Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Page 6
6 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989. Fréttir Lífeyrissjóðirnir fá ekki nema 5 prósent vexti í samningum við ríkið: Sjóðirnir hafa ekki I önnur hús að venda segir Olafur Ragnar Grímsson ármálaráðherra Meö yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um aögeröir í vaxta- og peningamál- um leggst meginþunginn af hugsan- legum árangri stjórnarinnar í þess- um málum á samninga ríkisins viö lífeyrissjóöina um kaup á skulda- bréfum Húsnæðisstjórnar sem heíj- ast munu innan fárra vikna. Ríkisstjórnin stefnir aö því aö semja við sjóðina um 5 prósent vexti á þá 9 milljaröa sem ætlunin er aö taka aö láni hjá sjóðunum. Forsvars- menn lífeyrissjóöanna telja það hins vegar samningsatriöi aö sjóðirnir fái greidda markaðsvexti sem eru mun hærri í dag. Býður allra bestu pappíra „Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna eru að mínu áliti skynsamir menn," sagöi Ólafur Ragnar Grímsson íjár- málaráðherra sem semja mun við sjóðina. „Fyrir fáeinum árum fannst þeim skynsamleg stefna aö semja um vexti við ríkið sem voru einu prósentustigi lægri en vextir á spariskírteinum ríkissjóðs. Siík stefna er ekkert óskynsamlegri í dag en hún var þá. í ööru lagi sjá þeir þaö af sinni skyn- semi að það eru ekki margir aörir möguleikar til ávöxtunar en aö semja viö ríkið. í tengslum viö deilur um kaup á skuldabréfum Atvinnutryggingar- sjóös hafa forsvarsmenn lífeyrissjóö- anna auk þess sagt aö þeim væri ekki heimilt aö kaupa nema ríkis- tryggð bréf eöa hina allra bestu papp- íra. Það eru engir aörir sem selja hina allra bestu pappíra en við héma í fjármálaráðuneytinu. Ég treysti því að þaö þurfi ekki mjög harða samn- ingalotu til aö fá þessa niðurstööu." Seðlabankinn knýi á - Er ríkisstjórnin tilbúin til þess aö láta reyna á þaö hvort lífeyrissjóð- irnir geti ávaxtaö sitt fé annars staö- ar en hjá ríkinu? „Að sjálfsögðu. Viö munum gera þetta í frjálsum samningum við líf- eyrissjóöina." - Munið þiö síöan treysta því aö lánamarkaðurinn allur aölagi sig að þessum samningi ríkisins viö lífeyr- issjóöina? „Eðlilega. í öllum hagkerfum, sem eru lík okkar, mynda vextir á spari- skírteinum og langtímasamningum ríkisins hiö svokallaöa vaxtagólf sem aðrar vaxtaákvarðanir taka mið af. Þegar búiö er að færa þetta vaxta- gólf niður í um þaö bil 5 prósent raunvexti erum viö komin með þetta viömiöunarstig raunvaxtanna í sama horf og í öllum nágrannalönd- um okkar. Þær breytingar, sem við erum aö gera á seðlabankalögunum, reglum um bindiskyldu og bankabréf og lögum um verðbréfaviöskipti og gráa markaöinn, fela það í sér aö þessi hluti peningakerfisins mun laga sig aö þessu vaxtastigi meö eðli- legum hætti. Þaö er filskilið í seðla- bankalögunum að hann eigi að knýja á um að svo veröi," sagði Ólafúr Ragnar. -gse Forsvarsmenn lífeyrissjóöanna: Ráðherra skylt að bjóða markaðsvexti - sjóðimir geta ávaxtað sitt pund annars staðar „Það segir í lögunum um Hús- næöisstofnun ríkisins aö vextir til lífeyrissjóöanna skuli taka mið af þeim kjörum sem ríkið býöur á al- mennum lánamarkaöi. Þá er auðvit- að fyrst og fremst miðað við spari- skírteini ríkissjóös enda