Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Side 38
38
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988.
Miðvikudagur 24. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn - endursýning.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 íþróttir.
21.30 Sjúkrahúsið í Svartaskógi (Die
Schwarzwaldklinik), fimmti þáttur.
Þýskur myndaflokkur í ellefu þáttum.
Höfundur Herbert Lichtenfeld. Leik-
stjóri Alfred Vohrer. Aðalhlutverk
Klausjurgen Wussow, Gaby Dohm,
Sascha Hehn og Karin Hardt. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
22.15 Taggart (The Killing Philosophy).
Annar þáttur. Aðalhlutverk Mark
McManus. Þýðandi Gauti Kristmanns-
son.
23.10 Kvöldstund með listamanni. Halldór
B. Runólfsson ræðir við Þórð Ben.
Sveinsson myndlistarmann. Stjórn
upptöku Viðar Víkingsson. Áður á dag-
skrá 17. ágúst 1986.
23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.35 Viðburðurinn. The Main Event. Ró-
mantisk gamanmynd um konu sem er
svikin I viðskiptum og tapar öllu nema
einum verðlausum samningi við upp-
gjafahnefaleikara. Aðalhluverk: Bar-
bara Streisand og Ryan O'Neal. Leik-
stjóri: Howard Zieff. Framleiðendur:
Jon Peters og Barbra Streisand. Þýð-
~-f andi: Davíð Þór Jónsson. Warner
1979. Sýningartími 105 mín. Endur-
sýning.
18.20 Kóngulóarmaöurinn. Spiderman.
Teiknimynd. Þýðandi: Ólafur Jónsson.
Arp Films.
18.45 Kata og Allí. Kate & Allie. Gaman-
myndaf lokkur um tvær fráskildar konur
og einstæðar mæður í New York sem
sameina heimili sín og deila með sér '
sorgum og gleði. Þýðandi: Guðmund-
ur Þorsteinsson. REG.
19.19 19.19. Fréttir, veður, íþróttir, menn-
ing og listir, fréttaskýringar og umfjöll-
un.
-* *20.30 Dýriingurinn á Manhattan. The Saint
in Manhattan. Ný, stutt sjónvarps-
mynd um Dýrlinginn með Andrew
Clarke (Heiðursskjöldur) í aðalhlut-
verki. Dýrlingurinn snýr aftur og að
þessu sinni beitir hann sér Jfyrir lausn
sakamáls á Manhattan. Aðalhlutverk:
Andrew Clarke. D.L. Taffner 1987.
21.20 Mannslikaminn. Living Body. Miklar
breytingar eiga sér stað I líkama móður
og barns áður en fæðing á sér stað. I
þessum þætti er fylgst með þéim breyt-
ingum og komu nýs lífs I heiminn.
Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Þulur:
Guðmundur Ólafsson. Goldcrest/An-
tenne Deux.
21.45 Mountbatten. Framhaldsþáttaröð í 6
hlutum. 5. hluti.
22.35 Leyndardómar og ráðgátur. Secrets
and Mysteries. Að þessu sinni verður
fjallað um hugarorku og hvernig virkja
__\ má hinn mikla mátt hugans. Framleið-
andi: Craig Haffner. Þýðandi: Ágústa
Axelsdóttir. ABC.
23.00 Tfska. Fashion and Design. Að
þessu sinni fáum við að sjá það nýj-
asta frá fremstu tískuhúsum og fær-
ustu hönnuðum Parísarborgar.
23.30 Krakkar f kaupsýslu. Kidco. Sann-
söguleg mynd um börn sem ná fót-
festu í viðskiptaheiminum. Aðalhlut-
verk: Scott Schwartz og Cinnamon
Idles. Leikstjóri: Ronald F. Maxwell.
Framleiðendur: Frank Yablans og
David Niven jr. Þýðandi: Salóme Krist-
insdóttir. 20th Century Fox 1984. Sýn-
ingartími 100 mín. Endursýning.
1.40 Dagskrártok.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas" ettir Jens
Björneboe.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi.)
14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar.
Elísabet Erlingsdóttir, Liljukórinn og
Kristinn Hallsson syngja.
15.00 Fréttir.
-15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf-
liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpið í
borg. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir og Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi
18.00 Fréttir.
18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafs-
son.
20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason í Nes-
kaupstað. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur I umsjá
Péturs Bjarnasonar um ferðamál og
fleira. (Frá Isafirði)
22.00 Fréttir. Dpgskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og
lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarsson-
ar. Attundi þáttur. (Einnig útvarpað
daginn eftir kl. 15.03.)
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
(Einnig útVarpað nk. þriðjudag kl.
14.05.)
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
ÚtyaipRótkl. 1930:
Unglingaþáttur í umsjá ungl-
inga. Þetta er þátturinn Fés sem
daglega er á dagskrá Rótar.
Unglingaþátturinn Fés hefur
verið á dagskrá Rótar frá byrjun
vió miklar vinsæklir. Krakkarn-
ir, sem um hann hafa séð, hafa
lagt í hann inikla vimiu’og hefur
útkoman oft verið í ferskara lagi.
Þetta þykir hafa gefið góða raun
og er vilji til að hafa meira af slíku
efni á dagskrá stöðvarinnar. Þar
sera Rót er opin útvarpsstöð geta
unglingar hringt og boðist til að
gera þætti. Síminn er 62 36 66.
Þetta hafa raargir fært sér í nyt.
. T.d. eru tveir piitar með þátt um
þungarokk og næturútvarp um
helgar er í umsjá ungs fólks.
-PLP
«
Ú ÍSfM 91,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. - Kristín Björg Þor-
steinssdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsvelfla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin - Lokaumferö flug-
leiðamótsins i handknattleik: Lýst leik
Islendinga og Sovétmanna og fylgst
með leik B-liðs Islendinga og Spán-
verja og leik Tékka og Svisslendinga.
Umsjón: Arnar Björnsson og Jón
Óskar Sólnes. 22.07 Ettir mínu höfði.
- Skúli Helgason.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá ^
sunnudegi vinsældalisti Rásar 2 I um-
sjá Skúla Helgasonar. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veð-
urfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00,7.30,8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisúlvaxp
Rás n
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta-
stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins,
málefni sem skipta þig máli. Slmi
fréttastofunnar er 25393.
12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður
heldur áfram til kl. 14.00. Úr heita
pottinum kl. 13.00.
I>V
Frá Kverkfjöllum.
Rás 1 kl. 9.30 og 21.00:
Landpósturinn
- frá Austurlandi
14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn
á síðdegið. Anna spilar tónlist við allra
hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast
I útvarp í vinnutíma. Síminn hjá Önnu
er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl.
14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl.
15.00 og 17.00.
18.00 Reykjavik siðdegis - Hvað linnst
þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir
málefni dagsins og leitar álits hjá þér.
Síminn hjá Hallgrími er 611111.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin
þín. S. 611111 fyrir óskalög.
22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guö-
mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni
þegar nálgast miðnætti og kemur okk-
ur á rétta braut inn í nóttina.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni,
innlendu jafnt sem erlendu, í takt við
gæcjatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi
Rúnar leikur af fingrum fram með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist.
Stjörnuslúðrið endurflutt.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi
689910).
16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt-
um og mannlegum þáttum tilverunnar.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
leikin fram eftir kvöldi undir stjórn Ein-
ars Magnúsar.
22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Andrea
leikur tónlistina þína og fer létt með
það.
24.00- 7.00 Stjörnuvaktin.
álrá
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes-
son.
22.00 Fjölbreytt tónlist leikin.
24.00 Dagskrárlok.
8.00 Forskot.
9.00 Barnatimi. Ævintýri.
9.30 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni. 1.
þáttur. Pétur Pétursson fjallar um mál
Nathans Friedmanns, drengs sem Ól-
afur tók í fóstur, en var sfðan sendur
úr landi.
10.30 Rauðhetta. Umsjón: Æskulýðsfylk-
ing Alþýðubandalagsins. E.
11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í sam-
félagið á Islandi. E.
•12.00 TónafljóL Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 íslendlngasögur.
13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
14.00Skráargatiö.
17.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur
í umsjá Jens Guð. E.
