Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Varahlutir Lada Sport. Óska eftir góðri vél í Lada Sport. Uppl. í síma 91-51436. Tii sölu 1800 cub. vél og girkassi í BMW í topplagi. Uppl. í síma 98-12903. ■ Bílamálun Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 12D. Tökum að okkur blettanir, smærri réttingar og almálanir, föst verðtilboð, fljót og góð þjónusta. Lakksmiðjan, sími 78155. ■ Bílaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta- -^•stöðin, Bíldshöfða 8, sími 91-681944. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23. Að- staða til þrifa og bóns, djúphreinsivél, lyfta, gas og rafsuða, varahlutir í Blaz- er. Bronco, Fairmont o.fl. S. 686628. ■ Vörubílar Varahlutir i vörubíla. Nýtt: bremsu- borðar, skálar, bretti, hjólkoppar, fjaðrir, ryðfr. púströr o.fl. Notað inn- flutt: fjaðrir, öxlar, drifsköft, vélar, gírkassar, drif, ökumannshús o.fl. Ath., erum að flytja í Vesturvör 26, Kóp., verðum á báðum stöðunum þennan mánuð. Kistill, Skemmuv. 6, s. 74320, 79780, 46005 og 985-20338. Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.- ^þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843. Effer bíikranar. Effer eru léttir, ítalskir bílkranar. Allar stærðir fáanlegar. Istraktor hf., Iveco-umboðið, sími 656580. Man 16320 ’74 til sölu, með framdrifi og búkka, með Híab 550 krana. Uppl. í síma 98-64401 og 985-20124. ■ Vinnuvélar Óska eftir að kaupa traktorsgröfu. Uppl. í síma 687360 eftir kl. 19. -■ SendibOar Benz 608 D til sölu, árg. ’79, tækifæris- verð, 300 þús. Uppl. í síma 611590 og í síma 616290 eftir kl. 19. ■ Lyftarar Lyftarar. Eigum til á lager rafmagns- lyftara, 1,5 og 2,5 tonn, einnig 2 tonna dísillyftara. Er ekki athugandi að kynna sér verð á nýjum lyfturum? Góð greiðslukjör. Toyota - P. Samúelsson & Co hf., Nýbýlavegi 8, Kóp., s. 44144. ■ BOaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar, Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Ac- cord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf, _^!h. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki 'Tox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 954598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12 býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bfiar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. E.G. bilaleigan, Borgartúni 25. 50 km fríir á dag. Leigjum út fólksbíla, stationbíla og fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar verð, þú sérð ekki eftir því. Þjónusta allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465. Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar). SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Simi 91-45477. ■ BOar óskast Óska eftir amerískum fólksbíl, disil, helst Oldsmobile, Pontiac eða Chevro- let, í skiptum fyrir Chevrolet Malibu Classic ”79, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-76582. Bíll óskast í skiptum fyrir Lödu 1300 ’82, þarfnast viðgerðar, + 50 þús. kr. staðgr. + einhverjar mánaðargr. Allt kemur til greina. S. 91-39792 e.kl. 18. ,Óska eftir gömlum 8 cyl. Chevrolet, vél þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 91-14820 til kl. 19. Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu 100-200 þús. Uppl. í síma 91-36787. ■ Bflar til sölu Vil selja Chevrolet Chevette ’59, skemmdan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 17874 og 53906. Chevrolet Blazer ’74 til sölu. Einn sá allra besti, 350, sjálfskiptur, upphækk- aður, 33" dekk, sportfelgur og 40" mudderar geta fylgt. Fæst á góðum kjörum, skipti athugandi. S. 98-22721. Cherokee ’84 til sölu, sjálfskiptur, einnig bílvél, BMW 318 ’82, 2 blönd- unga. Á sama stað óskast Toyota Tercel eða Subaru. Uppl. í síma 92-12377. Athugaðu þennan! Mjög góður 2 dyra Chevrolet Malibu ’75, þokkalegt útlit, er á vetrardekkjum, lágt verð. Uppl. í síma 43056. Garðar. Benz 280S ’73 til sölu, með bilaðri vél, óryðgaður, fallegur bíll, einnig Yamaha 400 cc crossari ’78 og Yamaha trommusett. Uppl. í síma 93-12278. Datsun 120 Y, sjálfskiptur, árg. ’78, góð- ur bíll, skoðaður ’88, fæst fyrir sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 91-20192 eftir kl. 19. Dodge B 300 sendibíll ’76, með Dana 60 hásingu, ódýr. Volvo 245 ’82, skipti möguleg. Uppí. í síma 98-66087 eftir kl. 19. Einn litill og sprækur. Mazda 323 1500 ’82 til sölu. Einnig nýleg, sóluð vetrar- dekk á nöglum, stærð 145-13. Uppl. í síma 72995. Góður blll. Til sölu Nizzan Stanza ’84, 5 dyra, 5 gíra, bíll í góðu ásigkomu- lagi, vetrardekk fylgja, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 43152. Lada Sport ’84, sérlega vel með farin, lítið keyrð, vetrardekk, teppi, sæta- áklæði, vandað útvarp og segulband. Uppl. í síma 75160 eftir kl. 19. Lancer station ’87 til sölu, ekinn 15 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, mjög vel rheð farinn bíll. Uppl. í síma 91-33428 eftir kl. 18. Mazda 323 station '82 til sölu, skoðaður ’88, rúmgóður bíll í góðu standi. Góð- ur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 17023 eða 672255. Sigurður. Mazda 626 GLX 2000 dísil ’84 til sölu, ekinn 36 þús., skipti koma til greina á dýrari, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 97-71607 í hádeginu og á kvöldin. Mazda GTI ’87 til sölu, 2 dyra, rauður, ekinn 25 þús., með álfelgum, topplúgu, rafinagni í rúðum. Skipti möguleg. Uppl. í síma 92-15845 e.kl. 17. Prelude. Til sölu Honda Prelude ’83, álfelgur, topplúga, ALB bremsukerfi, ekinn 88 þús, km. Uppl. í síma 98-12517 e.kl. 19. Skoda Rapid 130, árg. ’87, til sölu, 5 gíra, útvarp og segulband, ekinn 15 þús., álfelgur, vetrardekk, sem nýr. Uppl. í síma 91-34152. , Tjónbíll. Til sölu MMC Cordia GSL ’83, skemmd eftir útafakstur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-36210 á daginn og 623189 á kvöldin. . Traustur þýskur smáblll. Opel Corsa ’86 til sölu, ný vetrardekk, segulband, útvarp, nýstilltur og yfirfarinn fyrir veturinn. Uppl. í síma 652717. Chevrolet Concours '77 til sölu. Tilboð. Til sýnis að Smiðjuvegi 4 C. Bílaverk- stæði Egils Arnars, sími 91-72050. Ford Cortina ’78 til sölu, í góðu ásig- komulagi. Verð 55 þús. Uppl. í síma 91-652021. Ford Escort XR 3 '81 til sölu, ekinn 120 þús. km. Verð 240-260 þús. Uppl. í síma 92-37579 eftir kl. 20. _______ Honda Accord '79 til sölu, í topp- standi. Verðtilboð. Uppl. í síma 91-73247 eftir kl. 19._______________ Húsbill til sölu. VW st. 35, í mjög góðu standi, með góðri lofthæð. Uppl. í síma 43375 eða 43009 á kvöldin. Lada 1300 Safir '88 til sölu, skipti möguleg á eldri bfl. Uppl. .í síma 91-75352 milli kl. 20 og 21._________ Lada 1600, árg. ’82, til sölu, skoðuð ’88, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 84741 eftir kl. 18. Mitsubishi Cordia '83 til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-51798 eftir kl. 20. MMC Galant 2000 GLS ’8S, verð 540 þús., skipti á 150-200 þús. kr. bíl. Uppl. í sfina 91-42323 og 611524 á kvöldin. MMC Colt ’80 til sölu, lítið skemmdur eftir tjón, verðtilboð. Uppl. í síma 91- 687519 á kvöldin. MMC Pajero jeppi ’84 til sölu, lengri gerð, með háum toppi, mjög góður bíll. Uppl. í síma 98-22089 eða 98-22411. Saab 900 GLS '81, ekinn 97 þús., vetr- ardekk, verð aðeins 275 þús., ath. skuldabréf. Uppl. í síma 91-39160. Toyota