Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Blaðsíða 46
Andlát Steinunn Gestsdóttir, ísafiröi, lést á Landakotsspítala 19. janúar. Fundir Fræðslufundur Fugla- verndarfélagsins Fuglaverndarfélagiö heldur fræðslufimd mánudaginn 23. janúar nk. í stofu 101 í Odda, húsi Hugvísindadeildar Háskól- ans, og hefst hann kl. 20.30. Aöalefni fundarins verður fyrirlestur Ólafs Ein- arssonar liffraeöings um fuglalíf á sunn- anverðum Reykjanesskaga. Að erindinu loknu verður fyrirhuguð fuglaskoðunar- ferð kynnt litillega. Fuglalíf áinnnesjum að vetrarlagi verður skoðað sunnudaginn 5. febrúar, en ferðin verður auglýst síð- ar. Aðgangur er öllum heimill. Tilkyimingar Félag eldri borgara Opið hús í Tónabæ í dag, laugardag, frá kl. 13.30. ATH. breyttan tíma í dans- kennslu, frá kl. 14.30-17.30. Diskótek kl. 20.30. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun, sunnudag, kl. 14 frjálst spil og tafl, kl. 20 dansað. Opiö hús á mánu- dag í Tónabæ frá kl. 13.30. Kl. 14 félags- vist. Landsbyggðarstefna Þrídrangs Úti á landsbyggðinni er vaxandi áhugi fyrir mannrækt og heildrænum málefn- um. Því miður á dreifbýiisfólkið Utla möguleika á að njóta handleiðslu leið- beinenda sem geta haldið fyrirlestra og námskeið í þeim efnum. Þrídrangur er eindregið hlynnt byggðarstefnu. Þess vegna bjóða þeir dreifbýlisfólki, sem hef- ur áhuga á málefnum Þrídrangs, að hafa samband við skrifstofu sína og verslun í Garðastræti 17, Reykjavík, s. 91-622305, og munu þeir sjá til þess að útvega nám- skeiðahaldara til að koma á staðina og vera þar eina helgi eða lengur. Þrídrang- ur hefur á boðstólum leiðbeinendur í jóga og slökun, hugeflisþjálfun, samskipta- þjálfun, „Hvíta galdri", rúna-véfrétt, nuddi, andlegum lækningum (heilun) og líföndun. Einnig er hægt að panta sér- tíma. Verslunin sendir út á iand bækur, slökunar- og heilunarsnældur, steina og kristalla. Viðkomandi samstarfsfólk úti á landi mun fá fritt á námskeiðin auk ann- arra fríðinda. Samkeppni meðal listamanna um gerð útilistaverks Landsvirkjun hefur ákveðið að efna til samkeppni meðal íslenskra listamanna um gerð útilistaverks við stjómstöð Landsvirkjunar, Bústaðavegi 7, Reykja- vík. Verðlaun eru samtals allt að kr. 500.000. Þar af verða 1. verðlaun ekki lægri en kr. 300.000. Öllum íslenskum listamönnum er heimil þátttaka. í dóm- nefnd eru: Dr. Jóhannes Nordal, stjóm- arformaður Landsvirkjunar, Guðmund- ur Kr. Kristinsson, arkitekt, Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, Halldór B. Runólfsson listfræðingur og Þór Vigfússon myndhöggvari. Trúnaðar- menn dómnefndar em Jóhanna S. Ein- arsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra myndhstarmanna, Ásmundar- sal, Freyjugötu 41, Rvík og Ólafur Jens- son, framkvæmdastjóri Byggingaþjón- ustunnar, Hallveigarstíg 1, Rvík. Af- LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989. henda þeir keppnisgögn frá og með mánudeginum 23. janúar 1989 og veita frekari upplýsingar um keppnina. Skila skal tillögum til annars hvors trúnaðar- mannsins eigi síðar en 21. mars 1989. Nýrframkvæmdastjóri Félags íslenskra kjötiðnaðarmanna Félag íslenskra kjötiðnaðarmanna hefur ráðið framkvæmdastjóra á skrifstofu sína að laugavegi 22 og er skrifstofan opin alla virka daga frá kl. 9-17. Nýráðni framkvæmdastjórinn heitir Amþór Sig- urðsson og er hann jafnframt varafor- maður Félags íslenskra kjötiðnaðar- manna. Námskeid Námskeið og sýnikennsla fyrir hársnyrtifólk Undirbúningur er nú þegar hafinn fyrir íslandskeppnina í hárgreiðslu og hár- skurði, sem haldin verður á Hótel Islandi þann 19. feb. nk. Skráning þátttakenda er hafin, en þar keppa bæði meistarar, sveinar og nemar í greininni. Til stóð að hinir kunnu bandarísku þjálfarar í hár- greiöslu, Ann og Gary Bray, kæmu til landsins, til að halda námskeið fyrir væntaniega þátttakendur í íslandskeppn- inni. Vegna veikinda verður ekki af heimsókn þeirra aö þessu sinni. Þess í stað mun landsliðið í hárgreiöslu halda námskeið og verður það haldið dagana 22. og 23. janúar nk. Aftur á móti mun hinn kunni hárgreiðslumeistari, Tino Constantinou, koma til landsins tii að undirbúa þátttakendur. Til stóð að Ann og Gary Bray héldu sýnikennslu á Broad- way að kvöldi 22. janúar, en svo sem fyrr er getið verður ekki af þvi að þessu sinni. En Tino Constantinou sýnir það nýjasta í hárskurði og hárgreiðslu á Hótel Borg, sunnudaginn 22. janúar kl. 14. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Öldu Kristínar Jóhannsdóttur, Sólvallagötu 16, Keflavík. JóhannJóhannsson Haraldur Þór Jóhannss. Eindís Kristjánsd. Höróur Ingi Jóhannss. Ingibjörg Björgvinsd. Guóleif Harpa Jóhannsd. Páll Árnason Gísli Hlynur Jóhannss. Sigríður H. Guðm. Sigurlaug Hanna Jóhannsd. og barnabörn Utboð Norðurland vestra Byggðarsamlag um sorphirðu á Norðurlandi vestra (BSNV) óskar eftir tilboðum í vélavinnu og gæslu á sorphaugum sem félagið hyggst reka í landi Skarðs í Skarðshreppi. Um er að ræða móttöku sorps frá Sauðárkróki, Blönduósi, Skagaströnd og Hvamms- tanga sem flutt verður að stærstum hluta pressað á urðunarstað. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum ofantalinna bæjar-/sveitarfélaga frá og með föstudeginum 20. jan. 1989 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðs- frestur er til 8. febr. 1 989. BSNV Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Háihvammur 15, Haínarfirði, þingl. eig. Guðmundur Dlugason, 300640- 2739, mánudaginn 23. janúar nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Hafharfirði. ! Kaldárselsvegur, Hafnarfirði, þingl. j eig. Sigmundur Sigurgeirsson, j 040635-3789, mánudaginn 23. janúar nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafiiarfirði. Lyngás 8, Garðakaupstað, þingl. eig. Urlausn sf., mánudaginn 23. janúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Brunabótafél. íslands, Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Samband al- mennra lífeyrissjóða. Valiarbarð 19, Hafnarfirði, þingl. eig. Halidór V. Halldórsson og. fl. en tal. eig. Kristinn G. Jónasson, mánudag- inn 23. janúar nk. kl. 15.30. Uppboðs- beiðendur eru Bjami Ásgeirsson hdl., Gjaldheimtan í Hafnarfirði og Jón Ingólfsson hdl. i Vesturbraut 2, Hafiiarfirði, þingl. eig. \ Eyþór Stefánsson en tal: eig. Bjöm j Friðbjömsson,mánudaginn23.janúar , nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðendur em I Gjaldheimtan í Reykjavík, Valgarður • Sigurðsson hdl. og Veðdeild Lands- f banka Islands. t ___________________________________ ; Víðilundur 17, Garðakaupstað, þingl. eig. Vilhelm M. Frederiksen/Erla ; Gunnarsdóttir en tal. eig. Sigurður • V. Sigurjónsson, þriðjudaginn 24. jan- úar nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er Skúh Bjamason hdl. Stálvík, Garðakaupstað, þingl. eig. Stálvík hf., þriðjudaginn 24. janúar nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki Islands, Guðríður Guð- mundsdóttir hdl. og Jón Halldórsson hrl. Amarhraun 17, ahl., Haíharfirði, þingl. eig. Hilmar Guðbjömsson, mið- vikudaginn 25. janúar nk. kl. 1410. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ás- geirsson hdl. og Ingvar Bjömsson hdl. Breiðvangur 23, Hafharfirði, þingl. eig. Ragnar Hafliðason, 121128 4389, miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafiiarfirði. Háakinn 5, kj., Hafharfirði, þingl. eig. Jón Gunnbjömsson o.fl.., miðvikudag- inn 25. janúar nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka Is- lands. Haukanes 24. Garðakaupstað, þingl. eig. Ágúst Jakob Schram 170843-4879 en tal. eig. Ásdís B. Magnúsd. 