Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988. 31 dv Fréttir Búöardalur; Hálftómar hillur í kaupfélaginu Vöruskortur hefur hrjáö kaupfélag Hvammsfjaröar í Búðardal aö und- anfómu. Segjast viðmælendur DV á staðnum hafa orðiö að fara í önnur byggðarlög til að versla, þar sem þeir hafi ekki fengið nauðsynlegar vörur í kaupfélaginu. „Maður sér ekkert nema hálftómar hillur,“ sagði einn 1 þeirra. Kaupfélagið hefur sem kunn- ugt er átt í verulegum fjárhagsörðug- leikum að undanfömu. „Það er hluti af erfiðleikum okkar að við höfum ekki getað haldiö stór- an lager,“ sagði Olafur Sveinsson kaupfélagsstjóri er DV ræddi viö hann. „Kaupfélagið fær vörur tvi- svar í viku, og það má vera að ein- hverjir vöruflokkar gangi til þurrðar milli ferða. Við höfum orðið að gera talsvert af því að staðgreiöa vömr, því einstaka heildsálar hafa lokað á okkur í viku til tiu daga í senn. En ég held ekki að fólk hér hafi séð sig tilneytt til að fara í verslunarleið- angra í önnur byggðarlög. Ég hef alla vega ekki þurft þess sjálfur." Olafur sagði að forráðamenn kaup- félagsins biðu nú „ákveðinna svara úr/ opinbera ' kerfinu" til lausnar vanda kaupfélagsins. Þau ættu aö berast mjög fljótlega og væri hann bjartsýnn á að brátt færi að sjást út úr erfiðleikunum. -JSS ísafjörður: Bæjarstjóri hefur um 250 þúsund á mánuði „Það er ekki rétt eför mér haft að ég hafi ekki viljað gefa upp laun bæjarstjóra. Ég var ekki meö þessar tölur hjá mér þegar ég var spurð- ur,“ sagði Kristján Jónasson, forseti bæjarstjórnar á ísafirði. Kristján sagðist ekki geta svarað nákvæmlega hver laun bæjarstjóra væm - en taldi líklegt að þau væru um 250 þúsund krónur á mánuði. Föst laun bæjarstjóra eru rúmlega 143 þúsund krónur. Föst yfirvinna, sama hversu mikið bæjarstjóri vinn- ur, er um 72 þúsund krónur og 8 þúsund krónur eru greiddar mánað- arlega í bílastyrk. Þá fær bæjarstjóri greitt fyrir nefndarstörf og fundar- setu sérstaklega. Flestir fundir eru unnir utan venjulegs vinnutíma. Kristján sagðist telja að það væru að jafnaði um 20 þúsund krónur á mán- uði. Þau störf em mismikil eftir árs- tíma. -■ Nú hefur verið mikil umræða á ísafirði um laun bæjarstjóra, einnig um hvort hann greiöi húsaleigu eða ekki. Greiðir hann húsaleigu? „Ég hef ekki orðið var.við umræður um húsaleigu. Það er fullt af fólki sem vinnur hjá ríkinu en er að hluta til hjá okkur. Okkur er alltaf kennt um ef við getum ekki útvegað kenn- ara. Við útvegum húsnæði en húsa- leiga er mjög lág.“ Kristján sagði að bæjarstjórn hefði ekki fiallað um þetta mál. Það heföi aðeins verið gert í bæjarráði sem er skipað þremur bæjarfulltrúum. ■_________-sme Umferðin í Reykjavik: 11 árekstrar Ellefu árekstrar urðu í umferðinm í Reykjavík í gær. Sjö ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur. Sjö bílar voru fiarlægðir með krana vegna þess aö þeim haföi verið lagt ólöglega. Einn ökúmaður var tekinn ölvað- ur. Hann var gisti fangageymslur í nótt þar sem ekki var hægt að ræða við hann í gær sökum þess hversu ölvaður hann var. -sme Leikhús Þjóöleikhússins og islenska óperan sýna: PSumíprt iðofFmanns '—/ Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd: Niklas Dragan ^ Búningar:Alexandre