Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989.
31
dv Fréttir
Samgönguráðuneytið:
Starfshópur
um verklegar
framkvæmdir
Samgönguráðherra hefur ákveðið
að skipa starfshóp með fulltrúum
stofnana sem heyra undir ráðuneyti
og fara með umtalsverðar verklegar
framkvæmdir.
Markmiðið með starfi hópsins er
að fá fram skýrar verklagsreglur um
útboð á verkefnum á vegum stofn-
ana, hvenær útboð skuli viðhöfð og
hvenær ekki, hvemig að þeim sé
staðið og svo framvegis. Starfshópur-
inn á að skila til ráðuneytisins tillög-
um upi almennar reglur í þessu sam-
bandi.
í starfshópnum sitja eftirtaldir að-
ilar: Tryggvi Sigurbjarnarson raf-
magnsverkfræðingur, tilnefndur af
ráðherra og er hann jafnframt for-
maður starfshópsins, Jón Birgir
Jónsson, yfirverkfræðingur frá
Vegagerð ríksins, Jón Leví Hilmars-
son, forstöðumaöur frá Hafnamála-
stofnun ríkisins, Jóhann H. Jónsson,
framkvæmdastjóri frá flugmála-
stjóm, og Bergþór Halldórsson, yfir-
verkfræðingur frá Póst- og síma-
málastofnun. -SMJ
Reykjavíkurhööi:
Færri skip
en stærri
Á árinu, sem var að líða, komu
2556 skip til Reykjavíkurhafnar en
það er 11 skipum færra en árið 1987.
Aftur á móti var brúttólestafjöldi
skipanna á síðasta ári 3.804.125 á
móti 3.085.000 áriö áður sem er 23
prósent aukning á rúmlestatölu ski-
panna milli ára.
Á síðasta ári komu*1969 íslensk
skip til Rey kj avíkurhafnar og er það
sex skipum færra en árið áður en
erlendum skipakomum fjölgaði úr
483 árið 1987 í 587 skip í fyrra.
Stærsta skipið, sem kom til Reykja-
víkur í fyrra, var skemmtiferðaskip-
ið Europa sem er 33.819 brúttólestir
að stærð en getur samt sem áður
lagst að bryggju í Sundahöfn. Nýja
skip Eimskipafélagsins, Brúarfoss er
stærsta íslenska skipið sem kom í
Reykjavíkurhöfn en það er 7.122
brúttólestir. Fiskiskipakomum
fækkaði úr 873 skipum árið 1987 í 801
skip í fyrra.
Tvö síðastliðin ár hefur verið unnið
að stækkun hafnarsvæðisins í
Vatnagörðum í Sundahöfn. Meðal
annars var Kleppsbakki lengdur í 287
metra. Þá hefur verið unnið að leng-
ingu skjólgarðs út frá Komgarði.
Áætlað er að Ijúka þessum fram-
kvæmdum á þessu ári. -S.dór
Akureyri:
SÁÁ opnar
skrifstofu
Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyn:
Samtök áhugafólks um áfengis-
vamir á Norðurlandi opna skrifstofu
og ráðgjafarþjónustu að Glerárgötu
28 á Akureyri nk. fóstudag kl. 14.
Þjónustan, sem þar verður boðið
upp á, er hin fyrsta sinnar tegundar
utan Reykjavíkur. Lögð verður
áhersla á ráðgjöf og viðtöl við þá sem
búa við áfengisvandamál á einn eða
annan hátt og einnig verður lögð
áhersla á fjölskyldumál þannig að
þeir sem búa við vandann á heimil-
um sínum geta komið og rætt í full-
um trúnaði við sérhæfðan leiðbein-
anda á þessu sviði.
Ingjaldur Arnþórsson hefur verið
ráðinn í fullt starf á skrifstofunnien
hann hefur langa reynslu í slíku
starfi. Hann hefur staifað sem leið-
beinandi hjá SÁÁ og unnlð að stofn-
un meðferðarstöðva í Svíþjóð. Einnig
hefur hann annast fræðslunámskeið
í Færeyjum og á Grænlandi.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Stóra sviðið:
FJALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
eftir Jóhann Sigurjónsson.
Laugardag kl. 20, 6. sýning.
Fimmtud. 12. jan., 7. sýning.
Laugard. 14. jan., 8. sýning.
Fimmtud. 19. jan., 9. sýning.
Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna:
P&mnfprt
i5olTmann$
Ópera eftir
Jacques Offenbach
Föstudag kl. 20, fáein sæti laus.
Sunnudag kl. 20.
Föstudag 13. jan. kl. 20.
