Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989. 19 Antik Nýkómnar vorur frá Danmörku, hús- gögn, málverk, speglar, klukkur, silf- ur o.fl. Opið frá kl. 13. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstmn Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Start hf. bílapartasala, s. 652688, Kapla- hraun 9, Hafnarf. Erum að rífa: BMW ’81,.MMC Colt ’80-’85, MMC Cordia ’83, Saah 900 ’81, Mazda 929 ’80, 626 ’82, 626 ’86 dísil, 323 ’81-’86, Chevrolet Monza ’86, Charade ’85-’87 turbo, Toyota Tercel ’80+’83 og 4x4 ’86, Fiat Uno ’84, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’81, Lada Samara ’86, Lada Sport, Nissan Sunny ’83 o.m.fl. Kaupum bíla til nið- urr. Sendum. Greiðslukortaþjónusta. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79, Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. Ábyrgð. Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/54816. Varahl. í: Pajero ’87, Renault 11 ’85, Audi lOOcc ’78, '84 og ’86, D. Charade ’87, Cuore ’86, Sunny ’87, Pulsar ’87, T. Corolla ’81 og ’85, Corsa ’87, H. Accord ’86, ’83 og ’81, Quintet ’82, Fi- esta ’84, Mazda 929 ’83, ’82 og ’81, Escort ’86, Galant ’85, Suzuki Alto ’82 og R. Rover ’74. Drangahr. 6, hs. 39581. Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8. Varahl. í: BMW 728i ’80, Sierra ’86, Escort st. ’85, Fiesta ’85, Civic ’81-’85, Mazda 929 ’82, 626 ’81, 323 ’81-’85, Lancer ’80-’83, Lada Safir ’81-’87, Charade ’80-’85, Toy. Corolla ’82, Crown D ’82, Galant ’79-’82, Uno 45 S ’84 o.fl. Sendum út á land. S. 54057. Tölvur Victor VPC-lle2 til sölu, (m/litaskjá, AST-skják., mús) og Citizen LSP-100 prentari. Hugbúnaður getur fylgt með. Tilboð óskast. Sími 91-28865. Vil selja ársgamla, 2ja drifa Victor VPC-IIe tölvu, ásamt Citizen prentara og tölvuborði. Uppl. í síma 91-52279 eftir kl. 17. Atlantis PC tölva til sölu ásamt fjölda góðra forrita. Uppl. í síma 91-666481 eftir kl. 19. Macintosh SE (2ja drifa) til sölu með 2,5 mb vinnsluminni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2114. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Myndavél til sölu, Olympus OM 707 + 35/70 mm linsa. Úppl. í síma 50947 eft- ir kl. 19. Dýráhald Járninganámskeið. Járninganámskeið verður haldið dagana 6.-8. janúar. Leiðbeinandi verður Sigurður Sæ- mundsson járningameistari. Nám- skeiðið hefst á bóklegri kennslu í Sörlaskjóli 6. jan. kl. 20. Verkleg kennsla verður 7. og 8. jan. Utanfé- lagsménn einnig velkomnir. Nánari uppl. og skráning í s. 54085, 52042 og 52658 á kvöldin. Fræðslunefnd Sörla. Get bætt við hestum í tamningu og þjálfun. Til sölu eru góðir hestar, tek hross upp í. Vil kaupa hross á tamn- ingaraldri. Get tekið að mér- nám- skeið. Uppl. í síma 98-31362 e.kl. 21. Hestaflutningar. Farið verður til Hornafjarðar og Austfjarða næstu daga, einnig vikulegar ferðirtil Norð- urlands. Sími 52089 og 54122 á kvöldin. Tamningar. Tek hesta í tamningu og þjálfun að Snjallsteinshöfða, Rangár- vallasýslu. Uppl. í síma 98-75019 milli kl. 19 og 20. Friðrik. Tek að mér járningar á Hafnarfjarðar- svæðinu, get líka bætt við mig morg- ungjöfum, vanur maður. Þorvaldur, sími 91-51154. Siamesekettlingar Sealpoint til sölu, hreinræktaðir, 2ja mán., vel vandir. Uppl. í síma 92-12527. Vetrarvörur Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja og notaða vélsleða í umboðssölu, höf- um kaupendur að notuðum sleðum. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 674100. Vélsleði óskast. Óska eftir vel með förnum vélsleða fyrir ca 150-200 þús. stgr. Aðeins góður sleði kemur til greina. Einnig á sama stað til sölu Saab 99 árg. ’80, þarfnast lagfæringar. Verð 50 þús. stgr. S. 91-656475 e.kl. 18. Tilboð óskast i 2ja sieða kerru, stærð 300x210 cm, er með ljósabúnaði en óyfirbyggð, góð kjör. Símar 687377 og 671826 eftir kl. 19. Yamaha Phazer E1988, með farangurs- grind og rafstarti til sölu. Uppl. í síma 91-666833 og 985-22032. Hjól Til sölu eða skipti. Yamaha 360 cub. ’76. 3 glænýir gírkassar fylgja, ný dekk og blokk eru á hjólinu, gott hjól og góður kraftur. Sími 91-17768, Brynjar. Vil kaupa Kawasagi 250 fjórhjói gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 93-51283 e.kl. 20. Honda MT 50 ’82 til sölu, þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 92-27292. Til sölu Yamaha XT 350 ’88, ekið 900 km, er í ábyrgð. Uppl. í síma 91-29081. Óska eftir vél 360-500, verður að vera í góðu standi, hjól má fylgja. Uppl. í síma 98-78586 e.kl. 17. ■ Til bygginga 1x6 timbur óskast. Uppl. í síma 91-76365. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af veiðivörum. Gjafavara íyrir 'veiði- menn á öllum aldri. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Læst byssustatíf og stálskápar fyrir byssur, hleðslupressur og hleðsluefni fyrir riffil- og haglaskot. Verslið við fag- mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kvöld- og helgar). Til sölu er Voere 243 þýskur riffill með kíki og tösku. Uppl. í síma 91-54275 e.kl. 16.30. ■ Verðbréf Íberg sf., fjárvarsla. Látið okkur sjá um að ávaxta fé yðar. Sérhæfum okk- ur í skammtímaávöxtun. 100% örugg ávöxtun, forvextir. S. 670101 kl. 15-18. ■ Fyrirtæki • Til sölu: • Bjórstofá, „Pöbb”, með öllu á Sauð- árkróki. Fyrirtækið er rekið við bestu aðstæður á þrem hæðum. Á jarðhæð er veitingasalur með sæti fyrir 60 manns ásamt vel búnu eldhúsi og garðhýsi. Á efri hæð er fallegur salur undir súð en í kjallara eru geymslur og kælir. Húsið er gamalt, ca 90 ferm. að grunnfieti, en er vel við haldið og í góðu ástandi. Uppl. í síma 622212. • Bílasala í fullum rekstri. • Hárgreiðslustofa, miðsvæðis. • Efnalaug í Hafnarfirði. • Pylsuvagnar. • Kaffistofa m/skyndibita miðsvæðis. • Líkamsrækt m/nútíma tækjum. • Trúnaður og gagnkvæmt traust. • Varsla hf., Skipholti 5, s. 622212. Af sérstökum ástæöum er til sölu góð- ur söluturn í vesturborginni. Þjón- ustumiðstöð í byggingu handan göt- unnar. Útborgun 65% á árinu, eftir- stöðvar lánaðar til 5 ára gegn fast- eignatryggingu. Verð 5.200.000. Allt innifalið, þ.m.t. vörulager. Tilboð sendist DV fyrir 10. þessa mán., merkt „Viðskipti 2157”. Gott tækifæri. Óska eftir að komast í samband við hressa og dugmikla menn sem hafa áhuga á að eignast og starfa við eigið fyrirtæki á sviði byggingar- iðnaðar. Gott fyrirtæki sem selst á sangjörnu verði. Raunhæfur möguleiki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2121. H-2152 Er kaupandi aö matvöruverslun á Stór- Reykjavíkursvæðinu, þarf helst að hafa aðstöðu til vinnslu kjöts. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2106. Til sölu er stórglæsileg tískufataversl- un í miðbæ Keflavíkur, góð sambönd, frábært verð og greiðslukjör. Uppl. í síma 92-14312 og 92-14454. ■ Bátar Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglingaáhuga- menn, námskeið í siglingafræði til 30 tonna prófs byrjar 10.01. ’89. Þorleifur K. Valdimarsson, s. 622744/626972. 