Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 20
ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988. .20 Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 ■ Til bygginga Dokaborö til sölu, 22ja mm, ca 150 ferm, ásamt timbri, 1 'Ax4, notað í eitt hús. Góður afsláttur. Uppl. í símum 92-12307 og 92-12232. _______ Óska eftir aö kaupa notað timbur, 1"x6". Uppl. í síma 54644. Gísli. M Byssur Veiöihúsiö auglýsir. Eitt mesta úrval landsins af byssum og skotfærum, t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir herrifflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir, bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál- ?kápar fyrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og ieirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr 57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 91-622702/84085. Sérsmíðaður Heavy Bench riffill til sölu, cal. 6 mm BRS, ásamt sérsmíðuð- um hleðslutækjum, hylkjum, sjón- auka og öilum tilheyrandi fylgihlut- um. Þessi riffill heldur núgiídandi heimsmeti á 200 yds. -Uppl. í síma 98-33817 milli kl. 8 og 12. Byssubúðin í Sportlifi: s. 611313: Stefanó tvíhleypur....frá kr. 23.900. Ithaca pumpur........frá kr. 24.900. S&B haglask. skeet, 25 stk.. frá kr. 298. S&B haglask. 36 gr., 25 stk. frá kr. 349. Sérsmiðaður Heavy Varmint til sölu, keppnisriffill, cal. 6 mm PPC, ásamt óllum tilhevrandi fylgihiutum. Uppl. í síma 98-33817 milli kl. 8 og 12. ■ Sumarbústaðir Húsafell. Til sölu stórglæsilegur sum- arbústaður, 49 ferm með svefnlofti, bifreið hugsanlega tekin upp í út- borgun. Uppl. í síma 92-13663. ■ Fyrir veiðimenn Pýla hittir í mark. 'Drottinn minn dýri. ^Gerði ég þetta? Galdraði ég hann? Honey, ^aaan hringdi og sagði að ég yrði að giftast honum annars myndij afi deyja., Og ég næ ekki i Kirby. g^TpcÚ tf-/6 J RipKirby hia, hélstu aó éq. gæti elskaö gamlinqja' á borQ við þig? ^ j Mér stóð á sama um r peningana. Þú ert það æina sem ég hugsa um. TARZAN& Trademerk TAHZAN ownad by Edgar Hic«' Burrocjnj. Inc «nd U—d by Permnsion Fluguhnýtingarkennsla. Nú tökum við '’eturinn snemma: erum að fara af stað með okkar vinsælu hnýtingamám- skeið í okt. Vorum einnig að fá mikið úrval af fluguhnýtingarefnum. Veiði- von, Langholtsvegi 111, sími 687090. Leigjum út farsima til lengri eða skemmri tíma. Einnig myndbands- tökuvélar og sjónvarpstæki. Sími 651877 frá 9-17. Hljóðriti, Hafnarfirði. ■ Fyiirtæki Firmasalan auglýsir! Sérverslun með rúm, matvöruverslun á Suðumesjum, mikil velta, veitingastaður miðsvæðis, kjörið fyrir bjórkrá, framleiðslufyrir- tæki í matvælaiðnaði, sölutumar víðs vegar um höfuðborgarsvæðið, heild- verslanir, góð umboð, bílapartasölur og þekkt tískuvöruverslun á Lauga- vegi. Firmasalan, Hamraborg 12, s. 42323. Til sölu eða leigu fyrirtæki sem selur notaða varahluti í nýlega bíla. Góðir tekjumöguleikar fyrir 1-2 menn. Góð- ur lager og langur leigusamningur. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1216. Rekstur. Bónstöð á góðum stað til sölu fyrir mjög lítið verð. Góðir tekju- möguleikar og góðir samningar. Uppl. í síma 616569. Videoleiga. Vegna flutninga til út- landa er til sölu videoleiga, velta ca 350 þús. á mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1221. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu 115- 100-88-78-69-54-34-30-25-20-18-17-16-15- 12-10-9-8-7-6-5 tn. þilfarsbátar úr stáli, viði og plasti, ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgars. 51119 og 75042, farsími 985-28438. Skipasala Hraunhamars, Reykjavikurvegi 72, Hafharf., s. 54511. Óska eftir 40 ha. Mariner utanborösmót- or, má vera bilaður. Uppl. í síma 97-71274, Viðar, og 97-71311, Ástvald- ur, frá kl. 18-20. 30 tonna próf. Námskeið til 30 rúm- lesta réttinda hefst 31. okt. Uppl. í síma 91-31092, 91-68988 og 91-623388. Siglingaskólinn. Bátasmiðjan sf., Kaplahraunl 18. Framl. 9,6 t. hraðfiskibáta, Pólar 1000 og 800, 5,'5 t. Önnumst viðgerðir og breyting- ar. S. 652146, kv. og helgars. 666709. Eberspácher hitablásarar, bensín og dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta. Einnig varahlutir og þjónusta fyrir túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843. Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu 11 tonna Bátalónsbátar, vel búnir tækjum, nýlegar vélar, togspil. Sími 622554.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.