Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 4. MÁRS 1989. 55 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Veitingahús í miðbæ óskar eftir að ráða matreiðslumann, matreiðslunema, framreiðslumann og fólk í þrif og upp- vask. Umsóknir sendist DV, merkt „M 3098“. Ráðsmaður óskast að stóru kúa- og hrossaræktarbúi á Suðurlandi. Til greina kemur að ráða par. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3086. Saumakonur óskast. Tvær hálfsdags saumakonur óskast á saumastofu okkar að Skeifunni 8 sem fyrst. Uppl. milli kl. 9 og 16 í síma 91-685588. Starfskraftur óskast i sérverslun sem verslar með hljóðfæri og ýmsar músík- vörur. Umsóknir óskast sendar til DV, merktar „R-16“, f. 6. mars. 1989. Óska eftir fólki til öflunar auglýsinga í síma. Bjartur og góður vinnustaður. Yngri en 50 ára koma ekki til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3056. -------1---------------------------- Oskum eftir að ráða mann í tæknivinnu á Hótel íslandi. Uppl. gefur Ingólfur Amarson á Hótel íslandi nk. mánudag og þriðjudag frá kl. 15.30-17. Óskum eftir að ráða vana bifreiðarstjóra á malarflutningabíla (trailer), hjá verktakafyrirtæki í Hafnarfirði. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3088. Bílstjóri með meirapróf óskast á sendi- bílastöð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3070. Óska eftir manni sem gæti unnið við að rétta og sprauta bifreiðar. Uppl. í síma 91-79110. Óska eftir vönum starfskrafti frá 9-14 í verslun í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3097. ■ Atvinna óskast 30 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel launaðri vinnu strax, vanur út- keyrslu, bankaferðum og að leysa út úr tolli. Margra ára reynsla í pípu- lögnum. Uppl. í síma 91-36690. Ábyggilegur maöur m/meirapróf óskar eftir að leysa af á leigubíl eða sendi- bíl í lengri eða skemmri tíma. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3081. Ég er 21 árs gamall og vantar vinnu sem fyrst, helst á sjó, hef réttindi sem kokkur, einnig vanur handlangari hjá múrara. Uppl. í síma 91-53458. 25 ára karlmann bráðvantar vinnu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3074._________• Garðyrkja. 26 ára stúlka óskar eftir starfi við garðyrkju úti á landi í vor og/eða sumar. Uppl. í síma 91-43902. Reglusöm kona óskar eftir ráðskonu- stöðu úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3094. Tveir aðilar óska eftir ræstingarstarfi, kvöld- og/eða helgarvinnu. Uppl. í síma 91-12107. Tveir samhentir smiðir með 10 ára fjöl- breytta starfsreynslu óska eftir vinnu strax, ótímabundið. Uppl. í síma 74658. M Bamagæsla Foreldrar athugið! Get bætt við mig börnum (er á kjarnanámskeiði). Er í Hlíðunum (við hliðina á Isaksskóla). Nánari uppl. í síma 91-30787. Tvær dagmæður með séríbúð undir barnagæslu óska eftir bömum frá 8 mánaða. Frábær aðstaða, byrjum 1. apríl. Uppl. í síma 75039 og 79237. Get bætt við mig þremur börnum í gæslu, er í Bústaðahverfi. Uppl. í síma 91-30606. Tek börn i gæslu, hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 30895. Vantar þig pössun? Starfa í Ártúns- holti. Uppl. í síma 672237. ■ Tapað fundið Herraúlpa tapaðist á veitingahúsinu Hollywood þann 17. febrúar. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 34778. ■ Ýmislegt Ljósmyndastofan Loftur, Ingólfsstræti 6, vill að marggefnu tilefni minna eldri og yngri viðskiptavini sína á að allar okkar filmur, allt frá árinu 1925, eru til og getum við endurnýjað allar okk- ar myndir betur og ódýrar en aðrir. Ljósmyndastofan Loftur. Videónámskeið. Undirstöðuatriði: myndatökur, lýsing, hljóð og klipping. Reyndir kennarar, takmarkaður fjöldi þátttakenda. Fullkomin aðstaða og leggjum til tökuvélar. Hljóðriti, Knnglunni, sími 680733. Árangursrik, sársaukalaus hárrækt m. leysi, viðurk. af alþjóðalæknasamt. Orkumæling, vöðvabólgumeðferð, megrun, andlitslyfting, vítamíngr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Óska eftir að komast i samband við fjár- sterkan aðila. Tilboð sendist DV fyrir 6. mens, merkt „181“ Keramikofn til sölu, stærð ca 200 lítrar. Uppl. i síma 91-673730 til kl. 17. Fjölskyldu- og hjónaráðgjöf. Vinsam- legast skiljið eftir n£ifh og síma hjá auglþj. DV í síma 27022. H-3040. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Amerískur kennari í Japan vill komast í bréfasamb. við ísl. menn sem hafa áhuga á menningu og ljósm. Sendið svar til: Paul Buncjan, c/o Box 1144 San Rafael, Califomia, 94915 USA. Tæplega fertugur maður óskar eftir kynnum við góða konu á líkum aldri. Bréf, sem inniheldur nafn, síma, ald- ur, áhugamál og helstu uppl., leggist inná DV, merkt „Það var um vor“. Einmana 53 ára karlmaður óskar eftir að kynnast konu sem er einmana eins og hann. Svör sendist DV, merkt „Al- gjör trúnaður Ós“, fyrir lO.mars. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjoldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kermsla Viltu taka þig á? Einkakeniisla og litlir hópar. Stærðfræði, eðlis-, efnafræði, íslenska, danska, norska, þýska, enska, franska og spænska. Skóli sf„ Hallveigarstíg 8, sími 18520. Námsaðstoð við skólanema- fullorð- insfræðsla. Reyndir kennarar. Innrit- un í síma 91-79233 frá kl. 14.30-18. Nemendaþjónustan sf. - Leiðsögn sf. Þýska, bókfærsla. Tek nemendur í aukatíma. Uppl. í síma 91-21074. (Geymið auglýsinguna.) Aukakennsla í íslensku fyrir nemendur í 9. bekk og í framhaldsskólum. Uppl. í síma 91-39319 og 680914. Óska eftir kennara til að lesa með ungl- ingi fram að vorprófi. Uppl. í síma 91-671995. ■ Spákonur Spái í framtíðina í tölum, lófa, spil og bolla. Alla daga. Sími 91-79192. ■ Skemmtaiúr Diskótekið Dísa! Fyrir árshátíðir, ár- gangshátíðir og allar aðrar skemmt- anir. Komum hvert á land sem er. Fjölbreytt dans- og leikjastjóm. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Diskótekið Dísa! Árs hátíðir, skemmt- anir afmælisárganga og öll önnur til- efni. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptav., vinsaml. bókið tímanl. Sími 51070 (651577) v. daga kl. 13-17, hs. 50513 morgna, kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Ó-Dollý I Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið' Ó-Dollý, sími 46666. Fóstbræðraheimiliö. Höfum ennþá lausa nokkra daga (m.a. 4., 18. og 22. mars), fyrir alls kyns veisluhöld. Kynnið ykkur möguleika í s. 685206. Hin vinsæla, gullfallega austurlenska, frábæra, nektardansmær og söngkona vill skemmta fyrir alls kyns mann- fagnaði og félagssamtök. Sími 42878. Stuðbandið Ó.M. og Garðar auglýsir: Leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót. Uppl.: Garðar, s. 91-37526, Ólafur, 91-31483, og Lárus, 91-79644. ■ Hreingemingar Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendib. Erna og Þorsteinn, 20888. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. H.Þ. þjónustan. Hreinsum og sótt- hreinsum sorprennur, sorpgeymslur og ílát. Uppl. í síma 91-20187 eftir kl. 17. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595. Hólmbræður. Hreingernmgastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Símar 91-19017 -og 27743. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1989. Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar- menn o.s.fr. Erum viðskiptafr., vanir skattáframtölum. Ömgg og góð þjón- usta. Sími 91-73977 og 42142 kl. 15-23. Framtalsþj ónustan. Framtalsaðstoð. Framtöl og uppgjör fyrir einstaklinga. Verð frá kr. 1800. Sé um kærur ef með þarf, ódýr og góð þjónusta. S. 91-641554 og 641162. ■ Bókhald Framtalsþjónusta. Teljum fram fyrir rekstraraðila. Tímavinna eða föst til- boð ef óskað er. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, Þórsgötu 26, Rvík, s. 91-622649. ■ Þjónusta Blæbrigði - málningarþjónusta. Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign- ina eða skrifstofuna? Öll almenn málningarþjónusta og sandspörslun. Jón Rósmann Mýrdal málarameistari, sími 91-20178 og 91-19861. Dyrasimaþjónusta. Löggiltur raf- "virkjameistari. Gömul og ný kerfi yfir- farin. Einnig gangaljós o.fl. Áratuga reynsla. S. 656778/29167 ki. 18-20. Múrverk - flísalagning. Get bætt við mig verkefhum, stórum sem smáum. Guðmundur R. Þorvaldsson múrara- meistari, s. 641054. Tek að mér ryðbætingar og réttingar á bílum ásamt alhliða járnsmíði. Föst verðtilboð. Sími 91-78155 á daginn og 38604 á kvöldin. Snævar Vagnsson. Húseigendur, ath! Trésmiður með 25 ára reynslu getur bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 91-18236. Sigurður. Málaravinna. Málari tekur að sér alla málaravinnu, 30 ára reynsla. Tíma- vinna. Uppl. í síma 38344. Múrviðgerðir - múrvinna. Tökum að okkur allt múrverk og flísalagnir. Uppl. í síma 91-78397. Steinslípun. Tek að mér að slípa loft og veggi undir sandspasl. Eyjólfur Gunnarsson, sími 91-651191 og 54947. Tveir trésmiðir taka að sér trésmíða- vinnu. Vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma 91-29712, Þórður, og 91-652313, Haraldur. Bílskúrseigendur! Uppsetn. og stilling- ar á bílskúrsh. og járnum. Uppsetn. og sala á bílskhurðaopnunnn. 2 ára ábyrgð. Kvöld og helgarþj., s. 652742. Trésmiður óskar eftir verkefnum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-675343 (Einar). ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, - Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Grímur Bjarndal, s. 79024, Galant GLSi 2000 89, bílas. 985-28444. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ókuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. ■ Irmrörnmun Ál- og trélistar, sýrufrítt karton. Mikið úrval. Tilb. ál-, tré- og smellurammar. Plaköt og ísl. grafík. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Húsaviögeröir Húseigendur, athugið! Við höfum al- hliða aðferðir til viðgerðar á flestu sem tilheyrir fasteign þinni á góðum kjörum. Úppl. í síma 91-13592. ■ Nudd Hvað um sálvaxtarrækt? Hefur þú það svona sæmilegt, en vilt meira? Vinn með heilun, slökunamudd, líföndun (rebirthing) o.fl. Leifur Leopoldsson, nuddari og græðari (huglæknir). Sími 91-18128. Trimform. Leið til betri heilsu. Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt- ir, þjálfun, endurhæfing á magavöðv- um. Uppl. í síma 91-686086. ■ Til sölu Sumarbústaðaeigendur, vatnaveiði- menn, siglingaklúbbar.. Erum að fá okkar vinsælu "Aqua-Mate" hjólabáta í ýmsum stærðum og gerðum. Verð frá kr. 50.310-75.800. Leitið uppl., gerið pantanir tímanlega fyrir sumarið. Is- lenska vörusalan, Borgartúni 28, sími 623544. HITACHI býður þér frábær hljómgæði á framúrskarandi góðu verði! Tvær vinsælustu hljómtækjasam- stæður HITACHI fást nú hjá RÖNNING heimilistækjum. Samstæðurnar heita MD40 CD og MD30 CD. í samstæðunni er 2 x 60 tónlistar- watta magnari, FM-MW útvarp með 20 stöðva minni, tvöfalt segul- bandstæki, hraðfjölföldun og Dolby B, geislaspilari með 24 laga minni, 2 x 70 tónlistarwatta hátalarar með ótrúlegum HITACHI hljómgæðum. Samstæðunum fylgir fallegur viðar- skápur, með glerhurð, á liprum hjólum. HITACHIMD30 CD, samstæðan, með geislaspllara og skáp. Verð kr. 58.750 Staðgreitt kr. 55.813 HITACHIMD40 CD, hljómtækjasamstæða með fjarstýringu, geislaspilara og skáp. Verð kr. 69.950 Staðgreitt kr. 66.453 Það fer ekki á milli mála að HITACHI hljómflutningstækin frá RÖNNING heimilistækjum er einn allra besti kosturinn sem býðst í dag. Komdu og hlustaðu. 0HITACHI >»/#RÖNNING •/"// heimilistæki KRINGLUNNIOG NJÁLSGÖTU 49 SÍMI 685868/10259

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.