Takmarkaður sýningafjöldi.
STÓR OG SMÁR
Leikrit eftir Botho Strauss
Tvær aukasýningar:
Miðvikud. 11. jan. kl. 20, næstsiðasta
sýning.
Sunnud. 15. jan. kl. 20, siðasta sýning.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Símapantanir einnig virka daga frá kl.
10-12. Simi 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öli sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið
og miði á gjafverði.
r
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
Fimmtud. 5. jan. kl. 20.30.
Föstud. 6. jan. kl. 20.30.
Laugard. 7. jan. kl. 20.30.
Sunnud. 8. jan. kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó sími 16620
Miðasalan I Iðnó er opin daglega kl. 14-19
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
Simapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig
simsala með VISA og EUROCARD á sama
tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum
til 22. janúar 1989.
márá :þoinbahs:c
Söngleikur eftir Ray Herman.
Þýðing og söngtextar: Karl Ágúst Olfsson.
Tónlist: 23 valinkunn tónskáld frá ýmsum
tímum.
Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikmynd og búningar: Karl Júlíusson.
Útsetningar og tónlistarstjórn: Jóhann G.
Jóhannsson.
Lýsing: Egill Örn Árnason.
Dans: Auður Bjarnadóttir.
Leikendur:
Pétur Einarsson, Helgi Björnsson, Hanna
María Karlsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir, Harald G. Haraldsson,
Erla B. Skúladóttir, Einar Jón Briem, Theo-
dór Júlíusson, Soffia Jakobsdóttir, Anna
S. Einarsdóttir, Guðný Helgadóttir, Andri
Örn Clausen, HallmarSigurðsson, Kormákur
Geirharðsson, Guðrún Heiga Arnarsdóttir,
Draumey Aradóttir, Ingólfur Björn Sigurðs-
son, Ingólfur Stefánsson.
Sjö manna hljómsveit valinkunnra hljóð-
færaleikara leikur fyrir dansi.
Sýnt í Broadway
5. og 6. sýning I kvöld kl. 20.30.
7. og 8. sýning 6. janúar kl. 20.30.
9. og 10. sýning 7. janúar kl. 20.30.
Miðasala
i Broadway
sími
680680
Miðasalan í Broadway er opin daglega kl.
16-19 og fram að sýningu þá daga sem
leikið er. Einnig símsala með VISA og
EUROCARD á sama tima. Nú er verið að
taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989.
KÖT3TSULÖBRHOT3UDDBK
Höfundur: Manuel Puig
Sýn. fimmtud. 5. jan. kl. 20.30.
Sýn. laugard. 7. jan. kl. 20.30.
Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans, Vestur-
götu 3. Miðapantanir i sima 15185 allan
sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum kl.
14.00-16.00 virka daga og 2 tima fyrir sýn -
ingu.
Fáarsýningareftir.
FRÁ
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU
Lausar stöður við framhaldsskóla
Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti vantar stunda-
kennara í ensku á vorönn 1989.
/
Umsóknarfrestur er til 5. janúar næstkomandi. Um-
sóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist skólameistara sem veitir allar nánari
upplýsingar um starfið.
___________________________Menntamálaráðuneytið
FRÁ
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU
Lausar stöður við framhaldsskóla
Að Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi, vantar
stundakennara í íslensku, dönsku og ensku á vorönn
1989.
Umsóknarfrestur er til 6. janúar næstkomandi. Um-
sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist skólameistara.
Menntamálaráðuneytið
Kvikmyndahús
Bíóborgrin
WILLOW
Frumsýning
Ævintýramynd
Val Kilmer, Joanne Whalley í aðalhlutverk-
um
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15
DIE HARD
Spennumynd
Bruce Willis I aðalhlutverki
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Úrvalsmynd
Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche
i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5 og 9
Bónnuð innan 14 ára
Bíóhöllin
HVER SKELLTI SKULDINNI
Á KALLA KANÍNU?
