Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Page 21
FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sveinni, m'9 langar til að kynna þig fyrir
þeim ’harðasta' hugrakkasta og gáfaðasta
’sem ég þekki...
\
! Og þetta er eiginmaður
S 1 hennar, hann Hrollur.
/ ^ ,
■ Varahlutir
Mikið af varahlutum í Ford Bronco ’72
og ’74. Uppl. í síma 91-51986.
Vél úr Cherokee ’85, 2,5 I til sölu. Uppl.
í síma 92-13844 og 985-29294.
■ Vélar
Til sölu hlutar i flestar gerðir dísilmót-
ora frá Evrópu, Ameríku og Japan.
Leitið upplýsinga. Tækjasala HG, simi
91-672520 og 985-24208.
■ Viðgerðir
■ Ryðbætingar - viðgerðir - oliuryðvörn.
Gerum föst tilboð. Tökum að okkur
allar ryðbætingar og bílaviðgerðir.
Olíuryðverjum bifreiðar. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44 E, Kóp. sími 72060.
Turbó hf. Rafgeymaþj., rafmagnsvið-
gerðir, vetrarskoðun, vélarstillingar,
vélaviðgerðir, hemlaviðgerðir, ljósa-
stillingar. Allar almennar viðgerðir.
Túrbó hf., Ármúla 36, s. 91-84363.
■ BOaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-22 alla daga'. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubflar
Plastbretti á vörubíla og vagna, fjaðrir,
hjólkoppar og púströr. Einnig notaðir
varahlutir í M. Benz, Volvo og Scan-
ia, m.a. SC LBT 111 (2ja drifa stell).
pallar, bílkranar, dekk, felgur o.fl.
Sendum vörulista. Kistill, Vesturvör
26, Kóp., sími 46005/985-20338.
Notaðir varahlutir i flestar gerðir vöru-
bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975.
Vélaskemman hf., simi 641690.
Notaðir innfl. varahlutir í sænska
vörubíla, helstu varahlutir á lager,
útvega að utan það sem vantar.
■ Vinnuvélar
Mótor og undirvagnshlutir í DB, MAN,
Deutz, Cat, Komatsu, IH og fleiri.
Fljót og góð þjónusta. Tækjasala HG,
sími 91-672520 og 985-24208.
■ Sendibflar
Subaru E10 4x4 ’86 til sölu, talstöð og
mælir fylgja. Uppl. í síma 985-25646
og 91-30589.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Bilaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð
12 R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasimi 46599.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta: Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Subaru 4x4 ’86 óskast í skiptum fyrir
Mözdu 929, 4ra dyra, árg. ’83, með
öllu. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
91-77163 eftir kl. 16.______________
VW Golf, Lancer eða Galant óskast,
mega þarfnast viðgerðar. Verðhug-
mynd 20-40 þús. Uppl. í síma 91-641180
eða 75384.
Óska eftir bíl fyrir 50-100 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-17703.