Corolla ’78 til sölu, er ekki á númeri. Uppl. í síma 91-689253 eftir kl. 19. Trabant Station '87 til sölu, öndvegis bíll, selst með góðum sumar og vetrar- dekkjum. Uppl. í síma 91-17618. Subaru st. '84 með öllu, eins og nýr. Uppl. í síma 688497 e.kl. 19. Suzuki Fox ’85 til sölu, ekinn 37 þús. Uppl. í síma 91-673245 eftir kl. 19. Volvo 245 GL ’81 til sölu, ekinn 111 þús., útvarp + kasettut., bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 91-641634. BMW 518i Special Edition ’88 til sölu, svartur. Uppl. í síma 46396 eftir kl. 19. Ford Capri ’77, í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 74426. Honda Civc '79 til sölu, verð 40-50 þús. Uppl. i síma 91-23079 eftir kl. 20. Lada Sport ’84 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í símum 91-84024 og 73913. ■ Húsnæði í boði Til leigu lítil en góö 2ja herb. ibúö i gamla bænum, verð kr. 26 þús. á mán- uði, fyrirframgreiðsla ekki nauðsyn- leg. Laus strax, ca 2ja mánaða trygg- ing eða góð meðmæli skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „XZÞ“ sem fyrst. 2ja herb. ibúð til leigu í Seljahverfi frá 1. nóv. nk. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 1219“, fyrir 28. nóv. nk. Herbergi með aðgangi að baði, eldun- araðstöðu, setustofu. Herbergin leigj- ast með húsgögnum. Uppl. í síma 621739 eftir kl. 17. Tveggja herb. ibúð i vesturbæ til leigu 1. nóvember - 1. maí. 30 þús. á mén- uði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-621256. 2ja herb. íbúð til leigu i 1-2 ár. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „U-722”, fyrir föstudagskvöld. Hafnarfjörður. 3 herb. íbúð til leigu í ca 8 mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „B-38.________________________________ Hafnarfjörður. Til leigu 2 herbergi í ca 8 mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „B-28”. Herbergi til leigu við Snorrabraut. Uppl. í síma 22601. ■ Húsnæði óskast Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511. Ég er 22ja ára, einsömul og reglusöm. Mig vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Get borgað 25-28 þús. á mán. Lofa öruggum greiðslum, get útvegað meðmæli ef krafist er. Uppl. hjá Irisi í síma 35450. Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt Hl. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Simi 621080 milli kl. 9 og 18. Ung, svört stúlka óskar eftir að taka herb. á leigu. Húshjálp kemur til greina. Skilyrði að hafa aðgang að eldhúsi, snyrtingu og þvottahúsi. Vin- samlegast hafið samb. í síma 91-15922 eða 77039. • Við erum ungt reglusamt par með barn á leiðinni, bæði í fastri vinnu og okk- ur vantar ódýra íbúð til leigu í ca 12-14 mán. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Vinsaml. hringið í síma 37297. Styrkár. 3ja-4ra herb. ibúð óskast miðsvæðis í Reykjavík í a.m.k. 1 ár, reglusemi, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-10808 eða 30943. Einhleypur karlmaður óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð á höf- uðborgarsvæðinu, einhver fyrirfram- greiðsla, reglusemi. S. 31885 á kvöldin. Maríu og Arthur vantar 2-3 herb. íbúð strax. Skilvís greiðsla, reglusemi og góð umgengni. Engin böm. Uppl. í síma 82022 og eftir kl. 18 í síma 43789. Óska eftir 3ja herb. ibúð, helst í aust- urbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-681718,____________________ ■ Óskum eftir 3ja herb. íbúð á leigu frá áramótum, leiguskipti koma til greina á 3ja herb. íbúð á Akranesi. Uppl. í síma 93-13113. Ung stúlka óskar eftir íbúð á leigu. Hreinlæti og skilvísum greiðslum hejtið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 72130. Ungt par óskar eftir að taka Ibúö á leigu sem fyrst. Erum reglusöm og ábyrgj- umst öruggar mánaðargreiðslur. Vinsaml. hringið í s. 17388 e. kl. 20. 