Vassiliev Lýsing: Páll Ragnarsson Sýningarstjóri: Kristin Hauksdóttir Einsöngvarar: Garðar Cortes, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rannveig Bragadóttir, Kristinn Sigmundsson, Sigurður Björnsson, Sieglinde Kahmann, Magn- ús Steinn Loftsson, Guðjón Óskarsson, John Speight, Eiður Á. Gunnarsson, Þorgeir J. Andrésson, Viðar Gunnars- son og Loftur Erlingsson. I sýningunni taka einnig þátt 60 kór- söngvarar Þjóðleikhússins og íslensku óperunnar, um fimmtiu hljððfæraleik- arar og sex listdansarar. Konsertmeistari: Simon Kuran I kvöld kl. 20.00 2. sýning, örfá sæti laus. Föstudag kl. 20.00,3. sýning, uppselt. Sunnudag 30.10 4. sýning, uppselt. Miðvikudag 2.11. 5. sýning. Sunnudag 9.11. 6. sýning. Föstudag 11.11.7. sýning. Laugardag 12.11.8. sýning. Miðvikuaag 16.11. 9. sýning. Föstudag 18.11. Sunnudag 20.11. Takmarkaður sýningafjöldi. Litia sviðið EF ÉG VÆRI ÞÚ fimmtud. 27. okt. kl. 20.30. Aukasýning. MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardag kl. 20.00- næstsiðasta sýning. í íslensku óperunni, Gamla bíói HVAR ER HAMARINN? eftir Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir ATH.I Sýningarhlé vegna veikinda. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla dagakl. 13-20, nema mánudaga. Síma- pantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími í miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18. Leikhúsveisla Þjóð- leikhússins: Þríréttuð máltið og leik- húsmiði á óperusýningar: 2.7Ö0 kr., Marmara 1.200 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðleik- húskjallaranum eftir sýningu. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 HAMLET Föstud. 28. okt. kl. 20.00 Ath. Sýningum fer fækkandi. SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Sunnud. 23. okt. kl. 20.30- uppselt. Miðvikud. 26. okt. kl. 20.30- uppselt. Fimmtud. 27. okt. kl. 20.30- örfá sæti laus. Laugard. 29. okt. kl. 20.30- örfá sæti laus. Sunnud. 30. okt. kl.20.30 örfá sæti laus. Fimmtud. 3. nóv. kl. 20.30. Föstud. 4. nóv. kl. 20.30. Laugard. 5. nóv. kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. des. Miðasala i lönó- simi 16620. Miðasalan í Iðnó er opið daglega kl.-14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapant- anir virka daga frá kl. 10- einnig símsala með ýisa og Eurocard á sama tima. B Æ MIÐASALA SM jÉl||| sími 96-24073 IjQKFÉLAG akurgyrar SKJALDBAKAN KEMST ÞANGAÐ LÍKA Höfundur: Árni Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikmynd: Guðrún Svava Svav- arsdóttir Tónlist: Lárus H. Grímsson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Theodór Júliusson og Þráinn Karlsson Föstud. 28. okt. kl. 20.30. Laugard. 29. okt. kl. 20.30. Síðustu sýningar. Sala aðgangskorta hafin. Miðasala i síma 24073 allan sólarhringinn. KOSS KÖTITSDLÖBKKOÚIlJDDBK Höf.: Manuel Puig Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Tónlist: Lárus H. Grimsson Lýsing:Árni Baldvinsson Leikmynd og búningar: G ER LA Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir Leikendur: Árni Pétur Guðjónsson og GuðmundurÓlafsson 2. sýning fimmtudag 27.10. kl. 20.30. 3. sýning laugardag 29.10. kl. 20.30. 4. sýning sunnudag 30.10. kl. 20.30. Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans-1 estur- götu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir . sýningu. EEJBCtOUaNIINI Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ámundarsal v/Freyjugötu. Aukasýningar Laugard. 29. okt. kl. 20.30. Sunnud.30. okt. kl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhringinn i símr 15185. Miðasalan iÁsmundarsalerop- in tvo tima fyrir sýningu (sími þar 14055). Ósóttar pantanir seldar hálf um tima fyrirsýningu. Kvikmyndahús Bíóborgrin ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd. Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bónnuð innan 14 ára D.O.A. Spennumynd. Aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 5- 7- 9 og 11 FOXTROT Islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5- 9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin SÁ STÓRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og Eiisabeth Perkins i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5- 7- 9 og 11 NICO Toppspennumynd Steven Seagal i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 7- 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára ÖKUSKÍRTEINIÐ Grínmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5 7- 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grínmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 11.10 GÓÐAN DAGINN, VlETNAM Sýnd kl. 5- 7.05 og 9.05 " BEETLEJUCE Sýnd kl. 5- 7- 9 og 11 Háskólabíó AKEEM PRINS KEMURTILAMERÍKU Gamanmynd Eddie Murphy i aðalhlutverki Sýnd kl. 5- 7.30 og 10 Laugrarásbíó A-salur I SKUGGA HRAFNSINS Spennumynd Tinna Gunnlaugsdóttir og Reine Brynjolfsson i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 B-salur BOÐFLENNUR Bráðsmellin gamanmynd. "an Akroyd og -'ohn Candy i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 C-salur UPPGJÖRIÐ. Spennumynd Peter Weller og Sam Elliot i aóalhlutverki Sýnd kl. 5- 7 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Regnboginn SKUGGASTRÆTI Spennumynd Christopher «eeve og ■'ay Patterson i aðal- hlutverki Sýnd kl. 5 7 9 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára. AMERfSKUR NINJA 2. HÓLMGANGAN Spennumynd Michael "udikoff i aðalhlutverki Sýnd kl. 7-9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára ÖRLÖG OG ÁSTRÍÐUR Frönsk spennumynd Sýnd kl. 5 7 9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára KLÍKURNAR Sýnd kl. 7- 9.05 og 11.15 HÚNÁVONÁBARNI Gamanmynd Kevin Bacon og Elisabet Mcgroven í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5- 7 9 og 11.15 KRÓKÓDÍLA-DUNDEE Sýnd kl. 5. Stjörnubíó VlTISVÉLIN Spennumynd Sýnd kl. 3- 5 7 9 og 11 GABY Liv Ullman og *obert Loggia í aðalhlutverk- um Sýnd kl. 5 og 7 VORTFÖÐURLAND Spennumynd -'ane Alexander og -'ohn Cullum í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 9 KÆRLEIKSBIRNIRNIR Sýnd kl. 3 Barnasýning SJOUNDA INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 11.25 LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI í DV Veður Austan- og síðan norðaustanátt, gola í fyrstu en síðan kaldi eða jafnvel stinningskaldi á stöku stað. Á Suö- ur- og Suðausturlandi verður víðast bjartviðri en slydduél á annesjum vestan- og norðanlands. Frost frá 0* niður í 4 