060347- 7279, miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Gjaldheimtan í Reykjavík og Kópa- vogskaupstaður. Hverfisgata 9, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigmundur Valdimarsson og fl. en tal. eig. Gunnar I. Guðmundsson, mið- vikudaginn 25. janúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Á. Jóns- son hdl. Norðurtún 28, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Hólmfríður Jakobsdóttir, miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís- lands. Vörðustígur 7, Hafharftrði, þingl. eig. Salbjörg Magnúsdóttir, fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 13.20. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði og Tryggingastofhun ríkisins; Ölduslóð 27, jh., Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Gunnarsson, fimmtu- daginn 26. janúar nk. kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur em Búnaðarbanki Is- lands og Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Kirkjuvegur 9, Hafharfirði, þingl. eig. Jóhann L. Ingibergsson, mánudaginn 23. janúar nk. kl._ 13.20. Uppboðsbeið- andi er Guðjón Á. Jónsson hdl. Austurströnd 8, 101 Seltjamamesi, þingl. eig. Ragnar S. Sigurðsson en tal. eig. Einar Vignir Oddgeirsson, mánudaginn 23. janúar nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sig- urðsson hdl. Undraland, Mosfellsbæ, þingl. eig. Undraland hf., mánudaginn 23. janúar nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Guðmundur Jónsson hdl., Innheimta ríkjssjóðs, Sigurður Siguijónsson hdl., Útvegs- banki íslands og Veðdeild Lands- banka Islands. Langeyrarvegur 11A, e.h., Hafnar- firði, þingl. eig. Ágúst Breiðfjörð, mánudaginn 23. janúar nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Jónas A. Aðal- steinsson hrl. og Ævar Guðmundsson hdl. Hrísmóar 2B, 304 Garðakaupstað, þingl. eig. Ólafur Torfason en tal. eig. María Ingólfsdóttir, mánudaginn 23. janúar nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Ingvar Bjömsson hdl. Laufvangur 5, húshitunarklefi, Hafh., þingl. eig. Laufvangur 3, húsfélag, nr. 6052-3746, mánudaginn 23. janúar nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Hafharfirði. Lækjarfit 7, Garðakaupstað, þingl. eig. Verðbréfasjóðurinn hf. en tal. eig. Ragnar J. Lámsson, mánudaginn 23. janúar nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðandi er Eggert Ólafsson hdl. Smáraflöt 12, Garðakaupstað, þingl. eig. Guðjón Þorleifsson, mánudaginn 23. janúar nk. kl. 15.20. Uppboðsbeið- andi er Ari ísberg hdl. Stekkjarhvammur 40, Hafharfirði, þingl. eig. Sveinn.Amason, þriðjudag- inn 24. janúar nk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Hafhar- firði og Innheimta ríkissjóðs. Hamarsbraut 3, Hafiiaríirði, þingl. eig. Þórhildur Guðnadóttir en tal. eig. Guðmundur Páll Þorvaldsson, þriðju- daginn 24. janúar nk. kl. 14.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimta ríkissjóðs og Veðdeild Landsbanka íslands. Markarflöt 14, n.h., Garðakaupstað, þingl. eig. Þór Jensson en tal. eig. Þórir Halldórsson, þriðjudaginn 24. janúar nk. kl. 14.10. Úppboðsbeiðend- ur em Brunabótafél. Islands, Búnað- arbanki íslands, Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Steingrímur Eiríks- son hdl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Nönnustígur 12, jh., Hafnarfirði, þingl. eig. Kristján Friðþjófsson, 201052-7699, þriðjudaginn 24. janúar nk. kl. 14.20. Úppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Víðivangur 3, 103 Hafnarfirði, þingl. eig. Magnea Ingibjörg Ólafklóttir, þriðjudaginn 24. janúar nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. Brekkubyggð 83, Garðakaupstað, þingl. eig. Einar Friðþjófsson, þriðju- daginn 24. janúar nk. kl. 15.10. Upp- boðsbeiðendur em Ari ísberg hdl., Innheimta ríkissjóðs og Veðdeild Landsbanka íslands. Norðurtún 11, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Jón Páll Þorbergsson, mið- vikudaginn 25. janúar nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Sunnpflöt 41, Garðakaupstað, þingl. eig. Ómar Konráðsson, miðvikudag- inn 25. janúar nk. kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Jón