Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Page 45
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989.
57
Afenæli
Dóra Thoroddsen
Dóra Thoroddsen, Austurbrún 2,
Reykjavík, er sjötíu og flmm ára í
dag. Dóra er fædd í Rvík og ólst upp
í Rvík og Kaupmannahöfn. Hún
lauk Kvennaskólaprófi 1932 og nam
gullsmíði hjá Kjartani Ásmunds-
syni ijögur sumur og var einn vetur
í gullsmíðanámi í Iðnskólanum.
Dóra var einn vetur við enskunám
í Englandi 1932-1933 og vann sem
meinatæknir á Rannsóknastofu Há-
skólans 1933-1936. Dóra giftist 3.
október 1936 Hákoni Braga Brynj-
ólfssyni, f. 14. október 1909, d. 25.
maí 1961, bóksala. Foreldrar Braga
voru Brynjólfur Kristján Magnús-
son bókbandsmeistari, stofnandi og
forstjóri Nýja bókbandsins, og kona
hans, Katrín Jónsdóttir. Börn Dóru
og Braga eru Birgir, f. 25. apríl 1937,
teiknari í Rvík, á eina dóttur; Berg-
þóra Huld, stúdent, í Myndhsta- og
handíðaskóla íslands; Regína
Magdalena, f. 12. mars 1942, gjald-
keri hjá Pósti og síma, fyrrum bók-
sah í Rvík (Bókabúð Braga), gift
Eiríki Magnússyni rafvirkjameist-
ara, starfsmanni hjá SÍS, eiga tvö
börn; Katrín Brynja, f. 5. október
1944, á fjögur börn; Guðmundur
Skúh, f. 13. september 1946, for-
stöðumaður Hafrannsóknastofnun-
ar íslands, kvæntur Ingibjörgu
Valdimarsdóttur, eiga þrjú börn, og
Ragnhildur, f. 27. júh 1952, bóka-
safns/upplýsingafulltrúi, forstöðu-
maöur Bókasafns Menningarstofn-
unar Bandaríkjanna. Dótturdóttir
Dóru, sem hún ól upp, er Dóra
Kjartansdóttir, f. 15. janúar 1967,
skrifstofumaður hjá DV, gift Hinriki
Þráinssyni nema. Systkini Dóru:
Ásta, f. 6. janúar 1916, gift Eðvald
Malmquist, jarðyrkjuráðunaut í
Rvík, synir þeirra eru Guðmundur
hdl., forstjóri Bygðastofununar, og
Jóhann Pétur, dr., prófessor í tölvu-
verkfræði í HÍ; Skúli, f. 3. nóvember
1918, d. 23. ágúst 1973, augnlæknir í
Rvík, kvæntur Drífu Viðar, listmál-
ara og rithöfundi, börn þeirra eru
Einar, háls-, nef- og eyrnalæknir í
Rvík, Theodóra, meinatæknir í
Rvík, Guðmundur, hstmálari í Rvík,
og Jón íslenskunemi; Unnur, f. 1.
febrúar 1922, lyfjafræðingur í Rvík,
var gift Karli Jóhannssyni eftirhts-
manni, börn þeirra eru Ragna,
byggingaverkfræðingur, og Guð-
mundur, kerfisfræðingur; Hrafn-
hildur Gríma, f. 27. febrúar 1923,
meinatæknir, gift Viggó Tryggva-
syni lögfræðingi, böm hennar eru
Tryggvi, lögfræðingur, Guðmund-
ur, augnlæknir, yfirlæknir Sjón-
stöðvar; Regína Benedikta, f. 30. júní
1924, hjúkrunarkona í Kópavogi, gift
Smára Karlssyni flugstjóra, eiga
þaufiögur böm, ogKatrín, f. 3.júní
1926, d. s. á. Systkini Dóru, sam-
feðra, eru Þrándur, f. 17. júní 1931,
kvikmyndastjóri, kvæntur Sigrúnu
Jónsdóttur, eiga þau fjögur börn, og
Ásta Björt, f. 17. maí 1942, tannlækn-
ir, gift Eyjólfi S. Gunnarssyni for-
stjóra, á hún fjögur börn.
