Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. DV Clint Eastwood vill ekki á safn Clint Eastwood telur sig ekki hafa náö aldri safngripa. „Ef til vill er ég of ungur til að þetta gaiigi," er haft eftir Clint Eastwood í tilefni af því að tvær stofnanir í Bandaríkjunum hafa lýst áhuga á að koma upp sérstöku kvikmyndasögu- safni í hans nafni. Clint er nú 58 ára gamall. Það eru Nútímalistasafnið í New York og kvikmyndasögudeild Wes- leyan háskólans í Connecticut sem hafa þennan áhuga á ferli harðjaxls- ins. Ef af verður eiga þarna að geym- ast á einum stað frumeintök allra mynda Clints allt frá spennumynd- inni Play Misty for Me, sem hann leikstýrði og lék í, til nýjustu mynd- arinnar sem frumsýnd verður um næstu helgi. Nýja myndin heitir Bird. Hún fjall- ar um ævi saxafónleikarans Charlie Parker. Frumsýningin verður á kvikmyndahátíöinni í New York. Meðal eftirsóttra safngripa eru ýmsir leikmunir sem notaðir hafa verið í myndum Chnts og einnig margvíslegt dót sem hann hefur átt og notað. Sviðsljós Lee Atwater er talinn með slægustu mönnum i bandariskum stjórnmálum. Slúðurmeistari George Bush í liði Georgs Bush í keppninni um forsetaembættið í Bandaríkjunum er maður að nafni Lee Atwater/ Hann hefur það göfuga hlutverk að út- breiða slúður um andstæðinginn. Á undanförnum árum hefur At- water getið sér gott orð fyrir árangur í þessu starfi. Sannanir fyrir afköst- um hans eru þó engar tiltækar því listin við að rægja náungann er að búa svo um að óhróðurinn verði ekki rakinn til upphafsins. Atwater er tal- inn snillingur á þessu sviði. Atwater er atvinnumaður í kosn- ingaáróðri og hefur aöstoöaö marga stjórnmálamenn við skipulagningu á kosningabaráttu. Þá hefur hann náð góðum árangri í að vinna málum fylgi í þinginu með hrossakaupum og baktjaldamakki. SKEMMTISTAÐ ÍftNIR *** Stjörnu- liðið: í kvöld Jóhann Helgason söngur Ít Edda Borg söngur 4 hljómborð Björn Thoroddsen gítar Ít Stefán Stefánsson saxófónn ★ ' Pétur Grétarsson trommur Hf Bjarni Sveinbjörnsson bassi leikur í kvöld Mímisbar Opið í kvöld kl. 22-03 Kormákur og klíkan riQa upp helstu dægurflugur síðustu ára ásamt nýjustu smellunum * í Amadeus stjómar Benson AI/HAIDEIJS ÞÓRSC/IFÉ Tveir toppstaðir í Brautarholti 20 Tunglmyrhi... Fullt tungl 23. september Hljómsveitin ÍGEGNUM TÍÐINA leikur gömlu og nýju dansana í kvöld Staður hinna dansglöðu I kvöld Ný og betri EVRÓPA „Acid-house tónlist“ Kynntu þér málið | ÁLFHEIMUM 74. &MI 68622q| Cfo ROYAL C±) ROCK Nýjasta stórbandið Hljómsveit hússins Hljómsveitin GILDRAN kynnir nýju plötuna sina, Hugarfóstur Opið i kvöld 22-03 Aldurstakmark 20 ár. Miðaverd 600,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.