Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Page 8
8
FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989.
Utlönd
Boris Gromov, sem stjórnaði sovéska heraflanum í Afganistan, flytur ávarp
yfir sovéskum hermönnum á landamærum Sovétríkjanna og Afganistan í
fyrradag. Það er greinilegt á svip Lenins að hann er ekki mjög hrifinn af
frammistöðu Sovétmanna í Afganistan. Símamynd Reuter
Samkomulag
um leiðtoga
Eldílaugar skæruliða urðu sjö
manns að bana í Kabúl í gær. Javier
Perez de Quellar, aðalritari Samein-
uðu þjóðanna, sagðist í gær vera að
íhuga að setja upp varðstöðvar Sam-
einuðu þjóðanna til að koma í veg
fyrir vopnasendingar til skæruliða
frá Pakistan.
Bush Bandaríkjaforseti sagði hins
vegar í gær að hann vildi ekki hætta
hernaðaraðstoð við skæruliðana
vegna þess að þá yrðu þeir varnar-
lausir gegn hersveitum Kabúlstjóm-
arinnar sem ætti gnægð vopna frá
Sovétrikjunum.
Leiðtogar afganskra skæruliða,
sem hafa höfuðstöðvar sínar í Pakist-
an, komust í gær að samkomulagi
um það hver skyldi leiða bráða-
birgðastjórn í landinu og fóru að búa
til ráðherralista.
Ráðgjafarþing þeirra, Shura, deildi
hins vegar enn um það hversu mörg
þingsæti skæruliðar, sem hafa höf-
uðstöðvar sínar í íran, ættu að fá.
Hin hófsama Þjóðfrelsishreyfing
Afgana, undir stjórn Sibghatullah
Mojadiddi, hætti í gær að sniðganga
fundi þingsins eftir að heittrúar-
menn lögðu til að bráðabirgðastjórn
yrði undir forystu Ahmad Shah, sem
er verkfræðingur, menntaður í
Bandaríkjunum. Hann tilheyrir hópi
heittrúarmanna.
Fulltrúar allra sjö flokkanna, sem
eru með höfuðstöðvar í Pakistan,
ræddu um fyrirhugaðan ráðherra-
lista á tveimur fundum í gær í ná-
grenni Islamabad. Tveir fundir til
viðbótar verða haldnir í dag.
Samtök átta skæruliðahópa, sem
hafa aðsetur í íran, hafa neitað að
mæta á fundina og bera því við að
þeim séu ætluð of fá sæti.
Pakistan, sem hefur stutt skærulið-
ana með ráðum og dáð, og Tyrkland
hvöttu til þess í gær að mynduð yrði
ríkisstjóm á breiðum grundvelh til
að hægt yrði að koma á friði í Afgan-
istan.
Skæruliðarnir neita að deila völd-
um með Þjóðarílokki Najibullahs
forseta og ætla að fella stjóm hans.
Mojadiddi, sem er formaður sam-
taka skæruliðahópanna sjö í Pakist-
an, skrifaði í gær undir samkomulag
við hópana sem em í íran um að
írönsku hóparnir fái eitt hundrað
sæti á Shura.
Félagar hans í heittrúararminum,
sem óttast að þeir muni tapa kosn-
ingunni um Ahmad Shah, mótmæltu
samkomulaginu og sögðu að
Mojadiddi hefði ekki umboð til að
skrifa undir samning af þessu tagi.
Mohammad Karim Khahli, leiðtogi
skæruliðahópanna sem staðsettir
eru í íran, sagði í gær að hann vildi
að samkomulagið stæði.
Ghulam Ishaq Khan, forseti Pakist-
an, sagði í gær að framtíðarstjórn í
Afganistan ætti að vera þannig sam-
ansett að allir Afganir gætu sætt sig
við hana.
Hann lét þessi orð falla í kvöldverð-
arboði sem haldið var fyrir Kenan
Evr'en, forseta Tyrklands, sem er í
fjögurra daga heimsókn í Pakistan.
Evren sagði að hann styddi tilraun-
ir til að koma á ríkisstjórn á breiðum
grundvelli.
í Pakistan eru um það bil þrjár
milljónir afganskra flóttamanna. Þar
eru aðalskæruhðasamtökin með höf-
uðstöðvar sínar.
Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurberg 18, hluti, þingl. eig. Sig-
urður Guðjónsson, mánud. 20. febrúar
’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Álakvísl 22, talinn eig. Bergljót Dav-
íðsdóttir, mánud. 20. febrúar ’89 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur_ eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Ámi Einars-
son hdl.
Ásgarður 22, íb. 0101, þingl. eig. Guð-
mundur Einarsson, mánud. 20. febrúar
’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Barónsstígur 11A, hluti, þingl. eig.
Ólafur Magnússon o.fl., mánud. 20.
febrúar ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðend-
ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og
Ólafur Gústafsson hrl.
Bergstaðastræti 9B, hluti, þingl. eig.
Elfa Kristín Jónsdóttir, mánud. 20.
febrúar ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðend-
ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík,
Landsbanki Islands og Ólafur Gú-
staísson hrl.
Bfldshöfði 12, hluti, þingl. pig. Hvolf
hf., mánud. 20. febrúar ’89 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík og Iðnþróunarsjóður.
Boðagrandi 6, hluti, þingl. eig. Stefán
Einarsson, mánud. 20. febrúar ’89 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands og Ólafur Axelsson hrl.
Bugðulækur 3, hluti, þingl. eig.
Bryndís Bimir og Guðmundur Helga-
son, mánud. 20. febrúar ’89 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Eddufell 6, þingl. eig. Gunnlaugur
Gunnlaugsson, mánud. 20. febrúar ’89
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnaðar-
banki íslands hf.
Eldshöfði 12, þingl. eig. Sigurður Sig-
urðsson, mánud. 20. febrúar ’89 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð-
ur.
Eyktarás 7, þingl. eig. Böðvar Ás-
geirsson, mánud. 20. febrúar ’89 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki
íslands hf., Veðdeild Landsbanka Is-
lands og Ári ísberg hdl.
Gerðhamrar 32, þingl. eig. Þráinn Sig-
tryggsson, mánud. 20. febrúar ’89 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Eggert B.
Ólafsson hdl.
Hraunbær 61, hluti, þingl. eig. Sverrir
Sveinsson, mánud. 20. febrúar ’89 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Trygginga-
stoínun ríkisins.
Hverfisgata 105, hluti, þingl. eig. Ós
hf., mánud. 20. febrúar ’89 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Fjárheimtan hf.
Hyrjarhöfði 6, hluti, þingl. eig. Öm
Guðmundsson, mánud. 20. febrúar ’89
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður.
Kaplaskjólsvegur 89, hluti, þingl. eig.
Halldór Gunnarsson og Herdís Jóns-
dóttir, mánud. 20. febrúar ’89 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Laugarásvegur 4, þingl. eig. Amdís
Herborg Bjömsdóttir, mánud. 20. fe-
brúar ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykja\ók, Jón
Egilsson hdl., Magnús Fr._ Ámason
hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og
Fjárheimtan hf.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Heiðarás 27, þingl. eig. Guðmundur
Jónsson og Fjóla Erlingsdóttir,
.mánud. 20. febrúar ’89 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur em Kópavogskaup-
staður, Gjaldheimtan í Reykjavík og
Veðdeild Landsbanka Islands.
Hraunbær 38, 2. hæð, þingl. eig. Sig-
urður Gunnarsson, mánud. 20. febrúar
’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hraunbær 65, hluti, þingl. eig. Harald-
ur Eggertsson, mánud. 20. febrúar ’89
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hverfisgata 16, rishæð, þingl. eig.
Páll Heiðar Jónsson, mánud. 20. fe-
brúar ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands, Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.__________________
Kambsvegur 30, neðri hæð, þingl. eig.
Guðjón Þór Ólafsson, mánud. 20. fe-
brúar ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Brynj-
ólfur Kjartansson hrl., Skúli Pálsson
hrl., Sigurður I. Halldórsson hdl., Sig-
ríður Thorlacius hdl., Ásgeir Thor-
oddsen hdl., Ólafur Áxelsson hrl. og
Tryggvi Agnarsson hdl.
Keilufell 13, þingl. eig. Hilmar Frið-
steinsson, mánud. 20. febrúar ’89 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir
Thoroddsen hdl., Útvegsbanki íslands,
hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Kleifarás 4, þingl. eig. Renata Er-
lendsson, mánud. 20. febrúar ’89 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Iðnlána-
sjóður og Byggðastofhun.______
Langagerði 2, þingl. eig. Halldór Ein-
arsson, mánud. 20. febrúar ’89 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður.
