Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988.
Utlönd
Sex og hátft ár fyrir ötvunarakstur
Ágúsf Hjörtur, DV, Ottawa:
Þijátíu og þriggja ára Vancoúverbúi hefur veriö dæmdur í sex og hálfs
árs fangelsi fyrir aö sýna glæpsamlegt gáleysi meö því aö aka ölvaður.
Ölvunarakstur hans olli tveimur dauösföllum. Þá var hann einnig svipt-
ur ökuleyfi í tuttugu ár.
Dómarinn, sem kvað upp dóminn, sagöi aö ótæpileg drykkja og hraö-
akstur hefðu verið meginorsakavaldamir þegar bíl Vancouverbóans var
ekið yfir á rauðu ljósi og vafðist utan um ljósastaur.
Til réttlætingar dómnum, sem er einn sá haröasti sem kveðinn hefur
verið upp í Kanada vegna ölvunaraksturs, sagöi dómarinn aö þjóöfélagið
hefði fuilan rétt tii aö vemda sig raeð þessum hætti gegn drakknum öku-
mönnum.
Hvun í New York
Sjö hæða bygging í miðborg Man-
hattan í New York, ekki langt frá
Empire State byggingunni, hrundi
til grunna í gær, og að sögn lög-
reglu var nokkrum mönnum bjarg-
að lifandi út úr rústunum.
Lögreglan sagði aö að minnsta
kosti sjö manns hefði verið bjargað
með minni háttar meiðsli úr bygg-
ingunni sem notuð var undir
töskuverksmiðju.
Af ótta við að titringur myndi
valda hruni aöliggjandi húsa var
öll umferð neðanjarðarjámbrauta
í nágrenninu stöðvuð rétt fyrir
mesta annatíma, Olli þetta miklura
töfum fyrir tugi þúsunda fólks sem
voru á leið heim til sín.
Nokkrir gangandi vegfarendur
slösuöust þegar byggingin hrundi.
Ógnaröld í
Mikil ógnaröld hefur brotist út í
Kólumbíu sem undanboði verk-
falls sem boðað hetur verið á
fimmtudag.
Byggingin sem stóð nálægt horni
þrítugasta og fyrsta strætis og
fimmtu traðar hrundi til grunna. i
gærkvöldi var búíð aö bjarga flest-
um þeim sem saknað var inni í
byggingunni. í baksýn er Empire
State byggingin.
Símamynd Reuter
Kólumbíu
Fjörutíu manns voru drepnir í
Kólumbíu í gær í árásum skæra-
hða, sem hafa aukist mjög eftir því
sem nær dregur aEsheijarverkfalli
sem boðaö hefur verið á fimmtu-
dag, aö sögn hersins í landinu.
í árásunum féllu þijátíu og fimm
skærahðar, fjórir hermenn og einn
lögreglumaður, að sögn talsmanns
vamar málaráðu neytisins.
Yfirvöld segjast telja aö skæraliö-
ar séu að reyna aö koma af staö
upplausn í landinu fyrir verkfalhð.
VerMýðsleiðtogar hafa neitað
meö öllu aö hafa komiö nálægt
skæruhðunum og segjast hafa beö-
ið þá um aö blanda sér ekki inn í
verkfallið.
Einnig hafa brýr verið sprengdar
upp í landinu og ýmis önnur
skemmdarverk verið ffamin.
Öryggisráðstafanir í Q Salvador
Hermaður úr her El Salvador stendur vörð i miðbæ San Satvador, höfuð-
borg landsins, en öryggi hefur mjög verið hert vegna fundar samtaka
Amerikuþjóða, sem verður í næsta mánuði. Simamynd Reuter
Gripið var til mjög harðra öryggisráðstafana í E1 Salvador í gær til aö
reyna aö hemja skæruhða sem felldu nítján manns um helgina.
Talsmaður hersins sagði aö menn ættu von á enn frekari hryðjuverkum
næstu sex mánuöi, eða frarn aö forsetakosningum í mars.
Stjórnvöld leggja gífurlega áherslu á að öryggisgæsla sé í góðu lagi í
landinu fyrir fund samtaka Ameríkuríkja sem fram fer í næsta mánuöi.
Reuter
Danír fflylja inn flugmenn
Gunnar Guðnumdason, DV, Káupmazmahö&u
Svo raikill skortur er á flugraönnum hjá danska flughemum að þaö
þarf orðiö að flytja þá inn. Ástæðan er sú að fiugherinn borgar svo lág
laun að flugmennimir hætta um leið og samningurinn er útrunninn og
fara að fijúga hjá fyrirtækjum eins og til dæmis SAS þar sem launin eru
tvöfalt hærri.
Hversu marga flugmenn skortir vill flugherinn ekki gefa upp en vitaö
er með vissu að nýlega tóku átta bandarískir flugmenn til starfa hjá einni
deild. Það er ekki beint ódýr lausn á vandanum því að þrátt fyrir Natósam-
starfið vijl Kaninn ekki borga laun fyrir flugmenn sem fljúga fyrir danska
flugherinn. Danir borga því sjálfir flugmönnunum laun en þau éru um
900 þúsund danskar krónur á ári sem er þrefalt hærra en danskir flug-
menn fá.
Talsmenn flughersins segja þetta einu leiöina til að fá fullmannaðan
flugher þar sem ekki sé reiknað með hærri launum fyrir danska -flug-
menn í flárhagsáætiuiúnni.
