Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988.
63
Ferðamál
Bob Dylan keypti fyrsta rafmagnsgítarinn sinn í Danmerkurstræti í London.
Þangað er farið í poppskoðunarferðinni um London.
London:
Skoðunarferð á
slóðir rokksins
Loksins hcifa poppáhugamenn
fengið skoðunarferð við sitt hæfi.
Höfuðstaður evrópskrar popptónlist-
ar, London, býður feröamönnum nú
upp á tveggja tíma skoðunarferð um
staði sem tengdir eru mörgum fræg-
um tónlistarmönnum og hljómsveit-
um.
Leiðin liggur um Danmerkurgötu,
þar sem Bob Dylan keypti fyrsta raf-
magnsgítarinn sinn og Rolling Ston-
es og Elton John hljóðrituðu; fram-
hjá Hyde Park, þar sem margir stór-
ir rokktónleikar voru haldnir hér
áður fyrr, og Abbey Road hljóðver-
inu sem Bítlarnir gerðu frægt. Ferða-
lagið er liðlega 30 kílómetra langt og
farið er yflr 30 ára poppsögu.
Leiðsögumaður í ferðum þessum
er fyrrum plötusnúður, Dave Thom-
as að nafni, og er hann sagður vera
gangandi alfræðibók um rokktónlist.
En ferðamenn þurfa ekki eingöngu
að sitja undir fyrirlestrum leiðsögu-
mannsins. í rútunni er nefnilega líka
sjónvarpsskjár og fullkomið hljóð-
kerfi svo hægt er bæði aö sjá og heyra
tónlistarmennina sem sagt er frá.
-gb
Ida Davidsen í Kaupmannahöfn:
Smurbrauð í heila öld
Á veitingastað Idu Davidsen í mið-
borg Kaupmannahafnar er ald-
argömul hefö fyrir smurbrauðsgerð.
Fyrir nákvæmlega eitt hundrað
árum datt langafa hennar, Óskari
Davidsen, það snjallræði í hug aö
bjóða þeim sem komu til aö smakka
í vínbúðinni hans upp á smurbrauö.
Þar með varð til fyrsta smurbrauðs-
stofan í Kaupmannahöfn.
Sonur Óskars, Vagn Aage, tók viö
af fóður sínum. Næstur í röðinni var
Per, sonur Vagns, og loks Ida. Veit-
ingarekstur hennar er nú orðinn
umsvifamikill og þar er smurbrauðs-
gerðin orðin þvílík hstgrein að á
matseðlinum eru 178 afbrigði, sem
mörg hver hafa verið þar síðan 1888.
Meðal þess lostætis sem Ida
Davidsen býður upp á er nýreykt síld
með brytjuðum radísum, reyktur áll
með eggjahræru, eöa skinka með
bombaykarrýsalati, öllu smekklega
raðað ofan á þunna rúgbrauðssneið,
hæfilega smurða.
Smurbrauðið er dæmigeröur
danskur hádegisveröur, sem menn
skola niður með bjórsopa, og ef síld
er á brauðinu er glasi af snapsi gjarn-
an bætt við svo „fiskurinn geti synt“.
Þegar Ida talar um hið fuhkomna
danska smurbrauð, eftir 34 ára sam-
vistir við það, birtir yfir andliti henn-
ar.
„Tilgangur smurbrauösins er sá að
finna hluti sem bragðast vel saman.
Sneiöarnar verða að vera þunnar og
léttar, viðkvæmir hlutir sem fara vel
saman, og skreytingin má ekki vera
of mikil,“ sagði hún.
„Þaö verður að líta vel út - engin
salatblöð, aldrei hjá Davidsen. Aldrei
nokkurn tíma í eitt hundrað ára sögu
staöarins.“
Adám, eiginmaður Idu sem aðstoð-
ar við rekstur fyrirtækisins, sagði:
„Ida er gangandi smurbrauösmat-
seðih.“
Sú var líka ástæðan fyrir því að
breska flugfélagið BEA leitaði til
hennar þegar farþegaþotur voru
teknar í notkun á 6. áratugnum og
fyrirtækið vantaði ráðleggingar um
léttar máltíðir á styttri flugleiðum.