30 tonna próf. Námskeið til 30 rúm- lesta réttinda hefst 11. janúar. Uppl. í síma '91-31092, 91-689885. Siglingaskólinn. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426. Til sölu 800-1000 myndbandsspólur, bæði nýlegar og gamlar. Selst í einu lagi á góðu verði, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-53645. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. Vil skipta á Yamaha PSR 12 hljómborði að verðmæti 26 þús. fyrir videotæki. Uppl. í síma 91-74593 e.kl. 17. Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. í: BMW 323i ’85 Sunny '88, Lada Samara ’87, Galant ’87, Opel Ascona ’84, R. Rover ’74, Bronco ’74, D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toy- ota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Terc- el 4wd ’83, Colt ’81, BMW 728 ’79 316 '80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn við- gerðarþjón. Sendum um allt land. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Jaguar ’80, Colt ’81, Cuore ’87, Blue- bird ’81, Civic '81, Fiat Uno, Corolla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’81, Chevy Citation, Malibu, Dodge, Galant '80, Volvo 244, Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar 1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740. Verslið við fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77, Lada ’83--’86, Suzuki Alto ’81-’85, Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro- let Monte Carlo ’79, Galant ’80, ’81, Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 _’82. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla- virkjameistari, s. 44993 og 985-24551. Bílameistarinn hf., s. 36345, 33495. Varahlutir í Corolla ’86, Charade ’80, Cherry ’81, Carina ’81, Civic ’83, Es- cort ’85, Galant '81-’83, Samara, Saab 99, Skoda ’84-’88, Subaru 4x4 ’84, auk fj. annarra teg. Alm. viðgerðarþjón- usta. Ábyrgð. Sendum um land allt. Vélar. Innfluttar vélar í flesta jap- anska bíla, ýmsar tegundir ávallt á lager: Mazda 2000, Toyota 18R, 18RG, 21R, 2T, 4M, Isuzu, bensín, dísil, Niss- an, bensín, dísil, Honda, Subaru 1,8 o.fl. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, sími 651033 og 985-21895. Auglýsing frá ríkisskattstjóra: VÍSITALA JÖFNUNAR- HLUTABRÉFA Samkvæmt ákvæöum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar verðhækkunar í sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1989 og er þá miðað við að vísitala 1.janúar1979 sé100. 1. janúar 1980 vfsitala 156 1. janúar 1981 vísitala 247 1. janúar 1982 vísitala 351 l.janúarl983vísitala * 557 l.janúarl984vísitala 953 l.janúar!985vísitala 1.109 l.janúarl986vísitala 1.527 l.janúarl987 vísitdla 1.761 1. janúar 1988 vísitala 2.192 1. janúar 1989 vfsitala 2.629 Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við vísitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafélags eða innborgun hlutafjár eftir þann tíma, en hins vegar við vísitölu 1. janúar þess árs sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin. Reykjavík 2. janúar 1989 RSK RÍKISSKATTSTJÓRI BílamarkaðurlBajá laugardögum Fjöldi bílasala og bílaumboða auglýsir fjölbreytt Tirval bíla af öllum gerðum og öllum veröflokkum. Auglýsendur athugiö ! Auglýsingar í DV-Bílar þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.