Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Side 22
38 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bflar óskast Óska eftir bíl frá 0-40 þús., helst skoðuð- um. Flest kemur til greina, nema aust- antjaldsbílar. Uppl. í síma 651025 e.ki. 10___________________________________ Lada. Lada station óskast, '85- -87, eða annar álíka, staðgreiðsla. Uppi. í síma 91-82489.____________________________ Óska eftir að kaupa skoðunarhæfan bíl * á 40-50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91- 45652 eftir kl. 19. Óska eftir BMW 320i, árg. ®87, í skipt- um fyrir Golf CL, árg. 8T. Uppl. í síma 92- 12306 eftir kl. 19 um helgina. Óska eftir Toyotu Hilux pickup í skiptum fyrir Ford Econoline ’78 og Opel Corsa ’87. Uppl. í síma 672825 eftir kl. 19. ■ Bflar tfl sölu Bílasýning Kvartmiluklúbbsins. Haldin verður hin árlega bílasýning um pásk- ana. Okkur vantar alls konar farar- tæki til sýninga, t.d. spíttbáta, mótor- hjói, bíla (evrópska, japanska eða ameríska) eða einhver sérkennileg tæki. Nánari uppl. í s. 91-54749 e.kl. 19. Blazer '79 til sölu, ekinn aðeins 56.000 mílur, nýsprautaður og klæddur. Góð- ur bíll. Einnig Capri Classic '79, 350 + 4ra gíra sjálfskipting, Suzuki bitabox ’82 og Opel Rekord ’83. Uppl. í síma 666977 og 689630. Buick Park Avenue '83. Til sölu Buick Park Avenue '83 með öllu, leðurinn- rétting, ný vetrardekk, brúnsans. Bíll í sérflokki. Skipti athugandi. Uppl. í síma 91-30262. Mazda 323 ’88. Til sölu Mazda 323 '88, 5 dyra, grásans., ekinn 18.000 km, aukadekk á sportfelgum. dráttarkúla, sílsabretti, steríógræjur, skipti athug- andi á ódýrari. Uppl. í síma 91-30262. Bedford og Bronco. Bedford ’79, 5 m Borgarneskassi, góður bíll. V. 450 þús. Bronco '74. 6 eyl. upphækkaður 31" dekk. V. 100 þús. stgr. S. 91-41019. Daihatsu Charade turbo árg. 1988 til sölu, ekinn aðeins 13.000 km, skipti koma til greina á nýlegum, ódýrum japönskum bíl. Uppl. í síma 92-14519. Dodge Challenger ’70, vél 440 með nitro. Verð 230 þús. BMW '74 2002 TII. Verð 100 þús. Á sama stað til sölu 5. gíra kassi í BMW ’84. S. 91-36084. Dodge Ram '75 með Benz dísil turbo til sölu, þungaskattsmælir. Uppl. í síma 686036 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.__________________________ Einstakt tækifæri. Til sölu Ford Bronco '74, ekinn 98.000, allur nýuppgerður, nýsprautaður, bólstraður að innan. Toppeintak. Uppl. í s. 93-70054 e.kl. 19. Ford Capri '77, 6 cyl., beinskiptur, til sölu, einnig Plymouth Volaré ’79, 8 cyl., sjálfskiptur. Báðir bílarnir eru í góðu standi. Uppl. í s. 74426 og 678840. Fornbíll og Lada. Til sölu Rover 100 árg. '61, klassískur bíll, einnig Lada Lux ’85, í ágætu standi, skipti. Uppl. í s. 91-667077,985-28486 eða 91-21431. Mazda 929 '82, sjálfskiptur, með vökvastýri, til sölu. Skipti athugandi á litlum jeppa, t.d. Lada Sport. Uppl. í síma 91-76019 eftir kl. 20. Mazda 929 station '82 til sölu, 5 gíra, vél keyrð 7 þús. Öll skipti koma til greina. Verð 260 þús. Uppl. í síma 98-34894 eftir kl. 19. Subaru 1800 4x4 ’83 til sölu, ekinn 85 þús. km, ný vetrardekk og nýtt púst, útvarp og segulband. Verð 320 þús. Uppi. í síma 91-642022 eftir kl. 17. Tilboð óskast í Saab 900 GLS '82 með bilaða sjálfskiptingu, mjög góður bíll að öðru leyti. Uppl. í síma 91-54332 á daginn og 44940 á kvöldin. Toppbilar. MMC L 200 ’81 til sölu, rauður, einnig Toyota Corolla XL, 5 dyra, ’88, hvítur. Up'pl. í síma 91-45247 eftir kl. 16. Vill ekki einhver skipta á Volvo DL ’82, sjálfsk., eknum 85 þús. og á Lödu Sport ’87-’88, lítið eknum. Milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 98-21645 e.kl. 18. AMC Concord station '81, tjónabíll, til sölu, nýtt frambretti fylgir o.fl. vara- hlutir. Uppl. í síma 35556. Ath. Til sölu er Range Rover ’78, er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-46863 eftir kl. 20, Óskar. Audi 100 CC '84 til sölu, góður bíll, skipti á ódýrari + skuldabréf. Uppl. í