stig. Akureyri alskýjað 1 Egilsstaðir heiðskírt -A Galtarviti skýjað 2 Hjarðames alskýjað 3 Keíla víkurflugvöllur skýg að 3 KirkjubæjarkiausturáHskýjaö 5 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavik skýjað 3 Sauöárkrókur rigning 2 Vestmarmaeyjar alskýjaö 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 4 Helsinki léttskýjað ~4 Kaupmannahöfn léttskýjað -3 Osló léttskýjað -4' Stokkhólmur léttskýjað -5 Þórshöfn * skúr 6 Algarve léttskýjaö 19 Amsterdam þoka 7 Barcelona léttskýjað 11 Berlin léttskýjað 2 Chicagó heiðskírt -2 Feneyjar þoka 8 Frankfurt alskýjað 11 Glasgow rigning 10 Hamborg skýjað 3 London þokumóða 13 Los Angeles þokumóða 16 Luxemborg þoka 8 Malaga léttskýjað 13 Mallorka þoka 12 Montreal léttskýjað 2 New York léttskýjað 9 Nuuk heiðskírt 3 Paris þokumóða 11 Orlando léttskýjað 18. Róm lágþokubL 10 Vín þokumóða 10 Winnipeg skýjað -2 Valencia þokumóða 11 Gengið Gengisskráning nr. 203 - 25. október 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Ifaup Sala Tollgengi Dollar 46,6811 46.800 48.260 Pund 81,550 81,760 81,292 Kan. dollar 38,905 39,005 39,531 ■ Dönsk kr. 6,7359 6,7532 6,7032 Norskkr. 6,9781 6,9960 6,9614 Sænsk kr. 7,5024 7,5217 7,4874 Fi. mark 10,9680 10,9962 10,8755 Fra.franki 7,6076 7,6271 7,5424 Belg. franki • 1,2401 1,2433 1,2257 Sviss. franki 30,0430 30,7218 39,3236 Holl. gyllini 23,0496 23,1088 22,7846 Vþ.mark 25,9911 26,0579 25,6811 it. lira 0,03489 0,03498 0,03444 Aust. sch. 3.6952 3,7047 3.6501 Port. escudo 0,3138 0,3146 0,3114 Spá. peseti 0,3942 0,3952 0,3876 Jap.yen 0,36770 0.36865 0.35963 irskt pund 69,406 69.585 68,850 SDR 62,1203 62,2800 62,3114 ECU 53,8057 5319440 53,2911 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. F iskmarkaðimir Faxamarkaður 25. október seldust alls 81,643 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðat Lægsta Hæsta Karfi 1,215 25.00 25,00 25,00 Lúða 0,052 147,12 85,00 285,00 Steinbitur 1,174 30,72 23,00 32,00 Þorskur 74,142 43,30 17,00 45,50 Ýsa 5.060 41,68 6.00 53.00 þorski. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 25. október seldust alls 51,379 tonn Þorskur 36.309 42,49 40.00 42.00 Ýsa 11,139 46,90 42,00 50,00 Lúða 0.383 178,40 70,00 310.00 j Koli 0,669 31,08 30.00 39,00 Steinbitur 0,400 15,00 15,00 15,00 Ufsi 0,167 15,00 15,00 15,00 Undirmálsýsa 0,296 22.96 20.00 25,00 Kadi 0,041 15,00 15,00 15.00 Keila 0,742 14,00 14,00 14,00 Langa 0,648 15,00 15,00 15,00 Undirmáls- 0,627 15,00 15,00 15,00 þorskur A morgun verða seld 15 tonn af karfa, 6 tonn af ýsu og 2-3 tonn af þorski. Fiskmarkaður Suðurnesja 24. október seldust alls 158,276 tonn Þorskur 119,668 43,46 38,50 51,50 Undirmál 2,641 25,50 25,50 25,50 Ýsa 20,476 38,95 21,00 56,00 Karfi 5.589 25,66 9,00 27,00 ' Ufsi 3,725 13,86 12,00 15,00 Steinbítur 0,040 15,00 15,00 15.00 Hlýri 1,272 28,00 28,00 28,00 Lúöa 0,228 111,46 65,00 150,00 Langa 0,820 30,90 15.00 32,50 Blálanga 0,551 27,00 27,00 27,00 Keila 2,778 18.86 17,50 20.00 I dag verða m.a. seld 20 tonn af þorski og óákveðið magn af öðrum tegundum úr Kauki GK. Á morgun verða m.a. seld 45 tonn af þorski úr Eldeyjar-Hjalta og 10 tonn af karfa úr Gnúpi GK. '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.