Ferja sökk með
470 farþega
Ferja með að minnsta kosti fjögur þegar fellibylurinn Ruby gekk yfir
hundruð og sjötíu farþega sökk í gær Fihppseyjar. Síðast þegar fréttist
Ahafnarmeðlim af flutningaskipi bjargað eftir hrakninga af völdum fellibyls-
ins Ruby sem gekk yfir Filippseyjar í gær. Simamynd Reuter
hafði tekist að bjarga átta farþegum.
Strandverðir segjast hafa misst sam-
band við ferjuna eftir að hún sendi
út neyðarkall síðdegis í gær. Þá var
hún stödd um fjögur hundruð kíló-
metra suðaustur af höfuðborginni.
Eigandi ferjunnar er sama skipafé-
lag og átti ferjuna sem rakst á olíu-
flutningaskip í desember í fyrra. Þá
fórast rúmlega tvö þúsund manns.
Felhbylurinn Ruby hefur skilið eft-
ir sig slóð eyðileggingar á Fihppseyj-
um. Að minnsta kosti sextíu manns
hafa látist af völdum felhbylsins og
fimmtíu þúsund hafa flúið heimili
sín.
Mesta eyðileggingin er sögð hafa
orðið í höfuðborginni Manila þar
sem rúmlega sex þúsund fjölskyldur
misstu heimili sín vegna flóða. Bílar
fóra á kaf og rafmagns- og símalínur
skárust sundur.
í Marikina, sem er úthverfi Manila,
náði vatnselgurinn upp að húsþök-
um og var tugum manna bjargað með
þyrlum af þökunum eða trjám sem
þeir höfðu klifrað upp í. í morgun
var þúsundum manna komið fyrir í
kirkjum og skólum í höfuðborginni.
Þrjátíu og fimm biðu bana og átján
var bjargað er langferðabifreið feykt-
ist af trébrú í gær í Antiquehéraðinu.
Fiölda manns er saknað víðs vegar
um landið.
Dalai Lama fús til viðræðna
Dálai Lantu, andlegur leiðtogi léti afkröfum sínum um Sjálfstæði betbúar myndu hins vegar sjálfir
Tibetbúa, setu er í útlegð, hefur Tíbets. Báöu kínversk yfirvöld fara með innaríkismál. Kínveijar
boöist til aö eiga opinberar viöræð- hann.um að ákveða tima og stað sögöu aö' hér væri enn sjálf-
ur við kínversk yfirvöld um fram- fyrir viöræðurnar. stæðiskrafa á ferðinni og hafiiaði
tíð Tíbets í Genf í janúar á næsta Dalai Lama haföi áður fariö fram þess vegna tihögunum sem grand-
. ári. Tilkynning um þetta kom frá á viðræður á grundvelh ræöu velli fyrir umræður.
skrifstofu leiðtogans í Nýju Delhi í þeirrar sem hann hélt á Evrópu- í morgun var ekki minnst á þessi
morgun. þinginu i Strasbourg í júní en þar atriði.
Kinveijar buðu nýlega Dalai stakk hann upp á að Kínveijar
Lama til beinna viðræðna ef hann færu með utanríkismál Tíbets. Tí-
Kjósendur óánægðir
með kosningabaráttuna
Steinunn Böðvaisdóttir, DV, Washington:
Sú stefna sem kosningabaráttan
um forsetaembættið í Bandaríkjun-
um hefur tekið virkar mjög neikvætt
á kjósendur, samkvæmt niðurstöð-
um skoðanakönnunar NBC sjón-
varpsstöðvarinnar og Wah Street
Journal dagblaðsins.
Kosningabarátta þeirra George
Bush, frambjóðanda repúblikana, og
Michael Dukakis, frambjóðanda
demókrata, snýst nú æ meira um
persónulegt skítkast og svívirðingar
en málefnalega umfjöllun. Og nú
telja kjósendur að keyrt hafi um
þverbak. í fyrmefndri skoðanakönn-
un kemur fram aö 60 prósent að-
spurðra era óánægðir með báöa
frambjóðendur og kveðast vilja hafa
einhverja aðra í framboði. Nær því
sama hlutfall, eða 59 prósent, töldu
að kosningabarátta beggja frambjóð-
enda væri smíð ráðgjafa þeirra. Að-
eins helmingur aðspurðra taldi að
kosningabaráttan snerist um mikil-
væg málefni.
Stuðningsmenn Dukakis, þar á
meðal Lloyd Bentsen, varaforseta-
efni demókrata, hafa ásakað Bush
um að skírskota til kynþáttahaturs
hvítra kjósenda í þessari kosninga-
baráttu. í gær lýsti Dukakis því yfir
aö hann væri sammála þessum ásök-
unum. Þá hefur Dukakis einnigásak-
að Bush um aö ljúga að kjósendum
um afstöðu sína til vamarmála og
baráttunnar gegn aukinni glæpa-
tíðni.
Repúbhkanar segja aftur á móti að
ásakanir þessar beri vott um að
demókratar séu nú farnir að örvænta
um sigur. Bush hefur haldið frá 7 til
17 prósenta forskoti á Dukakis í skoð-
anakönnunum síðustu vikur og segja
repúblikanar að ásakanirnar séu ör-
þrifaráð Dukakis.
Kosningarnar veröa haldnar eftir
tvær vikur og ljóst er að Dukakis á
á brattann að sækja. Harðorðar ásak-
anir Bush á hendur Dukakis og
áhrifamiklar sjónvarpsauglýsingar
hafa náð augum og eyrum kjósenda.
Takist Dukakis ekki að snúa vöm í
sókn hið bráöasta er liklegt að repú-
blikanar haldi völdum í Hvíta húsinu
næstu fjögur árin.
Forsetaframbjóðendurnir Bush og Dukakis á auglýsingaskilti skóframleið-
enda. Simamynd Reuter
j»rv.