Foreldrar Dóru voru Guðmundur
Thoroddsen, prófessor og yfirlækn-
ir, og kona hans, Regína Magdalena
Benediktsdóttir. Föðursystkini
Dóru em Unnur, móðir Skúla Hall-
dórssonar tónskálds, Skúli, alþing-
ismaður, Kristín, yfirhjúkrunar-
kona, Katrín, alþingismaður, Ragn-
hildur, kona Pálma Hannessonar
rektors, María, móðir Jóns Thors
Haraldssonar sagnfræðings, Bolh,
borgarverkfræðingur, Sigurður,
verkfræðingur og alþingismaður, og
Sverrir, deildarstjóri í Útvegsbank-
anum. Guðmundur var sonur Skúla
Thoroddsens alþingismanns og rit-
stjóra, Jónssonar Thoroddsens,
sýslumanns og skálds á Leirá, föður
Sigurðar landsverkfræðings, fóður
Gunnars forsætisráðherra. Móðir
Guðmundar var Theodóra skáld-
kona, systir Ásthildar, móður
Muggs. Theodóra var dóttir Guð-
mundar prófasts og alþingismanns
á Kvennabrekku, Einarssonar,
bróður Þóru, móður Mattlúasar
Jochumssonar skálds. Önnur systir
Guðmundar var amma skáldanna
Herdísar og Ólínu Andrésdætra.
Móðursystkini Dóru voru Kristj-
án, Baldur, Jón, læknir, Sveinbjörn,
Þórður, forseti SÍBS, Karólína,
Bjarni, faðir Gunnars ráðunautar,
Hansína, amma Jónasar Kristjáns-
sonar ritstjóra, Guðrún og Ingi-
björg. Regína var dóttir Benedikts
prófasts á Grenjaðarstað Kristjáns-
sonar, bróður Kristjáns, föður Jón-
asar læknis, afa Jónasar Kristjáns-
sonar. Benedikt var sonur Kristjáns
„ríka“, b. í Stóradal, bróður Péturs,
afa Þórðar Sveinssonar, yfirlæknis
á Kleppi, fóður Agnars rithöfundar
og afa Hrafns Gunnlaugssonar.
Dóra Thoroddsen.
Kristján var sonur Jóns, b. á Snær-
ingsstöðum í Svínadal, Jónssonar,
b. á Balaskarði, Jónssonar „harða-
bónda“, b. í Mörk í Laxárdal, Jóns-
sonar, ættfóður Harðabóndaættar-
innar. Móðir Regínu var Ásta Þórar-
insdóttir, b. á Víkingavatni, bróður
Ólafar, langömmu Bjarna Bene-
diktssonar forsætisráðherra. Þórar-
inn var sonur Björns, b. á Víkinga-
vatni, Þórarinssonar, b. á Víkinga-
vatni, Pálssonar, b. á Víkingavatni,
Arngrímssonar, sýslumanns á
Laugum, Hrólfssonar. Móðir Þórar-
ins Björnssonar var Guðleif Þórar-
insdóttir, b. á Lóni, Guðmundsson-
ar, bróður Guðmundar, langafa
Sveins, fóður Jóns Sveinssonar,
Nonna.
Til hamingju með afmælið 1. apríl
Qft Ara Tjamarstlg 26, Seltjamaráesi. 3v dia Sigríður Jónsdóttir,
Prestbakka, Hörglandshreppi. Guðný Pálsdóttir, Thorgerd Elísa Mortensen, Reynimel 92, Reykjavik. Vesturvangi 44, Hafnarúröi.
Baldur Sigurður Kristensen, 85 ára Fögrubrekku 12, Kópavogi. U'í C,, ° Sierún Einarsdóttir.
Þórdís Briem, 58, Reykjavík. Bogahlíð 20, Reykjavík. „ “ 0*?í?8°n’ ,.' „ ÁgúTjasonarson, Hamrahlíð 17, Reylqavik. Vitastig 9, Bolungarvík.
