Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988. Fréttir Bjöm Vilhjálmsson, formaður Alpaklúbbsins: Þeir eru mjög og góðir fjallgöngumenn Alpaklúbbsins, í samtali viö DV í í Ölpunum og hafa einnig farið til klifu þeir 5 tinda þar sem lægsti ur, en ljóst væri aö eitthvað hefði morgun. ' Perú. Þorsteinn hefur reyndar tvi- tindurinn var í um 5 þúsund metra komið upp á af mannlegum eða BjörnsagðiþáÞorsteinogKristin svar farið til Suður-Ameríku þar hæö.“ öðrum ástæðum. hafa verið virka í Alpaklúbbnum sem hann reyndi að klífa Acon- Kristinn hefur farið tvisvar til Kristinn Rúnarsson er tölvunar- síðustu 8 ár og hafa eins og flestir cagua, hæsta fjali Ameríku, sem Himalaja og Þorsteinn þrisvar. fræðingur og Þorsteinn Guðjóns- byrjað að ganga á háfjöllin og jökl- er tæpir 7 þúsund metrar á hæð. Hefur hvorugur náð á fjallstopp sonverkaraaður,báðir27áragaml- ana hér heiraa og síöan hefði leiðin Hann náöi ekki lengra en í 6 þús- þar vegna utanaökomandi að- ir. Þeir eru úr Reykjavík og eiga legið á vit ævintýra erlendis. und metra hæð þar sem skilyrði stæöna. Hvað gerst hefur í þessari báðir unnustur. „Þeir hafa báðir klifrað talsvert voru ekki upp á það besta. í Perú ferð sagði Björn vera tómar getgát- -hlh „Þaö sem Þorsteinn og Kristinn voru að gera var í eðhlegu fram- haldi af þeirra ferli sem fjallgöngu- menn. Þeir eru mjög reyndir og góðir fjallgöngumenn og þetta hef- ur verið þeirra aðaláhugamál í mörg ár. Þeir byrjuðu að klífa sam- an þegar þeir voru strákar," sagði Björn Vilþjálmsson, formaöur Jón á sjúkrahúsi í París Jón Geirsson, sem var í leiðangr- inum með þeim Kristni Rúnar- ssyni, Þorsteini Guöjónssyni og Skotanum Stephen Aisthorpe í Himalajafjöllum, liggur nú á sjúkrahúsi eftir ferðina. Rif losnaði í Jóni vegna mikils álags á öndunarfærin þegar klifið er í mikilli hæð. Þegar rifið losnaði blæddi inn á lungað og ígerð komst í sárið. Jón hélt til byggða þann 15. okt- óber og var hann 8 daga á-leiöinni. Við komuna til Katmandu hélt hann rakleiðis til Parísar. Þar er hann nú á sjúkrahúsi undir lækn: ishendi. Skotinn Stephen Aisthorpe, sem var fjórði maðurinn í þessum leið- angri í Himalaja, hefur aldrei kom- ið til íslands. Hann kynntist Þor- steini Guðjónssyni í fyrra þegar Þorsteinn var eini íslendingurinn í breskum leiðangri sem kleif flallið Ama Dablam í Himalajaijöllum. Stephen hefur verið með í leitinni að þeim Þorsteini og Kristni í sjö daga. -JGH Frjálst,óháð dagblað Askrifendur! Léttið blaðberunum störfin og sparið þeim sporin. Notið þjónustu DV og kortafyrirtækjanna. Greiðið áskriftargjaldið með greiðslukorti. VISA Meðþessum boðgreiðslum vinnst margt: # Þærlosaáskrifendur viðónæðlvegnalnn- OÞæreniþægllegur grelðslumáti sem . tiyggirskilvisar grelðslurþráttfytir annir eðafjarvistir. # Þærléttablaðberan- umstórtfnenhann holdurþóóskertum tekjum. # Þæraukaóiyggi. Blaðberarerutil dæmlsoftmeðtölu- verðar fjárhasðlr sem getagtatast Hafið samband við afgreiðslu DV kl. 9-20 virka daga, laugardaga kl. 9-14 i sima 27022 eða við umboðsmenn okkar ef óskað er nánari upplýsinga. Ferðamálaráðuneytið í Nepal: Sex Tékkar taldir af Ferðamálaráðuneytið í Nepal hef- ur tilkynnt að auk íslendinganna tveggja, sem er saknað, séu sex tékk- neskir fjallgöngumenn taldir af. í frétt frá Reuter í morgun segir aö þeir