Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Page 43
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989. pv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Toyota 4Runner, árg. ’87, SRS EFI, til sölu, ekinn 30 þús. km, 5 gíra. Get líka útvegað nýjan, árg. ’89. Á sama stað er Honda CRX, árg. ’85. Uppl. í síma 91-77877. Ford Bronco ’85. Til sölu Ford Bronco, árg. ’85, 6 cyl., 4ra gíra, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 95-1780 eftir kl. 20. Willys Laredo '86 til sölu, rauður með svörtu húsi, fallegur, ekinn 27 þús. mílur, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 91-34557. Fast númer MC 666. MC Benz 200 ’86, ljósblár met., ekinn 58 þús. km, til sölu. Rafsóllúga, álfelgur, útv./segulb. o.íl. Toppeintak. Uppl. í síma 622834 á kvóldin. Kaiser '68 til sölu, er með Dana 70 hásingu að aftan og Dana 60 að fram- an, drifhlutföll 5,88:1, 4 gíra gírkassi, með 1 gír sérstaklega lágum. Uppl. hjá bílasölunni Blik í síma 686477. Ford Club Wagon XLT til sölu, 12 manna, árg. 1987, vél 302. Bein inn- spýting og overdrive, eyðsla 14 lítr. á 100 km. Rafmagnsrúður, rafmagnslæs- ingar, veltistýri, cruisecontrol, tvílit- ur, ekinn 34 þ. míl. Uppl. í síma 46599 eða 29904. --------------------------1-------- öllu. Uppl. í síma 75599, 79713 og 21618. laalunds Bv 206 '88. 16 17 farþega. ppl. gefur Ólafur í síma 91-53104. Original-dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, s. 91-43911, 45270 og 72087. Chrysler Laser, árg. ’86, til sölu, vín- rauður, sjálfskiptur, vökva- og velti- stýri, ekinn 31.000 mílur. Uppl. í síma 92-68385. Bill i toppstandi. M. Benz 190D ’86 svartur, til sölu, ekinn 200 þús., mikið af aukahlutum fylgir, sjálfskipting, rafmagn í framhurðum, litað gler, dráttarkúla o.fl. Skipti möguleg á ódýrari, annars selst hann á góðu verði. Uppl. í síma 91-673942. Benz 300D '82 til sölu, hvítur, sjálf- skiptur, hleðslujafnari, dráttarkúla o.fl. Uppl. í síma 97-11377 og 985-22977. Ford F 100 '78 dísil, Perkins, 6 cyl., ekinn 15.000, 4ra gíra, T98 kassi, 38" Super Svamper, verð 600.000. Til greina kæmu skipti á vélsleða og eða góð greiðslukjör. Uppl. í síma 42481 e. kl. 19. Bronco II ’84, sjálfskiptur, vökvastýri, ný dekk, ekinn 59 þús. mílur. Uppl. í síma 91-72530. Subaru 4x4 ’86. Til sölu er Subaru af- mælistýpan, splittað drif, rafmagn í rúðum, útvarp og kassettutæki, ekinn 60 þús. Uppl. í síma 91-44832. M. Benz 814 ’85 til sölu, með lyftu, ekinn 102 þús. km. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 985-23646. T ■ Ýmislegt Sólbaðstoía Nóatúni 17 Sími 21116 Marstilboð. 10 tímar, 24 perubekkir, aðeins kr. 1.950; 38 perubekkir, aðeins kr. 2.350. Sólbaðsstofan Tahiti, Nóa- túni 17, sími 21116. Jeppaklúbbur Reykjavíkur mennan félagsfund í húsi Kvartmílu- klúbbsins að Dalshrauni 1, Hafnar- firði, þriðjudaginn 4. apríl kl. 20. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. ■ Þjónusta NÝJŒ ^BERCMK Bergvík, Eddufelli 4, Reykjavík, kvnnir nýjung í markaðstækni með aukinni notkun myndbanda. Hér á íslandi sem og annars staðar færist það í vöxt að fyrirtæki notfæri sér myndbandið til kynningar á vörum og þjónustu ýmiss konar. Við hjá Bergvík höfum full- komnustu tæki sem völ er á til fjölföld- unar og framleiðslu myndbanda á Is- landi. Við hvetjum ykkur, lesendur góðir, til að hafa samband við okkur og við munum kappkosta að veita ykkur allar upplýsingar varðandi fjöl- földun og gerð slíkra myndbanda. Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu og þekkingu á þessu sviði og okkar markmið er að veita sem fjölþættasta þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík, Edaufelli 4,111 Revkjavík, s. 91-79966. Ef I MO i^9et Lux Viking bílaleigan i Luxembourg kynnir nýjan ferðabíl, Ford Fiesta ’89, ásamt úrvali annarra Ford-bíla, öllum útbúnum með aukahlutum og hægind- um. Pantið sem fyrst hjá öllum helstu ferðaskrifstofum, söluskrifstofu Flug- leiða eða Lux Viking umboðinu í Framtíð við Skeifuna. Lux Viking Budget Rent A Car Luxembourg Find- el, simar: Rvík, 91-83333, Lux, 433412 og 348048. Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. 55 Fréttir Leysingamar: Kindur drukknuðu á Indriðastöðum Tíu kindur drukknuðu er mikið vatn komst í útihús aö bænum Ind- riðastöðum í Skorradal í Borgarfirði. Þá stóðu kýr í fjósi bæjarins í vatni er heimilisfólk kom í útihúsin. Ekki er enn vitað hvaða afleiðingar vos- búðin mun hafa á þær skepnur sem lifðu af. Víða hafa verið vandræði sökum vatnagangs og snjóskriða. Vitað er að tvær snjóskriöur féllu í Patreks- firði. Önnur féll skammt utan við bæinn. Enginn var nærri er hún féll. Hin féll innan viö bæinn og skall hún á stórri hjólaskóflu. Hjólaskóflan er tæpir fjórir metrar á hæð og fór hún að mestu á kaf i skriðuna. Einn mað- ur var í skóflunni og slapp hann án meiðsla en ljóst er aö litlu mátti muna að illa færi. Skóflan hentist til um breidd sína. Ekki er hátt fall af veginum þar sem óhappið varð. Veg- inum hefur verið lokað og eins hefur flugi verið aflýst. Nú stefnir í mjólk- urskort á Patreksfirði og eins er hætta á, ef ekki úr rætist, aö aðra nauðsynjavöru komi einnig til með að skorta. Tvö lítil snjóflóð féllu ofan við Heilsugæslustöðina í Ólafsvík. Engin hætta skapaðist þegar flóðin féllu. í þéttbýlistöðunum á Snæfellsnesi hef- ur veriö mikið að gera við að veita vatni rétta leið. Mokað hefur verið frá göturæsum og eins frá ræsum á þjóðvegum. Víða á landinu er mikið vatn á veg- um og er fólki bent á að fara varlega - sérstaklega mun það eiga við á Norðausturlandi. Á Blönduósi þótti ástæða til að rýma eitt hús þar sem snjóskriða féll að því. Einn maður býr í húsinu og veröur hann ekki á heimili sínu fyrr en hætta er liöin hjá. í Reykjavík og nágrenni var tals- vert að gera hjá slökkviliði við að dæla úr kjöllurum húsa. Á Vestfjörðum eru björgunarsveit- ir og lögregla á vakt ef eitthvað ber út af. -sme Bifreiðaskoðun fslands: Framkvæmdastjórinn rak fjármálastjórann Karl Ragnars, framkvæmda- stjóri Bifreiðaskoðunar íslands, hefur sagt fjármálastjóra fyrirtæk- isins upp störfum. Karl tók þessá ákvörðun eftir að hafa látiö stjóm- armonn vita að þetta stæði til. Karl Ragnars vildi htið um máhð segja er DV ræddi viö hann. Karl sagði þetta persónulegt mál og það ætti ekki erindi í fjölmiðla. Þorsteinn Geirsson, stjómarfor- maður Bifreiðaskoöunar, sagðist ekki vita af hvaða ástæðum fjár- málastjórinn hafi látiö af störfum. Hann sagði að það mál hafi ekki verið rætt á stjórnarfundi sem haldinn var fyrr í vikunni. -sme Bilun í Flugleiðaþotu: Snúið við skömmu eftir flugtak Viðvörunarljós um að eldur væri laus í miðhreyfli í Flugleiðaþotu kviknaði skömmu eftir flugtak í Lon- don í gærdag. Þotunni var þegar snú- ið við og lent aftur. í ljós kom að ekkert var að hreyflinum en bilun var í viðvörunarkerfi þotunnar. Þar sem bíða þurfti eftir varahlut- um verður ekki hægt aö fljúga þot- unni heim fyrr en í dag. Farþegar Flugleiða frá London koma því til Keflavíkur um sólarhring síðar en til stóð. -sme Hrossin á Múlanesi: Aðgerðir ákveðnar allra næstu daga Þyrla Landhelgisgæslunnar var fengin til að fljúga yfir Mávanes, Skálmadal og næsta nágrenni á mánudag. Með þyrlunni fóru dýra- læknir og lögreglumaður. Ferðin var farin til að aðgæta með hross sem gengið hafa laus á þessu svæði í allan vetur. í ljós kom að hrossin virtust vera betur á sig komin en menn þorðu að vona. Óttast var að hrossin væru í Skálmadal en svo var ekki. Starfs- menn Rafmagnsveitunnar sáu til hrossanna í Skálmadal um miðjan febrúar. Hrossin sáust hins vegar flest eða jafnvel öll á Mávanesi. Mun snjóléttara er á Mávanesi en í Skálmadal. Lausaganga hrossa er bönnuð í Reykhólahreppi og eins hafa landeig- endur í Mávanesi gert athugasemdir við veru hrossanna á Mávanesi. I Reykhólahreppi ber eigendum hrossa að hafa þau í húsi þegar girð- ingar eru óhæfar vegna snjóa eins og nú er. „Ég á eftir að lesa skýrslu frá lög- reglunni. Eftir að ég hef gert það ákveð ég til hvaða aðgerða verður gripið. Þetta mál er ekki búið. Það er ólöglegt og óhæft að hafa skepn- urnar þarna,“ sagði Stefán Skarp- héðinsson, sýslumaður í Baröa- strandarsýslu. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.