Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988. 19 - Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tflsölu Nec bílasími til sölu, verð 80 þús., svart borðstofuborð með 2 aukaplötum og 6 stólum, 25 þús., skanner, 16 rása, 20 þús., nýtt kvenmannsreiðhjól með barnastól aftaná, 10 þús., nýlegt gas- grill, 8000 kr., skáktölva 5000 kr. Uppl. í síma 670139. Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tviskiptur, kr. 34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7,. sími 26800 og 20080. Versianir ATH. Er með úrvalsgóðan fisk, lausfryst flök og ýmislegt fleira, allt innpakkað og verðmerkt eftir þörfum hvers og eins. Mjög gott verð. Sendum hvert sem er. Fiskverkunin Skutull, Óseyri 20, Akureyri, sími 96-26388 og 985-28058.______________ Ál - ryðfritt stál. Efnissala: álplötur, -vinklar, -prófilrör, -öxlar, flatt - fer- kantað. Ryðfrítt stál: plötur, vinklar, prófílrör, öxlar, flatt - gataplötur. Málmtækni, Vagnhöfða 29, sími 83045, 83705 og 672090. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstmn, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Af sérstökum ástæðum: Nýr diktafónn með fótstigi og hljóðnema. Svartur Danmark II tölvustýrður takkasími með 9 minnum og Sony Watchman sv/hv. vasasjónvarp. S. 72135. Benz disilvél, 5 cyl., 90 ha, ásamt gír- kassa og vatnskassa, í mjög góðu lagi. Til sýnis og sölu hjá björgunarsveit Landeyja. Allar nánari uppl. í síma 98-78522 eftir kl. 20. Innréttingar og tæki fyrir hárgreiðslu- stofu (m.a. speglar, Wellaveggþurrk- ur, eldri gerð, körfustólar o.fl.). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1217._____________________________ Kaupum og seljum notaðar, hljómplöt- ur, geisladiska, kassettur, myndbönd og ffímerki. Sala skipti og kaup. Lítið inn það borgar sig. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 91-27275. Rúmdýnur af öllum tegundum, í stöðl- uðum stærðum eða eftir máli. Margar teg. svefnsófa' og svefnstóla, frábært verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588.__________ Ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar, staðlað og sér- smíðað. Opið kl. 8-18. MH-innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, s. 686590. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið ffá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Framleiðum ódýra, staðlaða fataskápa, bað- og eldhúsinnréttingar. Opið mán.-fös., kl. 8-20, lau. og sun. frá kl. 10-16. Tas hf., s. 667450, Mosfellsbæ. Hjónarúm með dýnum, borðstofuborö með 6 stólum, þarfnast lagfæringa, fuglabúr með dóti og 2 bamakerrur til sölu. Uppl.. í síma 43265 e.kl. 18. Nýjar innihurðir úr spónlagöri eik með karmi og gerektum til sölu, breidd 70 cm. Hagstætt verð. Uppl. í síma 45219 á kvöldin. Vörugámur. Til sölu 20 feta vörugám- ur, skemmdur á homi, verð 40 þús staðgreitt. Uppl. í síma 91-3490 milli kl. 8-18. 2 bókanir á farseðlum til Dublin þann 28. okt. til sölu fyrir 10 þús. Uppl. í síma 641968. ■ Fyrir ungböm Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími 623161 og heimasími 28129. Heilsurúm. Regumatic fjaðrandi og stillanlegir rúmbotnar ásamt hágæða svampdýnu tryggja þér betri hvíld. Leitið uppl. í verslun okkar. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. Af sérstökum ástæðum: stórt vandað tvöfalt eikarskrifborð með tkakplötu, 211x123 cm til sölu. Verð 20 þús. Uppl. í síma 72135. Frystikista óskast, 3-400 lítra, vel með farin og í góðu lagi. Uppl. í síma 680301. Litið notuð Simo barnakerra með inn- kaupagrind til sölu, notuð eftir eitt barn, selst á 12 þús. Uppl. í síma 91-35169. Glænýr, ónotaður Ijósbrúnn kvenleður- jakki til sölu, stærð 42. Uppl. í síma 35267. Óska eftir að kaupa vel með farinn Sil- ver Cross barnavagn. Uppl. í síma 91-38842. Gömul eldhúsinnrétting ásamt tækjum til sölu, fæst fyrir lítið gegn niður- töku. Uppl. í síma 91-37314. Innbú til sölu, m.a. sjónvarp, sófasett og ísskápur. Uppl. í síma 38599 og 675195 eftir kl. 18. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-45383 eftir kl. 16. Ný Emmaljunga skermkerra til sölu, ljósblá. Uppl. í síma 91-667371. Fururúm, 1x1,10 á breidd, ásamt nátt- borði til sölu, vel með fanð, einnig hansaskrifborð og beaverpels, meðal- stærð. Uppl. í síma 91-36611 eftir kl. 17. