Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Síða 39
Leikhús Elskhuginn Alþýðuleikhúsið Asmundarsal v/Freyjugötu. Leikstjóri: Ingunn Asdísardóttir. Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjartan Bergmundssbn og Viöar Eggertsson. 4. sýn. fimmtud. 25. ágúst kl. 20.30. 5. sýn. laugard. 27. ágúst kl. 16.00. 6. sýn. sunnud. 28. ágúst kl. 16.00. 7. sýn. fimmtud. 1. sept. kl. 16.00 8. sýn. laugard. 3. sept. kl. 16.00 9. sýn. sunnud. 4. sept. kl. 16.00 Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 15185. Miðasalan í Ás- mundarsal er opin í tvo tíma fyr- ir sýningu (sími þar 14055). KJÖTMIÐSTÖÐIN MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988. 39 pv Fréttir Kvikmyndahús Veöur ■gf Laugalæk 2, simi 686511, 656400 wmr Laugalæk 2, simi 686511, 656400 HEFUR ÞÚ SKOÐAÐ 0KKAR TILB0Ð 'A svín, frágengið að þín- um óskum 383 kr. kg Nautahakk kr. 495,- en aðeins 425 kr. í 10 kg pakkningum. Kindahakk 451 kr. en aðeins 325 kr. í 1Ó kg pakkningum. Ingvar S. Baldvinsson skolar af löxunum sínum og rétt hjá honum á steini er veiðibjalla sem hann grandaði skömmu áður, góð morgunveiði það. DV-myndir G.Bender Veiðiveislan heldur áfram í Laxá í Kjós Við vorum á bakkanum er lax númer 3250 veiddist 1 gærdag „Þetta er eins og á besta tíma í júlí, flskurinn tekur maðkinn grimmt og þetta er lax númer tíu í morgun,“ sagði Ingvar S. Baldvinsson er DV bar að garði við Laxá í Kjós í gær- morgun. Þá voru þeir Ingvar, Snæbjörn Kristjánsson og Jóhann G. Ásgeirs- son að veiða á svæðinu fyrir neðan Laxfoss. Þar voru laxar á lofti á hverri mínútu eins og á besta tíma í júlí. „Það eru örugglega um 200 laxar hérna en þeir eru margir smáir,“ sagði JóhanU og bætti við: „Ég var rétt búinn að setja fluguna út áðan þegar lax tók, þetta var lítil silunga- fluga, svört.“ Snæþjörn setti í lax fyrir neðan Laxfoss og annan. Síöan óð hann yfir í fossinn neðan frá. Hann hafði varla rennt maðknum er lax tók hjá hon- um og hann óð með hann í land. „Hér er töluvert af fiski. Ég var næstum búinn að stíga ofan á einn,“ sagði Snæbjörn og renndi, lax var kominn á hjá honum aftur, veiðiveislan stóð Blazer, hundur Ingvars, athugar hvort veiði húsbónda hans sé í lagi. ennþá yfir. Snæbjörn veiddi á stutt- um tíma 8 laxa á víö og dreif um svæðið. Ingvar var að landa flór- tánda laxinum og skömmu seinna þeim fimmtánda, tíu hafði hann veitt á sama staðnum, á veiðistað fyrir ofan Holuna, og allt voru þetta ný- gengnir laxar, sumir grálúsugir. En þeir voru líka margir smáir, tveggja punda og varla það. „Það er nóg að gera við að skola laxinn og setja hann í plast,“ sagði Ingvar með sína fimmtán laxa. Þeir Ingvar, Snæbjörn og Jóhann fengu á tveimur dögum 58 laxa sem er gott á þessum tíma, og Laxá í Kjós hefur gefið 3250 laxa. Hollið veiddi 112 laxa og flesta á maðk, flugan gaf líka laxa. „Það eru hörkuholl að byrja núna og fiskurinn er kominn upp um alla á,“ sagði Siggi kokkur í veiðihúsinu og bjó sig undir kvöldverðinn. Allt virðist benda til að Laxá í Kíós fari yfir 3500 næstu daga eða bara næstu klukkutíma, nóg er af laxi, það ber stökkvandi fiskur vitni um . Af „stórlaxinum“ í Bugðu er þaö að frétta að Stefán Guðjohnsen hefur _____ að öllum líkindum sett í boltann en Snæbjörn Kristjánsson veður yfir Laxá með 4 laxa sem hann hafði veitt á hann fór af eftir stutta viðureign. stuttum tíma i Laxfoss neðanverðum og alla á maðk. G. Bender Vestan- eða norðaustanátt verður um allt land í dag, víða 3-5 vindstig, skýjað og rigning víðast hvar í fyrstu en styttir síðan upp á Suðvestur- og Vesturlandi. Hiti 8-14 stig. Akureyri rigning 9 Egilsstaðir þokuruön. 9 Galtarviti alskýjað 7 Hjarðames rigning 10 Keíla víkurflugvölhir léttskýj að 8 Kirkjubæjarklausturalskýjað ' 9 Raufarhöfn rign/súld 8 Reykjavík hálfskýjað 9 Sauðárkrókur súld 7 Vestmannaeyjar léttskýjaö 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 12 Helsinki skúrir 14 Kaupmannahöfn skýjað 13 Osló skýjaö 13 Stokkhólmur léttskýjaö 14 Þórshöfn súld 10 Gengið Gengisskráning nr. 159 - 24. ágúst 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 46.890 47,010 46.100 Pund 78,719 78,920 79,822 Kan.dollar 38,114 38,212 38.178 Dönskkr. 