Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989. Viðskipti DV Búðarhnupl miklu meira hérlendis en menn trúa Magnús Finnsson, framkvæmda* stjóri Kaupmannasamtakanna, segir að miklu meira sé um búðarhnupl hérlendis en menn trúa. „Búðar- hnupl hefur ætíð verið mikið feimn- ismál hér á landi og sjaldan hafa þessi mál farið til lögreglunnar. Á því er hins vegar að verða mikil breyting núna hjá verslunum. Víða er sú regla komin að hringt er strax í lögregluna," segir Magnús. Búðarhnupl hefur veriö mjög til umræðu í viðskiptalífmu að undan- fömu eftir að forráðamenn Hag- kaups upplýstu á dögunum að vörum að verðmæti tugi milljóna króna, jafnvel eitt hundrað milljónir, hefði verið stolið í verslunum fyrirtækis- ins í fyrra. Magnús Finnsson segir að í Banda- ríkjunum sé mikið fjallað um búðar- hnupl. „Fyrirtæki sérhæfa sig í þess- um málum. í Bandaríkjunum er talið að meira sé um það að starfsfólk fyr- irtækja steli vörum en viðskiptavin- irnir." Að sögn Magnúsar er almennt talið að vörurýrnun, bæði eðlileg og stuld- ur, hjá íslenskum matvörubúðum sé á bilinu 1 til 3 prósent af veltu. Hér má skjóta því inn í að velta Hag- kaups var um 6 milljarðar á síðasta ári. Búðarþjófnaður upp á um 100 milljónir gera því um 1,67 prósent af veltunni. Kaupmannasamtök íslands hafa haidið námskeið fyrir kaupmenn og starfsfólk þeirra um varnir gegn búð- arhnupli. Sýndar hafa verið sjón- varpsmyndir sem sýna ýmsar að- ferðir sem búðarþjófar nota og hvernig megi því bregðast við þeim. „Við höfum einnig sent menn í verslanir til að kenna starfsfólki hvernig það geti þekkt út líklega búðarþjófa. Eins höfum við gert stikkprufur og látið menn fara inn í verslanir til að prófa þjófavarnirnar. Viðkomandi mönnum hefur þá tekist að stela og komast í burtu með vör- urnar. Síðan höfum við sýnt kaup- manninum og starfsfólki hans hvernig varnir verslunarinnar brugðust." Að sögn Magnúsar er mjög full- komið þjófavarnakerfi komið á markaðinn erlendis. „Þetta kerfl er mikið notað í Bandaríkjunum. Það tengist strikamerkjunum svonefndu. Þegar strikamerkin eru lesin afsegl- ast þau. Við búðarhnupl þar sem ólesið merki fer í gegnum hlið versl- unarinnar byrjar þjófavarnakerflð að væla. Ég á von á að innan fárra ára verði þetta kerfí komið í íslensk- ar verslanir," segir Magnús. -JGH Flestar verslanir kalla nú skilyrðislaust á lögregluna sé búðarþjófur gripinn í þeim. Skrautlegar sögur um íslenska búðarþjófa „Við höfðum veitt þessari konu athygli vegna þess að hún kom alltaf með barnið sitt með sér og hafði það í kerru sem hún ók um í verslun- inni. Sjálf hélt konan á innkaupa- körfu. Á milli þess sem hún lét vörur í körfuna raðaði hún vörum í barna- kerruna og faldi þannig stolnu vör- umar á bak við bamið." Það er kunnur kaupmaður hér í borg sem svona mælir. Þessi saga hans er aðeins ein af mörgum sögum íslenskra kaupmanna um búðar- hnupl. Og þær eru vægast sagt æði tölvu Tækni við tölvunet er sífellt aö aukast og möguleikar netanna verða æ meiri. Nú er hagnýtingu tækninn- ar svo komið að menn eru famir að láta tölvur skiptast á viðskiptagögn- um án þess að mannshöndin komi þar nærri nema til að heimila sam- skiptin í upphafi. Tilgangurinn er að flýia upplýsingastreymi, spara vinnu og fækka villum í innslætti. Á ensku heitir þessi tækni EDI sem er skammstöfun fyrir Electronic Data Interchange. Stungið hefur verið upp á því hér á landi að kalla þessa tækni Viðskiptagagnaskipti milli tölva. „Þetta virkar þannig að í stað þess að fyrirtæki sendi pantanir til annars fyrirtækis, hvort sem það er í pósti eða símleiðis, þá sjá tölvumar um þessi mál. Við getum hugsað okkur framleiðslufyrirtæki. Birgðir af hrá- efni eru komnar niður fyrir ákveðna lágmarksstærð. Með EDI-tækninni sér tölvan þetta og setur sig sjálf- krafa í samband við tölvu fyrirfækis- ins sem selur hráefniö og gerir pönt- un. Síðan sendir sú tölva sjálfkrafa reikning til baka,“ segir Bergur Jónsson, yfirmaður tæknisviðs skrautlegar sögurnar um íslenska búðarþjófa. Annar kaupmaður:„Ég var að raða vörum í búðarhillu þegar ég sá af tilviljun hvar karlmaður á miðjum aldri stakk smjörstykki í rassvasann. Ég kallaði á hann og bað hann um að koma með mér inn á skrifstofu mína. Ég var með stól upp við heitan ofn og þar bað ég manninn að setj- ast. Það gerði hann. Ég ræddi dágóða stund við hann um þjófnaði í vérsl- unum ánþess þó að minnast á smjör- stykkið. En hitinn