Finnsson hrl. Gimli, Garðakaupstað, þingl. eig. Guðmundur Einarsson, miðvikudag- inn 25. janúar nk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Garða- kaupstað og Útvegsbanki Islands. Sléttahraun 28, 3 h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður J. Einarsson 091038-2189, miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em Gísli Gíslason hdl., Gjaldheimtan í Hafiiarfirði og Veðdeild Landsbanka íslands. Drangahraun 6, hl. B, Hafharfirði, þmgl. eig. Valgarð Reinharðsson, 2308454929, miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Agnar Gústafsson hrl. og Ásgeir Thor- oddsen hdl. Skúlaskeið 14, Hafnarfirði, þingl. eig. stjóm Verkamannabústaða en tal. eig. Albína Jóhannesdóttir, miðvikudag- inn 25. janúar nk. kl. 14.10. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Hverfisgata 49, sth., Hafharfirði, þingl. eig. Konráð Ragnarsson, 210957-3089, miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði og Valgarður Sigurðsson hdl. Helgaland 12, Mosfellsbæ, þirigl. eig. Ólafur ísleifsson, miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- ur em Ásgeir Thoroddsen hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Lyngmóar 12, l.h.t.h., Garðakaupstað, þingl. eig. Stefan B. Veturliðason, 220853-5519, miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Kjarrmóar 9, Garðakaupstað, þingl. eig. Sigurður Hansson, miðvikudag- inn 25. janúar nk. kl. 15.40. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Garða- kaupstað og Veðdeild Landsbanka íslands. Gerði, lóð úr Svalbarða, Bessastaða- hreppi, þingl. eig. Elfa Andrésdóttir 090345-3979, fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hdl., Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Lyngmóar 12,2.h.t.v., Garðakaupstað, þingl. eig. Kristján Þorgeir Magnús- son, fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Helgi V. Jónsson hrl. Víðir, Mosfellsbæ, þingl. eig. Eygerð- ur Ingimundardóttir, fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 13.40. Uppboðsbeið- endur em Innheimta ríkissjóðs og Sig- urður G. Guðjónsson hdl. Hegranes 29, n.h., Garðakaupstað, þingl. eig. Elsa Sigurvinsdóttir, fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Gjaldskil sf., Inn- heimta ríkissjóðs og Veðdeild Lands- banka Islands. Amartangi 54, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristinn Guðmundsson en tal. eig. Jón M. Arason/Pálína Garðarsd., fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Skúli Bjamason hdl. Eiðistorg 15,301 Seltjamamesi, þingl. eig. Pétur Svavarsson, 1502484189, fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Á. Jónsson hdl., Iðnaðarbanki Islands, Innheimta rík- issjóðs og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Fjóluhvammur 8, Hafharfirði, þingl. eig. Sigurður Jónsson, 090443-3809, fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur eru Ámi Grétar Finnsson hrl., Bjami Ásgeirsson hdl., Innheimta ríkissjóðs, Valgarður Sig- urðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Kaplahraun 8, (II. ein.), Hafharftrði, þingl. eig. Eiður Haraldsson, 170147- 7319, fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Esjugmnd 47, Kjalameshreppi, þingl. eig. Ami Snorrason, fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðend- ur em Guðjón Á. Jónsson hdl., Inn- heimta ríkissjóðs og Samband al- mennra lífeyrissjóða. Melgerði, Kjalameshreppi, þingl. eig. Sigurður Nikolai en tal. eig. Steinar Bragi Norðfjörð, fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldskil sf., Innheimta ríkis- sjóðs og Kristinn Hallgrímsson lögfr. Amarhraun 13, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Guðmundsson, fimmtu- daginn 26. janúar nk. kl. 15.20. Upp- boðsbeiðandi er Valgarður Sigurðs- son hdl. Bæjarfógetinn í Hafharfirði, Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.