18.00 Eldser þörf. Umsjón: Vinstri sósíal-
istar. Um ailt milli himins og jarðar og
það sem efst er á baugi hverju sinni.
19.00 Umrót. Opið til umsókna.
19.30 Barnatími. Ævintýri.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl-
inga. Opið til umsóknar.
20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta.
21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum
. er ætlað að höfða til eldra fólks.
22!00 íslendingasögur. E.
22.30 Aiþýðubandalagið.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
lÁtíi mm Hn
FM91.7
18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar-
lifinu, létt tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
Hljóðbyígjan Akureyri
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson okkar maður á
morgunvaktinni kemur norðlending-
um á fætur með góðri tónlist og léttu
spjalli. Litið verður í blöðin.
09.00Rannveig Karlsdóttir með skemmti-
• lega tónlist og tekur á móti afmælis-
kveðjum og ábendingum um lagaval.
12.00 Ókynnt afþreyingartónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum
með hlustendum. Pétur leikúr tónlist
Jyrir alla aldurshópa. Getraunin á sin-
um stað.
17.00 Kjartan Pálmarsson með miðviku-
dagspoppið, skemmtilegur að vanda.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist.
20.00 Góð tónlist á síðkvöldi.
24.00 Dagskrárlok.
Landpósturinn veröur tvisvar á
dagskrá rásar 1 í dag. Að þessu
sinni kemur hann frá Austurlandi
og verður í umsjá Haraldar Bjarna-
sonar í Neskaupstað.
Haraldur hyggst byggja þáttinn
upp á stuttum viðtölum. Eitt þeirra
er viðtal við Gunnlaug Friðbjarn-
arson, forstöðumann Rannsókna-
stofnunar fiskiðnaðarins á Aust-
urlandi. Stefán hefur hannað
Bylgjan verður með beina út-
sendingu frá fyrsta leik á Flug-
leiðamótinu í Iiandknattleik. Þar
munu lið íslendinga og Sovét-
mamia keppa.
Er þetta í fyrsta siim sem Flug-
leiöamótið er haldiö og er þetta tal-
ið sterkasta liandknattleiksmót er
haldið hefur verið hérlendis. í mót-
inu taka þátt 6 lið frá 5 löndum.
Eru það A- og B-liö íslendinga, Sov-
étmenn, Tékkar, Spánverjar og
Svisslendingar. Er sovéska liöið
sterkasta liö mótsins og án efa eitt
Stöö 2 sýnir um þessar mundir
fræðsluþætti um mannslíkamann.
Nú er komið að fæðingu.
Við lok meðgöngu eiga sér stað
miklar breytingar á líkama móður
og barns. í þættinum í kvöld verða
breytingar þessar skoðaðar og hið
flókna samspil tveggja líkama í
tölvustýrt mælitæki sem mælir
ferskleika loðnu og loðnuafurða.
Að auki gæti tækið nýst í land-
búnaði.
Einnig veröur fjallað um aðal-
fund Náttúruverndarsamtaka
Austurlands en hann var haldinn
í Kverkfjöllum um síðustu helgi.
Að lokum verður fjallað um nýj-
ungar í atvinnulífi á Austurlandi.
-PLP
sterkasta handiuiattleiksliö heims
í dag.
Leikimir á mótinu verða samtals
15 og munu þeir fara framá 7 stöð-
um víðsvegar um landiö. í Reykja-
vík veröa 7 leikir og 3 á Akureyri.
Siöan verður einn leikur á liverjum
eftirtalinna staða, Kópavogi, Hafn-
arfiröi, Akxanesi, Selfossi og Húsa-
vík.
Umsjónarmaður beinu útsend-
ingarinnar á Bylgjunni er Her-
mann Gunnarsson.
-gh
fæðingunni sjálfri.
Er barnið loks fæöist er það
furðuvel undirbúið til að takast á
við umheiminn og hefst lífsbarátt-
an frá og með fyrsta andardrættin-
um. Þýðandi er Páll Heiðar Jóns-
son en þulur er Guðmundur Þor-
steinsson. -PLP
Nýburinn er vel undir lífsbaráttuna búinn.
Stöð 2 kl. 21.20:
Mannslíkaminn
- að koma í heiminn