Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989. 29 Skák Jón L. Árnason Á opnu móti í Mendrisio í Sviss sl. haust kom þessi staöa upp í skák Júgósla- vans Arapovic, sem haföi hvítt og átti leik, og argentínska stórmeistarans Campora: Argentinski stórmeistarinn lék síðast 12. - fB? - gætti sín ekki á laglegu fléttu- stefi:13. Rxd5! Svarið viö 13. - exd5 yrði 14. Rt5 og drottningin fær ekki valdað mátreitinn á g6; ef 13. - Df7, þá 14. Rh6 + og hún fellur. 13. - Dí7 14. Rc7 fxe5 Skárra er 14. - Rxd4 15. Hxd4 Hb8 og reyna að þrauka með peði minna. 15. Rxc6 bxc6 16. Rxa8 og hvítur vann auð- veldlega. Bridge ísak Sigurðsson í spili dagsins virðist svo sem ságnhafi hafi um 3 jafna möguleika aö ræða til þess aö fá tólfta slaginn í 6 gröndum og spurningin er hvort einhver möguleiki sé betri en annar. Eftir einfaldar sagnir endaði suður í 6 gröndum án truflunar mótherjanna og útspilið var laufafimma. * 1097 V 53 ♦ K96 + ÁDG108 * D854 V K104 ♦ 752 4» 432 * KG V ÁD86 ♦ ÁDG104 + K7 Að spila á hjartadrottningu, á spaðagosa eða spaðakóng virðast allt vera 50% möguleikar til þess að fá tólfta slaginn, úr því ellefu beinir tökuslagir sjást. En þessir möguleikar eru ekki jafnir. Ef sagnhafi spilar hjarta á drottningu og það mistekst eru næstum engir möguleikar á að standa spilið. Ef spilað er á spaðagosa og vestur á drottninguna þá gæti veriö að hann spili ekki spaða til baka og hægt sé aö taka hjartasvíninguna. En ef spilaö er spaða á kóng og vestur á ásinn getur verið að hann spili ekki spaða til baka. En viö það bætist að vestur gæti gefið spaöakónginn því frá hans sjónarhóli getur vel verið að sagnhafi eigi KD í spaða og þurfi að hitta í hann. Ef staðan væri þannig og vestur ætti ásinn en ekki drottningu eru góðar líkur á aö hann gefi slaginn í von um aö sagnhafi spili aftur spaða á drottningu og félagi fái á gosann. Þess vegna er þaö besta leiðin að spila spaða á kóng, þó spilið liggi þann- ig að hinar báöar svíningamar takist. + Abo2 V G972 ♦ 83 Krossgáta 2 n r 6_ z ? s 9 7T 10 J TT~ 1 17" isr Up □ /s /9 J i0 Lárétt: 1 fógur, 4 viöauki, 7 atlaga, 8 fæða, 9 batna, 11 tregt, 13 flas, 14 skrárn- ar, 15 guð, 17 gelt, 19 haf, 20 nýlega. Lóðrétt: 1 sía, 2 heiður, 3 oddi, 4 með, 5 titt, 6 dýrka, 8 órólegan, 10 fuglar, 12 skjögra, 13 ilma, 14 fugl, 16 komast, 18 utan. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 pant, 5 bær, 8 áta, 9 urta, 10 lindi, 15 spá, 17 ana, 18 amen, 20 ragn- aði, 22 óð, 23 ánni. Lórétt: 1 pálmar, 2 ati, 3 Nanna, 4 tudd- ann, 5 bris, 6 æti, 7 Ra, 12 lánið, 14 unað, 16 peöi, 19 man, 21 gá. Til að byrja með geturðu hætt að kalla hana skoðanakönnunina þína. ----------------------------------- —3 Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiþ sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö -12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 30. des. 1988 til 5. jan. 1989 er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl.^9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veik'um allan sólarhringinn (sími 696600). Seftjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alía daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítafinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum__________________ Miðvikudagur 4. janúar. Vísir birtir engar útvarpsfréttir á árinu 1939 Blaðið hefur aflað sér erlendra og innlendra fréttasambanda til þess að tryggja lesendum sínum sem bestar og öruggastar fréttir framvegis. __________Spalonæli_____________ Ef maður ætti að þola öðrum það sem maðurgerirsjálfuryrði lífið óbærilegt. Georges Courteline Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óáltyeðinn tíma. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13,30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn ísfands er opið faugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sur.nudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Persónuleg sambönd ganga mjög vei i dag. Það gæti komið upp eitthvert vandamál s'einna. Reyndu að skipuleggja allt vel. Happatölur eru 11, 19 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ósanngjarn ágreiningur gæti komið upp og þá helst bara á aðra hliðina. Haltu málunum á jöfnu. Um kvöldið riijast upp gamlar minningar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér tekst best upp í hinu hefðbundna. Settu traust þitt á þá sem þú þekkir vel. Gerðu ekki neinar rannsóknir eða neitt nýtt í dag. Nautið (20. apríl-20. maí): Málin þróast í rétta átt fyrir þig og láttu ekki aöra eyði- leggja það fyrir þér. Þú gætir þó þurft að breyta einhverju smávægilegu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu ekki of upptekinn við eitthvað sem skiptir ekki máli. Þú verður að vera vel á verði. Reiknaðu með seinkunum. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Eitthvaö hefur mikil áhrif á málefni dagsins. Þú verður aö vera jákvæður og ekki mjög metnaðargjarn, sérstaklega ef þú þarft að fást við stefnulaust fólk. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Misstu ekki sjónar af raunveruleikanum vegna einhvers draumaheims. Axlaðu dagleg ábyrgðarstörf þín. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir misst af ptllnu tækifæri ef þú vanmetur sjálfan þig. Gagnrýndu eftir persónulegri reynslu þinni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gætir þurft að taka skjótar ákvarðanir. Þaö gæti kostaö einhvern, sem á betra skilið, vandræöi. Happ’atölur eru 2, 23 og 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Settu heilann í samband og spáöu vel í Qármálin. Gerðu eitt- hvað sem þér fmnst spennandi. Reyndu að kynnast nýju fólki. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður góður og þú ættir að gefa þér tima fyrir sjálfan þig. Það hefur smáspenna hlaðist upp að undanfomu svo þú þarft að slaka á. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nýjar hugmyndir geta gert kraftaverk. Farðu gætilega að öllu. Gerðu ekki neitt í fljótræði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.