Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Blaðsíða 48
60 LAUJGABDAGUR 21..JANÚAR 1989. Sunnudagiir 22. janúar SJÓNVARPIÐ 14.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá mófum atvinnumanna í golfi i Bandarikjunum og Evrópu .Um- sjón Jón Óskar Sólnes. 15.00 Júlíus Sesar. Leikrit eftir Will- iam Shakespeare í uppfærslu breska sjónvarpsins BBC. Leik- stjóri Herbert Wise. Aðalhlutverk: Július Sesar Charles Gray, Markús Antonius Keith Michell, Brútus Richard Pasco, Cassius David Collings, Portsía Virginia McKenna, Kalpúrnía Elizabeth Spriggs. 17.50 Sunnudagshugvekja. Torfi Ól- afsson fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18 25 Unglingarnir I hverfinu (23) (Degrassi Junior High). Kanad- ískur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukku- tima frétta- og fréttaskýringar- þáttur. 20.35 Matador (Matador). Ellefti þátt- ur. Danskur framhaldsmynda- flokkur í 24 þáttum, Leikstjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jorgen Buckhoj, Buster Larsen, Lily Bro- berg og Ghita Nörby. 21.40 Mannlegi þátturinn. Innlendur þáttur sem fjallar um aga og aga- leysi á íslandi i gomlu og nýju Ijósi. 22.05 Eitt ár ævinnar (A Year in the Life). Lokaþáttur. Bandariskur myndaflokkur. Leikstjóri Thomas Carler. 23 40 Úr Ijóðabókinni. Þótt form þin eftir Halldór Laxness. Valdemar Flygering les. Formála flytur Árni Sigurjónsson. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 8.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 8.20 Paw, Paws. Teiknimynd. 8.40 Stubbarnir Teiknimynd. 9.05 Furðuverurnar. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. 9.30 Draugabanar. Vönduð og spennandi teiknimynd. 9.50 Dvergurinn Davíð. Teikni- mynd sem gerð er eftir bókinni Dvergar sem Þorsteinn frá Hamri hefur þýtt á islensku. 10.15 Herra T. Téiknimynd. 10.40 Perla. Teiknimynd. 11.05 Fjölskyldusögur. Uppfinn- ingamaðurinn Thomas Edison segir frá ævintýrum og framtíðar- draumum á æskuárum sinum. 12.00 Sunnudagsbitinn Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppá- komum. 12.35 Heil og sæl Beint í hjartastað. Endurtekinn þáttur frá siðastliðn- um miðvikudegi um hjarta- og æðasjúkdóma. Umsjón: Salvör Nordal. 12:55 Sunset Boulevard Þreföld Óskarsverðlaunamynd með úr- valsleikurum. Myndin greinir frá ungum rithöfundi og sambandi hanávið uppgjafa stórstirni þöglu kvikmyndanna. Aðalhlutverk: William Holden, Gloria Swanson og Erich Von Stroheim. Leikstjóri: Billy Wilder, 14.40 Menning og listir. Ezra Pound. Þátturinn i dag er helgaður einu af stórskáldum heimsins á þessari öld, Ezra Pound (1885-1972). 15:40 Frelsisþrá Fire with Fire. Pörupiltur sem dæmdur er til hegningarvinnu kynnist stúlku úr ströngum, kaþólskum skóla í ná- grenni vinnubúðanna. Aðalhlut- verk: Virginia Madsen, Craig Sheffer og Kate Reid. 17.20 Undur alheimsins. Alhliða fræðsluþáttur. Er IL-2 eins mikið kraftaverkalyf og af er látið? I þættinum mun þessum spurning- um og fleiri svarað og fylgst verð- ur með þremur sjúklingum sem nota lyfið. 18.15 NBA körfuboltinn. Umsjón: Heimir Karlsson................ 19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og frískleg umfjöllun um málefni lið- andi stundar. 20.30 Bernskubrek. Gamanmynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna. Að- alhlutverk: Fred Savage, Danica McKellar, o.fl. 20.55 Tanner. Spaugileg skrum- skæling á nýafstöðnu forseta- framboði vestanhafs. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Michael Murphy. Leikstjóri: Robert Altman. 21.50 Áfangar. Stuttir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf i alfaraleið. 22.00 í slagtogi Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson 22 40 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.20 Á síðasta snúningRunning Scared. Háðfuglarnir Billy Crystal og Gregory Hines rugla saman reytum og fara á kostum frá Chicago til Flórida. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal og Steven Bauer. Alls ekki við hæfi barna. 1.05 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 7.00 Gamansmiöjan. Barnaþáttur með teikmmyndum o.fl. 11.00 Nióurtalning. Vinsældalistatónlist. 12.00 Poppþáttur. 13.30 Rómantísk tónlist. 14.30 íþróttaþátturKeppni unglinga undir 16 ára. 15.30 Tiskuþáttur. 