Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Síða 17
FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989.
33
íþróttir
sem bátamir eru smíðaðir eru hreint
ótrúlegar byggingar.
Leikmenn fá engar greiðslur
Það hefur oft tíðkast að leikmenn
íslenska landsliðsins haíi fengið svo-
kallaðar bónusgreiðslur ef þeir næðu
einhveiju ákveðnu marki á stórmóti.
Að þessu sinni er ekkert slíkt inni í
myndinni enda stendur HSÍ ekki of
vel fjárhagslega.
irk úr tíu skottilraunum.
DV-mynd Brynjar Gauti
sngdir
vann Kuwait, 33-14
Allir leikmenn íslenska liðsins léku vel
að þessu sinni en Jakob Sigurðsson átti
þó bestan leik. Hann skoraði 9 mörk úr
10 tilraunum og þegar hann misnotaði
eina skot sitt í leiknum var brotið gróf-
lega á honum. Markverðirnir, Einar
Þorvarðarson og Guðmundur Hrafn-
kelsson, áttu báðir góðan leik og léku
sinn hálfleikinn hvor.
Áfram með smjörið
Nú eru tveir auðveldir leikir að baki
hjá íslenska hðinu og nú tekur alvaran
viö. Leikurinn gegn Rúmeníu er mjög
þýðingarmikill. íslenska Mðið virðist
vera á mikilh siglingu og nú er bara að
halda áfram á sömu braut.
Mörk íslands: Jakob Sigurðsson 9, Sig-
urður Gunnarsson 6/3, Valdimar Gríms-
son 4, Kristján Arason 3, Þorgils Óttar
Mathiesen 3, Bjarki Sigurðsson 3, JúMus
Jónasson 3 og Sigurður Sveinsson 2.
Bandarískir dómarar dæmdu leikinn
og voru mjög slakir.
Hjast um
»stitilmn
lög mætast í 8-liða úrsMtum:
Kl.19.00 KR-Selfoss
Kl. 19.23 ÍK-Akranes
Kl.19.46 Keflavik-Þróttur R.
Kl.20.09 FyUör-Grindavík
Síðan mætast sigurMðin úr 1. og 3.
leik og úr 2. og 4. leik í undanúrsMtum,
og þau Mö sem þá hafa betur mætast í
úrsMtaleik mótsins. Hann á að hefjast
kl. 21.38. -VS
Bogdan og Guðidn
saman til Spanar?
- Bogdan vill hafa Guðjón áfram sem aðstoðarmann
Steön Kjistjároson, DV, Cherbouxg:
Svo kann að fara að þeir Bogdan
Kowalczyck, landsMðsþjálfari ís-
lands í handknattleik, og Guðjón
Guðmundsson Mðsstjóri, taki í
sameiningu við spænska landslið-
inu að lokinni B-keppninni hér í
Frakklandi.
Samkvæmt heimildum DV viM
Bogdan ltafa Guðjón áfram sem
aðstoðarmann sinn en mjög raiklar
líkur eru taldar á því að Bogdan
taki \ið landsMði Spánar.
„Þetta hefur verið hreint stór-
kostlegur tími. Það hefur gengiö á
ýrasu hjá okkur en þetta hefur ver-
iö mjög skemmtilegt samstarf,"
sagði Guöjón í samtali við ÐV í gær
en hann hefur í áraraðir stárfað
með Bogdan Kowalczyk.
Þeir félagar hafa unnið saman í
11 ár, fyrst í 5 ár hjá Víkingi og
síðan í 6 ár með íslenska landsMðið.
Þeir hafa stjómað íslenska Mðinu í
rúmlega 200 landsleikjum og ár-
angurinn hefur verið rrijög góður.
Þess raá geta að í 40 síðustu lands-
leikjunura hefur íslenska landslíð-
ið aðeins tapaö sjö sinnum. Það var
gegn Spánverjum, Svisslendingum,
Svíum, Tékkum, Austur-Þjóðveij-
ura og tvívegis gegn Sovétraönnura.
