Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 29
 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. Hinhliöin Bjarni Magnússon, hreppstjóri í Grímsey, sýnir á sér hina hliðina að þessu sinni. „Gæla við góðar dísiMar" - Bjami Magnússon, hreppstjóri í Grímsey, sýnir hina hliöina „Það er mikill upp- gangur hér í Grímsey og sem dæmi get ég nefnt að verið er að taka í gagnið stóra vörugeymslu og einnig er tveggja hæða íbúðarhús í smíðum. Annars hefur verið leið- indaveður hér í sumar og íiskurinn á miðunum verið bæði smár og treg- ur,“ sagði Bjarni Magn- ússon, hreppstjóri í Grímsey. Grímseyingar hafa ekki átt náðuga daga að undanfornu en eins og komið hefur fram í frétt- um háfa jarðskjálftar gert eyjaskeggjum lifið leitt undanfarna daga. Svör hreppstjórans fara hér á eftir: Fullt nafti: Bjarni Reykjalín Magn- ússon. Fæðingardagur og ár: 30. júní 1930. Maki: Vilborg Sigurðardóttir ljós- móðir. Börn: Ég á funm börn, þrjár stúlk- ur og tvo drengi. Bifreiö: Land Rover. Einnig á ég „bomsu“ (Skoda). Starf: Vélgæslumaður fyrir Raf- magnsveitur ríkisins og hrepp- stjóri. Laun: Þokkaleg. Áhugamál: Lundaveiðiog bjargsig. Hvað hefur þú fengið raargar tölur réttar í lottóinu? Fékk fjórar réttar á dögunum og fékk í minn hlut á milli 3 og 4 þúsund krónur. Hvað flnnst þér skemmtilegast að gera? Gæla við góðar dísilvélar. Hvað finnst þér leiðinlegast aö gera? Aö stinga upp kartöflugarð. Ég var alltaf að gera það þegar ég var yngri og fékk mig fullsaddan af því. Hvað er það neyðarlegasta sem fyr- ir þig hefur komiö? Ætli það hafi ekki verið þegar strákurinn minn kom vél í gang sem mér hafði ekki tekist. Uppáhaldsmatur: Steiktur lundi. Uppáhaldsdrykkur: Kunningjamir í Kiwanisklúbbnum segja að þaö sé Matteus. Hvaða íslenskur íþróttamaður stendur fremstur í dag? Krisfján Arason handknattleiksmaður. Uppáhaldstímarit: Heima er best. Fallegasta kona sem þú hefur séð fyrir utan konuna þina: Hún heitir Erna. Hlynntur eða andvigur ríkisstjórn- iirni: Frekar hlynntur henni. í hvaða sæti hafnar íslenska lands- liöiö í handknattleikskeppni ólympíuleikanna? 4. sæti held ég. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Hún heitir Margaret Thatcher. Uppáhaldsleikari: Bessi Bjamason. Uppáhaldssöngvari: Auövitað Kristján Jóhannsson. Uppáhaldsstjórnmáiamaöur: Pálmi Jónsson frá Akri. Fylgjandi eða andvígur bjóraum: Hlutlaus. Hlynntur eöa andvígur vem varn- arliðsins hér á landi: Hlynntur. Hver útvarpsrásanna finnst þér best: Gamla gufan. Uppáhaidsútvarpsmaður: Gils Guðmundsson. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið eða Stöð 2? Ég horfi eingöngu á Sjónvarpið. Það kemur einfaldlega ekki annað til greina. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ómar Ragnarsson. Uppáhaldsskemmtistaður: Félags- heimilið í Grímsey. Uppáhaldsfélag í íþróttum: KA á Akureyri. Eitthvað sérstakt sem þú stefnir að í framtíðinni: Við Grímseyingar stefhum allir að því að koma upp sundlaug hér áöur en langt um líð- ur. Hvaö gerðir þú sumarleyfinu? Ég fór tii Þýskalands. -SK IflMM&HMMMQWHnlMiMSS 29 MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI KENNARAR Vegna forfalla vantar íslenskukennara við Mennta- skólann í Kópavogi til að kenna 16 stundir á viku. Upplýsingar í símum skólans, 43861 og 46865. Skólameistari Ferðaskrifstofa varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða starfsmann til almennra ferðaskrifstofu- starfa. Leitað er eftir starfsmanni með reynslu í út- gáfu flugfarseðla og/eða með þekkingu á ferðalögum innanlands og erlendis. Mjög góð enskukunnátta ásamt góðri framkomu áskilin. Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu utanrík- isráðuneytisins, ráðningadeild, Brekkustíg 39, Njarð- vík, eigi síðar en 26. sept. nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-11973. SÝNING í DAG, LAUGARDAG, OG SUNNUDAG FRÁ KL. 10-16 íslensk gæða framleiðsla. Allar hurðir standast íslenskan staðal. Hurðir úr Ask, Beiki, Eik, Mahony og sprautaðarí lit. JP INNRÉTTINGAR EINIR HF - SKEIFAN 7 SÍMAR 83913 - 31113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.