Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Page 29
FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989.
45
Skák
Jón L. Árnason
Eftir sex umferöir á skákmótinu í Wijk
aan Zee hafði sovéski stórmeistarinn
Tseshkovsky hálfs annars vinnings for-
skot en þá missti hann fótfestu og hafn-
aði að lokum í neðri helmingi töflunnar
með 6 v. af 13 mögulegum.
Þessi staða kom upp í skák Tseshkov-
skys við Ivan Sokolov meðan allt lék í
lyndi. Tseshkovsky haíði svart og átti
leik:
13. - fxe4! Eftir aðeins 13 leiki situr hvit-
ur eftir með tapaða stöðu. Nú strandar
14. Rxe4 á 14. - Rf5 og peð f3 fellur og 14.
fxe4 0-0 er einnig hræðilegt. Hvítur þigg-
ur mannsfómina. 14. fxg4 Rxg4 15. Dgl
Eða 15. Dg5 Rd3+ og síðan gleraugu á f'2.
15. DfB 16. Rdl Rd3+ 17. Kd2 Df3 18.
a3 Bh6+ 19. Kc2 Rb4+ og hvítur gaf.
Ef 20. axb4 þá 20. - Dd3 mát.
Brídge
ísak Sigurðsson
Fyrir um 25 árum síðan lenti franskur
spilari, Jean Paul Meyer, í því að and-
stæðingamir melduðu sig upp í sex tígla,
þegar hann hélt á þremur ásum og lauf-
kóngi í andstöðunni. Hann bjóst að vísu
ekki við að fá slag á hjartaásmn, en einn
laufslagur ætti að vera í húsi, og þvi
leyfði hann sér að dobla slemmuna. Þá
fékk hann redobl í hausinn, og varð síðar
aö skrifa 1330 í dálk andstæðinganna, þvi
slemman var óhnekkjandi (á þeim tíma
fengu menn ekki 100 stig í bónus fyrir
að standa redoblaða samninga). í and-
stöðunni vora eitt frægasta par Frakk-
lands á þeim tima, Jacques Stetten og
Léon Tintner og þeir vissu alveg hvað
þeir vora að gera. Sagnir gengu þannig:
* AKD95
V --
♦ DG32
+ G873
♦ 8743
V 76
♦ --
+ D1096542
N
V A
S
* 102
V A1085432
♦ A9
+ AK
♦ G6
V KDG9
♦ IC1087654
+ --
Suður Vestur Norður Austur
Pass Pass 1* 2»
31 Pass 3» Dobl
Pass Pass 4» Dobl
6* Pass Pass Dobl
Redobl P/h
Tintner í suður taldi að félagi væri öragg-
lega með eyðu í hjarta, og sagði þvi
slémmuna þrátt fyrir að margir punktar
færa í súginn í hjarta. Redoblið útskýrðU
Tintner sem svo, að það væri spuming
um traust til félaga, og félagi sýndi að
hann var traustsins verður.
Á i
Þeireruvel
séöir í umferÖ-
inni semnota
endurskins-
merki
UMFERÐAR
RÁÐ
u
C>me Kmb rmwi SyndcaM. Inc Vtahó nghti immromó
TW
--------------soq<>
OOOOOOOOOOOOOO
Ástín í kálinu.
oo o oooooo o o oo
©KFS/Distr. BULLS M
Eg hef nú séð betri mynd í steikinnl þinni.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 17.-23. februar 1989 er í
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. -
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Sejtjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
flörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Veslmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka áaga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og pelgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingár og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
HeimsókiiaitLmi
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
ld. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrír 50 árum
föstud. 17. febr.:
Hver er rétturverkamanna innan
stéttarfélaga sinna?
Hafnarfirði er deilt um það, hvort verkamenn eigi
sjálfir að ráða stéttarfélagi sínu
Spakmæli
Talið við karlmann um hann sjálf-
an og hann mun hlusta tímunum
saman.
Benjamin Disraeli
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safhsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eflir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn era opin sem hér segir:
mánud.-fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu- 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn fslands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn Íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjöröur, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú átt í einhveijum erfiðleikum með að umgangast ókunn-
uga og líður best með þeim sem þú þekkir vel.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það gæti verið dálítið vafasamt að gera miklar breytingar
núna. Leiddu hugann að einhveiju sem þú átt ógert heima-
fyrir.
Hrúturinn (21. mars 19. april):
Öfund og sviksemi geta höggvið stórt skarð í vinskap. Reyndu
ekki að kaupa vandamálin í burtu. Taktu á þeim strax í
upphafi.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú þarft að taka stóra ákvörðun sem kemur við aðra alveg
eins og sjálfan þig. Taktu daginn snemma. Happatölur era
10, 20 og 35.
Tviburarnir (21. maí 21. júní):
Haltu vel áfram við það sem þú ert að gera og þér vegnar
mjög vel. Vertu skipulegur í fjármálunum. Varastu að eyða
í óþarfa.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Fjölskvldan hefur mikið að segja í dag. Þú ættir að hrinda
í framkvæmt einhverju sem þú hefur verið með á takteinum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Stjórnun þín hrífur aðra með sér og þú kveikir áhuga hjá
mörgum. Þaö gætu komið upp vandamál í kvöld varðandi
breytingar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að hafa nægt úthald og orku til að gera það sem
þig langar. Leggðu eyran við umræðum, þú gætir fengið
upplýsingar sem koma sér vel.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er mikið líf í kringum þig núna. Þú færð fréttir sem era
bæði óvæntar og spennandi. Spáðu í fjármálin.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú gætir verið misskilinn þótt þú sért að reyna að vera hjálp-
samur. Láttu þetta ekki hafa áhrif á þig. Hugmyndir þínar
ættu að fá góðan stuðning.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það verður líklega mikiö um hlátur og skemmtilegheit hjá
þér í dag. Þú gætir þurft að leggja meiri vinnu á þig en þú
ættir ekki að hafa áhyggjur af þvi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þig er fariö að lengja eftir að geta sinnt þínum persónulegu
málefnum. Finndu út úr þínum málum og þér líður betur.
Happatölur era 2,14 og 33.