Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Page 37
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988. Skák Jón L. Árnason Viktor Kortsnoj sigraði á Ohra-mótinu í Amsterdam sem lauk fyrir skömmu. Sex stórmeistarar tefldu í efsta flokki. Kortsnoj hlaut 6 v., Nunn 5,5, Van der Wiel, Nikolic og Hort 5 v. og Ljubojevic varð neðstur með 3,5 v. Nunn missti af efsta sætinu er hann tapaöi fyrir Ljubojevic í síðustu umferð. Hér eru Iokin á skák Kortsnoj og Van der Wiel. Kortsnoj hafði svart og átti leik: 37 23. - Dxd4! Drottninguna má ekki drepa vegna máts í borðinu. 24. Rf6+ Kg7 25., Haal Rd3! 26. Dg5 Ef 26. Dd2 þá Hcd8 og Rffi er dauðans matur. 26. - Dxf2+ 27. Khl Dd4 28. h3 Rf2+ 29. Kh2 Rxdl 30. Rh5+ Kh8 31. Hxdl Hc5! og Kortsnoj vann létt. Eftir 32. Dh6 De5+ 33. Rf4 Kg8 34. h4 g5 35. Dxg5+ Dxg5 36. hxg5 Hxg5 37. Rd5 Kg7 gafst Van der Wiel upp. Bridge Isak Sigurðsson Spilarinn í sæti vesturs hefur örugglega ekki búist við að græöa 2 impa á þessu spili efir að hann var nýbúinn að spila niður alslemmu í tígli. Slemman, sem er nokkuð hörð, var sögð í bikarleik í 8-liða úrslitum á milli sveita Sigurðar Sigur- jónssonar og Kristjáns Guðjónssonar. Sagnir gengu þajmi^, allir- utan hættu: ¥ ÁD642 ♦ K10852 + ÁK * KDG109642r ¥ 5 ♦ 9 + D84 N V A S ♦ 5 V KG10873 ♦ 764 + G62 * Á83 V 9 ♦ ÁDG3 *• 109753 Suður 14 5* Austur pass p/h Vestur Norður 3* 4 G pass 74 Norður suður spiluðu eðlilegt kerfl og 1 tígull lofaði í flestmn tilfellum a.m.k. 4- lit. Fjögur grönd norðurs ásaspurning og 5 spaðar lofuðu 2 ásum af fimm og tromp- drottningu að auki. Norður ákvað síðan að reyna við 7 því sveitin skuldaði 23 impa og aðeins nokkur spil eftir af leikn- um. Út kom spaðakóngur og sagnhafi lagðist undir feld. Eins og lesendur sjá er legan nokkuð hagstæð en þó aðeins hægt að vinna spilið á einn máta. Byrja verður á að trompa spaöa, taka síðan ÁK í laufi, spila sig heim á tígul, trompa lauf, aftur heim á tromp, trompa spaða, spila hjartaás og trompa. Síðan er síðasta trompið tekið og frílaufin. Sagnhafi byij- aði á að taka ÁK í laufi, sem er röng tíma- setning, því þá vérður að treysta á hjarta- svíninguna. Á hihu borðinu hóf vestur sagnir á 3 spööum sem norður doblaði, suður sagði 3 grönd en norður breytti því í 4 hjörtu. Þau fóru rólega 2 niður sem gerði tveggja impa gróða til sveitar Sig- urðar en hann tapaði þó leiknum. Krossgátan 7 n 7 8 $ )0 i/ )X i'i 1 W )* 1 ’n i : /4' 2ö !il ö 23 Lárétt: 1 hræðslu, 6 umdaémisstafir, 8 barlómur, 9 konunafn, 10 ákafi, 11 eðja, 12 einn, 15 frá, 16'vesöl, 18 róta, 19 sjór, 20 heiti, 22 fljótinu, 23 rennsli. Lóðrétt: 1 þannig, 2 þræta, 3 ann, 4 spil, & sýöur, 6 teyg, 7 ílát, 13 niður, 14 gæfu, 17 dvelji, 19 eyða, 21 þögul. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dýr, 4 glys, 8 oftir, 9 ill, 10 las- in, 11 tá, 12 kólfúr, 15 ugg, 17 frúr, 18 neista, 20 fitl, 21 átt. Lóðrétt: 1 dolkur, 2 ýfa, 3 rusl, 4 griffil, 5 linur, 6 yl, 7 slá, 11 trútt, 13 ógni, 14 hrat, 16 get, 19 sá. Hættu þessu, Lalli, þú hefur vitað það alla vikuna að mamma væri að koma. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 19. ágúst til 25. ágúst 1988 er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- tjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lytjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 EÚla Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 24. ágúst Japanir nota eiturgas í styrjöldinni í Kína Spakmæli Berðu umfram allt virðingu fyrir sjálfum þér. Pýþagóras Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólh'eimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveöinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem Borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn^ð. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú færð mörg tækifæri í dag og ættirðu aö notfæra þér þau ' eins vel og þú getur. Þú getur stuðlað að framtiöarhagnaði. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn getur orðið skemmtilegur með vinum þín'um. Það ríkir spenpa í fjölskyldumálum. Happatölur eru 8,16 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Haltu þig við hefðbundna vinnu, það er ekkert merkilegra að gerast í kring um þig. Skipuleggðu fjölskyldumáiin fram í tímann. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú verður að fara mjög varlega að fólki því sumir eru mjög auðsæranlegir. Happatölur eru 9, 15 og 35. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að sjá trén fyrir skóginum í ákveðnu máli. Haföu hugann opinn fyrir einhverju nýju. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þótt þú njótir þess að hafa mikið að gera ættirðu að varast að ofgera þér. Slappaðu af áður en þú ferð að rífast að tilefn- islausu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hlutirnir ganga frekar hægt fyrir sig í dag. Þú ættir að fara þér hægt og reyna áð njóta kvöldsins. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hlutimir ganga kannski ekki alveg eins og þú ætlaðir. Það verða kannski ekki allir mjög samvinnuþýðir. Treystu á sjálfan þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gamall ágreiningur getur dafnað vel undir ákveðnum kring- umstæðum. Þú þarft að taka á öllu sem þú átt til ef þú vilt forðast tilgangslausar deilur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ekki búast við neinum kraftaverkum en dagurinn gengur eins og best verður á kosið. Það gæti samt orðið erfitt að ná í ákveðnar persónur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þótt hlutirnir gangi eftir þínu höföi þarftu að taka tillit til annarra. Láttu málin ráðast nema að það sé einhver pressa á að fá úrlausnir strax. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Geföu þér meiri tíma til að hugsa þinn gang og anaðu ekki að neinu. Þegar á heildina er litið ættirðu að vera ánægður í dag. f-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.