Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 30
'30 ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988. Þridjudagur 25. október SJÓNVARPIÐ 18.00 Villi spæta og vinir hans (24). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.25 Berta (1). Breskur teiknimynda- flokkur í þrettán þáttum. 18.40 Á morgun sofum við út (1). Saenskur teiknimyndaflokkur í tíu þáttum og fjallar um það hvernig var að vera unglingur á sjöunda áratugnum. Sögumaður Kristján Eldjárn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom - endursýndur þáttur frá 21. okt. 19.25 Framtíð skal byggja. Mynd gerð í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá ♦ stofnun embættis skipulagsstjóra ríkisins. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Matarlist. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 20.50 Fröken Marple. Hótel Bertrams - Fyrri hluti. Sakamálamynda- flokkur gerður eftir sögu Agöthu Christie. 22.45 Á þvi herrans ári 1973. At- burðir liðinna ára rifjaðir upp og skoðaðir i nýju Ijósi meó hjálp áramótaannálsSjónvarpsins. Úm- sjón Edda Andrésdóttir, Árni Gunnarsson og Baldur Her- mannsson. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 21.00 Ameríski fótboltinn. 22.00 Tennis. Atvinnukonur keppa í Ziirich. 23.00 Poppþáttur. 24.00 Ungir tónlistarmenn. Klassískur konsert. 0.30 Klassisk tónlist. 1.30 Strengjakvartett eftir Bartok. 2.00 Orgeltónlist 2.30 The Moguls. Indversk list. 3.00 Tónlist og Iandslag. Fréttir og veður kl. 17.28,17.57, 18.28, 19.28, 20.47, 21.48 og 23.57. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólum- bus“ eftir Philiph Roth. (2) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. 15.00 Fréttir. 15.03 í gestastofu. Stefán Bragason ræðir við Hrafnkel Björgvinsson frá Hrafnkelsstöðum. 15.48Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Lin- net. 21.30 Fræðsluvarp. Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, sjöundi þáttur. 22.07 Bláar nótur. - Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 1.10 Vökulögin. Tónlist ar ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagð- ar verða fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. skrá sem vakið hefur verðskul- daða athygli. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tón- listin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00Næturdagskrá Bylgjunnar. • 10.00 og 12.00 Stjömufréttir. Sími 689910. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gam- alt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlend dægur- lög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Stjörnutónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsáeldalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður •á sínum stað. 21.00 Oddur Magnús. Óskadraumur- inn Oddur sér um tónlistina. 01.00 - 7.00 Stjörnuvaktin. Sjónvarp kl. 20.35: Matariist 1. þáttur í kvöld hefst fyrsti þáttur Sigmars B. Haukssonar um matarlist. Eins og nafnið gefur til kynna verður fjailaö um matarlist frá ýmsum heimshornum. Efniviöur verður einn- ig íslensk matargerð og erlend áhrif á matseld íslendinga. Auk þess verða indverskri og kínverskri matargerö gerð skil í þessum þáttum. í kvöld verður lambakjötspottréttur matreiddur og franskur smáréttur sem allir eiga að geta lagaö, að sögn Sigmars. Pottréttinn er upplagt að frysta. Lambapottur meö kúmenkáli (fyrir fjóra) 750 g súpukjöt smjör '/j’ hvítkálshöfuð 3 gulrætur 1 laukur 1 tsk. salt ‘A tsk. pipar 1 tsk. kúmen 2 dl kjötsoð 8 kartöflur 1 dl hökkuð steinseija Díjon egg 6 harðsoðin egg 2 msk. þeytiijómi salt rauð paprika sýrð agúrka -ÓTT. V 15.40 Jörö i Afríku. Stórbrotin kvik- mynd sem gerð er eftir sam- nefndri ævisögu dönsku skáld- konunnar Karenar Blixen. Aðal- hlutverk: Meryl Streep, Robert Redford og Klaus Maria Brandau- er. Leikstjóri og framleiðandi: Syd- ney Pollack, 18.15 Feldur. Teiknimynd með ís- lensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. 18.40 Sældarlif. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.45 Frá degi til dags. Breskur gam- anmyndaflokkur um hjón sem gerast dagmæður. 21.25 íþróttir á þriöjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með- efni úr ýmsum áttum. 22.20 Suðurfaramir. Glænýir fram- haldsþættir í sex hlutum sem byggðir eru á samnefndri skáld- sögu ástralska rihöfundarins Ruth Park. Sagan segir frá írsk-ástr- alskri innflytjendafjölskyldu sem býr í úthverfi Sidney á ofanverð- um fimmta áratugnum. Þorri íbú- anna er innflytjendur sem hafa flust þangað til að freista gæfunn- ar en ekki uppskorið neitt nema strit og fátækt. Aðalhlutverk: Anne Phelan, Martyn Sanderson, Anna Hruby og Kaarin Fairfax. 23.10 Stræti San Fransiskó. Michael Douglas og Karl Malden fara hér með hlutverk leynilögregluþjóna í nýrri og spennandi leynilög- regluþáttaröð, sem nú hefur göngu sína. 24.00 Hickey og Boggs. Dularfullur maður ræður tvo einkaspæjara til þess að leita horfinnar stúlku. Málið reynist flóknara og hættu- legra en í fyrstu virðist. Aðalhlut- verk: Robert Culp, Bill Cosby og Rosalind Cash. Ekki við hæfi barna. í_1.15 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Borgarljós. Þáttur um frægt fólk. 13.30 Bilasport 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýramynd. 14.30 Skippy. Ævintýramynd. A 5.00 Evrópulistinn. Poppþáttur. 