síma 91-44330 og 91-26800. Daihatsu Charade CX '88 rauður, með aukahlutum, skipti á ódýrari mögu- leiki. Uppl. í síma 92-11876. Fallegur Ford Escort 1400 '87, 5 dyra, hvítur að lit, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 72519. Ford Bronco ’74 til sölu, 8 cyl., sjálf- skiptur, ýmis aukabúnaður, verð 350 þús. Uppl. í síma 91-671224. Góður i ófærðinni. Láda Sport ’84, lítið ekinn og í góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 98-22721 og 91-623189. Mazda 323 árg. 1981 til sölu, með bil- aða sjálfskiptingu, verð 40 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 98-64442 e.kl. 17. Mitsubishi station, skemmdur eftir um- ferðaróhapp, til sölu. Uppl. í síma 651137 milli kl. 15 og 20 í dag. MMC Galant 2000 station '83 til sölu, 5 gíra, góður bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-41675. Subaru hatchback 1800 4x4 ’83 til sölu, skipti koma til greina á dýrari bíl. Uppl. í síma 91-83449 eftir kl. 17. Suzuki Fox með Volvo B 20, upphækk- aður, á 33ja" dekkjum. Uppl. í síma 91-39470. Toyota Tercel 4x4 1984 og Chevrolet Blazer '1976 til sölu. Uppl. hjá Bílasölu Guðfinns, sími 621055. Volvo 244 GL árg. 1980 til sölu, ekinn 92.000 km, skipti á jeppa koma til greina. Uppl. í síma 91-651461. VW Scirocco GTi '83 til sölu, mjög gott eintak. Uppl. í síma 672332 eftir kl. 18. Willys Wagoneer ’74 til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 666958. ■ Húsnæði í boði Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjálds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- un þúseigenda hf„ Ármúla 19, s. 680510, 680511. Herbergi með aðgangi að baði, eldun- araðstöðu og setustofu til leigu. Her- bergið leigist með húsgögnum. Uppl. í síma 91-20052. Stórt herbergi til leigu í Seljahverfi, eldunaraðstaða í herb., aðgangur að hreinlætisaðstöðu, sér inngangur. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2842. Til leigu herb. m/aðgangi að eldhúsi, baði og þvottah., engin fyrirframgr., leigist einungis reglusamri stúlku. Sími 91-14952 e.kl. 16. Sigríður. Til leigu nýtt einbýlishús á Álftanesi, 6 herb. Leigutími 1 ár. Getur orðiðlaust fljótlega. Tilboð sendist DV, merkt „ Útsýni 89”. Góð 60 m2 ibúð til leigu í Hafnarfirði, laus strax. Uppl. í síma 91-670540 og 985-24370. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast S.O.S. Einstæð móðir með 1 barn bráð- vantar 2 herb. íbúð strax, helst í Hafn- arfirði eða Garðabæ. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 621308 eða 41232 e.kl. 19. Ung hjón með eitt barn og annað á leið- inni óska eftir 3ja herb. íbúð í vest- urbæ eða Hlíðunum frá og með mán- aðamótum mars/apríl. Uppl. í síma 611270 eftir kl. 19. 3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu fyrir bifreiðarstjóra utan af landi, helst í nágrenni Borgartúns. Áhugasamir hringi í síma 91-72190 eftir kl. 19. Einstaklingsíbúö. Óska eftir einstakl- ingsíbúð, með eða án eldunaraðstöðu, í vesturbænum, helst strax. Uppl. í síma 91-71325. Hjón með 1 barn óska eftir 3ja herb. íbúð frá og með 10. apríl. Einhver fyr- irframgr. Reglusemi heitið. Meðmæli. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2830. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir ein- staklingsíbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Sími 91-681536. Ung hjón með 3 börn óska eftir 4ra 5 herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Örugg- um greiðslum og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 91-46429 e.kl. 20. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herb. í Reykjavík frá 1. mars til 15. maí. Uppl. í síma 96-24048. Bl Atvinnuhúsnæói Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr- val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsn., lag- erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End- urgjaldslaus skráning leigjenda og húseigenda. Leigumiðlun húseigenda hf„ Armúla 19, s, 680510, 680511. Til leigu í austurborginni 60 m2 pláss við götu, góð lofthæð, stórir gluggar, vel standsett. Símar 91-39820 og 30505. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Sölukrakkar. Óskum eftir að ráða sölu- krakka á Reykjavíkursvæðinu, ekki yngri en 11 ára, til að selja í hús mjög góða söluvöru, góð sölulaun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2825 Garðabær. Óskum að ráða starfskraft til pökkunarstarfa í bakaríi. Vinnu- tími frá kl. 6-15 mánudag til föstu- dags. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2831. Au pair óskast á gott heimili í Conn- ecticut, 4 í heimili, 2 unglingar. Þarf að geta farið út strax. Uppl. í síma 676073 fyrir mánudag. Manneskja óskast til að elda hádegis- mat í kjörbúð, vinnutími frá kl. 8.30-13. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2793. Starfskraftur óskast nú þegar í kjörbúð í uppfyllingar o.fl., yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6, sími 74700. Vélstjóra og stýrimann vantar á 40 tonna línubát sem rær frá Vestfjörð- um. Uppl. hjá Skipasölu Bátur og búnaður, s. 91-622554,75514 og 656926. Óskum eftir að ráða starfskraft til af- leysingar á kaffistofu stúdenta, óreglulegur vinnutími. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2832. Óskum eftir sölufólki í kvöld- og helgar- vinnu. Góð sölulaun í boði. Nánari uppl. veittar í síma 91-17383. ■ Atvinna óskast Harðduglegur, ábyggilegur, viljugur, á 18 aldursári, hefur bílpróf, er nýkom- inn af sjónum. Hefur unnið við heild- verslunarstörf. Er tilbúinn í hvaða störf sem er, getur byrjað strax. Sími 91-27377 Ragnar. Tvitugur maöur með stúdentspróf óskar eftir vel launaðri vinnu fram á haust, allt kemur til greina, hefur eig- 'in bíl til umráða og getur unnið mik- ið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2841. Miðaldra, reglusöm kona óskar eftir að sjá um litla kaffistofu eða lítið mötuneyti, annað kæmi til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2837. Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta- störfum á skrá. Sjáum um að útvega hæfan starfskraít. Opið frá kl. 9-18. Uppl. í síma 621080 og 621081. 37 ára konu vantar hálfsdagsvinnu strax. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 38337. Tvo stráka utan af landi vantar vinnu á Suðurlandi í fiski. Uppl. í síma 96-41768 milli kl. 18 og 20. Einkamál. Loksins! Glænýjar fullorðins videóspólur. Gott efni. 100% trúnaði heitið. Svör sendist í pósthólf 697, 121 Reykjavík. Þjónustumiðlun! Simi 621911. Veislu- þjónusta, iðnaðarmenn, hreingerning- ar o.fl. Þú hringir til okkar þér að kostnaðarlausu. Ár h/f, Laugavegi 63. ■ Einkainál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Veist þú! hvað er að gerast í Garða- holti í kvöld? Spurðu einhvern í Flensborg. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: Píanó-, orgel-, fiðlu-, gítar-, harmón- íku-, blokkflautu- og munnhörpu- kennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautarholti 4, sími 91-16239 og 91-666909. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónustan - 42058. Allar almennar hreingemingar á íbúðum, stigahúsum og fyrirtækjum. Djúp- hreinsum teppi, bónþjónusta. Kvöld- og helgarþjónusta. Gerum föst verð- tilboð. Sími 42058. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaöstoð 1989. Aðstoðum ein- staklinga við framtal og uppgjör. Er- um viðskiptafræðingar, vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við kaupendur og seljendur fasteigna. Pantið í símum 73977 og 42142 milli kl. 15 og 23 alla daga og fáið upplýsingar um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Framtalsaðstoð. Skattffamtöl og upp- gjör fyrir einstaklinga. Verð frá 1800. Sé um kærur ef með þarf, ódýr og góð þjónusta. S. 91-641554 og 641162. Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvik. Framtöl frá kr. 2520 m/sölusk. Uppgjör. Ráð- gjöf. Kærur. Frestir. Lögleg þjónusta. (S. