Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. Upprifjun fyrir leiðbeinendur í skyndihjálp Rauði kross íslands stendur fyrir endur- menntunartímum í hjartahnoöi fyrir leið- beinendur í skyndihjálp, fimmtudaginn 29.9 1988 kl. 16-17.30 í fundarsal Rauða kross Islands að Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Þátttökugjaid er kr. 600. Innritun fer fram á skrifstofu Rauða kross íslands að Rauðarárstíg 18 dagana 20. til 23. september frá kl. 9-17. Nánari upplýsingar veittar í síma 91 -26722. VINNUFATNAÐUR VINNUFATNAÐUR I N N U F A T N A Ð U R Höfum fengið mikið úrval af vinnufatnaði, ódýrum buxum, skyrtum, öryggisskóm og margt fleira. (Kannið) gott verð, (og) góð þjónusta. Verið velkomin. FAGMAÐURINN, SÍÐUMÚLA 21, SÍMi 68-95-15 FYRIR BAK OG HNAKKA Hitateppi hentar öUum, ungum sem öldnum. Pantið strax. Dregur úr vöðvaspennu með hita. Vinnur sérstaklega gegn verkjum í baki og hnakka og almennri þreytu. Ver úr 100% bómull sem hægt er að þvo. Tvær hitastillingar. Tengi fyrir 60/30 W. 220 volt. Stærðca 37x55 cm. Póstverslunin Príma Pöntunarsími 62-35-35. Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00. g VISA g EUROCARD Fótóhúsið - Príma 1- ljósmynda- og gjafavöruverslun, Bankastræti, sími 21556. OB Nauðungaruppboð annað og síðasta á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu emb- ættisins, Aðalstræti 92, Patreks- firði, fimmtudaginn 22. september 1988 á neðangreindum tímum. Kl. 9.00. Aðalstræti 27, Patreksfirði, þingl. eign Sjálfstæðisfélagsins Skjaldar. Uppboðsbeiðendur eru Brundabótafélag íslands hf. og Lands- banki Islands. Kl. 9.30. Aðalstræti 45, Patreksfirði, þingl. eign Önnu Bjömsdóttur. Upp- boðsbeiðendur eru Eyrasparisjóður, Brunabótafélag íslands h£, Skúli J. Pálmason hrl. og Ammundur Back- man hrl. Kl. 10.00. Aðalstræti 119, Patreksfirði, talin eign Jóhanns Vals Jóhannsson- ar og Hörpu Pálsdóttur. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Veralunæ'banki íslands hf. og Ammundur Backman hrl. Kl. 10.30. Balar 6, Patreksfirði, 2. hæð t.h, þingl. eign Patrekshrepps. Upp- boðsbeiðendur em Brunabótafélag Is- lands hf. og Veðdeild Landsbanka fs- lands. Kl. 11.30. Balar 6, 3. hæð t.v., þingl. eign Patrekshrepps. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Kl. 13.00. Balar 6, Patreksfirði, 1. hæð t.v., þingl. eign Patrekshrepps. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Kl. 13.30. Hólar 18,'Patreksfirði, þingl. eign Péturs Ólafssonar. Uppboðsbeið- endur em Eyrasparisjóður, Am- mundur Backman hrl. og Hallgrímur Geirsson hrl. Kl. 14.00. Sigtún 6, Patreksfirði, þingl. eign Asgeirs Einarssonar. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Kl. 14.30. Sigtún 9, Patreksfirði, þingl. eign Georgs Ingvarssonar. Uppboðs- beiðendur eru Ammundur Backman hrl. og Byggingarsjóður ríkisins. Kl. 15.00. Sigtún 41, Patreksfirði, þingl. eign Páls Líndals Jenssonar. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Kl. 16.00. Strandgata 17, neðri hæð, Patreksfirði, talin eign Þorkels Áma- sonar. Uppboðsbeiðendur eru Pat- rekshreppur, Ammundur Backman hrl., Reynir Karlsson hdl. og Eyra- sparisjóður. Kl. 16.30. Túngata 15, efrí hæð, Pat- reksfirði, þingl. eign Aðalsteins Har- aldssonar. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Kl. 17.30. Hraðfrystihús á Patreks- firði, þingl. eign Hraðfiystihúss Pat- reksfjarðar. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Garðarsson hdl., Brunabótafé- lag íslands hf., Amar Höskuldsson, Skúli J. Pálmason hrl. og Gunnar Sæmundsson. Kl. 18.00. Félagsheimili Patreksfjarð- ar, þingl. eign Félagsheimilis Patreks- fjarðar. Uppboðsbeiðandi er Ferða- málasjóður. Kl. 18.30. Miðtún 2, 2a, Tálknafirði, þingl. eign Jóns Herbertssonar. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands og Byggingarsjóður ríkisins. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eftirtöldum eignum, ferfram á skrifstofu emb- ættisins, Aðalstræti 92, Patreks- firði, föstudaginn 23. september 1988 á neðangreindum tímum: Kl. 9.00. Miðtún 4, 2a, Tálknafirði, þingl. eign Sigmundar Hávarðarson- ar. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Skúli J. Pálmason hrl. Kl. 10.00. Engihk'ð, Tálknafirði, Þingl. eign Bjama Frans Viggóssonar og Jóhönnu Guðrúnar Þórðardóttur. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Kl. 10.30. Fiskverkunarhús í landi Þinghóls, þingl. eign íshafs (Níels Arsælss.). Uppboðsbeiðendur em Kristinn Hallgrímsson og Brunabóta- félag íslands hf. Kl. 11.00. Vélageymsla við Strandveg, Tálknafirði, þingl. eign Ræktunar- sambands Vestur-Barðstrendinga. Uppboðsbeiðandi er Brunabótafélag íslands hf. Kl. 11.30. Vélaverksstæði á Tálkna- firði, þingl. eign Vélsmiðju Tálkna- fjarðar hf. Uppboðsbeiðandi er Iðn- lánasjóður. Kl. 13.00. Dalbraut 13, Bíldudal, þingl. eign Rækjuvers hf. Uppboðsbeiðendur eru Bnmabótafélag íslands hf. og Magnús M. Norðdahl. Kl. 13.30. Orrastaðir, Bíldudal, þingl. eign Bergsteins Ómars Óskarssonar. Uppboðsbeiðendur em Elvar Öm Unnsteinsson hdl., Landsbanki Is- lands, Byggingarsjóður ríkisins og Veðdeild Landsbanka Islands. Kl. 14.00. Feigsdalur, Bíldudalshreppi, þingl. eign Guðbjartar Inga Bjama- sonar. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Orku- sjóður. Kl. 14.30. Fífustaðir, Bíldudalshreppi, þingl. eign Áma Jóhannessonar. Upp- boðsbeiðandi er Magnús Norðdahl hdf________________________________ Kl. 15.00. Selárdalur, Bíldudalshreppi, þingl. eign Kirkjugarðssjóðs. Upp- boðsbeiðendur em Stofnlánadeild Landbúnaðarins,_ Byggðastofnun og Brunabótafélag Islands hf. Kl. 15.30. Vélageymsluhús, Bíldudal, þingl. eign Tréverks hf. Uppboðsbeið- andi er Kristinn Hallgrímsson hdl. Kl. 16.00. Helhsbraut 38, Reykhóla- hreppi, þingl. eign Guðmundar Sæ- mundssonar. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og byggingarsjóður ríkisins. Kl. 16.30. Reykjabraut 1, Reykhóla- hreppi, þingl. eign Reykhólahrepps. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. Kl. 17.00. Gilsfjarðarmúli, Reykhóla- hreppi, þingl. eign Halldórs Gunnars- sonar. Uppboðsbeiðendur em Bmna- bótafélag íslands hf. og Veðdeild Landsbanka íslands. Kl. 17.30. M/b Rósa, BA-30, þingl. eign Viðars Stefánssonar. Uppboðsbeið- endur em Eggert Ólafsson hdl. og Fiskveiðasjóður Islands. Kl. 18.30. M/b Þorri, SH-83, þingl. eign Gísla Ásbergs Gíslasonar o.fl. Upp- boðsbeiðandi er Logi Egilsson hdl. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu. ■ Hjól ...svartir sílsar, álfelgur, sumar/vetrardekk, flækjur, útistandandi hreyfanlegir speglar, aflbremsur, veltistýri o.fl. o.fl.. ” SMAAUGLYSINGAR SÍMI27022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.