Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989. Spakmæli 29 Skák Jón L. Árnason í B-flokki á skákmótinu í Wijk aan Zee i janúar kom þessi staða upp í skák enska stórmeistarans Julian Hodgson, sem hafði hvitt og átti leik, og Frakkans Andruet: m Á A m i \UI/ œT Á A 1 A Á A I A & A «5 A Jl a & u ABCDEFGH 17. e5! dxe5 18. Hd3 Dc4 19. Be3 e6 20. De2 Db4 Hvítur hótaði 21. Hxd7! o.s.frv. 21. Dd2 De7 22. Re4! og svartur gafst upp. Leppun riddarans á d7 ræður úrsht- um. í lokastöðunni á svartur ekki svar við Qölmörgum hótunum hvits, t.d. 23. Bc5 og 23. Bxa7. Juhan Hodgson er meðal keppenda á Fjarka-mótinu sem hófst á Hótel Loftleið- um í gær. í dag mætir hann stigahæsta keppendanum, sovéska stórmeistaran- irni Eingom. Bridge ísak Sigurðsson Þó þú fáir ótrúlega háar tölur á skor- blað þitt í tvímenningi, er ekki þar með sagt að þú eigir hreinan topp í spilinu ef þú spilar fjölmenna tvímenningskeppni. Það fengu ungu spilararnir, Sveinn Rúnar Eiríksson og Steingrímur Péturs- son að reyna á tvimenningskeppni Bridgehátíðar á dögunum. Sagnir gengu þannig, NS á hættu: * 108654 V D74 ♦ K95 + 107 Suður Vestur Norður Austur 14 1 G Dobl Pass Pass Redobl p/h Sveinn R. Eiríksson, í suður, opnaði á einum tigh sern var eðlileg sögn sem gat verið á punktabilinu 12-18. Eitt grand var því ekki besta sögnin á vesturhendina með ekkert stopp í tígh, en sögnin lofaði 15-18 punktum. Pass austurs bað um redobl, enda ætlaði austur sér að spila þann samning redoblaðan, og freista þess að ná toppi í.spihnu. Það fór þó ekki á þann veg. Útspil Norðurs var spaða þri- stur, sagnhafi drap á ás og spflaði spaða- gosa. Steingrímur drap strax á kóng og Sveirrn henti hjartagosa. Þamæst kom tígulgosi og sex næstu slagir vom vamar- innar í tigh. Sagnhafi henti tveimur lauf- um og tveimur hjörtum, og norður pass- aði sig á að henda engu laufi. Sveinn spil- aði nú lauftvisti, sagnhafi fór upp með kóng og vömin tók fjóra næstu slagina á lauf. Sagnhafi fékk því tvo slagi, 2200 skrifuðu NS í dálk sinn og bjuggust við hreinum toppi. Það reyndist þó ekki nema semitoppur, hversu ótrúlega sem það hljómar. * AG7 V AK98 ♦ 83 + K986 ♦ K932 V 1062 ♦ G7 + AG4 * D V G53 ♦ AD1( 4» D52 Láttu sjá þig! UMFERÐAR RÁÐ LaUi og Lína Slökkvflið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvfliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvfliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvfliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 10.-16. febrúar 1989 er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. . Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu tíl kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak vakt. Upplýsingar em gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki tfl hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heflsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvfliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga fi'á kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludefld eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshæhð: Eftír umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífllsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísirfyrir50árum miðvikud. 15. febr.: Bretar viðurkenna Franco skilyrðislaust Halifax berfram tillögu um það á ráðherrafundi á morgun Sé um raunverulega vináttu að ræða eru allar siðareglur óþarfar. Shakespeare Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftír samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. BókabUar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar deUdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga 14-18. Timapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opiö þriöju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: ReyKjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- fiamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í ReyKjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestínannaeyjum tílkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tfl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tflkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður ityög góður dagur fyrir þá sem em skapandi og Ustfengir. Þú ert vinsæU. Reyndu að eiga tíma fyrir sjálf- an þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Komdu fiárhagnum á réttan kjöl og geföu ekki eftír skuldur- um senrskuldað hafa lengi. Það verður mikið að gera hjá þér á næstunni. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú gætír þurft að breyta áætlunum þínum í fljótheitum, reyndu að eiga tíma upp á að hlaupa. Hikaðu ekki við að spuija um það sem þú ekki veist. Nautið (20. april-2ð. maí): Ákveöið samband gætí verið að ganga í gegnum erfitt tíma- bU og haUast þar nfiög á aðra hUðina. Taktu ekki alla hluti trúanlega. Tvíburamir (21. maí-21. júní): Þú ættir að fara að sjá hagnað af verkum þínum undanfarar vikur og láttu engan spiUa því. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það gætu komið upp vandamál ef þú einbeitir þér ekki fifll- komlega og tekur enga áhættu varðandi fiármáUn. Reyndu að slappa af. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér leiöist auðveldlega í dag ef þú lætur þaö skap ná tökum á þér. Haltu þig við heföbundin störf. Finndu þér hressan félagsskap. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættír að veita fiárhagnum athygU og vera viðbúinn að einhveiju óvæntu á því sviði. Happatölur eru 1, 21 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver af gagnstæðu kyni og á aUt öðrum aldri gætí reynt á þolrifin í þér. Persóniflegar eigur þínar eru í hættu ef þú gætir þeirra ekki vel. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur betur í ákveðnu máU og ættír ekki að gefa neitt eftir. Komdu þér vel á framfæri, sérstaklega í skrifuðu máU. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það verður mikiö að gera hjá þér í dag og breytingar eru af hinu góöa. Fjármálin eru ruglandi. Happatölur eru 7, 22 og 34. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef þú ferð ekki sérstaklega gætílega þarft þú liklega að leið- rétta misskilning. Vertu því hreinskilinn í ákvörðunum og skipunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.