafa svona garðhús lokað af. Að það sé ekki opið inn í stofuna. Betra að hafa aðeins hurð á milli. Annars myndi hitaáhrifanna gæta inn í stofuna með tihiti til gróðurs og fólks.“ Þarf að fá garðskája sérstaklega teiknaðan? Ef húsið er hærra en lóðin - hvað þá? Einn lesandi hringdi og vildi vita hvernig staðið skal að flísalagningu i baðherbergi í forsköluðu húsi. Ma alls ekki flísa- leggja á krossvið Gifsplötur koma að góðu haldi Haraldur Guðmundsson sagðist vera í smábash. „Ég er í gömlu fors- köluðu húsi og er að breyta hjá mér baðherberginu. Innanstokks er því aht úr tré. Nú er ég búinn að setja inn á það vatnsheldan krossvið þar sem ég ætla að hafa sturtu. Einnig er ég búinn að klæða þaö að innan með rakaþéttu novapani (spónaplöt- um). Aö þessu loknu ætla ég að flísa- leggja. Mér leikur þá forvitni á að vita hjá arkitektinum hvemig skal ganga frá fhsalagningunni á vegg- ina. Árni: „Aðalatriðiö í þessu sambandi er að fhsamar verða aö vera lagðar á flöt sem ekki hreyfist mikið við rakabreytingar. Það em miklar rakabreytingar á baðherbergjum og efni, sem unnið er úr timbri, á það til að dragast saman og þenjast út. Þó ekki sé nema brot úr millimetrum að ræða þá skiptir það máh. í þessu sambandi má því reikna með að fhs- amar losni smám saman af. Ég býst við að best sé fyrir þig að sefja aðrar plötur undir ef þú ætlar að flísaleggja. Best er að setja gifs- plötur - þær em ónæmar fyrir raka- breytingum og stærðarbreytingum vegna hans.“ Haraldur: „Verð ég þá að tvíklæða - setja vatnsþéttan krossvið fyrst og svo gifsplötur?“ Árni: „Það er ömggt að þú þarft aha vega að setja gifsplöturnar. Sjálfsagt er í lagi að vera með krossviðinn undir. Þetta má alla vega ekki líma eða festa saman á neinn hátt þannig að hreyfingin í krossviðnum hafi áhrif á gifsplöturnar. Hvemig þarna er tengt á milli þori ég hins vegar ekki aö svara fyrir og ábyrgjast.“ Haraldur: „Ég hef spurt marga um það hvemig festa eigi saman þarna á milli og hef heyrt mörg mismun- andi svör. Þannig veit ég um kvoðu sem notuð er við uppsetningu sturtu- klefa, að hún eigi að duga. Hvaö held- ur þú um það?“ Árni: „í sambandi við vatnsþéttingu sturtuklefa em notaðir fjöru- eða asfaltdúka t.d. bituthene. Þá myndir þú væntanlega leggja áður en gifsplö- tumar em settar á, 20-30 cm upp á vegginn. Þetta er aðahega fyrir þétt- ingu gólfsins. Þarf að fá Sigmar .Þór Óttarsson sjpyr um breytingar á húsnæði. „Eg er aö kaupa íbúð í yfir 50 ára göralu fjöl- býlishúsi sem er á fjórum hæöum, þrjár hæðir og kjallari. Ég keypti í kjallara. í íbúðinni er meiri lofthaið en í sameigninni. Við höfum deilt geymsluplássi raeð annarri íbúð og ætium að kaupa hinn hluta hennar. Við erum með salemi í sameign- arhlutanum sem ekki er inni í íbúö- inni. Meiningin er að breyta þannig aö salernið færist inn í geyrasluna þar sem innangengt er úr íbúöinni okkar þangað. Þá er þaö spuming- in: Þarf leyfi th svona breytinga?" Árni: „Er íbúðin þín samþykkt þó ekki sé salerni innan íbúðarinn- ar?“ Sigmar:„Já, hún er það, en aðalat- riðið er að fá vitneskju varðandi breytingu á eignarhluta." Árni: „Þetta er einkum breyting á eignarhluta þarna. Þið emð að kaupa ltiuta af sameiginlegri geymslu. Þessu verður að ganga frá þannig að þetta sé á hreinu gagn- vart þeim sem koma hugsanlega á eftir ykkur. Hver eignarhlutur hverrar íbúöar sé. Byggingarfull- trúi annast matsgerð á eignarhlut- deild. Meö tilhti til þessa verður að gera grein fyrir breytingunni til hans. Að öðru leyti þarf yfirleitt ekki að sækja um leyfi til breytinga á íbúöum. Innan íbúðar ef svo má segja. En þarna ferðu í rauninni út fyrir íbúðina. Réttar teikmngar þurfa aö liggja fyrir meö breyting- um þegar sótt er um. Einnig þurfa allar lagnabreytingar að hggja fyr- ir. Ráðlegast er fyrir þig að fara á skrifstofu byggingarfuhtrúa og leyfi fyrir breytingu? leggja dæmið fyrir þar.“ Sigmar: „En með tihiti til mismun- andi lofthæðar, hvernig kemur það út í þessu sarabandi? Og veitir hús- næðisstjórn lán til breytinga sem þessarar?“ Árni: „Það er ákvæði í byggjngar- reglugerð um lofthæð sem má aö meöaltali ekki fara niður fyrir 2,30 m. í einstaka herbergjum má hún vera rainni þannig aö hugsanlega getur þetta gengið hjá þér. Verra væri með herbergi. En þar sem þetta er salemi ætti þetta að geta gengiö þar sem þetta er aðeins hluti íbúðar. Ef breytingarnar eru umfangs- miklar er hægt að fá lán hjá Hús- næðisstofnun. Leggja þarf inn áætlun um það hverju skal breyta og kostnaðaráætlun. Síðan ættir þú hugsanlega að geta fengið'lán fyrir ákveðnu hlutfalli af kostnað- aráætluninni. Á Laugavegi 77 færð þú upplýsingar um þetta. Kostnað- aráætlun gæti hönnuður eða ráð- gjafi gert - sá sera þú færö til aö gera teikningarnar fyrir þig.“ Hjá byggingarfulltrúa þarf aó leggja fram teikningu til samþykktar á breytingum utan hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.