Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 4. JANtJAR 1989. 5 DV____________________________________________________Fréttir Stokkseyri: Rafmagn hækkaði um 270 prdsent Rafmagn til húshitunar á Stokks- eyri hækkaði um 270% í haust. „Ég fékk reikning í október fyrir hús- hitun og þá var upphæðin um 11.000 krónur en áður borgaði ég um 3.000 krónur á mánuði," segir Aðalbjörn Baldursson en hann er einn af fáum Akureyri: 401 barn fæddist á síðasta ári Gyifi Knatjánssan, DV, Akmeyii; Alls fæddist 401 barn á Akur- eyri á síðasta ári. Fæðingar voru 3% talsins og í þremur tilfellum fæddust tvíburar. Aðeins einu sinni hafa fleiri böm fæðst á einu ári á Akureyri. Það var árið 1980 en þá fæddust 432 böm þar. Næstu árin á eftir fækkaði fæðingum verulega en fer nú fjölgandi á ný. Norðlendingur ársins: Lilja María hlaut yfir- burða- kosningu Gýifi Kristjánsscm, DV, Akureyri: Fatlaöir íþróttamenn era í miklu uppáhaldi hjá landsmönn- um eftir sigurferðina miklu á heimsleikana i Seoul á síðasta hausti. Haukur Gunnarsson, sem vann þar til gullverðlauna og tvennra bronsverðlauna, hlaut yfirburöa- kosningu sem „íþróttamaöur árs- ins“ hjá lesendum DV. Hjá Ríkisútvarpinu á Akureyri fór fram kosning um „Norölend- ing ársins 1988“ og er skemrast frá þvi aö segja að Lilja Maria Snorradóttir frá Sauðárkróki hlaut þar yfirburöakosningu. Þessi 15 ára stúlka hlaut eins og Haukur gullverðlaun og tvenn bronsverölaun á heimsleikunum í Seoul, en hún hefur einungis stundað sund i þrjú ár. Stokkseyringum sem ekki hita hús sín meö hitaveitu heldur rafmagni. „Það var ákveðið í febrúar að hækka taxtann á rafmagni til hús- hitunar til að knýja á að fólk tæki hitaveitu til upphitunar húsa,“ segir Hörður Stefánsson, rafmagns- og hitaveitustjóri á Stokkseyri. „Ég ht á þetta sem hreingemingu sem þarf stundum að grípa til,“ bætir Hörður við. Á sínum tíma gleymdist aö láta Aðalbjörn vita um fyrirhugaða hækkun á rafmagni til húshitunar og eftir að hafa leitað leiðréttingar mála sinna fékk hann frest til 1. mars að tengja hitaveituna við húsið. Um sinn fær Aðalbjöm rafmagnið á ofnana sína á sama verði og fyrir hækkun. Hörður Stefánsson segir það hafa viðgengist um hríð að rafmagn til húshitunar sé greitt niður en nú hef- ur verið gerð gangskör að því aö þrýsta á húseigendur að taka inn hitaveituna með þvi að láta þá borga fullt verð fyrir húshitunarrafmag- nið. -pv DANSSKOIX ASTVAiPSSONAR 000 BÖRN (yngst 4 ára) - UNGLINGAR Samkvæmisdansasr - diskódansar FULLORÐNIR (einstaklingar og pör) Samkvæmisdansar - nýir og gamlir ROKK'N ROLL Sértímar í rokki og tjútti EINKATÍMAR Einstaklingar - pör - smáhópar KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík: Brautarholt 4, Drafnarfell 4, Ársel, Foldaskóli, Ölduselsskóli. HAFNARFJÖRÐUR - MOSFELLSBÆR SELFOSS - HVERAGERÐI Innritun daglega frá kl. 13-19 í símum: (91) 74444 og (91) 20345. Keflavík, Grindavík, Garður, Sandgerði Innritun daglega frá kl. 21-22 í síma (92) 68680. Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar. Síðasti innritunardagur: laugard. 7. janúar. Dansskóli Heidars - Dansskólinn ykkar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.