3ja herb. Ibúö óskast til leigu, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-21946. Óska eftir 2-3 herb. ibúð á leigu. Er einn í heimili. Uppl. í síma 686170. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu 3 herb. skrifstofuhúsnæði á götuhæð í Þingholtunum. Gæti hent- að ýmiss konar öðrum rekstri, hár- greiðslustofu, snyrtistofu, teiknistofu o.fl. Uppl. í s. 29977 og 50508 e.kl. 19. 240 fermetra iðnaðarhúsnæði til leigu á Skemmuvegi, kaffi- eða skrifstofuað- stæða fyrir hendi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1215. Verslunarhúsnæði til lelgu. 70 fm versl- unarhúsnæði í nýlegu húsi við Vita- stíg (ca 30 m frá Laugavegi). Uppl. í sfina 21469. Óska eftir iðnaðarhúsnæði ca 100-200 fin, með stórum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 19. Rithöfundur óskar aö taka á leigu vinnu- stofu í mið- eða vesturbæ. Sími 10686. Óska eftir 20-50 ferm húsnæði í iðnað- arhverfi. Uppl. í síma 91-30302. ■ Atvinna í bodi Afgreiðsla. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa í bakaríi, vinnutími kl. 7.30-12 og önnurhvor helgi. Uppl. í síma 91-688366 og seinnipartinn 72817 Kökumeistarinn, Gnoðavogur 44. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vanan mann á traktorsgröfu og pay- loder, einnig verkamenn, mikil vinna. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1224. Langar þig að vinna sjáifstætt? Bón- stöð, rekstur, til sölu, lágt verð, góðir tekjumöguleikar og góðir samningar. Uppl. í sfina 616569. London, au-pair. Au-pair óskast til að aðstoða á heimili í London, ekki yngri en 18 ára, má ekki reykja. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-1220. Matreiðslunemi. Vinsælt veitingahús í Reykjavík óskar eftir nema í mat- reiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-12Í8. Óskum að ráða strák eða stelpu til hjálparstarfa á trésmíðaverkstæði í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-52159 eða 50128. Óskum eftir að ráða i barnagæslu og létt heimilisstörf, 2-3 eftirmiðdaga í viku, gæsti samræmst stundatöflu í skóla. Erum í Hólahverfi. Sími 77537. Óskum eftir að ráða vanan réttinda- mann á hjólagröfu nú þegar, frítt fæði. Uppl. í síma 91-40733 milli kl. 14 og 16. Byggingarfélagið. Óskum eftir verkamönnum I timabundið verkefni. Aðeins stundvísir, reglusam- ir og duglegir menn koma til greina. Uppl. í síma 29832 eftir kl. 15. Starfsfók óskast í hlutastörf og í rséstingastörf á dagvistarheimilinu Grandaborg, Boðagranda 9. Uppl. veita forstöðumenn í síma 621855. Fóstra eða starfsmaður óskast í 50% starf, á lítinn leikskóla í miðborginni. Uppl. í síma 10196. Kjötsalan hf. óskar eftir að ráða starfs- fólk. Uppl. í síma 38567. Kjötsalan hf„ Skipholti 37. Mohairpeysur. Vantar prjónakonur til þess að prjóna mohair- og lopapeysur. Uppl. í síma 91-1585814-16 virka daga. Starfskraftur óskast i Björnsbakari hálf- an daginn. Uppl. í síma 91-11530 fyrir hádegi. Yfirvélstjóri. Yfirvélstjóri óskast á 70 lesta línubát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-33771 eftir kl. 19. Beitningarmenn óskast strax. Uppl. í síma 52953 eða 44384. ■ Atvinna óskast Ég er tvitug stúlka og mig vantar vinnu eftir hádegi, t.d. vaktavinnu. Ég hef mikinn áhuga á líkamsrækt og vinnan mætti gjarnan tengjast henni. Góð meðmæli. Uppl. í síma 52941. 21 árs stúlka óskar eftir skriftstofu- starfi e.h. og/eða ræstingastarfi strax. Hef reynslu í skrifstofust. og er með verslunarpróf. Uppl. í síma 91-84742. Ég er 18 ára stúlka og óska eftir vinnu í fataverslun hálfan daginn eftir há- degi. Get byrjað strax. Uppl. í síma 32333. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í símum 91-19284, Baldur, og í síma 91-79453, Guðmund- ur. Laghentur maður, tæplega fertugur, óskar eftir starfi í 3 mán. Ýmislegt kemur til greina. Sími 25379 á daginn og 16799 á kvöldin. Guðlaugur. Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. 30 ára húsasmiður óskar eftir vel laun- uðu starfí eftir hádegi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-656838. Ég er 22 ára stúlka. Mig vantar vel launaða vinnu, er vön afgreiðslustörf- um. Uppl. í síma 91-10112. Ég er 24 ára stúlka með stúdentspróf og mig vantar vinnu frá 1. nóv. til 1. apríl. Uppl. í síma 75723 eftir kl. 19. Vanur matsveinn óskar eftir góðu plássi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1208. ■ Bamagæsla Traust manneskja óskast á heimili I Seljahverfi til að gæta 2 bama, 4 ára og 8 mánaða, hálfan daginn til ára- móta og allan daginn eftir það. Uppl. í sfina 670337. Dagmamma óskast fyrir 1 og hálfs árs dreng frá kl. 13-16, þrjá daga í viku, helst í Norðurmýri eða nágrenni. Uppl. í síma 91-621303. Óskum eftir að ráða i barnagæslu og létt heimilisstörf, 2-3 eftirmiðdaga í viku, gæti samræmst stundatöflu í skóla. Erum í Hólahverfi. Sími 77537. Tek börn til dvalar til lengri eða skemmri tíma, hef leyfi. Uppl. hjá Rúnu í síma 98-63331. ■ Tapað fundið Brún gleraugu töpuðust um helgina. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 91-84677 til kl. 18 og eftir kl. 18 í síma 91-641764. Fundarlaun. f ——...... ■ Ymislegt Söngkonu vantar með starfandi dans- hljómsveit, föst tvö kvöld í viku, sam- kvæmisdansar og eldri tónlist, ásamt gömlu dönsunum. Tilboð ásamt uppl. leggist inn á afgreiðslu DV fyrir 1. nóv. merkt„Söngur“. ■ Einkamál Konur, konur! Ég er sjómaður og lang- ar til að kynnast góðri og tryggri konu, jafnvel tailenskri eða svartri, með vinskap og jafnvel sambúð í huga. 100% trúnaði heitið. Því ekki að taka lífinu létt og senda svör til DV (æski- legt að mynd fylgi, þó ekki skilyrði), með nafni og símanúmeri, merkt „Alltaf í stuði“, fyrir 16. nóv. ■ Kennsla Frá grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Iþróttakennara vantar strax, húsnæði til staðar. Uppl. í sfinum 97-51224 eða 97-51159. Skólanefnd. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollýlsér um að dansleikur- inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt fullk. ferðadiskótekið á Isl. Dinner- music, singalong og tral-la-la, rock’n róll og öll nýjustu lö'gin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/ hringdans- ar. Diskótekið Dollý S. 46666. Diskótekið Dísa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegt ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070 eða h.s. 50513. W Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmrn. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Teppa og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag- kvöld- og helgarþj. Sfini 611139. Teppa- og húsgagnahreinsun. Ömgg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sítai 20888. Tökum að okkur allar almennar hrein- gerningar á íbúðum og stigagöngum. Uppl. í síma 21996 á kvöldin. Tökum að okkur þrif á kvöldin. Uppl. í síma 18980 eftir kl. 17.30. ■ Þjónusta Dyrasímar - loftnet. Önnumst tenging- ar og uppsetningu á lágspennubún- aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft- netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062. Flisalagnir. Tek að mér flísalagnir. Geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 24803 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.