sagði til sín og Verslunarbankans, en hann er einn þeirra sem eru í vinnuhópi um hag- nýtingu EDI hérlendis. EDI-hópurinn hélt undirbúnings- og umræðufund á Hótel Loftleiðum í gærmorgun þar sem þessi tækni var kynnt. Yfir 50 manns frá ýmsum fyr- irtækjum mættu. Að sögn Bergs hefur notkun tölvu- neta og samskipta tölva við aðrar tölvur án þess að mannshöndin komi þar nálægt aukist mjög á undanfórn- um árum, sérstaklega í Bandaríkjun- um. „Bandaríkjamenn eru lengst komnir í þessari tækni og nýta sér hana mest. EDI-tæknin er til dæmis mikið notuð í stórmörkuðum í Bandaríkjunum,“ segir Bergur. Angi af EDI-tækninni er kominn til íslands. Fram kom á kynningarfund- inum í gær að sjálfvirk tölvusam- skipti eru í einhverjum mæli á milli Eimskips og embættis tollstjóra. EDI er líka að koma inn í banka um allan heim. Bankarnir tengjast þá svonefndu Swift-tölvukerfi. Með því geta bankar sent og tekið á móti greiðslum, hvort tveggja sjálfkrafa, í maðurinn játaði á sig verknaðinn skömmustulegur." Og önnur saga: „Það var frú, sem var greinilega í ágætum efnum, að kaupa hjá mér. Hún var búin að fylla búðarkerruna. Allt í einu þurfti hún að bregða sér í annan hluta verslun- arinnar og skyldi kerruna eftir. Af- greiðslustúlka sem var að raða í hillu rétt við kerruna sá að annar leður- hanski konunnar sem lá ofan á vör- unum í kerrunni var hálfbólginn. Stúlkan laumaöist til að kíkja inn í hanskann og fann þar lítiö aseton- gegnum tölvunetiö. A meðal þeirra sem héldu fram- sögu á fundinum í gærmorgun var Holberg Másson hjá ísneti hf. Það glas sem kostaði aðeins 30 krónur. Þessi kona var með vörur fyrir þús- undir króna í körfunni en niðurlægði sig svo fyrir aðeins 30 krónur." Loks sagði kaupmaður frá því að hann hefði gripið nokkra stálpaða stráka við búðarhnupl í verslun sinni og náð í lögregluna strax. „Um kvöldið hringdi svo faðir eins stráks- ins og húðskammaði mig fyrir að ná í lögregluna. Stákurinn hafði ekki verið neitt nema kjafturinn í versl- uninni en faðirinn var helmingi verri.“ -JGH fyrirtæki er einmitt í þvi að tengja saman tölvur af mismunandi tegund- um í eitt net. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 5.5-9 Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 5,5-10 Vb.Sp 6mán. uppsögn 5,5-11 Vb.Sp 12mán. uppsögn 5,5-9,5 Ab 18mán. uppsögn 13 Ib Tékkareikningar, alm. 1-4 lb,Sp Sértékkareikningar 3-9 lb,Ab,- Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2-3,5 Sp,Ab,- Vb,Bb Innlán með sérkjörum 3,5-16 Úb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 8-8,5 Ab.Sb Sterlingspund 11,75- ^ 12,25 Ab Vestur-þýsk mörk 4,25-5 Ab Danskarkrónur 6,75-8 Vb.Ab. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12-18 Lb Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 12-18 Lb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) 15,5-21 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7.75-8.75 Lb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 13-18 Lb SDR 9,5 Allir Bandaríkjadalir 11 Allir Sterlingspund 14,75 Allir Vestur-þýsk mörk 7-7,25 3.5 Úb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,6 MEÐALVEXTIR överðtr. feb. 89 13,2 Verðtr. feb. 89 8.1 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala feb. 2317 stig Byggingavísitalafeb. 414stig Byggingavísitalafeb. 125,4stig Húsaleiguvísitala Engin hækkun Verð- stöðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi btéfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,544 Einingabréf 2 1,986 Einingabréf 3 2,315 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,634 Kjarabréf 3,515 Lífeyrisbréf 1.782 Skammtímabréf 1.230 Markbréf 1,864 Skyndibréf 1,074 Sjóðsbréf 1 1,703 Sjóðsbréf 2 1,435 Sjóðsbréf 3 1,211 Tekjubréf 1,590 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 130 kr. Eimskip 380 kr. Flugleiðir 288 kr. Hampiðjan 155 kr. Hlutabréfasjóður 151 kr. Iðnaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 200 kr. Útvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 126 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. -JGH EDI-fundurinn á Hótel Loftleiðum var vel sóttur í gær. Þar var kynnt hvern- ig sérstök tækni lætur tölvur skiptast á viðskfptagögnum, til dæmis gera pantanir, án þess að mannshöndin komi þar nærri. DV-mynd Brynjar Gauti Tölva „ræðir við“ aðra og óskar viðskipta - íslensk fyrirtæki vilja fá EDI-tæknina

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.