Þórhallur Jónasson, -n , Stóra-Hamri I, Öngulsstaðahreppi. OU aid
Kinnarstöðum, Reykltólahreppi. Guðmundur Ólafsson,
QQ Margrét Pétursdóttir, ÖU ara Hofsvöllum, Lýtingsstaðahreppi
Reynihvammi 13, Kópavogi. gfQ
75 ára HelgaEinarsdóttir,
Jón Tímótheusson, Björn J. Guðmundssun, Þórufelii 14, Reykjavík. Strandgötu 10, Hvammstangahreppi. Bjarni Þórðarson, Ingólfur Magnússon, Reykjum, Skeiðahreppi. Breiðvangi 8, Hafnarfirði. Aðalheiður Ingólfsdóttir.
» Bjarmastíg 15, Akureyri. íU ara Steingrímur Benediktsson,
Rósa Árnadóttir, Ásbjörn Jóhannesson, Norðurbyggð 29, Akureyri. Heiðarási 10, Reykjavík.
aa j- Bakkaflöt, LýtingsstaðahreppL OU ara Eva Maria Gunnarsdóttir,
SaiVaigtiiöUiU 18, Selljat iliti tiUsi. Hilmar Þór Björnsson, María Karlsdóttir, Lindarhvammi 14, Haj&iarfirði. Heiðarbæ 12, Reykjavik.
Páll Pálsson
Páh Pálsson skipstjóri, Espigerði
4, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára
í dag. Páll er fæddur í Hnífsdal og
ólst þar upp. Hann var í námi á
Laugarvatni 1930-1932 og lauk skip-
stjóraprófi frá Stýrimannaskólan-
um í Rvík 1940. Páll hóf sjósókn með
foður sínum ellefu ára á súðbyrð-
ingnum Helgu, fimm tonna. Hann
var á togurum með Snæbirni Ólafs-
syni 1932-1941, á Ver GK og Tryggva
gamla RE, og var fyrsti stýrimaður
á Júpiter GK1941-1948 með Bjama
Ingimundarsyni. Páll var skipstjóri
á Sólborgu ÍS1951-1963 og hefur síð-
an unnið við innflutning á veiðar-
færum. Hann er stofnfélagi Lions-
klúbbs ísafiarðar. Páll kvæntist Ól-
öfu Karvelsdóttur, f. 15. nóvember
1916. Foreldrar Ólafar voru Karvel
Jónsson og kona hans, Ólafía Guð-
fmna Sigurðardóttir. Böm Páls og
Ólafar era Kristján, f. 1. desember
1944, bæjarstjóri í Ólafsvík, kvænt-
ur Sóleyju Höllu Þórhahsdóttur
kennara, eiga þau fiögur böm; Ólaf-
ur, f. 29. janúar 1946, fiskifræðingur,
kvæntur Svandísi Bjamadóttur
skrifstofumanni, eiga tvö börn;
Guðrún, f. 5. ágúst 1949, á eitt bam;
Ólafía, f. 24. júní 1951, hjúkrunar-
fræöingur, gift Amari Guðjónssyni
bifvélavirkja, eiga þrjú börn, og
Guðlaug, f. 2. febrúar 1955, d. 9. fe-
brúar 1986, sjúkraþjálfari. Systkini
Páls era Jóakim, f. 20. júní 1915,
útgerðarmaður í Hnífsdal; Helga, f.
19. september 1917, húsfreyja í
Hnífsdal; Leifur Guðmundur, f. 28.
nóvember 1918, sjómaður í Hnífs-
dal; Kristján, f. 25. maí 1920, d. 1.
desember 1941, og Halldór Gunnar,
f. 5. nóvember 1921, fiskmatsmaður
íRvík.