Metaðsóknarmynd 1988
Fjölskyldumynd
Bob Hoskins og Christopher Lloyd í aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Á FULLRI FERÐ
Splunkuný og þrælfjörug grinmynd
Richard Pryor i aðalhlutverki
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11
SKIPT UM RÁS
Toppmynd
Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo-
pher Reeve
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
STÓRVIÐSKIPTI
Frábær gamanmynd
Bette Midler og Lili Tomlin í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 3 og 7
BUSTER
Sýnd kl. 5, 9 og 11
SÁ STÓRI
Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth
Perkins í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Háskólabíó
JÓLASAGA
Leikstjóri Richard Donner. Aðalhlutverk Bill
Murray og Karen Allen
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 12 ára
Ijaugarásbíó
A-salur
TÍMAHRAK
Frumsýning
Sprenghlægileg spennumynd
Robert De Niro og Charles Gordon I aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15
B-salur
HUNDALÍF
Gamanmynd
Anton Glantelius og Tomas V. Brönsson í
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
C-salur
Í SKUGGA HRAFNSINS
Sýnd kl. 5 og 9
Regnboginn
Í ELDLINUNNI
Kynngimögnuð spennumynd
Arnold Schwarzenegger i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
BARFLUGUR
Sýnd kl. 9 og 11.15
KÆRI HACHI
Sýnd kl. 5 og.7
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15
BAGDADCAFÉ
Margverðlaunuð gamanmynd
Marianne Sagerbrecht og Jack Palance i
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
APASPIL
Sýnd kl. 5 og 9
RATTLE AND HUM
Sýnd kl. 7 og 11.15
Stjörnubíó
VINUR MINN MAC
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN II
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
fæst á
járnbrautar-
stöðinni
í Kaup-
mannahöfn
FACOFACO
FACO FACO
FACO FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Veðnr
í dag snýst vindur til norðvestlægrar
áttar. Stormur verður á Suðaustur-
landi, annars víða allhvasst eða
hvasst Snjókoma breiðist yfir allt
norðanvert landiö, fyrst Vestfirði en
síðdegis einnig Noröausturland,
skúrir og síðar él á Suðvesturlandi
en suðaustanlands léttir til þegar líð-
ur á daginn. Kólnandi veður og í
kvöld og nótt frystir um allt land.
Akureyri skýjað 5
Egilsstaðir rigning 6
Galtarviti snjókoma -A
Hjarðarnes rigning 6
Keílavíkurflugvölluralskýiað 5
Kirkjubæjarklaust- rigning 6
ur
Raufarhöfn alskýjað 3
Reykjavík súld 5
Vestmannaeyjar rigning 6
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen súld 5
Helsinki þokmnóöa 0
Kaupmannahöfn þokumóða 3
Osló þoka -3
Stokkhólmur skýjað 3
Þórshöfn alskýjað 7
Algarve heiðskírt 8
Amsterdam þokumóða 2
Barcelona mistur 6
Berlín þokumóða -1
Chicagó heiðskírt -7
Feneyjar hrímþoka -4
Frankfurt hrímþoka -1
Glasgow léttskýjað 8
Hamborg þokumóða 1
London súld 8
Los Angeles skýjað 13
Luxemborg þokumóða -3
Madrid þokumóða -6
Malaga léttskýjað 6
Mallorca léttskýjað 1
Montreal léttskýjað -21
New York alskýjað -2
Nuuk skýjað -9
Orlando léttskýjað 21
París þokumóða -1
Róm heiðskírt -1
Vin þokumóða -5
Winnipeg skafrenn- -19
ingur
Valencia léttskýjaö . 5
Gengið
Gengisskráning nr. 2 - 4 janúar 1989 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 48.250 48,370 48.200
Pund 87,832 88,090 87,941
Kan.dollar 40,422 40,523 40,521
Oönsk kr. 7.0489 7.0665 7,0856
Norsk kr. 7,3997 7,4181 7,4205
Sænsk kr. 7,9072 7,9269 7,9368
Fi. mark 11,6630 11,6920 11,6990
Fra. franki 7,9713 7,9911 8,0113
Belg.franki 1,2989 1,3021 1,3053
Sviss. franki 32,0811 32,1609 32,3273
Holl. gyllini 24,1220 24,1820 24,2455
Vþ. mark 27,2253 27,2930 27,3669
Ít. lira 0,03697 0,03706 0,03707
Aust.sch. 3,8724 3.8820 3.8910
Port. escudo 0.3301 0,3310 0.3318
Spá. peseti 0,4280 0,4290 0,4287
Jap.yen 0,38882 0,38978 0,38934
Irskt pund 72,754 72,935 73,180
SDR 65,1172 65,2792 65,2373
ECU 56.6479 56,7888 56,8856
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
4. janúar seldust alls 13,348 tonn.
Magn i Verð í krónum
_________tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur, ósl. 11.143 56.21 54,00 62,00
Ýsa.ósl. 2,205 111,82 106,00 116,00
Á morgun verður seldur bátafiskur ef gefur á sjó.
Fiskverð erlendis
Krónur á kíló í morgun
Biemer- Cux- New
Grimsby haveh haven Yorit
borskur _ _ _
Vsa - _ _
Karfi 112 109 -
Lax - 410