Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1989, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1989, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989. 23 I>V Diskótekió Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymaníegri skemmtun. Út- skriftarárgangar við höfum lögin ykk- ar. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. ■ Hreingerningar Hreingerningar-teppahreinsun- ræst- ingar. Tökum að okkur hreingerning- ar og teppahreinsun á íbúðum, stofn- unum, stigagöngum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verðtilboð. Dag-, kvc'd- og helgarþjónusta. S. 91-78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hreinlætistækjahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa hreinlætistæki. Verkpaptanir milli kl. 11 og 19. Sími 72186. Hreinsir hf. Sótthreinsun teppa og húsgagna, Fiber Seal hreinsikerfið, gólfbónun. Aðeins gæðaefni. Dagleg þrif og hreingern- ingar. Skuld hf., s. 15414 og 985-25773. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framta]saðstoð Framtalsþjónustan. Aðstoðum rekstr- araðila við framtalsgerð. Góð og ör- ugg þjónusta. Símar 73977 eða 42142 til kl. 23 daglega. Hagbót sf., Ármúla 21, Rvik. Framtöl. Bókhald. Uppgjör. Kærur. Ráðgjöf. Þjón. allt árið. (Sig. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 16-23 kv.- og helgartímar. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir s.s. sprunguvið- gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál- un, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktakar. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingerningar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna - efni - heimilistæki. Ár hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Verktak hf., simar 7-88-22 og 67-03-22. Háþrýstiþvottur húseigna - viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. - Sílanúðun. - Móðuhreinsun glerja. - Þorgrímur Ólafsson, húsasmíðam. Húsasmiðameistari. Tökum að okkur hvers konar smíðavinnu, úti og inni. Getum útvegað steypumót. Uppl. í síma 91-675552. Pipulagnir - viðhald - breytingar. Tökum að okkur stærri sem smærri verk. Vönduð vinna, eingöngu fag- menn. Símar 91-46854 og 92-46665. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Uppl. í síma 623106 á dag- inn og 77806 á kvöldin. Múrverk-flisalagnir. Múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Valur Haraldsson, s. 28852, Samara 89. Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla 88, bílas. 985-27979. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Lancer 8T. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612.__________ R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að láta klippa og grisja tré og runna. Gerum fast tilboð, yður að kostnaðar- lausu. Pantanir í síma 12203 á daginn og 76707 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúðgarðy rkj umeistari. Klippum tré og runna. Útvegum hús- dýraáburð. Veitum alhliða garðyrkju- þjónustu. Garðyrkjuþjónustan hf. Símar 11679 og 20391. Trjáklippingar. Trjáklippingar og vetrarúðun. Uppl. í síma 16787 eftir kl. 17. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufræðingur. ■ Nudd Trimform, leið til betri heilsu-.Bakverk- ir, vöðvabólga, almenn vöðvaþjálfun, nuddpottur og gufa á staðnum. Pantið tíma í síma 76070. Betri stofan. ■ Fyrir skrifstofuna Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir, úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, sími 91-687222. ■ Til sölu Eitt vinsælasta stell allra tima „Trend“ nýkomið í verslunina. Nýborg, sími 18400, Gjafavörur, Laugavegi 91, Ros- enthalverslunin. Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Sambandið bygg- ingarvörur, Krókhálsi 7, s. 82033. Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík. s. 92-14700. Trésm. Börkur hf., Fjölnis- götu 1, Akureyri, s. 96-21909. Dúnmjúku sænsku sængurnar frá kr. 2.900^1.900, koddar. tvær stærðir. verð 650 og 960. Rúmfatnaður í úrvali. Póstsendum. Karen, Kringlunni 4, sími 91-686814. J.B. PÉTURSSON VVJhr// BLIKKSMIÐJA-VERKSMIÐJA JARNVDRUVERZLUN V—/ ÆGISG0TU 4 og 7 ™ Simai.1 3125 oii 1 53 00 Fyrir húsbyggjendur. Þakrennur - rennubönd - niðurfallsrör þakgluggar -, þaktúður - kjöljárn - gaflþéttilistar - o.fl. Við klippum og beygjum járn af ýmsum gerðum og önnumst alla almenna þlikksmíði. Hafðu samband. J.B. Pétursson, blikk- smiðja, Ægissgötu 4 og 7, sími 13125 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 INNRÉTTINGAR Dugguvogi 23 - simi 35609 Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar. Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt og spörum gjaldeyri! ■ Verslun Kays pöntunarlistinn, betra verð og meiri gæði, yfir 1000 síður af fatnaði, stórar og litlar stærðir, búsáhöld, íþróttavörur o.fl. o.fl. Verð 190 án bgj. Pantið í síma 91-52866, B. Magn- ússon. Hólshrauni 2, Hafnfj. Nýkominn sjúklega smart ballfatnaður úr fóðruðu plasti og gúmmíefnum ss. kjólar, pils, toppai, buxur, jakkar, hanskar, korselett o.m.fl. Einnig nær- fatnaður úr sömu efnum. ATH kíktu í sýningargluggann okkar. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. í tækjadeild: Allt tii að gera kynlíf þitt fjölbreyttara og yndislegra. ATH allar póstkröfur dulnefndar. I fatadeild: sokkabelti. nælon/net- sokkar, netsokkabuxur, Baby doll sett, brjóstahaldari/nærbuxur. korse- lett o.m.fl. Opið 10-18. mánud. - föstud. og 10^14 laugard. Erum í Þingholtsstræti 1, sími 14448. Elfa borðviftur, 5 gerðir. Einar Farestveit & Co hf. Borgartúni 28, sími 91-16995. BÍLSKÚRS fHURÐA OPNARAR FAAC. Fjarstýrðir hurðaopnarar. Frábær hönnun, mikll togkraftur, hljóðlátir og viðhaldsfriir. BEDO sf., Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17. Lafði lokkaprúð dúkkur, hestar, tré, kastali, Barbie vörur, hjartafjölskyid- an, húgögn, dúkkuhús, legókubbaföt- ur, hjólbörur, gröfur, sparkbílar, Brawestar karlar kr. 250.-, garpar kr. 690.- Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. ■ Bátar Oldsmobile Cutlass Supreme '86 til sölu, ekinn 38 þús. mílur, V-6 vél, velti- stýri, rafmagn í rúðum, T-toppur, sjálf-^" skiptur í gólfi, toppbíll. Uppl. í síma 91-25101, 91-39931 og 91-673595. Nissan Patrol ’85 til sölu, dísil, ekinn 86 þús. km, sumardekk á White Spoke felgum, góður jeppi. Bein sala. Úppl. í síma 91-44854 og vinnus. 91-45133. Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, símar 14135 og 14340. ■ Bílar til sölu Til sölu Hi-Lux extra cab dísil, árg. ’84. Vökva-. veltistýri, upphækkaður. Verð 860.000. Skipti á ódýrari. Til sýn- is og sölu á Bílasölunni Braut. Hs. 36289. Toyota Celica Supra 2,8i, árg. ’83, til sölu. Innfluttur 1987, 6 cvl., 170 hest- öfl. Hörku akstursbíll í fullkomnu lagi. Litað gler. loftkæling. rafmagn í rúðum o.fl. Tilvalinn fvrir sumarið. Verð 720 þús. eða 590 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-25567. Endurski í skam ■ Þjónusta NÝJUNG 'i vy7 ^ ^BEKMK Bergvík, Eddufelli 4, Reykjavik, kynnir nýjung í markaðstækni með aukinni notkun myndbanda. Hér á íslandi sem og annars staðar færist það í vöxt að fyrirtæki notfæri sér myndbandið til kvnningar á vörum og þjónustu ýmiss, „ konar. Við hjá Bergvík höfum full- komnustu tæki sem völ er á til fjöiföld- unar og framleiðslu myndbanda á ís- landi. Við hvetjum ykkur. lesendur góðir, til að hafa samband við okkur og við munum kappkosta að veita vkkur allar upplýsingar varðandi fjöl- földun og gerð slíkra myndbanda. Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu og þekkingu á þessu sviði og okkar markmið er að veita sem fjölþættasta þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík. Eddufelli 4.111 Reykjavík, s. 91-79966. Smókingaieiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri. skvrta, lindi og slaufa fvlgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími ÍT-16199. Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. Aðalfundur Samvinnubankans Aöalfundur Samvinnubanka íslands hf. veröur hald- inn aö Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík, á morgun, fimmtudaginn 6. apríl 1989 og hefst kl. 14.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa veröur lögö fram til- laga um heimild til bankaráös um útgáfu jöfnunarhluta- bréfa og tillaga til breytinga á samþykktum bankans. Aögöngumiöar og atkvæðaseölar til fundarins veröa afhentir á fundarstaö. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.