Langagerði 66, rishæð, þingl. eig. Sva-
var Sigurðsson, mánud. 20. febrúar ’89
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Jón
Sveinsson hdl. og Valgeir Kristinsson
hrl.
Langholtsvegur 47, þingl. eig. Auður
Ágústsdóttir, mánud. 20. febrúar ’89
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Skarp-
héðinn Þórisson hrl.
Langholtsvegur 63, neðri hæð, talinn
eig. Ásdís Tryggvadóttir, mánud. 20.
febrúar j89 kl. 10.30. Upplx)ðsbeiðend-
ur em Ólafur Gústafsson hrl., Gjajd-
heimtan í Reykjavík og Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
Laufásvegur, Hlíðarendi, þingl. eig.
Valur, knattspymufélag, mánud. 20.
febrúar ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Reykjavík,
Guðjón Ánnann Jónsson hdl., Eggert
B. Ólafsson hdl., Ingvar Bjömsson
hdl. og Ingólfur Priðjónsson hdl.
Laugavegur 51B, kjallari, þingl. eig.
Jóhann B. Jónsson, mánud. 20. febrú-
ar ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Bergur Guðnason hdl., Gjaldheimtan
í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl.
Lynghagi 1, kjallari, þingl. eig. Katrín
Jónsdóttir, mánud. 20. febrúar ’89 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Sigurður
G. Guðjónsson hdl.
Melbær 38, talinn eig. Steinn Hall-
dórsson, mánud. 20. febrúar ’89 kl.
15.00. Úppboðsbeiðendur em Sigur-
mar Albertsson hrl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
Islands.
Möðrufell 3, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Aðalheiður Fransdóttir, mánud. 20.
febrnar ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Ólafur Axelsson hrl.
Neðstaleiti 9, 1. hæð t.l., þingl. eig.
Agnar Þorláksson, mánud. 20. febrúar
’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Seljabraut 40, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Ámi Sigurður Guðmundsson, mánud.
20. febrúar ’89 kl. 10.30. Úppboðs-
beiðendur em Jón Ingólfsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skipholt 25, hl., talinn eig. Garðar
Sigmundsson, mánud. 20. febrúar ’89
kl. 11.30. Úppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Inn-
heimtustofhun sveitarfél.
Suðurhólar 18, íb. 02-01, þingl. eig.
Jenný L. Bragadóttir, mánud. 20. fe-
brúar ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi
er Skúh J. Pálmason hrl.
Vesturberg 43, þingl. eig. Rögnvaldur
B. Gíslason, mánud. 20. febrúar ’89
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Útvegs-
banki íslands hf.
Þórufell 6, 2.t.v., þingl. eig. Láms
Róbertsson, mánud. 20. febrúar ’89 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Ólafur Gú-
stafsson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Brautarás 16, þingl. eig. Kristján
Oddsson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 20. febrúar ’89 kl. 16.30. Upp-
boðsbeiðendur era Gjaldheimtan í
Reykjavík og Eggert B. Ólafeson hdl.
Efetasund 17, hluti, þingl. eig. Ástþór
Guðmundsson, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 20. febrúar ’89 kl. 17.00.
Úppboðsbeiðandi er tollstjórinn í
Reykjavík.
Vesturás 25, talihn eig. Jónas Garð-
arsson, fer fram á eigninni sjálfri,
mánud. 20. febrúar ’89 kl. 17.45. Upp-
boðsbeiðandi er Kópavogskaupstað-
ur.
Vesturberg 167, þingl. eig. Gísli Guð-
mundsson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 20. febrúar ’89 kl. 15.45. Upp-
boðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson
hrl., Guðmundur Jónsson hdl., Gísli
Baldur Garðarsson hrl., Ævar Guð-
mundsson hdl., Sveinn Skúlason hdl.,
Þorvarður Sæmundsson hdl., Lands-
banki íslands, Valgarð Briem hrl.,
Ámi Einarsson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Jón Ólafeson hrl., Ólafur
Thoroddsen hdl., Búnaðarbanki ís-
lands og Ari ísberg hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK