Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. 17 Vísnaþáttur Hlýjaa' kenndir ylja önd . Nú, þegar konur eru í sókn á flest- um sviðum þjóðlífsins, er ekki úr vegi að rifja upp það sem um þær eða til þeirra hefur verið kveðið áður en þær hófust handa með stofnun Kvennalistans. Velgengni þeirra hef- ur verið slík að ýmsmn finnst að sér þrengt. Ekki veit ég nein deili á höf- undi fyrstu vísunnar, en hann virðist hafa vitað hvað hann söng: Það hefur lengi loðað við líkast gömlu meini, að kasta skít í kvenfólkið, en kyssa það svo í leyni. Þaðvareinhverju sinni að fólk kom í heimsókn til Hjálmars Þorsteins- sonar á Hofi á Kjalamesi, þar á með- al tvær stúlkur sem báðu hann um að yrkja um sig. Hann stóðst ekki mátið þegar þær ruku upp um háls- inn á honum: Vísnaþáttur Torfi Jónsson Gaman væri að gleðja þær, góðu beita agni. En ekki get ég átt við tvær einn að neinu gagni. Ung stúlka spurði Jósep Húnfiörð hvað honum þætti best af öllu. Hann svaraði: Nokkuð framir njóta sín nautna tamir vinir. Ég hef gaman elskan mín af því sama og hinir. Hér væri kannski viðeigandi að birta vísu eftir Sigurjón Jónsson í Snæhvammi í Breiðdal: Þegar afi ömmu sá í Evuklæðum, hfnaði í gömlum glæðum, þau gerðu það sem við ekki ræð- um. En allt er í heiminum hverfult, áður fyrr voru ýmsir hlutir sem ekki var til siðs að ræða um en nú geta menn varla um annað talað. Ný- tískudans nefnist kveðskapur Egils Jónassonar sem hér birtist: Það kyssist og faðmast og klappast, það hvíslast og brjóstast og hlær. Það þrýstist og trukkast og þjappast, þaö þuklast og nuddast og rær. Það kjaftast og vangast og kelast, það kviðaSt og vippast og ekst. Það hringlast og vinglast og vélast, það víxlast og knúsast og leggst. En eftir því sem árunum fiölgar sækja minningar hðinna yndis- stunda fastar að, því getum við tekið undir með Rósberg G. Snædal: Hlýjar kenndir ylja önd eldar tendrast, því að mína brenndi hægri hönd handtak endurnýjað. Barmur, vangi, hjarta, hönd, hug minn fangað getur, sem mér angi akurlönd eftir langan vetur. Steindór Sigurðsson nefnir eftir- farandi ljóð Hríslur: Ég man eftir móunum heima á mihi blásinna hæða. Ennþá veit ég að um þá útsynningamir næða, gráa af gamalli sinu og gulhvítum þúfnamosa. En örfáar einmana hríslur við aðkomumanninum brosa. Ég man þessar móahríslur, sem mennimir notuðu í eldinn. Við yhnn af þeim var oft unaö og elskað í rökkrinu á kvöldin. Já, margt er það og margt er það sem minningarnar vekur / þær eru það eina sem enginn frá mér tekur. Skyldi Gísh Ólafsson ekki hafa hugs- að þannig þegar hann kvað: Sit ég einn og segi fátt, sviptur návist þinni. Heyri samt þinn hjartaslátt heim úr fiarlægðinni. Og varla hefur Steinbjörn Jónsson frá Háafelli verið í miklum vafa þeg- ar hann orti: Röddin mild og höndin hlý hennar sem ég þráði. Enn er sól og sumar í svip og augnaráði. Torfi Jónsson Útboð Snjómokstur og hálkuvörn Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í snjó- mokstur og hálkuvörn veturinn 1988-1989: 1. Í Gullbringusýslu 2. í Kjósarsýslu Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, aðalgjaldkera, Borgartúni 5, Reykjavík, frá og með 19. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 3. október 1988. Vegamálastjóri ________________________________-J VINNUFATNAÐUR VINNUFATNAÐUR I Höfum fengið mikið úrval N af vinnufatnaði, U ódýrum buxum, skyrtum, p öryggisskóm og margt fleira. A (Kannið) gott verð, T (og) góð þjónusta. Verið velkomin. A FAGMAÐURINN, Ð SÍÐUMÚLA 21, U SÍMI 68-95-15 R þú færö hvergi meira fyrir peningana Fyrirferðarlítil og falleg Ijósritunarvél með öllum búnaði til fullkominnar Ijósritunar. 1. 12 afrit á mínútu 2. Fastur vagn 3. Tekur venjulegan pappír 4. Tekur B4 pappír 5. Hlaðin að framan 6. Vegur aðeins 27 kg £ SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ❖ % ^ÍL ^ Hverfisgötu 33, sími: 62-37-37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.