Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Þjónusta Afleysingaþjónustan. Ert þú atvinnu- rekandi eða einstaklingur sem þarfn- ast aðstoðar í lengri eða skemmri tíma? Við erum hópur karla og kvenna sem tökum að okkur ýmiskon- ar afleysingastörf, erum ýmsu vön. Hafíð samb. í s, 91-673245 eða 651125. Verktak hf. simar 670446, 78822. *Örugg viðskipti. *Góð þjónusta. *Viðg. á steypuskemmdum og sprung- um, *háþiýstiþvottur, traktorsdælur, *glerskipti, *endurkíttun á gleri, *þakviðg., *sílanúðun til vamar steypusk. Þorgr. Ólafss. húsasmíðam. Ath! Tökum að okkur múrverk, sprunguviðgerðir, málningu, gler- ísetningu og trésmíðar. Losum stíflur og hreinsum þakrennur, einnig há- þrýstiþvottur og sandblástur. Tilboð, tímavinna. S. 91-77672 og 79571. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efímm sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði, dyrasímaþjónusta. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Gluggar - gler - innismiði. Vandvirkur trésmiður tekur að sér alls konar tré- smíðavinnu. Útvega efni ef óskað er. Uppl. í síma 74008. Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt nýlögnum. Sími 686645. Trésmíóaþjónusta: Alhliða trésmíða- vinna, uppsetning og viðhald á inn- réttingum; hurðir, gluggar, skápar, parket o.fl. S. 91-20774 og 79751. Tölvusetning - bréfaskriftir. Útbúum verðlista, leiðarvísa, alls konar dreifi- bréf, ensk verslunarbréf, leysiprentuð. Ódýrt og fljótt. Sími 91-76118. ■ Líkamsrækt Ert þú í góðu formi? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd, cellulite og partanudd. Mjög góð aðstaða, verið velkomin. Alltaf heitt á könnuni. Timapantanir kl. 8-21. Nuddstofan Hótel Sögu, sími 91-23131. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Nissan Pathfinder ’88, 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, - Nissan Sunny-Coupé ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, - Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson,. lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 Timaritið Húsfreyjan er komlð út. Meðal efiiis: Grein um litgreiningu. t- Stafa- klútur gerður eftir ísl. fyrirmyndum. - Baunaréttir. - Dagbók konu. Fylgi- rit Húsfreyjunnar er jólah'andavinna. Áskriftargjald er aðeins 850 kr. Nýir áskrifendur fá 2 blöð frá fyrra ári. Sími 17044. Við erum við símann. Verslun Rjúpnaskot i miklu úrvali: 12 GA Hubertus 3-5-6-10 skot, kr. 190. 12 GA Eley 32 4-5-6- 25 skot, kr. 395. 12 GA Mirage 34 4-5-6- 25 skot, kr. 540. 12 GA Bakal 32 4-5-6-25 skot, kr. 520. 12 GA Islandia 34 5-6- 25 skot, kr. 540. 20 GA Winchester 2810 skot, kr. 370. 16 GA Winchester3210 skot, kr. 370. 16 GA Mirage 32 25 skot, kr. 540. Pósts. samdægurs. Útilíf, s. 82922. ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-25152. Túnþökur. Töpptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökumar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., simi 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. ■ Húsaviðgerðir Húsasmíði. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sími 73676 e.kl. 19. ■ Verkfeeri Til sölu Atlas Coopo 800 litra loftpressa með 500 lítra kút, einnig Dorman ventla- og sætastýrivél, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-40667. ■ Til sölu 5 gerðir borðvífta, 20-25-30-35 cm, hagstætt verð. Einar Farestveit & co hf., Borgartúni 28, sími 16995. Vélsleðastigvél frá Kanada. Dömustærðir: 38-41 kr. 2.460. Herrastærðir: 41-47 kr. 3.200. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. RAFOJfilTsf Quelle, stærsta póstverslun Evrópu. Haust- og vetrarlistinn kominn. Kron vörulistinn, samstarfsaðili Quelle á íslandi, Strandgötu 28, pósthólf 232, 222 Hafnarfjörður, sími 91-50200. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-12 og 13-18. Nýjung I mælitæknil Nú er fjarlægðin mæld með því að þrýsta á hnapp. Sonic Tape hátíðni-fjarlægðarmælirinn er meðfærilegur, þægilegur og nákvæm- ur. Reiknar út fermetra og rúmmetra. Einkar hentugt verkfæri fyrir alla iðnaðarmenn. Sonic Tape hátíðni- fjarlægðarmælirinn er fáanlegur í tveimur mismunandi útfærslum, önn- ur hentar þér örugglega. Allar frekari upplýsingar hjá: Rafglit sf. Rafverktakar verslun, Blönduhlíð 2, s. 21145. Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf. Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. HAUKURINN SÍMI. 622026 Alla vantar nafnspjöld Nafnspjöld, limmiðar, áprentaðir penn- ar, lyklakippur, eldspýtustokkar, blöðrur, glasabakkar, bréfsefni, um- slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski, borðklukkur, kveikjarar, bókamerki og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs- ingavörur. Mjög gott verð. Hitaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir rennshsmælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130 og 91- 667418. Hafirðu ^^smakkað vín - láttu þér þá MJREI detta í hug að keyra! ■ Bflar tfl sölu Mercedes Benz 200, bensin, árg. 1981, til sölu, mjög góður bíll. Úppl. gefur Stefán í síma 619550 (Ræsir). Dodge Ram ’80 til sölu, með Nissan disilvél, 6 cyl., 5 gíra, krómfelgur, klæddur að innan með innréttingu, ekinn 79 þús. km. Verð 1.080 þús. Tek nýlegan fólksbíl, sjálfsk. m/vökva- stýri, upp í. Uppl. í síma 44977. Saab turbo ’85 til sölu, 3ja dyra, svart- ur, 16 ventla, 5 gíra, loftkæling, cruisecontrol, útvarp, segulband, equalizer, rafinagn í speglum, rúðum og sóllúgu, leðurklæddur, upphituð sæti, álfelgur, low profile dekk. Skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 91-46396 e.kl. 19. imumwí M.Benz 1017 D, árg. ’78, m/kassa + lyftu, burðargeta 4,8 tonn. Verð 900.000, skipti/skuldabréf. Uppl. í síma 91-17857 og 985-22028. Mercedes Benz 190 E ’84, 4ra dyra*- keyrður 87.000 km, rauður, með topp- lúgu og álfelgum. Úppl. í síma 91-34878 á daginn, 91-43443 á kvöldin. Toyota Celica Supra ’85 tn solu, verð 900 þús., skipti á ódýrari, ekinn 65 þús. Uppl. í síma 91-651427 eftir kl. 17. Nauðungaruppboð Borgargerði 4, 2. hæð, þingl. eig. Júlíus Brjánsson og Ásta Reynisdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 27. okt. '88 kl. 15.30. Uppboðsbeiðend- ur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan i Reykjavik og Gjald- skil sf. _____________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð Háaleitisbraut 42, 3.t.h., þingl. eig. Gunnar Jónsson og Ingiþjörg Gunn- arsd., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 27. okt. '88 kl. 16.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavik s: 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.