Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. 53 Úrslit leikja Úrslit leikja í haustmótinu til þessa hafa veriö eftirfarandi: 4. fl. - riðill 1: KR-Leiknir (A) 0-2 Fram-Víkingur (A) 2-1 Leiknir-Víkingur (A) 0-3 KR-Fram (A) 1-9 Riðill 2: ÍR-Þróttur (A) 10-0 Fylkir-Valur (A) 0-0 Þróttur-Valur (A) 1-6 ÍR-Fylkir (A) 7-0 4. fl. - B-lið: (Ailir keppa viö alla) Valur-Fylkir 4-1 Fram-Víkingur 6-2 Fram-Valur' 9-0 Víkingur-Fylkir 8-6 3. flokkur: (Allir við alla) Fram-KR 2-0 Valur-Leiknir (frestaö) Fylkir-Víkingur 3-0 2. flokkur: (Allir viö alla) Leiknir-Fram 0-1 Fylkir-Valur 1-5 Víkingur-KR 1-3 ÍR-Þróttur 1-0 KR-Fylkir 5-2 Þróttur-Fram 2-1 Riðlakeppni 5. flokks Úrslit leikja í haustmóti 5. flokks urðu sem hér segir: Riðill 1: KR-Þróttur (A) 5-1 KR-Þróttur (B) 3-0 Víkingur-Fram (A) 3-0 Víkingur-Fram (B) 0-1 Þróttur-Fram (A) 0-1 Þróttur-Fram (B) 1-5 KR-Víkingur (A) 1-5 KR-Víkingur (B) 4-0 Víkingur-Þróttur (A) 4-1 Víkingur-Þróttur (B) 1-3 Fram-KR (A) 1-0 Fram-KR (B) 2-2 1. Fram 9 st., mörk: 10-6 2. KR 7 st„ mörk: 15-9 3. Víkingur 6 st„ mörk: 13-10 4. Þróttur 2. st„ mörk: 6-19 Riðill 2: Valur-Leiknir (A) 5-0 Valur-Leiknir (B) 1-3 Fylkir-ÍR (A) 1-1 Fylkir-ÍR (B) 1-3 Leiknir-ÍR (A) 2-5 Leiknir-ÍR (B) 0-9 Valur-Fylkir (A) 2-0 Valur-Fylkir (B) 8-0 Fylkir-Leiknir (A) 0-3 Fylkir-Leiknir (B) 1-3 ÍR-Valur (A) 2-1 ÍR-Valur (B) 2-5 1. Valur 10 st„ mörk: 25-7 2. ÍR 7 st„ mörk: 22-13 3. Leiknir 6 st„ mörk: 11-21 4. Fylkir 1 st„ mörk: 8-15 - Þið getiö gleymt öllu glensi og gamni fyrlr úrslitaleikinn á morg- un, strákar. En hafiö hugtast ef illa tekst tít að það er búið að endurskoða refsilöggjötina !t! Gústi „sweeper": Knattspy ma unglinga Haustmótsmeistarar Vals í 5. fl. 1988. (A- og B-lið). í A-liðinu voru eftirtaldir drengir: Ögmundur Rúnarsson, Gunnar Einarsson, Rúnar Bjarnason, Ingvi Snær Einarsson, Pétur Ásgeirsson, Ásmundur Ólason, Ólafur Ingason, Bergur Þór Bergsson, Bjarki Mar Mafþórsson, Árni Jónsson og Páll Jakobsson. B-liðið var þannig skipað: Baldur Kristjánsson, Kristinn Björnsson, Jón Gunnar Sæmundsen, Halldór Hilmisson, Páll Hilmarsson, Sigurður Hjartarson, Daði Árnason, Jón Karisson, Gunnar Helgi Grímsson, Atli Höskuldur Hlynsson, Þorsteinn Hallsson, Snorri Thors og Ómar Friðriksson. Þjálfari strákanna er Hilmar Sighvatsson. Fleiri myndir frá haustmóti 5. flokks næsta laugardag. DV-mynd HH X' Haustmót 5. flokks: Valsmenn meistarar - unnu Fram í úrslitaleik, 3-0 Valsstrákarnir uröu meistarar í 5. flokki. Þeir unnu Fram í úrslitaleik, 3-0. Þaö var B-liðið sem skoraði öll mörkin þrjú. Úrslitaleikirnir voru mjög skemmtilegir því aö leikmenn beggja liða sýndu góða tækni og sam- spilið var í góðu lagi. Það er reyndar segin saga að enginn er svikinn af því að líta út á völl til að fylgjast með þeim yngstu því