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 15-23. Skattframtöl 1989. Sigfinnur Sigurðs- son hagfræðingur. Lögg. skjalþ. og dómtúlkur, Austurströnd 3, Reykja- vík-Seltj. Sími 91-622352, hs. 91-686326. Skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Jón Sigfús Sigur- jónsson lögfræðingur, sími 91-11003 og 91-46167. ■ Þjónusta Blæbrigði - málningarþjónusta. Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign- ina eða skrifstofuna? Öll almenn málningarþjónusta og sandspörslun. Jón Rósmann Mýrdal málarameistari, sími 91-20178 og 91-19861. Reddarinn. Þarftu að láta vinna eitt- hvert verkefni fyrír þig? Er eitthvað í ólagi, bíllinn, húsið, lóðin? Eða þarf kannski að moka innkeyrsluna? Tök- um að okkur ýmis verkefni. Reddar- inn, s. 689134. Framkvæmdafólk ath. Tek að mér aRa vinnu er tengist tréverki. Tilboðs- vinna hönnun - ráðgjöf. Ingibjartur Jóhannesson, iðnfi-æðingur húsa- smíðameistari, sími 14884. Gólflistasala! Frábært verð. Mikið úr- val. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Höfðatúns og Borgartúns). Uppl. veittar í síma 22184 og 'hjá Gulu lín- unni, s. 623388. Veljum íslenskt. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Tréverk og timburhús. Byggjum timb- urhús, öll innanhúss smíðavinna, ný- smíði, viðgerðir, breytingar. Kostnað- aráætlanir, ráðgjöf og eftirlit. Fag- menn. Símar 656329 og 42807. Flísalagnir. Tökum að okkur að leggja gólfflísar, jafnt smærri sem stærri verkefni. Gerum tilboð. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2840. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld- in. Nýsmíði - húsaviðgerðir. Tæknileg þjónusta, kostnaðarútreikn., eftirlit. Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna eða tilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814. Raflagnateikningar - simi 680048. Raf- magnstæknifræðingur hannar og teiknar raflagnakerfi í íbúðarhús, verslanir o.fl. Trésmiður óskar eftir verkefnum, allt kemur til greina. Á sama stað óskast gírkassi í Suzuki Fox SJ 410. Uppl. í síma 91-675343 (Einar). Múrverk. Múrarameistari getur bætt við sig múrverki, sandspörslun og flísalögnum. Uppl. i síma 91-74850. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-72486 og 91-670126. ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Okuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. ■ Ymislegt Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. ■ Innrömmun Ál- og trélistar, sýrufrítt karton. Mikið úrval. Tilb. ál-, tré- og smellurammar. Plaköt og ísl. grafík. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Húsaviðgerðir Endurnýjum hús utan sem innan. At- vinnu og íbúðarhúsnæði, innréttingar á hálfvirði. Uppl. í símum 91-671147 og 44168. ■ Parket Tökum að okkur parketslipun. Fag- menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-18121 og 91-16099. ■ Nudd Slökunarnudd og lífsöndun (rebirthing). Sérhæfi mig í beitingu „yfirskilvit- legra hæfileika”. Samhliða sál-líkams meðferð t.d. líföndun og slökunar- nudd. Uppl. í síma 18128 eða 27622, 23022. Leifur Leopoldsson nuddari. Slökunarnudd. Kem í heimahús og nudda fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2828. ■ Tfl sölu Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar aftur, verð frá 2.900 4.900, koddar, tvær stærðir, verð 650 og 960. Rúm- fatnaður í úrvali. Póstsendum. Skotið, Klapparstíg 31, Karen, Kringlunni 4, sími 91-14974. Skautar, stærðir 26-44, verð 2760. Sportbúðin, Laugavegi 97, sími 17015, og Völvufelli 17, s. 73070. Smiöum snúin stigahandrið úr tré. Ger- um verðtilboð. Pantanir í síma 675630. ■ Verslun Otto Versand pöntunarlistmn er kom- in. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úrval af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir- stærðum. Verð kr. 250 + burðargj. Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg- alandi 3, simi 91-666375 og 33249.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.