Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Page 61
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. DV Clint Eastwood vill ekki á safn Clint Eastwood telur sig ekki hafa náö aldri safngripa. „Ef til vill er ég of ungur til að þetta gaiigi," er haft eftir Clint Eastwood í tilefni af því að tvær stofnanir í Bandaríkjunum hafa lýst áhuga á að koma upp sérstöku kvikmyndasögu- safni í hans nafni. Clint er nú 58 ára gamall. Það eru Nútímalistasafnið í New York og kvikmyndasögudeild Wes- leyan háskólans í Connecticut sem hafa þennan áhuga á ferli harðjaxls- ins. Ef af verður eiga þarna að geym- ast á einum stað frumeintök allra mynda Clints allt frá spennumynd- inni Play Misty for Me, sem hann leikstýrði og lék í, til nýjustu mynd- arinnar sem frumsýnd verður um næstu helgi. Nýja myndin heitir Bird. Hún fjall- ar um ævi saxafónleikarans Charlie Parker. Frumsýningin verður á kvikmyndahátíöinni í New York. Meðal eftirsóttra safngripa eru ýmsir leikmunir sem notaðir hafa verið í myndum Chnts og einnig margvíslegt dót sem hann hefur átt og notað. Sviðsljós Lee Atwater er talinn með slægustu mönnum i bandariskum stjórnmálum. Slúðurmeistari George Bush í liði Georgs Bush í keppninni um forsetaembættið í Bandaríkjunum er maður að nafni Lee Atwater/ Hann hefur það göfuga hlutverk að út- breiða slúður um andstæðinginn. Á undanförnum árum hefur At- water getið sér gott orð fyrir árangur í þessu starfi. Sannanir fyrir afköst- um hans eru þó engar tiltækar því listin við að rægja náungann er að búa svo um að óhróðurinn verði ekki rakinn til upphafsins. Atwater er tal- inn snillingur á þessu sviði. Atwater er atvinnumaður í kosn- ingaáróðri og hefur aöstoöaö marga stjórnmálamenn við skipulagningu á kosningabaráttu. Þá hefur hann náð góðum árangri í að vinna málum fylgi í þinginu með hrossakaupum og baktjaldamakki. SKEMMTISTAÐ ÍftNIR *** Stjörnu- liðið: í kvöld Jóhann Helgason söngur Ít Edda Borg söngur 4 hljómborð Björn Thoroddsen gítar Ít Stefán Stefánsson saxófónn ★ ' Pétur Grétarsson trommur Hf Bjarni Sveinbjörnsson bassi leikur í kvöld Mímisbar Opið í kvöld kl. 22-03 Kormákur og klíkan riQa upp helstu dægurflugur síðustu ára ásamt nýjustu smellunum * í Amadeus stjómar Benson AI/HAIDEIJS ÞÓRSC/IFÉ Tveir toppstaðir í Brautarholti 20 Tunglmyrhi... Fullt tungl 23. september Hljómsveitin ÍGEGNUM TÍÐINA leikur gömlu og nýju dansana í kvöld Staður hinna dansglöðu I kvöld Ný og betri EVRÓPA „Acid-house tónlist“ Kynntu þér málið | ÁLFHEIMUM 74. &MI 68622q| Cfo ROYAL C±) ROCK Nýjasta stórbandið Hljómsveit hússins Hljómsveitin GILDRAN kynnir nýju plötuna sina, Hugarfóstur Opið i kvöld 22-03 Aldurstakmark 20 ár. Miðaverd 600,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.