Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Qupperneq 16
16 LAUGARDAGUR 4. MARS 1989. Handbolti unglinga Framarar urðu deildarmeistari - búið að draga í riðla fyrir úrslitin Frá úrslitaleik Fram og Hauka í 4. flokki karla. Framarar sigruðu örugglega í leiknum og urðu deildarmeistarar. Umsjón: Brynjar Heimir Stefánsson ® Ríkharðsson Línur farnar að skýrast í 4. flokki kvenna: KR sigurvegaii í 1. deild Ekki er búið að leika alla leikina sem frestað var í 4. flokki kvenna. Fram á enn eftir að leika tvo leiki. Þessir leikir skipta þó litlu máli því að það er orðið ljóst hvaða Uð leika til úrslita vor. Það voru KR-ingar sem sigruðu í 1. deildinni. Og fá því eitt stig með sér í úrslitin. KR vann alla leiki sína nema á móti ÍBK. Eins og staðan er núna, þegar tveim leikjum er ólokið er ÍBK í öðru sæti, Selfoss í þriöja sæti og UBK í fjórða sæti. UBK fer með tvö stig í úrslitin en liðið vann fyrstu tvær umferðimar. Fram er í fimmta sæti og Haukar eru í 6. sæti. vera mikiö áfall fyrir þessi lið. Það voru lið Víkings, FH og ÍBV og Völs- ungs sem tryggðu sér sæti í A-úrslit- um. Þetta er í fyrsta sinn sem lið Völsungs tryggir sér sæti í úrslitum yngri flokka. Ekki tókst Unglingasíðunni að fá úrslit í 3. deildinni en hún var leikin í Borgarnesi. Búið að draga í riðla fyrir úrslitakeppnina Mótanefnd dró í riðla nú í vikunni fyrir úrslitakppnina. Eftirtalin lið drógust saman. UMFG og Grótta A-riðill B-riðill komustekki í úrslit ubk KR Það har helst til tíðinda í 2. deild- Fram Völsungur inni að liðin sem féllu úr 1. deildinni Haukar Selfoss síðast, UMFG og Gróttá, komust Víkingur • ÍBK hvorugt í A-úrsht. Þetta hlýtur að FH ÍBV Reykjavíkurmeistarar KR sigruðu í 1. deildinni að þessu sinni. KR fer því með eitt stig með sér í úrslitin. Um sl. helgi fór fram þriðja um- ferðin í íslandsmóti 4. flokks karla en þessi umferð átti að fara fram um miðjan febrúar en var frestað vegna veöurs. Leikið var í 1. dehd í Breið- holtsskóla og var hart barist í flest- um leikjanna og það var ekki fyrr en í síðustu umferöinni að ljóst var hverjir fengju stigiö sem eftir var að keppa um. Keppnin hófst með leik Fram og Þórs en bæði þessi lið höföu unnið 1. deild einu sinni og var því vitað að um hörkuleik yröi um að ræða. Framarar komu mjög ákveðnir til leiks og náðu strax frumkvæðinu sem þeir létu ekki af hendi þrátt fyr- ir mikla baráttu Þórsara. Framarar sigruðu í þessum leik, 22-17. Er Haukar báru síðan sigurorð af Þórsurum með sama markamun var ljóst að keppnin stóð milli Fram og Hauka en KR-ingar sem höfðu verið í toppbaráttunni fyrr í vetur misstu af lestinni að þessu sinni eftir að hafa tapað fyrir Haukum, Þór og Fram. Leikur Fram og Hauka var þvi úr- slitaleikur 1. deildar að þessu sinni og komu Framarar mjög ákveðnir til leiks strax í byijun og náðu fljótlega fimm marka forustu sem þeir síðan juku allt til leiksloka. Framarar sigr- uðu Hauka, 28-17 og var sigur þeirra sanngjarn þar sem baráttan var öll þeirra megin á meðan Haukapiltam- ir virkuðu frekar ráðleysislegir inni á vellinum. Þessi fjögur hð virðast hafa nokkra yfirburði í 4. flokki í vetur en bihð í næstu hð er mjög htið og gætu óvænt úrsht hæglega htið dagsins ljós í úr- slitakeppninni sem fer fram 17.-19. mars í Hafnarfirði. í fimmta sæti 1. deildar varð hö Stjörnunnar en ÍR og Týr urðu í neðstu sætunum en þau töpuðu fyrir öllum andstæðingum sínum og gerðu síðan jafntefli í innbyrðisleik í síð- ustu umferðinni. Keppni í 2. deild fór fram í Réttar- holtsskóla og börðust liðin þar um efstu sætin þrjú er gæfu rétt til að leika í A-meistaraúrshtum. Var hart barist í öllu leikjum deildarinnar og kom mest á óvart slakt gengi Víkinga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.