Fjórir Bandaríkjamenn á ferð um
Kaupmannahöfn voru eitt sinn nógu
vitlausir til að draga orð hjónanna í
efa og þeir fengu stærri bita en svo
að þeir gætu kyngt honum.
Þeir neituðu aö trúa því að allar
tegundirnar 178 á 1,2 metra lpngum
matseðlinum væru tíl, svo þeir pönt-
uöu þær allar.
„Þeir fylltu þrjá leigubíla," rifjar
Adam upp. „Þeir vildu bara fá smá-
snarl upp á hótelherbergi. Þetta var
vissulega dýrt, en þeir urðu reynsl-
unni ríkari."
Vinsælast á matseðli Idu Davidsen
er H. C. Andersen smurbrauðið, sem
byggir á uppáhaldsmat ævintýra-
skáldsins. Þar er blandað saman
beikoni, lifrarkæfu, tómati, piparrót
og merghlaupi.
„Þegar þýskir ferðamenn koma,
velja þeir sér matarmiklar sneiðar,"
sagði Adam. „Japanir eru hrifnir af
fiski, en þeir vilja ekki ost. Banda-
ríkjamenn vilja helst róstbíf - það er
mjög erfitt að fá Ameríkana til að
smakka reyktan ál.“
í tilefni af hundraöasta árinu, hefur
Ida í hyggju að láta endurprenta
hefðbundinn Davidsenmatseðil - á
einu blaði.
Einhverjar breytingar hafa átt sér
stað í áranna rás og nýjar hugmynd-
ir hafa læðst inn, eins og heimareykt
gæsabringa. En gæsabringan er ekki
hið eina sem Adam og Ida laga sjálf.
Adam reykir lax og ál, og Ida leggur
niður síldina, útbýr steikur og rúllu-
pylsu, lifrarkæfu og áleggspylsur.
En eins og Adam sagði: „Ef langafi
Idu stigi upp úr gröfinni og sæi smur-
brauðið sem viö búum til í dag, sæi
hann hverja einustu tegund sem
hann var meö á sínum tíma."
SMÖRREBRÖD!
Fyrir bvað er Danmörk þekktmtf Ævin,
frá Tuborg og Carlsbergf Eda erþadfyr.
metorðarod þessi dönsku sérfyrirbrigði e-
’danskn matargerð.
Sí.g3 j.mur’orauðjíir.s iutfur crsn tkki »'cr-
ið vkrió, en cinhvcm úmana, j>cgar
fiui; vvrdur íxtd i bxkur, j>á mun nafn-
ið Dívitiscn %**Í3 tfios ng rauður
hrdður irinan um vp*gipylsu, rarkju-
iirauka ug svmasteik ;ncð ruuðkíli.
Oskar í>av!«l,cn vai upphaficg*
vinkaupniiður. Áiið íSSSupaadi hann
i'yrsw vrnurhrauðs-vcitiagastað smn á
Aaboulcvardcn i Xaupnuinoahöin.
Sonurinn, Vaga Aigr, hch afram aö
sclu hc:ii;inum v;m:rk;uuó op hana
kiuo ;ika upp á itfr.gsra smurhrauövli«a
•vcm um gctur, ij mctra Ijngar; og mcri
177 rilbrígðum. Scinna tók vonarvomsr-
inn Pcr við og.»cúir íurnum hia David-
vcss. ícm úthýr nú; t'iórrki acctíio pcua
frc.gii góðga:t; eftir giiniiu uppskriúuri-
utr. hjjtv afa <,'m.
Eagir.n mur.di tscitr. þvt D vmu;-
krauðið cr danvkt að uppratu. cr.
hvcraig I'cvm siður, ad boiða hrauð ,t
'pen-.un hátt, komst á hct’ur ckki vcríð
t:ilikiniu:1. Sumir atatariutgn írtðittgar
álita að það hafi þráavt úr hr auúkökui;-
tsat scrn rinu sinni hér iður fyrr vorj
nofadar i suð ciska. újcr voru l>!cv;t.»r i
kjöt.voúi edí. vom: og hoiÁaóar ven;
aóalríttus.
