Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1989, Page 17
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989.
17
is Rodman. Dave Corzine hjá Chicago
m fór fyrir skömmu í Chicago.
Símamynd/Reuter
:ons í
erkinu
-deildiimd í köríu
VESTURSTRÖNDIN
Miðvesturdeild
UtahJazz.........71 44 27 62,0%
Houston..........71 39 32 54,9%
Denver...........71 39 32 54,9%
Dallas...........72 33 39 45,8%
SASpurs..........71 19 52 26,8%
MiamiHeat........71 13 58 18,3%
Kyrrahafsdeild
LALakers.........71 49 22 69,0%
PhönixSuns.......72 46 26 63,9%
GoldenState......72 40 32 55,5%
Seattle..........71 39 32 54,9%
Portland.........71 33 38 46,5%
Sacramento.......71 22 49 31,0%
LA Clippers......71 17 54 23,9%
• Eins og sést hér aö ofan hafa aðeins
þrjú lið í deildinni náö lakari árangri
en San Antonio Spurs, hð Péturs Guð-
mundssonar. Þá sést að hö Boston
Celtics á í erflöleikum þessa dagana
en höiö ætö þó að komast í úrshta-
keppnina.
-SK
num í kvöld
Fram og ÍBV leika mikilvæga leiki í
kvöld. Fram leikur gegn FH í Laugar-
dalshölhnni kl. 20.15 og Eyjamenn
leika gegn Breiðabliki í Eyjum kl. 20.15.
Breiðabhli er þegar fahiö í 2. deild.
Fari svo aö Eyjamenn sigri og Fram
tapi sínum leik, falla Framarar með
Blikum í 2. deild.
-JKS
Iþróttir
Clough undirbýr
nú tilboð í
Sigurð Jónsson
- segir enska blaðið The Sun
Óhætt er að segja að Sigurður
Jónsson, leikmaður með Sheffield
Wednesday í Englandi, sé sá maður
sem hvað haröast er bitist um þessa
dagana í breska knattspyrnuheimin-
um.
Aö sögn enska blaðsins The Sun
er Notthingham Forest nú reiöubúið
aö bjóða í landshðsmanninn íslenska
og hefur Bryan Clough, stjóri félags-
ins, nú þegar undirbúið ölboð.
The Sun metur Sigurð á hálfa millj-
ón punda en segir að Clough eigi yfir
höfði sér átök um landshðsmanninn
íslenska við Arsenal og Celöc.
Blaðamaður The Sun segir að
áhugi Bryan Clough, stjóra Forest,
komi öl vegna áformaðrar sölu á
enska landsliðsmanninum Neil
Webb en Sigurði er ætlað að leysa
hann af hólmi hjá skógarmönnum.
ÆÖað er að Webb fari á 1,5 mihjón-
ir punda en fjöldi liða hefur boriö
víurnar í leikmanninn, meðal annars
Manchester United og Liverpool.
The Sun segir að Bryan Clough
Einn umtalaöasö og umdeildasti
snókerleikari allra öma, írinn Aiex
Higgins, er kominn á fleygiferð á ný
á meðal þeirra bestu í snókerheimin-
um. Higgins sigraði um síðustu helgi
á opna írska meistaramótinu í snók-
er en hann lék th úrslita gegn undra-
barninu Steven Hendry.
Higgins átö aldrei í verulegum erf-
iðleikum með Hendry, sem talinn er
fjóröi besö snókerspilari heimsins í
dag. Higgins komst í 4-0, 5-2 og 8-6
en sigraði síðan, 9-8, eins og fyrr
sagði.
Higgins sigraði Hendry á sunnudag
og flaug strax á mánudagsmorgun öl
Manchester þar sem hann tekur þátt
í undankeppni fyrir heimsmeistara-
keppnina sem fram fer í Sheffield í
þessum mánuöi. Sextán bestu snó-
kerspilarar heims fá að keppa á mót-
inu en Higgins er sem stendur í 20.
sæö þannig að hann á ekki víst sæti
í úrslitunum. Hann þarf því að geys-
ast á milli móta og gera sitt besta.
