Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Page 51
LAUGARDAGUR 4. MARS 1989. 63 Frétlir Ölduselsskóli: Óánægja með fréttir RÚV Starfsfólk Ölduselsskóla hefur sent frá sér bréf þar sem það kemur á framfæri þeim upplýsingum að árs- hátíð Ölduselsskóla í fyrrakvöld hafi í alla staði farið vel fram. „Ekki var vín haft um hönd. Aðeins einum nemanda með einn bjór var vísað frá. Um 50 nemendur voru á skólalóðinni þegar fréttamaður var þar og er ekki vitað úr hvaða skólum þeir voru en algengt er að unglingar úr öðrum skólum og hverfum hópist saman fyrir utan skóla að afloknum árshátíðum og þá gjaman í þeim til- gangi að koma af stað einhveijum ólátum sem ekki urðu þó í þetta skiptiö. Við lýsum vanþóknun okkar á vinnubrögðum fréttamanns Ríkisút- varpsins sem af einhverjum dular- fúllum ástæðum var staddur fyrir utan skólann." -hlh Hreinsun hjá Flugleiðum fyrir 630 milljónir Flugleiðir hafa undirritað samning viö Hilmar Sölvason og Sigurbjöm Björnsson um að fyrirtæki þeirra, Flugafgreiðslan hf., taki að sér af- greiðslu og ræstingu flugvéla. Einnig sér það um ræstingu húsnæðis í flug- stöð Leifs Eiríkssonar og í þjónustu- byggingu Flugleiða á Keflavíkurflug- velli. Giidistími samningsins er 38 mánuðir og samningsupphæðin er um 630 milljónir. Samningurinn tók gildi l. mars. -SMJ Leikhús Þjóðleikhúsið ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Laugardag kl. 14, uppselt. Sunnudag kl. 14, uppselt. Laugardag 11. mars kl. 14, uppselt. Sunnudag 12. mars kl. 14, uppselt. Laugardag 18. mars kl. 14, uppselt. Sunnudag 19. mars kl. 14, uppselt. Sunnudag 2. apríl kl. 14. Laugardag 8. apríl kl. 14. Sunnudag 9. april kl. 14. Laugardag 15. apríl kl. 14. Sunnudag 16. apríl kl. 14. Háskaleg kynni Leikrit eftir Christopher Hampton, byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. ( kvöld 6. sýning. Laugardag 11. mars, 7. sýning. Miðvikudag 15. mars, 8. sýning. Föstudag 17. mars, 9. sýning. Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur í stað listdans i febrúar. SKEMMTISTAÐIRNIR Opið kl. 22-3 í kvöld: Gleóidagskráin Hvar er Elsa ?? Rausnarlegur skammtur af léttúd og lausung. Forsala adgöngumiða í Þórscafé mánud.-föstud. 10-18 og á laugard. 14-18. Simar: 23333 & 23335. Stórdansleikur: í fyrsta sinn í langan tíma í Reykjavík: MANNAKORN Magnús Eiríkss. og Pálmi Gunnarss. flytja mörg af sínum vinsœlustu lögum. Ný hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. í Amadeus rœður tónlist áranna j975-1985 ■ ■<' ríkjum. “ 20 ára + 750,- Brautarholti 20 Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur. Tónlist: Jón Nordal. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmunds- son Sýningarstjórn: Kristín Hauksdóttir Aðstoðarmaður leikstjóra: Viðar Egg- ertsson Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Leikarar: Bríet Héðinsdóttir, Bryndis Péturs- dóttir, Eva Hrönn Guðnadóttir, Gisli Halldórsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Halldór Björnsson, Jóhann Sigurðarson, Jón S. Gunnarsson, Lilja Þórisdóttir, María Sigurðardóttir, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigurð- ur Sigurjónsson, Unnur Ösp Stefáns- dóttir, Viðar Eggertsson, Þórarinn Ey- fjörð, Þórunn Magnea Magnúsdóttir o.fl. Föstudag 10. mars. frumsýning Sunnudag 12. mars. 2. sýning Fimmtudag 16. mars. 3. sýning Laugardag 18. mars 4. sýning. Þriðjudag 21. mars 5. sýning. Miðvikudag 29. mars 6. sýning. London City Ballet Gestaleikur frá Lundúnum Föstudag 31. mars kl. 20.00 fáein sæti laus Laugardag 1. april kl. 20.00 fáein sæti laus Litla sviðið: enervm Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð. Tónlist: Pétur Hjaltested. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna- son. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Sunnudag kl. 20.30. Miðvikudag 8. mars kl. 20.30. Föstudag 10. mars kl. 20.30. Sunnudag 12. mars kl. 20.30. M iðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Síma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn óll sýningar- kvöld frá id. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. JgJ SAMKORT SVEIT ASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds I kvöld kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30, uppselt. Þriðjudag 7. mars kl. 20.30. Fimmtudag 9. mars kl. 20.30. Föstudag 10. mars kl. 20.30. Sunnudag 12. mars kl. 20.30. STANG-ENG eftir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartíma. Miðvikudag 8. mars kl. 20.00, laugardag 11. mars kl. 20.00, uppselt. þriðjudag 14. mars kl. 20.00. FERÐIN Á HEIMSENDA Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna- dóttur. Idagkl. 14.00. sunnud. 5. mars kl. 14.00. laugard. 11. marskl. 14.00. sunnudag 12. mars kl. 14.00. Miðasala í Iðnó, simi 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, einnig símsala með VISA og EUROCARD á samatíma. Núerveriðaðtakaámóti pöntun- um til 9. apríl 1989. IGKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINIU WOOLF? Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla- son, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert Á. Ingimundarson. 6. sýning í kvöld kl. 20.30. 7. sýning föstudag 10. mars kl. 20.30. 8. sýning laugardag 11. mars kl. 20.30. 9. sýning föstudag 17. mars kl. 20.30. 10. sýning laugardag 18. mars kl. 20.30. EMIL í KATTHOLTI ATH. fáar sýningar eftir. Sunnud. 5. mars kl. 15.00. Sunnud. 12. mars kl. 15.00. FACD FACD FACD FACO FACO FACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin. frumsýnir toppmyndina FISKURINN WANDA Þessi stórkostlega grinmynd „Fish Called Wanda" hefur aldeilis slegið í gegn enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið í langan tíma. Aðal- hlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.05 og 11.10 TUCKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 i ÞOKUMISTRINU Úrvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, og 10.15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 7.10 Bönnuð innan 14 ára LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL Sýnd kl. 3. SAGAN ENDALAUSA 9ýnd kl. 3.------------------- Bíóhöllin Frumsýnir grínmyndina KYLFUSVEINNINN 2 Sýnd i THX. Hver man ekki eftir hinni frábæru grínmynd Caddyshack? Nú er framhaldið komið Caddyshack 2. Aðalhlutverk Jackie Mason, Robert Stack, Dyan Cannon, Dan Aykroyd, Chevy Chase. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. KOKKTEILL AðalhlutverkTom Cruise, Bryan Brown, El- isabeth Shue, Lisa Banes. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HINIR AÐKOMNU Aðalhlutverk James Caan, Mandy Patinkin sýnd kl. 7, 9 og 11. SÁ STÓRKOSTLEGI MOONWALKER Sýnd kl. 3 og 5. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. POLTERGEIST III Sýnd kl. 11. SÁ STÓRI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 3 HáskólaJbíó frumsýnir HINIR ÁKÆRÐU Spennumynd með Kelly MacGillis og Jodie Foster í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó A-salur Kobbi kviðristir. Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem hvarvetna hefur vakið gæfurlega athygli. Aðalhl., James Spader (Pretty in Pink, Wall strett o.fl.). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. C-salur MILAGRO Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. B-salur JÁRNGRESIÐ (Iron Weed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep Leikstjóri Hector Bebenco Sýnd kl. 5., 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára C-salur SKÁLMÖLD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára 3-sýningar á sunnudag ALVIN OG FÉLAGAR HUNDURINN SEM STOPPAÐISTRÍÐ STROKUSTELPAN Regnboginn ELDHUSSTRÁKURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FENJAFÓLKIÐ Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Laugardag: Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Sunnudag: Sýnd kl. 3, 5 og 7. BAGDAD CAFÉ Sýnd kl. 7 SALSA Sýnd kl. 3 SEPTEMBER Sýnd kl. 3, 5 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7 og 9. * I DULARGERVI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Laugardagur: Kvikmyndaklúbbur íslands KARLMENN Sýnd kl. 3 Sunnudagur: FRANSKIR DAGAR 4 ævintýri Sýnd kl. 9 og 11.15. Stjörnubíó KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 MARGT ER LlKT MEÐ SKYLDUM Grínmynd Dudley Moore i aðalhlutverki Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9 ÖSKRAÐU MEÐAN ÞÚ GETUR Aðalhlutverk Kevin Dillon (Platoon), Shaw- nee Smith (Summerschool) o.fl. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16.ára Veður Austan- og norðaustanátt á landinu, hvöss á Vestfjörðum og við suöur- ströndina en annars staðar talsvert hægari. Slydda eða rigning og 1-3 stiga hiti allra syðst á landinu en snjókoma eða él með skafrenningi í öðrum landshlutum. Vægt frost um landið norðanvert. Akureyri snjóél -5 Egilsstaðir skýjað -5 Hjarðames skýjað -1 KeQavíkurílugvöliur skýjað -3 Kirkjubæjarklausturskýjaö -2 Raufarhöfn snjókoma -4 Reykjavík léttskýjaö -5 Sauöárkrókur léttskýjað -8 Vestmannaeyjar léttskýjað -1 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjað 4 Helsinki þokumóða 1 Kaupmannahöfn alskýjað 5 Osló snjókoma 5 Stokkhólmur þokumóða 2 Þórshöfn skýjað 3 Algarve hálfskýjað 18 Amsterdam skýjað 10 Barcelona léttskýjaö 20 Berlin þokumóða 5 Chicago frostúði -2 Feneyjar rigning 6 Frankfurí rigning 9 Glasgow mistur 7 Hamborg súld 4 London skýjað 10 Lúxemborg skúr 6 Madrid léttskýjað 15 Malaga hálfskýjað 20 Mallorca léttskýjað 21 Montreal léttskýjað -18 New York skýjað 2 Nuuk léttskýjað -13 Orlando þrumuveð- 18 ur París skýjað 10 Róm skýjað 15 Vín rigning • 7 Winnipeg léttskýjað -27 Valencia léttskýjað 21 Gengið Gengisskráning nr. 44-3. mars 1989 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 52.290 52,430 51,490 Pund 89,785 90,025 89,515 Kan.dollar 43,831 43,948 42,908 Dönsk kr. 7,2701 7.2895 7,2292 Norsk kr. 7,7415 7,7622 7,6776 Sænsk kr. 8,2489 8,2710 8,1769 Fi.mark 12,1266 12,1591 12,0276 Fra. franki 8,3244 8,3467 8,2775 Belg. franki 1,3515 1,3551 1,3435 Sviss. franki 33,1159 33,2048 33,0382 Holl. gyllini 25,0966 25,1638 24,9624 Vþ. mark 28,3299 28,4058 28,1790 It. lira 0,03841 0,03852 0,03822 Aust. sch. 4,0270 4,0377 4,0047 Port. escudo 0,3432 0,3441 0,3408 Spá. peseti 0,4542 0,4554 0,4490 Jap.ycn 0,40863 0,40972 0,40486 Irskt pund 75,434 76,636 75,005 SDR 68.7216 68,9056 68,0827 ECU 58,8001 58,9575 58,4849 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 3. mars voru seld alls 130.150 tonn. Magní Verðikrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, sl. 58.840 48,77 43,00 62.00 Þorskur, ésl. 32,573 47,40 38,50 60.50 Ýsa.sl. 10,454 68,88 35,00 76,00 Ýsa, ésl. 1,191 62,59 51,00 74,00 Ufsi.sl. 2,958 22,74 20,00 23.00 Ufsi, ésl. 15,765 17,68 17,00 20,50 Keila, sl. 3,000 19,00 19,00 19.00 Keila, ésl. 1,500 12,00 12,00 12,00 Steinbítur, sl. 0,270' 20,63 10,00 21,50 Steinbitur, ésl. 0,702 14,14 12,00 15,00 Karfi 0.564 25,46 15,00 28,00 Langa, sl. 1,000 30.50 30,50 30,50 Langa, ésl. 0.500 30,00 30.00 30,00 Lúða, sl. 0,140 256.94 165,00 305,00 Skarkoli, sl. 0,013 12,00 12,00 12,00 Skarkoli. ésl. 0,522 48,44 13,00 50,00 Skötuselur 0,027 131,00 131.00 131,00 Skata 0.155 74,62 10,00 81,00 Næsta uppboð verður haldið í dag, laugardaginn 4. mars, kl. 14.30, sameiginlegt uppboð Fiskmarkaðar Hafnarfjarðar og Fiskmarkaðar Suðurnesja. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.