Að tstbua sur.srbratsð svo vci sc, cr
gst Stftts harf ió \r.si. ]>aó ickur þrjts ár
scrn ixrliisgur aó óólast ritiiinr. vsmur-
brauÓMÍama". Að þvt iokau vcit maður
tspp á hir hvi: atikiö .vmjor i ai> fara *
brauðið, án pcvs að vigta þaó. því þaó
ctga að vcra 5 g hvorki meira r.c mittna.
Og hvcríu hoitr.t i aó skcra sváta-
srcikina vvo bragóið ai rirgbrauóinú
njótt sin mcóiieggír.ii.
Ekt.i vmurhrjuó á að vcra eíuv og
litió railvrrk, í ta!h-g:i ittasaatrarat: og
öilu livtilcga tyrir komiö.
bum smurbrauóanna hciu ctnkcaiá-
icg-.un nófmin;, vent ö!) e:ga jx> vtna
íkýrátgu. Náuvcrðurdýraácknissns.
ciri hutna vigiidu atcð hfrarkxfu, sait-
k|ör! og srökku bcikotti. var.»tyrsu
ssan útbúsð af dýrulxknimsrr; bigUr d
Kcigatrti tfúilivcm nmantt Jyrir lóngu.
Smurhrai
tvafni Pci
á csaum t
sciis. Fr*:
niirkvört'
holta, sctt
piuhtkua
Hvcr tf:
daaskjsn
brauö og
vcrðuraö
IdaDavú
siálf tsi rn>
vcitiagast
cnsgaiic t
icvkir las
lcgg-.rr h-á
og ruiiujr
ogaurga:
»vvtít cni
þcirra aiir
va!u»\tr, t
Á 19. á
móðir rtn
Mangor.!
«m kom
raöitfggtsr
,þrjú hcir
Úaó fyrsw
tasia tnatr
Annað vj
f.n^, íjb
var hað m
andiit aús
og stS’in y
öll óárucgi
upp á him
tá að óycó
Vacri þc
vér til círii
Ida Davidsen smurbrauðsdrottning fyrir framan veitingastað sinn á Stóru Kóngsgötu í Kaupmannahöfn.
Lesendabréf frá kvefuöum farþega:
Sýklahemaður í flugvélum
Nýlega rakst umsjónarmaður
ferðasíðu á skemmtilegt lesenda-
bréf. Efhið íjallar um hreint loft í
flugvélum. Ef til viU á þessi feröa-
maður marga skoðanabræöur.
Til aö geta ferðast miklar vega-
lengdir þarf maöur að koma líkama
sínum fyrir, í sitjandi stöðu, inni í
gjörsamlega þéttri álpulsu. Þannig
er maður síðan fiuttur, viö misjafh-
ar aðstæður, á áfangastað. Til að
fólk kaíni ekki inni í þessari álp-
ulsu er lofti dælt, mismunandi
heitu eða köldu, í gegnumloftræsti-
kerfi flugvélarinnar. Alltaf er um
aö ræða sama loftiö og því dælt
aftur og aftur í gegnum flugvélina.
Margir aðrir en ég hafa sjálfsagt
orðið varir viö kvef og hálsbólgu
eftir flugferðir. En hvers vegna er
þetta? Jú, það kemur í ljós að til
aö halda framleiðslukostnaði niðri
hafa flugvélaframleiðendur ekki
sett síur í loftræstikerfin. Þá á ég
við síur sem hneppa bakteríur og
smáagnir í þrældóm. Við erum sem
sagt stööugt að anda sýklum og
bakteríum annarra farþega að okk-
ur. Er nokkur furða að maður kvef-
ist? Allar líkur eru á að að minnsta
kosti einn þrælkvefaður farþegi sé
meö í ferðinm.
Ég legg því til aö ferðamálafröm-
uðir hætti að gefa flugfélögum ein-
kunnir fyrir þjónustu, mat og
hraöa og einbeiti sér heldur aö ein-
kunnagjöf fyrir hversu hreinu lofti
lifandi fólki er boöið upp á að anda
aðsér. -EG
Sumir kysu að fá friskt loft inn um gluggana i stað þess að anda að
sér bakteriumenguðu lofti.