Hættur að drekka og
er að ná fyrra formi
Alex Higgins, sem er 40 ára gamall
og býr í Belfast, hefur lengi verið
hafi um hríð haft augastað á Gary
McAllister hjá Leicester sem arftaka
Webb en David Pleat, stjóri þess fé-
lags, hafi krafist of mikilla peninga
fyrir kappann eða einnar mhljónar
punda.
The Sun segir aö Sigurður Jónsson
hafi neitað þremur tilboðum frá
Celöc á síðustu vikum.
Blaðið segir aö Billy McNeill, fram-
kvæmdastjóri Celtic, hafi meira að
segja fengið heimild öl að ræða beint
við Sigurð eför að samkomulag um
kaup hafði náðst milli félaganna
tveggja. Blaðamaður The Sun segir
hins vegar að McNeill hafi ekkert
nhðað í viðræðum sínum við lands-
liðsmanninn íslenska.
„Ég veit ekki hvaðan þetta kemur
í The Sun,“ sagði Sigurður í samtali
við DV í gær. „Ég hef fengið hring-
ingar frá ýmsum aðilum upp á síð-
kasöð en get ekki láöð uppi enn sem
komið er frá hvaða félögum þessir
aðilar eru. Knattspyrnufélögum er
bannað að hafa beint samband við
kahaður „felhbylurinn" á meðal snó-
kerleikara. Hann þykir leika mjög
hratt og er mjög ör í öllum hreyfmg-
um. Hér áður fyrr drakk hann meira
en aðrir menn og átti þaö meðal ann-
ars til að keppa fullur. Lenti hann
oft í úöstöðum við menn á mótum
enda skapmikill með afbrigðum. Nú
er hann hættur að drekka, tekur að
vísu einn og einn kampavínssopa, er
hann fagnar góðu gengi við snóker-
borðið en ekkert meira.
Fyrsti stórsigurinn
síðan árið1983
Sigur „fellibylsins á sunnudag í opna
írska móönu, var kærkominn fyrir
Alex Higgins. Hann hafði ekki unnið
stórmót í snóker síðan árið 1983 er
hann sigraöi Steve Davis í úrslitaleik
á bieska meistaramótinu. Higgins
varð heimsmeistari í fyrsta skipö
árið 1972 og aftur 1982. Urslitaleikur
hans gegn Steve Davis verður lengi
í minnum hafður. Higgins komst í
7-0 en sigraði naumlega, 16-15. Sjálf-
ur segir Higgins þegar hann rifjar
upp þennan eförminnhega leik gegn
Davis: „Andstæðingar mínir ættu
ekki að hugsa sem svo að ég sé auð-
leikmenn án leyfis þeirra félaga sem
þeir spila með,“ sagði Sigurður.
Aðspurður kvaðst Sigurður hafa
nokkum áhuga á að leika með For-
est:
„Ég neita því ekki að það er ofar-
lega á lista hjá mér að spila með
Forest og ég mun ræða við forvígis-
menn liðsins að tímabilinu loknu ef
áhugi ráðamanna þess fær staðist,"
sagði Sigurður við DV.
Þess má geta að The Sun segir þann
orðróm nú á margra vitorði aö Sig-
urður liafi hug á að leika í Vestur-
Þýskalandi eða Hollandi á næsta
tímabili. Segir blaðið aö Bryan Clo-
ugh muni ekki láta það gerast fyrr
en hann hafi sagt sitt síðasta orð í
málinu.
„Ég hef aldrei látið uppi hvar ég
vhji leika á meginlandinu og hvað
sem öðru líður þá langar mig hreint
ekkert til að spha í Hohandi," sagði
Sigurður vegna þessara orða í The
Sun.
veldur andstæðingur. Staðreyndin
er sú að ég er aftur farinn að leika
vel og vonandi tekst mér að halda
áfram á þessari braut." Um heims-
meistaramótið í Sheffield segir Higg-
ins: „Vonandi tekst mér að komagt á
heimsmeistaramótið. Mig þyrsör í
að verða aftur á meðal þeirra 16
bestu."
