Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Page 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988. Sandkom Fríkirkjan Þaðþarfekki fonnála að sög- umumdeilum- arífríkirkju- _ söfnuðinum. Á basar-sem stuðniogsmenn séraGunnars héldu umhelg- ina-láirammi blað.Ábiaðinu var tilbúin dag- skrá. Yfir- skriftinvar svona: Jólaball iBetaníu- skemmtunfyr- ir alia fjölskylduna. Fyrir bömin áttu að koma jólasveinarnir Símaskellir og Rassskellir - með síma, yfirlýsing- ar og fieira í pokahorninu. I tilkynn- ingunni segir að þeirmuni sýnalistir sinar og ef heppnin verði með komi löggan með sáimabækur. Fyrir ungl- ingana er sagt að kvenfélagið verði með uppákomu. Þar verði boðið upp á einstök dagskráratriði á borð við gervikúk á kökuborði og upptrekktar gervitennur. Þá verði ýkjukvæði og sungnar auglýsingar. - - - og matseðill Matseðill þessararyeislu orekki venjtt- iegur.Þar má finna þjóðar- rét'tEkieyinga, svikinnhéraog sósumeð óþokkabragði. Gjaldþrotakex fráMátkaupi ogstyrkt messuvín. Kynnturverö- urnýrkaleik- ur: ís-saki. I>á munkirkju- kórinn syngia einsöng þar sem ein- h ver mun hamra undir. Cecil syngur glunta. Trúðurinn Ragg-Narr kemur íheimsókn. Fyrirþá fullorðnu Fyrirfull- orðnafólkið munuGilibert (cðaGróafrá Háaleiti),Pá- fuglogSpí- redda lesanýj- ustuhryllings- sögursinarum fyrrverandi prestaogkonur þeirra. Þau kynnaeinnig nýjajólakvajð- ið:Lífifriðiog róg. Sandkomi er ekki kunnugt um hver höfundur- inn er - þó er vitað að séra Gunnar kom þar h vergj nærri. Límdiafturaugað Læknum getavissulega orðiðámistök- semogöðmm. Lækni á slysa- varðstofu Borgarspítal- ansurðuá skemmtileg mistökfyrir nokkru,Þanmg varaðkona liafðiorðiðtýT- irþvíaðdettai strætó-svo opnaðistskurð- urneðanvið auga. Konan fór á slysavarðstofu og leitaði aðstoðar. Læknirinn hugðist líma aftur skurðinn. Ekki tókst betur til en svo að læknirinn límdi aftur augað en setti ekki dropa af líminu í sárið. Samkvæmt lýsingum læknis- ins, það er áöur en hann hóf líming- amar, þá líkist lim þetta tonnataki - h vað styrkleika varöar. Nú, þegar læknirinn limdi var konan, sem bet- ur fer, með lokað auga. Eftir mistök læknisins var augað límt fast svo engin leið var að opna það. Læknir- inn varð að klippa burt augnhár kon- unnar svo hún fengi séð með báðum augum. í annari tilraun tókst að lima skurðinn - og augnhárin vaxa vácnt- anlegaáný. Fréttir_______________________________p\ Aðstoðarmenn ráðherra: Fallnir aðstoðarmenn fá biðlaun frá ríkinu - 2,5 miHjómr á mánuði til aðstoðarráðherra Alfhildur Ólafsdóttir, aðstoðar- maður landbúnaðarráðherra. - Guðrún Ágústdóttir, aðstoðar- maður menntamálaráðherra. Már Guðmundsson, efnahagsráð- gjafi fjármálaráðherra. Þrátt fyrir að ráðherrum ríkis- stjómarinnar hafi fækkað úr ellefu í níu er ekki víst að aðstoðarmönnum þeirra fækki. Þótt tiltölulega skammt sé síðan ráðherrar tóku að ráða til sín aðstoðarmenn verður það æ al- gengara aö þeir ráði til sín tvo og jafnvelfleiri. Vanalega þiggja þessir menn laun sem eru sambærileg launum deildar- stjóra í ráðuneytunum. Við þau bæt- ist síðan þóknun fyrir ómælda yfir- vinnu. Samkvæmt heimildum DV eru laun þeirra á bilinu 160 til 170 þúsund krónur á mánuði. Lauslega áætlað má því gera ráð fyrir að að- stoðarmenn í kringum síðustu ríkis- stjórn hafi þegið um 2,5 milljónir króna á mánuði. Þegar ríkisstjóm fellur hafa að- stoðarmenn rétt á biðlaunum í þijá mánuði eins og ráðherrarnir. Viö stjómarskipti getur því þessi upp- hæð tvöfaldast. Fimm konur með Alþýðubandalaginu Alþýðubandalagsráðherramir þrír hafa ráðið til sín fimm aðstoðar- menn. Ólafur Ragnar Grímsson fiármála- ráðherra réö Svanfríöi Jónasdóttur sem aöstoðarmann og Má Guð- mundsson sem efnahagsráðgjafa. Með Jóni Baldvin Hannibalssyni fór Stefán Friðfinnsson sem aðstoðar- maður í utanríkisráðuneytið en Birgir Árnasón, hagfræðingur i