Foreldrar Páls voru Páll Pálsson,
útvegsbóndi í Heimabæ í Hnífsdal,
og kona hans, Guðrún Guðleifs-
dóttir. Páll var sonur Páls, b. á
Heimabæ í Hnífsdal, Halldórssonar,
b. í Hnífsdal, Pálssonar. Móðir Hall-
dórs var Margrét Guðmundsdóttir,
b. í Amardal, Bárðarsonar, b. í Arn-
ardal, Illugasonar, ættfóður Amar-
dalsættarinnar. Móðir Páls Hah-
dórssonar var Margrét Ólafsdóttir,
b. á Sléttu, Svartssonar Jónssonar
Ólafssonar Jónsonar Indíafara Ól-
afssonar. Móðir Páls Pálssonar var
Helga Jóakimsdóttir, b. í Árbót í.
Aðaldal, bróður Jóns á Þverá, föður
Benedikts á Auðnum og Sigurðar,
langafa Ólafs Jóhannessonar for-
sætisráðherra. Þriðji bróðir Jóa-
kims var Hálfdán, faðir Jakobs,
Páll Pálsson.
stofnanda Kaupfélags Þingeyinga,
afa Jakobs Gíslasonar orkumála-
stjóra. Jóakim var sonur Jóakims,
b. á Mýlaugsstöðum, Ketilssonar,
bróður Sigurðar, afa Aðalbjargar
Sigurðardóttur, móður Jónasar
Haralz. Sigurður var einnig afi
Kristins, föður Hahgríms og Sigurð-
ar Kristinssona, forstjóra SIS. Móðir
Helgu var Guðný Magnúsdóttir, af
Buchsætt.
Guðrún var dóttir Guðleifs, b. á
Sæbóh í Aðalvík, ísleifssonar, b. í
Hlöðuvík, ísleifssonar, langafa Jak-
obínu Sigurðardóttur og Þorleifs
Bjamasonar námstjóra. Móðir Guð-
rúnar var Guðbjörg Jónsdóttir, b. á
Kirkjubóli í Korpudal, Andrésson-
ar. Páll verður að heiman í dag.
Guðlaugur Ágústsson
Guðlaugur Ágústsson vélgæslu-
maður, Garðavegi 3, Keflavík, verð-
ur sjötugur á morgun.
Guðlaugur fæddist að Brekkuborg
í Breiðdal í Suður-Múlasýslu. Hann
ólst upp hjá foreldram sínum á
Eskifirði til 1926, en fór þá í fóstur
að Steinaborg á Berufiarðarströnd.
Guðlaugur kvæntist og stofnaði
sitt heimili á Fáskrúðsfirði 1945.
Hann og fiöldskylda hans fluttu til
Vestmannaeyja 1959 og bjuggu í
Eyjum til 1986 en fluttu þá til Kefla-
víkur þar sem þau búa enn.
Kona Guðlaugs er Svanhild Jens-
sen Ágústsson húsmóðir, f. 22.6.
1926, dóttir Gunnars Jenssen, sjó-
manns frá Sandi í Færeyjum og
Petrínu Jenssen húsmóður.
Guðlaugur og Svanhild eiga þrjú
böm. Þau eru Sigurlaug Ágústa
Guðlaugsdóttir, f. 22.9.1945, hús-
móðir í Keflavík, gift Aðalsteini
Aðalsteinssyni og eiga þau þrjá syni;
Ingeborg Guðlaugsdóttir, f. 4.8.1947,
húsmóðir í Keflavík, og á hún tvö
böm og Bjartmar Anton Guðlaugss-
son, f. 13.6.1952, húsamálari og dæg-
urlagahöfundur, en hann á þrjár
dætur og er kona hans María Helena
Haraldsdóttir.
Guðlaugur átti ehefu systkini og
eru níu þeirra nú á lífi.
Foreldrar Guðlaugs voru Ágúst
Pálsson sjómaður, f. 11.8.1886, d.
5.4.1954, og Sigurlaug Einarsdóttir
húsmóðir, f. 24.9.1896, d. 24.12.1970.
Friðfinna Hrólfsdóttir
Eva Sigurjónsdóttir
Eva Siguijónsdóttir húsmóðir,
Laufbrekku 11, Kópavogi, varð sex-
tugígær.
Eva fæddist í Flatey á Skjálfanda
ogólstþarupp.