Næsti landsliðsþjálfari íslands:
Tiedemann hefur
skrifað undir
- að sögn tímaritsins Handbail Woche
Stefin Kristjánsson, DV, Cherbourg:
Það virðist verða ljósara meö
hverjum deginum sem líður að Paul
Tiedemann frá Austur-Þýskalandi
verði næsti landsMðsþjálfari íslands
í handknattleik. Aðeins er beðið eftir
formlegu svari frá íþróttamálaráð-
herra Austur-Þýskalands við tilboði
Handknattleikssambands íslands.
Vestur-þýska handboltatímaritið
Handball Woche, sem er mjög virt
og vinsælt tímarit í heimi hand-
knattleiksmanna, skýrir frá því í
nýjasta hefti sínu að Paul Tiedemann
hafi þegar skrifað undir samninginn
sem HSÍ sendi til Austur-Þýskalands
fyrir nokkrum vikum. Forráðamenn
Handknattleikssambandsins hafa
ekki fengist til að staðfesta að Tide-
mann hafi skrifað undir en engin
ástæða er tO að vefengja frétt vestur-
þýska tímaritsins.
Paul Tiedemann er einn virtasti
þjálfari í heiminum í dag og margir
af forráðamönnum þeirra landsliða,
sem hér leika, hafa lýst yfir undrun
sinni á því að íslendingum skuli hafa
tekist að ná í Tiedemann. Það hafa
margar þjóðir reynt á undaníornum
árum en brottfór Tiedemanns frá
Austur-Þýskalandi hefur aldrei verið
á dagskrá hjá Austur-Þjóðverium
fyrr en að HSÍ bauð honum landsliðs-
þjálfarastarfið.
Stefán Kristjánsson
blaðamaður DV
skrifar frá b-keppninni
í Frakklandi ftÉ,
Leikur Islands og Kuwait 1 tölum:
Sóknamýting 62 prósent
Stefán Kristjánsson, DV, Cherbourg:
íslenska liðið fékk 53 sóknir í leikn-
um gegn Kuwait í gær og skoraði 33
mörk. Það er 62,2% nýting sem er
frábært. Lið Kuwait fékk 52 sóknir
og skoraði 14 mörk sem gerir 26,9%.
Frammistaða einstakra leikmanna
í gær var sem hér segir:
Jakob Sigurðsson skaut 10 skotum
og skoraði 9 mörk, eitt skot var var-
ið. Að auki tapaöi Jakob einum boMa.
Sigurður Gunnarsson skaut 6 skot-
um og skoraði 6 mörk, þar af 3 úr
vítaköstum. Sigurður tapaði bolta
einu sinm.
Valdimar Grímsson skaut 6 skot-
Um og skoraði 4 mörk, 2 voru varin.
Valdimar tapaði einum bolta.
Kristján Arason skaut 6 skotum og
skoraði 3 mörk, 2 voru varin, þar af
eitt víti og eitt skot hafnaði í stöng.
Kristján vann einn bolta, tapaði öðr-
um, fiskaði eitt vítakast og átti tvær
Mnusendingar.
Þorgils Ottar Mathiesen skaut 4
skotum og skoraði 3 mörk, eitt skot
var yarið. Þorgils Óttar vann einn
bolta og tapaði einum og fiskaði að
auki 3 vítaköst.
Guðmundur með
gegn Rúmeníu?
Stefán Kristjánsson, DV, Cherbourg:
„Guðmundur finnur enn fyrir
meiðslunum en hann er á þó-
nokkrum batavegi. Hann hefur
verið í læknismeðferð og það
kemur vel tM greina að hann
verði með gegn Rúmenum á
morgun," sagði Gunnar Þór
Jónsson, læknir íslenska lands-
liðsins, í samtali viö DV.