viðskiptaráðuneytinu. Finnur Ingólfsson, aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingarráðherra. Rannveig Guðmundsdóttir, að- stoðarmaður félagsmálaráðherra. Bjarni Sigtryggsson upplýsingafull- trúi lætur af störfum í ráðuneytinu. Svavar Gestsson fékk sér tvo að- stoðarmenn í menntamálaráðuneyt- ið. Guðrún Ágústsdóttir verður titluð aðstoðarmaður en Gerður G. Óskars- dóttir sem ráðunautur ráðherra í menntamálum. Guðmundur Magn- ússon, aöstoöarmaður Birgis ísleifs Gunnarssonar, hverfur úr ráðuneyt- inu. Steingrímur J. Sigfússon réö Álf- hildi Ólafsdóttur sem aöstoðarmann sinn í landbúnaðarráðuneytinu. Það- an hvarf Bjarni Guðmundsson, að- stoðarmaður Jóns Helgasonar. Níels Árni Lund, sem vár upplýsingafull- trúi Jóns, var hins vegar skipaöur deildarstjóri á síöasta degi Jóns sem ráöherra. Hreinn Loftsson, aðstoðar- maður Matthíasar Á. Mathiesen, læt- ur hins vegar af störfum. Einn ráðherra og tveir aðstoðarmenn Jón Sigurðsson heldur Birni Frið- finnssyni sem aðstoðarmanni sínum þótt hann hafi fyrst og fremst ein- beitt sér að dómsmálunum. Björn verður aðstoðarmaður þar til hann tekur viö starfi ráðuneytissfióra í viðskiptaráðuneytinu um áramót. Jón hefur einnig annan aðstoðar- mann, Birgi Árnason, sem hefur einkum verið til ráðgjafar í við- skiptaráðuneytinu. Birgir er titlaður sem hagfræðingur viðskiptaráðu- Björn Friðfinnsson, aðstoðarmað- ur viðskipta- og iðnaðarráðherra. Helga Jónsdóttir, aðstoðarmaður Steingríms Hermannssonar. Stefán Friðfinnsson, aðstoðar- maður utanríkisráðherra. neytisins. Það er því ekki ólíklegt að Jón fái sér mann sem hefur sér- þekkingu á iðnaðarmálum þegar Björn skiptir um starf um áramót. Guðrún Zoega, aðstoðarmaður Frið- riks Sophussonar, lætur af störfum. Halldór Ásgrímsson hefur Her- mann Sveinbjörnsson sem aðstoðar- mann í sjávarútvegsráðuneytina Þaö er nokkuð víst að hann mun ráða til sín annan aðstoðarmann í dóms- og kirkjumálin þótt hann megi ekki titla hann sem slíkan. Ófylltar stöður aðstoðarmanna Eins og áður sagði flytur Stefán Friðfinnsson með Jóni Baldvin í ut- anríkisráöuneytið. Þar er fyrir Helga Jónsdóttir, aðstoðarmaður Stein- gríms Hermannssonar. Þótt það sé enn ekki frágengið er taliö líklegt að Helga veröi þar áfram og fái deildar- stjórastööu. Fréttaljós Gunnar Smári Egilsson Steingrímur hefur ekki enn ráðið sér aðstoðarmann í forsætisráðu- neytið og heldur ekki efnhagsráðu- naut ríkisstjórnarinnar en sá er í raun nokkurs konar aðstoðarmaður Gerður G. Oskarsdóttir, ráðunaut- ur menntamálaráðherra í mennta- málum. Hermann Sveinbjörnsson, að- stoðarmaður sjávar-, dóms- og kirkjumálaráðherra Svanfríður Jónasdóttir, aðstoð- armaður fjármálaráðherra. forsætisráðherra. Olafur Isleifsson, ráöunautur síðustu stjórnar, er horf- inn úr ráöuneytinu og sömuleiðis Jónína Mikaelsdóttir, aðstoðarmað- ur Þorsteins Pálssonar. Finnur Ingólfsson verður eftir sem áður aðstoðarmaður Guðmundar Bjamasonar heilbrigðisráðherra og eins mun Rannveig Guömundsdóttir halda áfram að aðstoða Jóhönnu Sig- urðardóttur félagsmálaráöherra. Rannveig tók við af Láru V. Júlíus- dóttur í sumar. Aðstöðumunur stjórnar og stjórnarandstöðu Eins og sjá má af þessari upptaln- ingu fylgja því töluverðar manna- breytingar innan ráðuneytanna þeg- ar stjórn fellur og önnur tekur við. Þessir aöstoðarmenn hafa oft í raun ýtt öðrum starfsmönnum ráðuneyt- anna til hliðar og gert þá valda- minni. Þannig var Sigurgeir Jóns- son, ráðuneytisstjóri fiármálaráðu- neytisins, hálfverkefnalítill í tíö Jóns Baldvins. Þessi upptalning sýnir líka hversu mikill aðstöðumunur er á milh þeirra flokka sem eru í stjórn og stjórnarandstöðu. í kringum fall síö- ustu stjómar og við stjórnarmynd- unina í kjölfar hennar unnu þessir aðstoðarmenn flestir á fullu í þágu flokka ráðherra sinna en á launum frá ríkinu. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.