Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989.
59
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
f
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 20.-26. jan. 1989 er í Vest-
urbæjarapóteki og Háaleitisapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarijarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannáeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðsiutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Krossgáta
Lárétt: 1 sáldur, 6 titill, 8 hestur, 9 pen-
inga, 10 tómu, 12 skartgripur, 13 hindrun,
15 kát, 17 svik, 19 óbyggö, 20 hjálp, 21
þegar, 22 spírir.
Lóðrétt: 1 minnka, 2 drap, 3 nabbi, 4 gluf-
an, 5 fát, 6 angrar, 7 trjóna, 11 kvendýr,
14 karlmannsnafn, 16 ellegar, 18 látbragð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 groms, 6 hr, 8 lét, 9 aura, 10
nurla, 11 part, 13 tug, 14 óri, 15 jaki, 16
at, 18 nógur, 20 renn, 21 ári.
Lóðrétt: 1 glóp, 2 rénar, 3 oturinn, 4
mar, 5 sulta, 6 hraukur, 7 rangir, 12 tjón,
14 óar, 17 te, 19 gá.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30. ‘
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.‘
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífdsstöðum: Sunnudaga
kl. 15^17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
flmmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö Iaugard. og sunnud.
kl. 1«7.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alladaga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17,
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 11-Í6.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogui* og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnaríjörður, sími 51336.'
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á nelgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagur 21. janúar.
Bretar og Frakkar harma
fráför dr. Schachts
Hitler mun nú fara að ráðum róttækari nasista. Líkurnar
vaxa fyrir viðskipta stríði.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 22. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Skapið er ekki upp á marga fiska til að byija með en lagast
þegar á líður. Vertu innan um hresst fólk og náðu þér upp
úr lægðinni.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Haföu hugann opinn fyrir ýmsum möguleikum. Það verður
mikið um breytingar í dag. Minningar koma að góðum not-
um.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Eitthvað sem þér fannst mjög venjulegt getur reynst vera
mjög dýrmætt. Umræður færa þig nær ákvörðunum sem þú
þarft að taka.
Nautið (20. apríI-20. maí):
Þú mátt búast við að ástarlifiö fari að blómstra. Öfund getur
skotið upp kollinum og sett strik í reikninginn.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Framkvæmdu breytingar sem verða til hins betra þótt seint
sé. Það er ekki víst að fólk sýni á sér sparihliðina í dag.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú getur orðið fyrir einhverjum vonbrigðum varðandi mis-
tök einhvers og leiöréttingar. Varastu að sóa tíma þínum í
vitleysu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ert mjög ákveðinn í að fá stuðning við hugmyndum þínum
og sjónarmiðum. Gerðu fólki það ekki til geðs að rífast.
Ákafi þinn og orka verka vel.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er ekki víst aö þetta verði ánægjulegur dagur og reynir
mikið á þolinmæði þína. Reyndu að ná samkomulagi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Notaðu hvert tækifæri til að koma hugmyndum þínum og
sjónarmiöum á framfæri, sérstaklega þar sem margt fólk er
samankomið.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Fólk er forvitiö um þína hagi, þú ættir að varast að láta eitt-
hvað í Ijós fyrr en þú hefur gert það sem þú ætlar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Eitthvaö skemmtilegt og óvænt verður upp á teningnum í
dag. Það borgar þér einhver greiða. Styrktu sambönd þín.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir ekki að leika þér að áhættu. Færni þin er líklegri
en heppni til að færa þér sigur. Það opnast ýmsir möguleikar
i dag.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 23. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Lokaðu ekki augunum fyrir hugmyndum þótt þær komi
ekki heföbundna leið. Gerðu ráð fyrir ýmsum möguleikum.
Skipulag kvöldsins breytist.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú getur haldið áfram þangað til orka þín er uppurin. Veldu
þér eitthvað sem reynir á hæfileika þína. Það geta orðið
seinkanir.
Hrúturinn (21. mars 19. april):
Þú gætir þurft að fást við eitthvað sem þú kannt ekki á.
Fáðu utanaðkomandi aðstoð. Happatölur eru 7, 20 og 36.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Eitthvað getur valdiö ruglingi, taktu ekki neina áhættu.
Reyndu aö einbeita þér vel, þó sérstaklega í reikningi.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þér gengur best við þaö sem þú getur gert upp á eigin spýt-
ur. Þú færð ekki að njóta þín með öðrum í dag.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Eitthvað sem þú hélst að væri úr sögunni er það ekki og þú
þarft að gera ráðstafanir því samfara. Farðu gætilega.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Vertu ekki of ákafur að koma nýjum hugmyndum á fram-
færi en fáðu þó rétta aðila til að láta álit sitt í ljós. Komdu
skipulagi á félagslifiö.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Kjarkurinn er ekki upp á marga fiska í dag. Þú ættir að
byija á því að byggja upp sjálfstraustið. Hlutimir ganga bet-
ur en þú ætlar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Neitaðu ekki ályktunum til lengri tíma í umrasðum eða að-
gerðum. Þær geta veriö nauðsynlegri en þú heldur. Fjöl-
skyldumál leysast.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú finnur að fólk er tilbúið að hlusta á þig og tekur þátt í
áhugamálum þínum. Þú gætir þurft að skjóta á frest fjár-
málaákvörðunum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú getur lent í mjög erfiðri aðstöðu fyrri hluta dagsins.
Seinmpartinn ættir þú að ná þér á strik og ná góðum ár-
angri. Happatölur eru 3,13 og 30.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það getur verið auðveldara að leysa vandamál annarra en
þín eigin. Þú ættir að ræða málin við einhvern sem þú treyst-
ir.