16.00 The Pet Show. Dýraþáttur. 16.30 Vinsældalisti Sky. 50 vinsæl- ustu lögin i Evrópu. 17.30 Eftir 2000. Vísindaþáttur. 18.30 Bionic konan. Sakamálaþáttur. 19.30 Jackson County Jail.Kvikmynd frá 1976. 21.10 Fréttir úr skemmtana- iðnaðinum. 22.10 Borgaljós.Kvikmyndaþáttur. 22.40 Poppþáttur. 24.00 The Love Of Three Oranges. 02.15 The Moguls2. hluti. 3.00 Tónlist og landslag. 7.45 Morgunandakt. Séra Jón Ein- arsson, prófastur í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Geirharði Þorsteinssyni arkitekt. Bernharður Guðmundsson ræöir við hann um guðspjall dagsins, Matteus 20, 1 -16. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Bach, Ouantz, Vivaldi og Telemann 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþátt- ur um sögu lands og borgar. Dómari og höfundur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa i Hóladómkirkju. Prest- ur: Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup. (Hljóðrituð 4. des- ember sl.) 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.20 Kristján fjórði - Goðsögn og veruleiki. Tryggvi Gíslason tekur saman dagskrá i tilefni af fjögurra alda ríkisstjórnarafmæli hins fræga danska einvaldskonungs. (Þátturinn var áður fluttur 30. desember síðastliðinn) 14.20 Fimmti svanurinn i norðri. Dagskrá unnin í samvinnu Danska útvarpsins og Rikisút- varpsins, hljóðrituð á Hótel Borg í ágúst sl. Stjórnendur: Jörn Hjort- ing, Georg Julin og Jónas Jónas- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði" eftir Gunnar M. Magnúss sem jafn- framt er sögumaður. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Þriðji þáttur af tiu. (Frumflutt 1963.) 16.40 Ljóðatónleikar í Gerðubergi 21. nóvember sl. Hljóðritun frá tónleikum Rannveigar Bragadótt- ur og Jónasar Ingimundarsonar. Flutt verða lög eftir Joseph Ha- ydn, Wolfgang Amadeus Mozart, Gustav Mahler, Hugo Wolf o.fl. Knútur R. Magnússon les íslensk- ar þýðingar Ijóðanna. Kynnir: Sig- urður Einarsson. 18.00 Skáld vikunnar - Ragnhildur Ófeigsdóttir. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. . 19.31 Söngur djúpsins. Fyrsti þáttur af þremur um flamencotónlist. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Áður á dagskrá i júlí 1981.) 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 islensk tónlist. 21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á. Steingrimsdóttir. Les- ari með henni: Sigurður Hallmars- son. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættar- iryiar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir lýkur lestrinum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.00 Frjálsarhendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dæg- urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. PéturGrétarsson spjailar við hlustendur sem fieista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudags- kvöldi.) 16.05 Á fimmta tímanum - Ulrik Neumann á íslandi. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17,00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island. Dægurlög með íslenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Ómar Pétursson. (Frá Akureyri) 21.30 Kvöldtónar. Lögafýmsutagi. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 10.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnudagstónlist. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lifleg stemmning hjá Margréti. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Góð sunnudagstónlist. Óskalagasim- inn er 61 11 11. 21 OOBjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg tónlist á sunnudegi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 10 00 Likamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson sér um morgunleik- fimina. 14.00 is með súkkulaði. Gunnlaugur Helgason með tónlist fyrir sunnu- dagsrúntinn. 18 00 Útvarp ókeypis. Góð tónlist, engin afnotagjöld. 21.00 Kvöldstjörnur. Ljúfari tónar en orð fá sagt. 1.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátt- hrafna. HLjóðbylgjan Reylrjavilc FM 95,7 Alcureyri FM 101,8 9.00 Haukur Guðjónsson, hress og kátur á sunnudagsmorgni. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson sér um að hafa góða skapið i lagi á sunnu- degi. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir spilar og spjallar. 