Higgins vann marga þekkta snó-
kerleikara á leið sinni að írska meist-
araötlinum um síðustu helgi. Hann
var að vonum ánægður með sigurinn
og bjartsýnn á framhaldið enda vann
hann fjóra af þeim mönnum sem
voru í sjö efstu sætunum á afrekalist-
anum: „Leikirnir á móönu voru
mjög spennandi og þeir reyndu mjög
á taugarnar. En ég stóðst álagið og
er einna ánægðastur með það. Ég
sannaði fyrir sjálfum mér að ég get
komist í allra fremstu röð á nýjan
leik.“ Steven Hendry sagði eför úr-
shtaleikinn gegn Higgins: „Ég trúi
því eiginlega ekki ennþá hve vel
Higgins lék. Þaö eru stórkosöeg öð-
indi fyrir snókeríþrótöna að Higgins
skuh vera farinn að leika eins vel í
dag og hann gerði fyrir mörgum
árum.“ -SK
Spurs
vill
Lineker
Eitt ensku dagblaðanna sagði í
gær að Terry Venables, fram-
kvæmdastjóri Tottenham Hot-
spur, hefði farið tii Barcelona í
vikunni öl að ganga frá iausum
endum varðandi unghngalands-
liðsmanninn Nayim en hann hef-
ur spilað mjög vel með Totten-
ham að undanfómu. Þessi leik-
maður hefur leyst Guðna Bergs-
son af hólmi hjá Spurs en aðeins
er heimilt að tefla fram tveimur
útlendingum hverju sinni.
Hinn útlendingurinn sem hefur
leikið í Spurs er Norðmaðurinn
Erik Thorsdtvedt.
Þá segir sama dagblað að sam-
hliða þessu erindi hafi Venables
ætlað sér aö ræða við enska
landsliðsmanninn Gary Linker.
Segir blaðið að Venables stefni
að því að fá Iiniker til Tottenham
og er kaupveröið áætlað um 3
milljónir sterlingspunda.
Tottenham er ekki eitt um hit-
una heldur keppir hðið við ít-
alska félagið Fiorentina um
enska leikmanninn.
Þess má geta að Liniker, sem
hefur átt erfitt uppdráttar í
Barcelona í vetur, hefur misst
sæö sitt í iiðinu í kjölfar kaupa
félagsins á Paragvæmanninum
Romerito.
-CuSv/JÖG
Evrópukeppni bikar-
hafa:
Barcelona
sigraði CSKA
Barcelona sigraði CSKA frá
Búigaríu, 4-2, í fyrri leik liðanna
í 4 hða úrshtum Evrópukeppni
bikarhafa í Barcelona í gær-
kvöldi. í hálfleik var staðan 2-1
fyrir Barcelona. Lineker, Amor,
Bakero og Salinas skoruðu mörk
Barcelona. Stoichkov skoraði
bæði mörk búlgarska hðsins. 20
þúsund áhorfendur fyigdust með
leiknum.
-JKS
Úrslit í
2. deild
Níu leikir voru í 2. dehd ensku
knattspyrnunnar í gærkvöldi og
urðu úrslit þeirra sem hér segir:
Chelsea-Birmingham.......3-1
Hull-Oxford..............1-2
Oldham-lþswich...........4-0
Shrewsbury-Man. City.....0-1
Stoke-WBA................0-0
Sunderland-Plymouth......2-1
S windon-Bradford........1-0
Waisali-Bournemouth......1-1
Watford-Blackbum.........2-2
-JKS
Celtic vann
Liverpool
Celöc sigraði Liverpool, 4-2, eft-
ir vítaspyrnukeppni í leik um
svokailaðanDubai-bikar. Leikur-
inn fór frám í Dubai í gær. Mark
McGhee skoraöi fyrir Celöc í
fyrri hálfleik en John Aldridge
jafnaði fyrir Liverpool í síðari
hálíleik. Ekki var skorað í fram-
lengingunni og Celöc sigraöi í
vitaspymukeppninni.
- GuSv/JÖG
• Alex Higgins er i góðu formi um þessar mundir. Hér sést hann í kunnuglegri stellingu.
„Fellibylurínn“ á ný
á meðal þeirra bestu