að leikir strákanna eru svo sannarlega augnayndi. Mikil keyrsla er á hinum ungu leikmönn- um og leikskipulag ótrúlega gott miö- að við aldurinn. Hinir fjölmörgu áhorfendur skemmtu sér konunglega yfir því sem bar fyrir augu enda ekki á hverj- um degi sem boðið er til slíkrar veislu. En svo við hverfum aftur að úr- slitaleiknum þá var það B-lið Vals sem skoraði mörkin að þessu sinni. Sá leikur var á undan og sigruðu Valsstrákarnir 3-0 eins og áður seg- ir. Mörk Vals gerðu þeir Þorsteinn Hallsson, 2, og Sigurður Hjartarson, 1 mark. Valsstrákarnir voru mun ákveðnari og uppskáru því réttlátan sigur. Framarar fengu sín færi en mistókst að nýta þau, áttu m.a. skot í þverslá. Leikur A-liðanna var aftur á móti mjög jafn. Þrátt fyrir aö ekkert mark væri skorað í leiknum var hann allan tímann mjög spennandi og mikið um góðan fótbolta. Athygli vakti einnig góð markvarsla Helga Áss Grétars- sonar í marki Fram. Úrslitin 0-0 voru réttlát eftir gangi leiks. Úrslitin urðu því 3-0 sigur Vals í samanlögðum leikjum A- og B-liða og voru Vals- strákarnir vel að þeim sigri komnir. -HH Úrslit um önnur sæti: 3.-4. sæti: KR-ÍR 6-3 KR-ÍR(A) 1-2 KR-ÍR(B) 5-1 5.-6. sæti: Víkingur-Leiknir 9-3 Víkingur-Leiknir(B) 4-2 Víkingur-Leiknir(A) 5-1 7.-8. sæti: Þróttur-Fylkir 8-2 Þróttur-Fylkir(B) 6-2 Þróttur-Fylkir(A) 2-0 Drengjalandsliðið mætir Noregi á KR- velli nk. miðvikudag Islenska drengjalandsliðið leikur gegn Noregi nk. miðvikudag, 21. sept., kl. 12.00 á KR-velli. Þetta er leikur i Evrópukeppni landsliða. Strákarnir lejka gegn Noregi úti 30. þ.m. Það lið sem vinnur tekur síðan þátt í úrslitakeppninni sem fer fram í Danmörku næsta ár. Lárus Lofts- son hefur valið hópinn sem mætir Norömönnum og er hann skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar B. Gunnlaugsson, ÍA, Bjarki B. punnlaugsson, ÍA, Lárus Orri Sig- urðsson, ÍA, Friðrik Þorsteinsson, Fram, Guðmundur Gíslason, Fram, Pétur Marteinsson, Fram, Gunnar Þ. Pétursson, Fylki, Þórhallur D. Jó- hannsson, Fylki, Nökkvi Sveinsson, Tý, V„ Sigurður Ómarsson, KR, Steingrímur Ö. Eiðsson, KS, Ægir Þ. Dagsson, KA, Ásgeir Baldursson, Breiðabliki, Kristinn Lárusson, Stjörnunni, Kjartan P. Magnússon, Stjörnunni, Dagur Sigurðsson, Val. Unglingasíða DV óskar strákunum góðs gengis í komandi landsleik. -HH á f-WJ ' 1 « m I jflr 0 WJr . |a M&Sr 1 i fy. k Jf< { fl Hgflr ;fý Æm Fyrirliöi í 6. flokki A-liðs KR, Arnar Jón Sigurgeirsson, hampar hér bikarn- um eftir sigur gegn Fylki í úrslitaleik haustmótsins. KR vann, 2-1, og lagði Arnar upp bæði mörk KR-inga. Sá sem skoraði þau bæði var aftur á móti Edilon Hreinsson, þekktur KR-ingur og mikill markmannshreilir. Fleiri mynd- ir verða frá haustmóti 5. og 6. flokks næstu laugardaga. DV-mynd HH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.