19 00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 islenskir tónar. Kjartan Pálm- arsson leikur öll bestu íslensku lögin, lögin fyrir þig. 23.00 Þráinn Brjánsson, kveldúlfur- inn rnikli, spilar tónlist sem á vel við á kvöldi sem sliku. 1.00 Dagskrárlok. 11.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar ívarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Múrverk. Tónlistarþáttur i um- sjá Kristjáns Freys. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórð- arssonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 Opið. 22.30 Nýi timinn. Umsjón. Bahá’i- samfélagið á íslandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistar- þáttur í umsjá Jens Guð. E. 2.00 Dagskrárlok. 12.00 FÁ. 14 00 MH. 16.00 MR. 18.00 MK. 20.00 FG. 22.00 FB. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 14 00 Alfa með erindi til þín. Guð er hér og vill finna þig. Lesið úr Guðs orói með vissu millibili fram eftir degi. Blessunarrik tónlist spil- uð. 19.00 Á hagkvæmri tíð. Tónlist leikin. Lesið úr ritningunni kl. 19.30 og 20.00. Umsjón: Einar Arason. 20.25 Dagskrá morgundagsins. 20.30 Alfa með erindi til þín, frh 24.00 Dagskrárlok. Ólund Akureyi 19.00 Þungarokksþátturinn.Tryggvi P. Tryggvason skrapar þunga- rokksskífur og hrellir hljóðnemann með þungarokksglefsum. 20.00 Gatið 21.00 Fregnir. 30 minútna fréttaþátt- ur. Atvinnulífið i bænum og ná- grenni tekið til umfjöllunar. 21.30 Menningin Björg Björnsdóttir. Ljóðskáld vikunnar, smásögur, tónlistarviðburðir og menning næstu viku. Viðtöl. 22.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nótunum. Félagar í Flokki manns- ins sjá um þáttinn. 23.00 Þokur. Jón Marinó Sævarsson. Hljómsveit eða tónlistarmaður tekinn fyrir. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 14.00: Meistaragolf Undanfarna sunnudaga hafa verið á dagskrá Sjón- varpsins golíþættir sem hafa mælst vel fyrir. Er þar sýnt frá stórmótum um all- an heim. í fyrsta þættinum var sýnt frá Ástralíu. Á sunnudaginn var sýnt frá stórmóti í Englandi og nú er komið að Bandaríkjun- um. Verður sýnt frá USFG Classic atvinnumannamót- inu sem fór fram á Lake- wood vellinum í New Or- leans. Margir kunnir kappar verða þar í harðri baráttu um verðlaun sem nema í heild 700.000 dollurum. Má þar nefna Chip Beck, Lanny Watkins, Calvin Pete og Larry Mize. Allt eru þetta þekktir atvinnumenn. Og er skemmst að minnast þess er Larry Mize sigrðaði óvænt í Amertsku meistara- keppninni. -HK Meðal þeirra golfleikara sem við fáum að sjá i Meist- aragolfi er Larry Mize. Að venju eru margar brúður sem koma fram í Stundinni okkar. Sjónvarp kl. 18.00: Stundin okkar Að venju verður margt fyrir börnin í Stundinni okkar. Hektor segir söguna af kettinum Nebba eftir Hreiðar Stef- ánsson. Myndskreytingar eru eftir Ólaf Má Guðmundsson. Helga Möller syngur lagið Fimmeyringurinn. Sýnd verða atriði úr leikriti Leikfélags Kópavogs um Fróöa og alla hina gríslingana. Grímur, Lilli og asninn sjá um kynningamar. Umsjónarmaður Stundarinnar er Helga Steffensen. Rás 2 kl. 16.05: UlrikNeumann í ágúst síðastliðnum var hljóðrituð á Hótel Borg samkoma þar sem Danir búsettir á íslandi og íslenskir vinir Dan- merkur voru. í danska hópnum var söngvarinn og gítarist- inn Ulrik Neumann. Vernharður Linnet tók hann tali og fékk hann til að segja frá tónlistarferli sínum, allt frá því að hann sem ungur maður var í fararbroddi danska djass- ins ásamt Svend Assmunssen, Kai Ewan og öllum hinum til dagsins í dag. Viðtalið er kryddað djassi og öðru góðgæti sem Ulrik hef- ur hljóðritað síðastliðna hálfa öld. Stöð 2 kl. 14.40: Ezra Pound - Menning og listir í þættinum Menning og Ustir er íjallað um eitt af helstu ljóöskáldum tuttug- ustu aldarinnar, Ezra Pound. Hartn var Banda- ríkjamaður en bjó mestan hluta ævi sinnar í Evrópu. K'vikmyndin segir frá manni sem er í leit að ljóði allt frá Ameríku til Evrópu. Viðtöl eru við Olgu Rudge, sem var félagi hans lengi, og dóttur hans, Mary de Rachewiltz. Fylgst er með kynnum Pound af fasisma en hann hreifst af kenningum þess- Ezra Pound var alla tíð mjög umdeildur maður. um sem hann leit á sem leið til frelsis og réttlætis sem hann þráði. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.