6,4449 6.4614 6.5646 Norskkr. 6,7482 6.7655 6.8596 Sænsk kr. 7.2006 7,2190 7,2541 Fi. mark 10,4747 10.5016 10,5179 Fra.franki 7,2805 7,2991 7,3775 Belg. franki 1,1799 1,1829 1.1894 Svlss. franki 29,3154 29,3904 29.8769 Holl. gyllini 21.9030 21,9591 22,0495 Vji. mark 24,7284 24.7917 24,8819 It. lira 0,03336 0.03344 0,03367 Aust.sch. 3,5170 3,5260 3,5427 Port. escudo 0,3034 0,3042 0.3062 Spá. peseti 0.3766 0,3776 0,3766 Jap.yen 0,34939 0.35029 0,34858 irskt pund 66.286 66,456 66,833 SDR 60,3512 60.5056 60,2453 ECU 51,4125 51.5441 51,8072 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 24. ágúst seidust alls 94,2 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Hlýri 3,3 19.00 19,00 19.00 Karfi 2,3 24,00 24,00 24,00 Lúða 0,2 135,58 60,00 160.00 Koli 1,2 45,00 45,00 45,00 Þorskur 76,2 43,04 39,00 45,00 Ufsi 0,3 19,00 19,00 19,00 Ýsa 10,6 62,02 55,00 67.00 Á morgun verða seld 15 tonn af ysu og eitthvað af þorski. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 23. ágúst seldust alls 49,2 tonn. Þorskur 15,1 43,95 40,50 45,00 Ýsa 8,4 42,77 35,00 67,00 Karfi 2,7 19,44 15,00 20,00 Ufsi 16.6 23,45 17,00 24,50 Koli 4,0 31,29 30,00 37,00 Skata 0.2 71,00 71,00 71,00 Steinfaitur 1,2 28,14 21,00 30,00 Sólkoli 0,4 54,02 50,00 56,00 Lúða 0.6 136,76 90,00 160,00 Á morgun verður selt úr Keili. Fiskmarkaður Suðurnesja 23. águst seldust alls 40,1 tonn.* Þorskur 28,5 44,60 39,50 46.00 Ýsa 9,1 39,00 35,00 44.00 Ufsi 1,6 19,77 15,00 21,00 Steinbitur 0,1 22,37 21,50 25,50 Hlýri — steinb. 0,2 19,00 19.00 19.00 Lúða 0,1 63,21 50,00 65.00 Grálúða 0,1 5,00 5,00 5,00 Skarkoli 0,1 35,00 35,00 35,00 Sólkoli 0,2 40.00 40,00 40.00 1 dag verða m.a. seld 23 kör af þorski. 10 kör af ufsa og 9 kör af karfa úr Höfrungi II GK og 10 tonn af þorski. 2 tonn af ufsa, 2 tonn af ýsu, 3 tonn af karfa og óákveð- ið magn af kola. steinbit og lúðu úr Sigurði Þorleifs- syni GK. Grænmetism. Sölufélagsins 23. ágúst seldist fyrir 3.107.773 krónur. Gúrkur 3.765 135.89 Sveppir 0.158 444,00 Tómatar 4,710 136,54 Paprika, græn 0,855 252,79 Paprika, rauö 0,425 397,65 Spergilkál 0,140 203,96 Blómkál 2,492 36,61 Kínakál 2,370 82,97 Hvitkál 2,420 86,20 Rófut 1,300 77,88 Gulrætur (pk.) 1.870 177,06 Gulrætur (ópk.) 1,570 164,48 Blaðselleri 0,475 166,16 Jöklasalat. 0,730 143,75 Eggaldin 0,060 152,00 Einnig voru seld 1510 búnt af steinselju. 405 af salati, 310 búnt af dilli. 224 búnt af grænkáli, 24 búnt af gras- lauk og eitthvað litils háttar af gulri papriku. rauðg- ulri, blárri og fleiru. LESIÐ JVC LISTANN Á HVERJUM MÁNUDEGI Bíóborgin Frantic Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.00 og 11.15. Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5 og 9. Hættuförin Sýnd kl. 7 og 11. Bíóhöllin í fullu fjöri Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frantic Sýnd kl. 5 og 9. Rambo III Sýnd kl. 7, 9 og 11. Skær Ijós borgarinnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5. Beetlejuice Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Hættuförin Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Á ferð og flugi Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Junction Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Salur B Sá illgjarni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Skyndikynni Sýnd kl. 6, 7, 9 ög 11. Regnboginn I skugga páfuglsins Sýnd kl. 5, 1, 9 og 11.15. Leiðsógumaður Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Krókódila-Dundee 2 Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Þrumuskot Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Svifur að hausti Sýnd kl. 7. Nágrannakonan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó Von og vegsemd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Endaskipti Sýnd kl. 5 og 11. Nikita litli Sýnd kl. 7 og 9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.