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Vel með farinn Emmaljunga barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-76628. Nýleg Hondarafstöð, 650 w, til sölu, hentug í sumarbústaði. Uppl. í síma 31623. ■ Heimilistæki Nýleg vacuum pökkunarvél til sölu, lít- ið notuð. Uppl. í síma 91-651760 á kvöldin. Candy þvottavél, lítið notuð, til sölu, verð 20 þús., einnig Caravelle frysti- kista á 15 þús. Uppl. í síma 54503. Ný stimpiiklukka frá Skrifstofuvélum til sölu. Uppl. í síma 24539 e.kl. 20. Westinghouse þvottavél (amerísk) til sölu, tekur allt að 8 kg. Uppl. í síma 91-33286. Hornsófi fyrir 5-6, gamall ísskápur og símaborð til sölu. Uppl. í síma 91-82523 eftir kl. 15. Notuð baðherbergisinnrétting til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-38466. Notaður Philco ísskápur til sölu. Uppl. í sima 91-765039. Nokkur nýinnflutt ekta leðursófasett til sölu. Uppl. í síma 91-12780 eftir kl. 17. Sófasett og 2 borð til sölu. Uppl. í síma 91-75023. Óska eftir notaðri frystikistu. Uppl. í síma 91-24196. ■ Antik ■ Óskast keypt ■ HLjóðfæri Langar þig i failega og vandaða hluti, líttu inn á Laufásvegi 6, húsgögn, málverk, ljósakrónur, speglar, kon- unglegt postulín, silfur, klukkur o.m.fl. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290, opið frá kl. 13. Hillusamstæða úr aski eða eik, sófa- borð, homborð, leðursófi, Kenwood magnari og hljómtækjasamstæða ósk- ast. Uppl. í sima 91-84221 kl. 13-18. Ný Hellas, Hsinghai og Welmar píanó. Úrval af blokkflautum. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19. Viljum kaupa nýlega 8-12 kg þvottavél, t.d. Wascator, Miele. Uppl. hjá Svein- jóni eða Gylfa í síma 25700. Hótel Holt. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Stórt glæsilegt Yamaha orgel E-45 til sölu, hagstæðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 91-670310 eftir kl. 18. ■ Bólstrun Þvottavél - ísskápur. Óska eftir þvotta- vél og ísskáp í góðu ástandi. Stað- greiðsla fyrir góða hluti. Uppl. í síma 76595 e.kl. 18. Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Úrval sýnishorna. Mjög fljót afgreiðsla. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91-685822. Búðarkassar óskast, tölvukassar eða eldri gerðir. Hafið samband við auglþj. DV, í síma 27022. H-1222. Til sölu nýr Peavy bassamagnari, 210 vött, með 15" hátalara, einnig 5 gítar effektar í kassa frá Boss, góður stað- grafsl. S. 92-14067 eftir kl. 19. Flygill. Til sölu nýr flygill, svartur, stærð 1,85. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-73500. ■ Tölvur Óska eftir kjarnabor fyrir minnst 250 milimetra bor. Hafið sámband við auglþj. DV í sima 27022. H-1223. Óska eftir að kaupa þokkalegar og litlar kojur. Uppl. í síma 91-73465. 1-5 stk. PC-tölvur 640 K með diskettu- drifi, t.d. PC Ergo, Island, Victor eða sambærilegar vélar óskast, ennfremur 1 sett Macintosh SE með 20 MB hörð- um diski og Image’ Writer II prentari og loks 1-2 ADM 12 skjáir. Hringið tilboð í síma 652400 til kl. 17 en utan daglegs vinnutíma í s. 53630. ■ Verslun Yamaha 5000 trommusett til sölu, tvö statíf, simbalar og hihat fylgja. Úppl. í síma 675458 eftir kl. 20. Apaskinn, 15 litir, snið i gallana seld með, mikið úrval fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. Jólamarkaðurinn Skipholti 33. Ódýrar hannyrðavörur, fatnaður, leikföng, gjafavörur. Opið 10-18 mánud. til fimmtud. 9-19 föst. 11-16 laug. XL búðin auglýsir: Föt fyrir háar konur og nú einnig föt í yfirstærðum. Stór númer, falleg föt. Póstsendum XL búð- in, Snorrabraut 22, sími 21414. • Gardínu- og fataefnaútsala. Áklæði, rúmteppi og dúkar. Gardínu- búðin, Skipholti 35, sími 91-35677. ■ Teppaþjónusta Fyrir tölvutelex og bankalínu: Til sölu nokkur ný tólf hundruð Bad sjálf- hringi-mótöld (modem). Isl. umboð, samþ. af P&S. Útsöluverð 17.500, selj- ast á kr. 12.500. Uppl. í s. 91-13637. Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öfiugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Atari 1040 (1 MB) ásamt nokkrum for- ritum til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 91-623535, til sýnis að Tryggvagötu 18, 2. hæð, e.kl. 18. Commodore 64 K með diskdrifi og yfir 100 forritum til sölu. Uppl. í síma 92-68366. ■ Teppi ■ Sjónvörp Til leigu aðstaða á góðum jólamarkaði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1174. Ódýr teppahreinsun. Teppahreinsivél- ar til leigu, splunkunýjar, léttar, með- færilegar. Hreinsa afbragðsvel. Öll hreinsiefni, -blettahreinsanir, -óhrein- indavöm í sérflokki. Leiðbein. fylgja vélum og efni. Teppabúðin h£, Suðurlandsbraut 26, s. 689150. Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Fatnaöur Notuð og ný litasjónvörp, ný sending, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis- götu 72, s. 91-21215 og 21216. Barnshafandi konur, Fis-létt. Vantar ykkur fatnað? Höfum úrvalið. Sauma- stofan Fis-létt, Hjaltabakka 22, sími 91-75038. Opið 9-14. Geymið augl. Til sölu fallegur pels, 3/4 sidd, tækifær- isverð. Uppl. í síma 91-641037 frá kl. 14-17. ■ Húsgögn Stórt fallegt hjónarúm með útvarpi og hátölurum til sölu eða skipti á litlu fallegu hjónarúmi. Uppl. í síma 670310 eftir kl. 18. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dýrahald Óskilahross í Kjósarhreppi. 3ja vetra hryssa, jörp (ljós í nárum), ómörkuð, og 8-10 vetra rauðvindskjóttur hestur með litla blesu og sokkóttur. Hann er haltur og ómarkaður. Nánari uppl. gefur vörslumaður, Bjami Kristjáns- son, í síma 91-667045. Hrossin verða seld á opinbem uppboði á Þorláks- stöðum í Kjósarhreppi laugardaginn 29. okt. kl. 14 ef enginn hefur vitjað þeirra fyrir þann tíma. Innlausnar- frestur er 12 vikur ef enginn finnst eigandi. Hreppstjóri Kjósarhrepps. Hestamenn - útflytjendur. Flugleiðir, Frakt, sjá um flutning á hestum til Evrópu í hverri viku. Flogið er til Billund í Danmörku. Hagstætt verð. Aðstoð við útflutningspappíra. Uppl. í s. 690108 (Bjami) og 690114 (Bemt). VII kaupa hesthús fyrir 4-10 hesta í Fjárborg, Mosfellsbæ, Kjóavöllum, Hafnarfirði eða öðrum stað í nágrenni Rvíkur. Afhending húss ekki nauð- synleg fyrr en í vor. Uppl. í síma 91- 72611._________ Bændur, ath. Okkur vantar 20 tonn af góðu heyi, emm á Reykjavíkur- svæðinu. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-44501 eftir kl. 19. Hestamenn. Tek. hross í hagagöngu, gefið með beitinni ef með þarf. Sann- gjamt verð. Uppl. í síma 98-75076 milli kl. 20 og 22. 5 mánaða, svartur poodlehundur til sölu, ættbók fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1213. Get tekiö nokkra hesta í beit til ára- móta stutt frá Reykjavík. Uppl. í síma 92- 68584.___________________________ Hestamenn. Til sölu nokkur vel ættuð hross á ýmsum aldri. Uppl. í síma 96-61520 á kvöldin. Ingvi Eiríksson. Óska eftir að eignast stillta og blíða tík, má vera frá 2ja-7 mánaða gömul. Uppl. í síma 92-46513. Óska eftir góðu sveitaheimili fyrir árs- gamla labradortík. Möguleiki á góð- um fjárhundi. Uppl. í síma 92-37600. Óska eftir labrador- eða golden retriev- erhundi, aldur skiptir ekki máli. Uppl. í síma 93-71911. Óska eftir plássi fyrir 3 hesta á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 23504 eftir kl. 19. Hjól Hænco auglýsir: Metzeler hjólbarðar fyrir götu-, cross-, endúró- og léttbif- hjól. Hjálmar, leðurfatnaður, nýrna- belti, regngallar, lambhúshettur, leð- urstígvél, crossskór, loðstígvél o.m.fl. Ath. umboðssala á bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604. Honda MT ’81 til sölu. Uppl. í síma 96-41533._____________________________ Óska eftir Hondu MT eða MR Trail. Uppl. í síma 97-81622 eftir kl. 19. VEISTU . . . að aftursætið fer ja&hratt og framsætið. spennvm BELTIN hvar sem við sitjum í bilnum. yUMFEWMR RAD Þjónustuauglýsingar HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: SIMAR 652524 brunna niðurföll rotþræf holræsi og hverskyns stíflur — »85-23982 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. Sífni 43879. Bílasími 985-27760. Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bílasímar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 SMÁAUGLÝSINGAR ÍPIB! Skólphreinsun Er strflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.