Maður Evu er Jón Ármann Jóns-
son, vélstjóri og skrifstofumaður í
Heklu hfi, f. 23.10.1925, sonur Jóns
Aðalgeirs Jónssonar, sem lengi var
vélstjóri við Sláturhús Kaupfélags
Þingeyinga á Húsavík, og Guðrúnar
Eggertsdóttur frá Skógargerði á
Húsavík.
Börn Evu og Jóns Armanns era
Eggert Jónsson, f. 30.7.1950, doktor
í bæklunarskurðlækningum,
kvæntur Petrínu Hahdórsdóttur, en
þau era búsett í Kópavogi og eiga
tvö börn; Jakob Jónsson, f. 9.6.1953,
tannlæknir á Patreksfirði, kvæntur
Marin Jónsdóttur, en þau búa á
Patreksfirði og eiga þijár dætur;
Aðalgeir Jónsson, f. 9.2.1956, húsa-
smíðameistari á Patreksfirði,
kvæntur Drífu Leifsdóttur, en þau
eru búsett á Patreksfirði og eiga
tværdætur.
Systkini Evu eru Jónas Sigurjóns-
son, f. 27.12.1918, d. 29.1.1987; Sva-
var Sigurjónsson, f. 3.5.1920; Sigur-
björg Sigurjónsdóttir, f. 24.11.1921;
Guðmundur Siguijónsson, f. 14.5.
1923; Haukur Siguijónsson, f. 4.7.
1924; Páh Sigurjónsson, f. 25.1.1926;
Emilía Sigurjónsdóttir, f. 2.8.1927,
og Agnar Sigurjónsson, f. 19.5.1934.
Foreldrar Evu voru Siguijón Jón-
asson, f. 15.4.1895, d. 17.1.1984, versl
unarmaður og útvegsbóndi í Flatey
og síöar á Húsavík, og kona hans
Jakobína Pálsdóttir, f. 17.7.1896, d.
17.4.1983, húsmóðir.
Friðfinna Hrólfsdóttir húsmóðir,
Laugalæk 58, Reykjavík, verður átt-
ræð á morgun.
Hún fæddist að Ábæ í Austurdal
í Skagafirði og ólst upp þar og að
Brekku í Akrahreppi. Friðfinna var
lengst af húsmóðir á Akureyri en
þau hjónin fluttu til Reykjavíkur
1971.
Maður Friðfinnu var Viktor Aðal-
steinnKristjánsson, f. 19.7.1898, d.
5.12.1973, rafvirkjameistari á Akur-
eyri, sonur Kristjáns Jósefssonar,
kennara og b. að Vatnsenda í Eyja-
firði og síðar að Hólum í Eyjcifirði,
og konu hans, Sigrúnar Páhnu Páls-
dóttur.
Börn Friðfinnu og Viktors eru
Sigrún P. Viktorsdóttir, f. 20.8.1930,
verslunarmaður í Reykjavík; Vikt-
oría B. Viktorsdóttir, f. 20.3.1934,
fótasérfræðingur í Reykjavík, og
Haukur A. Viktorsson, f. 21.5.1935,
arkitekt í Reykjavík.
Foreldrar Friöfinnu vora Hrólfur
Þorsteinsson, f. 21.5.1886, d. 14.10.
1966, b. á Ábæ í Austurdal og síðar
að Stekkjarflötum, og kona hans,
Valgerður Kristjánsdóttir, f. 25.5.
Friðfinna Hrólfsdóttir.
1888, d. 8.1.1960.
Hrólfur var sonur Þorsteins Lár-
usar, b. á Skatastöðum og víðar,
Sigurðssonar, b. í Ghshagaseli, Sig-
urðssonar. Móðir Hrólfs var Ingi-
björg Guðríður Guðmundsdóttir, b.
á Hömrum, Hannessonar, og konu
hans, Maríu Hannesdóttur. Móðir
Þorsteins var Oddný Sigurðardóttir,
b. á Lýtingsstööum, Sigurðssonar.
Friðfinna tekur á móti gestum í
dag, laugardag, eftir klukkan 16, aö
Laugalæk 58.