seljist þau. Menn eru alveg sammála um aö það sé fáránlegt aö miöa viö spariskír- teini sem eru á svo lágum vöxtum aö þau seljist ekki," sagöi Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Sambands almennra lífeyrissjóða. Pétur Blöndal, formaður Lands- sambands lífeyrissjóða, tók í sama streng í samtali við DV. Fjármálaráð- herra gæti ekki samið um lægri kjör á lánum lífeyrissjóðanna til Hús- næöisstofnunar en boöin væru á spariskírteinum án þess aö breyta lögunum um Húsnæöisstofnun. „Ég kannast auk þess ekki viö aö þaö hafi verið stefna hjá forsvars- mönnum lífeyrissjóðanna fyrir fá- einum árum aö semja um lægri vexti en voru á ríkisskuldabréfum. Þetta hlýtur að vera misminni hjá ráð- herra," sagði Hrafn. Betri ávöxtun annars staðar - Fjármálaráðherra fullyrðir að líf- eyrissjóðirnir hafi ekki í önnur hús að venda meö ávöxtun fjármuna sinna en til ríkisins. Er mögulegt að ríkiö geti þvingað sjóöina til þess aö samþykkja 5 prósent vexti í ljósi þessa? „Þaö hefur nú verið þannig fram að þessu að lífeyrissjóðirnir hafa get- að ávaxtað sitt pund með betra móti en kaupum á bréfum Húsnæðisstofn- unar. í fréttabréfi Landsbankans kemur fram að verðbréfasala þar var um 3,4 milljarðar í fyrra og hafði tvöfaldast frá árinu áður. Það virðist því vera nægur markaður. Ég get ekki séð annað en það séu ýmsir möguleikar í stööunni. Það hefur þurft að reka á eftir lífeyrissjóðunum til að standa við sínar skuldbinding- ar við Húsnæðisstjórn vegna þess að þeir hafa fengið betri ávöxtun annars staðar," sagði Hrafn. -gse Starfsmenn frystihússins festu lausar piötur en nokkrum hafði vindurinn þeytt af þakinu. DV-mynd Ægir Fáskrúðsfjörður: Þakplötur fuku af gamla frystihúsinu Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirói: í hvassviðri, sem gekk yfir Aust- firði sl. fimmtudag, fuku nokkrar þakplötur af gamla frystihúsinu og lentu sumar þeirra utan í þremur bifreiðum starfsfólks Hraðfrystihúss Fáskrúðsfjaröar sem stóðu á bíla- stæðinu við frystihúsið. Ekki var tjón á bifreiðunum mikið sem betur fer, rispur hér og þar og brotin ljós- ker. Skotið á strætó í Breiðholti Skotið var á strætisvagn í Breið- holti um klukkan 19.20 í fyrrakvöld. Skotinu var hleypt úr loftbyssu. Sá sem skaut hefur ekki fundist. Enginn var í hættu vegna skotsins og eins urðu litlar skemmdir á vagninum. Vagninn var á mótum Skógarsels og Jaðarsels þegar skotið var á hann. þjófar náðust í Reykjavík í fyrri- nótt eftir að þeir reyndu að brjótast inn í verslun við Bergstaðastræti. Þjófarnir reyndu að hlaupa undan lögreglunni - en komust ekki langt. -sme Flugið hef ur ekki gengið svona illa í mörg ár Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þetta hefur ekki gengið svona illa í mörg ár, a.m.k. í fimm ár,‘‘ sagði Gunnar Oddur Sigurðsson, umdæm- isstjóri Flugleiða á Norðurlandi eystra, sem staösettur er á Akureyri, þegar D17 ræddi við hann um áhrif umhleypinga á-flug frá áramótum-. Þeir eru orönir margir dagarnir sem flug hefur alveg fallið niður t.d. frá Reykjavík til Akureyrar frá ára- mótum. Þannig var t.d. ekkert flogið sl. laugardag og sunnudag, og þeir eru fáir dagarnir sem flug hefur get- að farið fram meö eðlilegum hætti. „Þetta