hafi verið í hópum, sem hugð- ust klífa Himalajafjöll. Fjórir Tékk- anna hurfu er þeir reyndu að klífa Mount Everest tindinn, en íslending- anna var saknað er þeir reyndu aö ganga á fjallið Pumo Ri, sem er í nágrenninu, eins og nánar er skýrt frá annars staðar í blaðinu í dag. Þá eru tveir Tékkar til viðbótar sagðir látnir. Þeir voru í leiðangri sem ætlaði að klífa fjallið Tilicho. Everest-hópurinn ætlaði að klífa hæsta tind veraldar og ætlaði að fara upp hann suð-vestanmegin, sem hef- ur aðeins lítillega verið reynt áður. í tilkynningu ráðuneytisins sagði að einn þeira, Jozef Just 33 ára, hefði náð 3.348 metra hæð þann 17. október sl. Hvassviðri neyddi hina ijóra til að bíða með frekari tilraunir. Allir fjórir, sem taldir eru látnir, voru frá Bratislava. Hinir þrír hétu Dusan Becik 34 ára, Peter Bozik 24 ára og Jaroslav Jasko 26 ára. í tilkynningu ráðuneytisins eru nöfn íslendinganna tveggja, Þor- steins Guöjónssonar og. Kristins Rúnarssonar, sem báðir eru 27 ára, frá Reykjavík. Þaö var félagi þéirra, Stephen Aisthorpe frá Skotlandi, sem tilkynnti um hvarf þeirra félaga. Þeir hugöust ganga á fjallið Pumo Ri, sem er 7.161 metri á hæð. Tékkarnir tveir síðastnefndu létust er þeir reyndu að klífa Tilicho og var það þriðji maður í leiðangri þeirra sem fann lík þeirra. Þeir hétu Peter Gribek, 45 ára, og Leo Horka, 44 ára. Fjárlög lögö fram 1 ríkisstjóm: Hækkun tekju- skatts ekki á lágar teKjur - segir Ólafur Ragnar Grímsson „Tekjuskattshækkunin mun ekki koma á lágar tekjur og miðl- ungstekjur og hækkun vörugjalds mun ekki leggjast jafnt á allar vör- ur,“ sagöí Ólafur Ragnar Grímsson ijármálaráðherra í morgun um þær skattahækkanir sem fjárlaga- frumvarp hans felur í sér. Eftir fundi stjórnarflokkanna í gær voru frumvarpsdrög lögð fyrir ríkisstjórnina í morgun. í dag verða síöan fundir fjármálaráð- herra með einstökum ráðherrum og búast má viö aö endanlega verði gengið frá frumvarpinu í kvöld. Það verður þó ekki lagt fram fyrr en í næstu viku þar sem töluverðan tíma tekur að prenta verkið. í frumvarpinu er gert ráð fyrir nýjum sköttum aö íjárhæð um 3,5 milljarðar króna. Það er um einum milljarði meira en stjórnarflokk- arnir samþykktu í stjómarmynd- unarviöræðunum. Tekjuskattur einstaklinga mun hækka um 2 prósent en persónuaf- sláttur og barnabætur hækka á móti svo núverandi skattleysis- mörk haldast. Tekjuskattur allra þeirra sem eru fyrir ofan þessi mörk mun hins vegar hækka. Þessi hækkun mun gefa ríkissjóði um einn milljarð í tekjur. Þá veröur vörugjald hækkaö á ýmsum vör- um. Tekjur ríkissjóös af þessari hækkun munu veröa um 1 til 1,5 milljarðar. Hækkunin mun leiða til verðhækkana þrátt fyrir verö- stöövun. Af fleiri skattahækkunum má nefna skatt á fjármagnstekjur, fjár- magnsfyrirtæki, bifreiðar og eign- ir. Reiknað er með að niðurskurður á ríkisútgjöldum veröi um 1,5 millj- aröar eins og að var stefnt í stjórn- armyndunarviðræöunum. Þar má nefna niðurskurð í heilbrigðiskerf- inu, vegagerö og niöurfellingu elli- lífeyris hjá þeim sem hafa háar tekjur aörar. Enn á eftir að ná sam- komulagi við viðkomandi fagráð- herra um hluta af þeim niður- skurði sem fjármálaráðherra legg- ur til. Að sögn Ólafs Ragnars er gert ráð fyrir tekjuafgangi á fjárlögum næstaárs. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.