Guðmundur meiddist iha í upp-
hitun fyrir leikinn gegn Búlgaríu
og lék ekkert með. Hann var held-
ur ekki meö gegn Kuwait í gær-
kvöldi en vonandi verður hann
orðinn góður fyrir leikinn gegn
Rúmeníu.
Bjarki Sigurðsson skaut 3 skotum
og skoraði 3 mörk. Hann fiskaði eitt
víti.
JúMus Jónasson skaut 4 skotum og
skoraði 3 mörk, eitt skot fór fram hjá.
Sigurður Sveinsson skaut 4 skotum
og skoraöi 2 mörk, 2 skot fram hjá.
Siggi átti eina Mnusendingu.
Geir Sveinsson skaut einu skoti og
það fór í þverslá. Geir tapaði einum
bolta og vann einn.
Alfreð Gíslason skaut 4 skotum og
skoraði ekki mark. 3 skot voru varin,
þar af eitt víti og eitt fór fram hjá.
Alfreð vann einn bolta og átti tvær
línusendingar.
Einar Þorvarðarson stóð í markinu
í fyrri hálíleik og varði þá 6 skot, þar
af eitt víti.
Guðmundur Hrafnkelsson varði
markið allan síðari háhleik og varði
7 skot.
íslendingar voru einum færri í 8
mínútur en Kuwaitmenn í 6 mínútur.
Fékk mörg
tækifæri
- sagöi Jakob
Stefán Kristjánsson, DV, Cherbourg:
„Ég fékk mjög mörg tækifæri í
þessum leik og það var gaman að
geta nýtt þau svona vel. Sigur
okkar var síst of stór og það er
alltaf gaman aö vinna stóra
sigra,“ sagði Jakob Sigurðsson,
hornamaðurinn snjalh í Val, eftir
stórleik íslands gegn Kuwait.
Jakob skoraði 9 mörk í leiknum
og hefur aldrei skorað fleiri mörk
í landsleik.
Jakob hefði getað skorað enn
fleiri mörk í leiknum en hann gaf
oft á félaga sína í hraðaupphlaup-
unum frekar en að skora sjálfur.
Jakob sagði ennfremur í gær-
kvöldi eftir leikinn gegn Kuwait:
„Lið Kuwait getur gert góða hluti
en leikmenn eíga það tíl að gefast
ailtof fljótt upp eins og í þessum
leik. Nú er Mara aö berjast áfram,
Rúmenar eru næstir á dagskrá
og viö erum þegar famir að ein-
beita okkur aö þeim mikilvæga
leik.“
Bjarki Sigurðsson
„Þetta var flott. Þetta var mjög
góður leikur hjá okkur og svo til
gallalaus og það áttu aihr góöan
leik. Við keyrum okkur út 1 leikn-
um gegn Rúmeníu. Það er leikur
sem viö verðum að vinna. Það
sem mun ráöa úrsUtum þar er
hvort okkur tekst aö ná upp sömu
stemningu og í þessum leik,“
sagði Bjarki Sigurðsson eftir ieik-
inn í gærkvöldi.
Sigurður í
Stefán Kristjánssan, DV, Chfirbourg:
Sigurður Sveinsson, örvhenta
stórskyttan í landsUöi íslands,
Maut þau örlög aö vera tekinn í
lyfjapróf eftír leikinn við Kuwait
í gærkvöldi en leikmenn eru að
jafnaði valdir í þau af handahófi.
Ekki er annað vitað en hann hafi
staðið sig meö prýði en niðurstöð-
ur úr prófmu verða að vanda
ekki birtar strax.
Knattspyrnuþjálfari óskast
Hið unga og spræka knattspyrnulið Skotfélags
Reykjavíkur bráðvantar leiðbeinanda fyrir komandi.
sumar. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild DV, merkt „Stella ’89“ fyrir miðviku-
daginn 22. febrúar.