hefur orðið til þess aö flutn- ingar okkar hafa verið langt undir því sem eðlilegt mætti teljast," segir Gunnar Oddur. „Á þessum árstíma er t.d. mjög vinsælt að fara í helg- arferðir, bæði til Reykjavíkur og eins t.d. til Akureyrar frá Reykjavík, en ef fólk kemst ekki í þessar ferðir á réttum tíma þá hættir það einfald- lega við. Þá hefur verið nokkuð um það að fólk hefur hreinlega hætt við fyrirfram vegna ótryggs veðurútlits, hefur þá afpantaö flug þótt svo hafi verið hægt að fljúga á þeim tíma sem áformað var. Ég hef ekki enn undir höndum tölur í þessu sambandi frá áramótum, en veðrið hefur haft mik- il áhrif á starfsemina hjá okkur,“ sagði Gunnar Oddur. Juj i íj ís i;.j s i Tiilj i ii.i Sandkom i>v Lokum ef ekki verður borgað Þegarmestallt landiðvarraf- magnslaustá sunnudaginn gtttu fjölmiðla- sjúklíngarlftið geftanriaðen aöhlustaá gömlugóðu gufúnaMeðal dagskráratriða vartilkynn- ingalestur.Þar varmeöalann- ars auglýsing sem ætluð var íbúum Arnessýslu. I auglýsingunni voru þeir mlnntir á að greiða rafmagns- reikningana- og ef þeir iétu sér ekki segjast yrði gripið til þess neyðarráðs að loka fyrir rafmagnið. Þetta þótti mörgum furðuleg kveðj a rétt á með- an ekkert fékkst rafmagnið - sama hvort viðskiptavinimir voru skila- menneðaekki. Góðar fréttir og slæmar Fyrirekki löngu var bandarískur glæpamaður, semmig minniraðhafi ; heitiðBundy, tekinn afliii. Vegnaófara Boeingflugvóla varötilgaman- sagtt. Húnorá þáleiðaðdag- innsemBundy var liflátinn hafi honum borist bæði góðar fféttir og slæmar. Slæma frétt- in var sú að aftökudagurinn væri ranrtinn upp. Góða fréttin var sú að Bundy var tilkynnt að sérfræðingar frá Boeingverksmiöjunum hefðu ver- ið fengnir til að tengja stólinn. Því miður fyrir Bundy var aðeins önnur fréttin rétt Tværámóti einni Meiraafhrak- furum iloeing. fslenskum blaðamönnum varboðiðað iskoðáBoeing- : verksmiðjúrn- arísíöustu viku. Þar reyndufram- leiðendurnir eðlilegaaö verjasrimmál- stað. Þessari sögu fylgir hins yegar ekki hvernig þeim tókst upp. I heimsókninni sáu íslensku blaðamennirnir að Boeing framleiðir tvær þotur á h veijum þremur dögum. Rétt á meðan íslend- ingarnir dvöldu í Seattle hrapaði ein Boeingþota. Þá þrjá daga, sem dvalið var, voru því framleiddar tvær þotur - og á sama tíma hrapaði ein. Boeing- þotum í heiminum fj ölgaði því aðeins umeinaþessadaga. Saumgur undir úlfagæru í Sandkomi í gærvarsýnis- hornúrþáttun- umumBibbu ogHalldórá Brávallagöt- unni. Sandkorn hefurverið beöiðumað birta meira. Hérkemurþað: „Þaðrenna upp á ttiatm fvatr grímur. Mcð íllgresi innvortis. Detta mér allar rauðar lýs úr höfði. Reyndu nú að hemla hatrið. Róa þvt háðum eyrura. Reyndu að taka í hemilinn á þér. Undlr eina bókina lært. Ríður nu skorturinn á ósómanum ekki við ein- hleyping. Snúin hendi í roð. Gerir ekki fugli mein. Vertu ekki svona fjólugrænn. Piskur undir fólsku flaggi. Sauragur undir úliagæra. Líf- eyrisbólgur um allan skrokk. Bíta í það súra enni. Byrgja börnin áður en brunnurinn dettur ofan á þau. Draugur í my sunni Ránheiðarlegur. Vindreisnarvon. Maður veit aldrei hvenær þú lýgur eöa segir ósatt“ Umsjón: Sigurjón Egllsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.