16.00 Þáttur DJ Kat Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Ropers fjölskyldan. Gamanþáttur. 18.30 Haukurinn. Sakamálamynd. 19.30 Hambone og Hillie. Bandarísk ~ kvikmynd frá 1984. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms og Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi.Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Borgþór Kjærnested segir frá ferö i tengslum við þúsund ára kristni- tökuafmæli rússnesku rétttrúnað- arkirkjunnar. Fyrsti hluti af fimm. 20.00 Litii bamatiminn. 20.15 KirkjutónlisL Pólýfónkórinn. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæð- isútvarpsins á Austurlandi I liðinni viku. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. (21). 22.00. Fréttir. 22.15'Veðurfregnir. 22.30 Leikrit „Svik“ eftir Harold Pint- er. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. (Endurtekið frá laugardegi). 23.45 „A time there was“, svita op. 90 eftir Benjamín Britten byggð á enskum þjóðlögum. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Svæðísútvarp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dag- ALrd FM1Q2.9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlist af plötum. 17.00 Úr víngarðinum. Stjórn: Her- rnann Ingi Hermannsson. 19.00 Tónlist af plötum. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 TónafljóL 13.00 íslendingasögur. 13.30 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og alls konar athyglis- verðum og skemmtilegum tal- málsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þingflokks Kvennalistans. 17.30 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 Lausl Þáttur sem er laus til umsókna. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Sálgæti. Tónlistarþáttur I umsjá Sveins Ólafssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. IHFWÍÍn --FM91.7- 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 HádegistónlisL Ljúfir tónar með matnum. 13.00 Snorri Sturluson hress og kátur eins og hans er von og vísa. Óska- lögin eru að sjálfsögðu á sínum stað, síminn er 27711. 17.00 Kjartan Pálmason Tónlistar- þáttur. 17.45 Turn tækifæranna 19.00 Tónlist með kvöldmatnum. Ókynnt tónlist I eina klukkustund. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vand- aða tónlist. Valur velur hljómsveit kvöldsins, kynnir hana og leikur tónlist hennar. 22.00 Rannveig Karlsdóttir. Rannveig leikur ýmiss konar tónlist og róar hlustendur fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Á þriðjudögum og laugardögum verður fjörugu viðtalsefni útvarpað frá Austurlandi á rás 1. Rás 1 kl. 15.03: Glatt á hjalla í gestastofu í vetur verða á þriðjudög- um endurteknir þættirnir í gestastofu sem annars er útvarpað á laugardags- kvöldum. Efnið berst frá austurlandi. Þetta er við- talsþáttur þar sem Stefán Bragason býður gestum til stofu að gömlum og góðum sið. Gestir eiga það sameig- inlegt að hafa leikið tónlist jneð ýmsum hætti - ílestir hafa leikið fyrir dansi í ára- tugi. Einkum verða það Héraðsbúar sem ræða mál- in yfir kaffibolla, fólk sem Austfirðingar kannast við en hefur lítið haft sig í frammi annars staðar. Hrafnkell Björgvinsson frá Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal er gestur dagsins. Hann er nú búsettur á Reyð- arfirði og rifjar upp atburði tengda spilamennsku. Þótt hann hafi brennt gömlu bassatrommuna sína tekur hann enn lagið á góðri stundu. Gestir munu svo sjálfir velja tónlist og e.t.v. eru gamlar upptökur frá við- komandi til á bandi. Það verður glatt á hjalla í gesta- stofunni í vetur. -ÓTT. Stöð 2 kl. 22.20: Hér hefur göngu sína nýr framhaldsmyndafiokkur í sex þáttum. Sagan er byggð á skáldsögu ástralska rit- höfundarins Ruth Park og hefur fariö sigurfór um all- an heim síðan 1947 þegar hún á aö eiga sér stað. Þættimir fjalla um irska innflytjendaflölskyldu í Ástralíu. íbúar úthverfisins sem þau búa í eru flestir innflytjendur. Fólkið freist- ar gæfunnar í fyrirheitna landinu og heldur að grasið sé grænna hinum megin við girðingima. En fátæktin lætur ekki að sér hæða í Surrey Hills. Faðir söguhetjanna er verkamaður og kemur oft viö á bamum í hverfinu, sem er ekki mjög vinsælt Lífið er ekki bara dans á rósum í Surrey Hills. hjá eiginkonu hans. Þau eiga tvær dætur; aðra dreyrair um stóru ástina en hin lætur hverjum degi nægja sína þjáningu. Aöalhlutverk leika Anne Phelan, Martyn Sanderson, Anna Hruby og Kaarin Fa- irfax. -ÓTT. Þessi uppdráttur er af skipulagstillögu Guðjóns Samúels- sonar af Bolungarvik árið 1924. Sjónvarp kl. 19.25: Framtíð skal byggja I þessum þætti verður m.a. bent á fjölmörg atriði í umhverfinu sem tengjast skipulagsmálum. Einnig er athygli vakin á nauösyn þess að almenningur láti sig skipulagsmál varða og taki þátt í mótun umhverfisins. Myndbandið er unnið í til- efni þess að 50 ár eru liðin frá því að embætti skipu- lagsstjóra var stofnað. I myndinni er leitast við aö útskýra hvernig skipu- lagsáætlanir eru unnar. Fjallað er um mun á skipu- lagsstigum og sagt frá kynn- ingu og lagalegri staöfest- ingu skipulagsáætlana. Tekin verða dæmi um skipulagningu nýs svæðis á höfuðborgarsvæðinu og vinnu við aðalskipulag þétt- býlisstaða á landsbyggð- irini. Handrit að myndbandinu unnu Ragnar Jón Gunnars- son, Salvör Jónsdóttir, Stef- án Thors og Þorsteinn Jóns- son, sem einnig sá um kvik- myndun. Framleiðandi er Kvikmynd. -ÓTT.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.