Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1989, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1989, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989. Miðvikudagur 5. apríl SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. 1. Ljós, taka, Afr- ika (52 min). Mynd sem sýnir þá þrautseigju og hugkvæmni sem liggur aö baki tökum á náttúrulifs- myndum. 2. Alles Gute 17. þáttur (15 min.) Þýskukennsla fyrir byrj- endur. 18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Hver á aö ráða? (Who's the Boss?). Nýr flokkur í bandariska j, gamanmyndaflokknum um ein- stæðan föður sem tekur að sér heimilishaldið fyrir einstæða móð- ur. Aðalhlutverk Tony Danza, Judith Light og Katharine Helm- ond. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Um- fjón Sigurður Richter. 21.10 Á tali hjá Hemma Gunn. Her- mann Gunnarsson tekur á móti gestum í sjónvarpssal í beinni út- sendingu, Stjórn útsendingar Björn Emilsson. 22.15 Redl ofursti (Redl Ezredes). Ungversk bíómynd frá 1984. Leikstjóri István Szabó. Aðalhlut- verk Klaus Marin Brandauer. Arm- in Múller-Stahl og Gudrun Landgreb. Myndin byggist á sannsögulegum atburðum og r fjallar um Redl ofursta sem er háttsettur i her Ungverja. Hann fellir hug til systur æskuvinar síns en hún kemst að þvi að Redl ber svipaðan hug til bróðursíns. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Redl ofursti, framhald. 0 40 Dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. 16.30 Topp 40. Amanda Redington kynnir evrópska listann. 17.25 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 18.10 Handbolti. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 Skýjum ofar. Reaching for the Skies. Mjög athyglisverður myndaflokkur í tólf þáttum um flugið. 7. þáttur. 21.35 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um frænd- urna Larry og Balki. 22.00 Leyniskúffan. Tiroir Secret. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Mic- hele Morgan, Daniel Gelin, Heinz Bennent og Michael Lonsdale. 23.00 Viðskipti. Islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvats Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. 23.25 Öskubuskufrí. Cinderella Li- berty. Titill þessarar gamansömu myndar er rakinn til landgöngu- leyfis sjómanna sem rennur út á miðnætti. i einu slíku leyfi kynnist sjómaðurinn John Baggs laus- lætisdrós og barstúlku sem hann verður ástfanginn af upp fyrir haus. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Marson, Kirk Calloway og Eli Wallach. 1.15 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayflrlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar 13.05 i dagsins önn - Að markaðs- setja Island. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. 13.35 Miödegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (3.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Elísabet Eiriksdóttir, karla- raddir Skagfirsku Söngsveitarinn- ar og Kristinn Hallson syngja ís- lensk lög. (Hljóðritanir Útvarps- ins.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóðsögur og ævintýri. Rann- sóknir, túlkun, samanburður og uppeldislegt gildi. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Krist- in Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Pjotr Tsa- ikovski. - Sinfónia nr. 6 i h-moll, „Pathetique". Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur: Loris Tjeknavor- ian stjórnar. (Af hljómplötu.) 18.00 Fréttir. 1803 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Agnar- ögn" eftir Pál H. Jónsson, Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa. (9.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldaþingið i Paris 1988. Sigurður Einarsson kynnir verk samtimatónskálda, verk eftir Rolf Hoyer frá Austur-Þýskalandi og Lars Ekström frá Svíþjóð. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Börn og tungumálakennsla. Umsjón: Asgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstu- degi úr þáttaröðinni „I dagsins önn".) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um Atlantshafs- bandalagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála. Öskar Páll á út- kikki. og leikur ný og fín lög. - Útkikkið upp úr kl. 14 og kynntur sjómaður vikunnar. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einars- dóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. Stór- mál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími Þjóð- arsálarinnar er 91 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Umsjón: iþróttaf- réttamenn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu. með Önnu Björk Birgisdóttur. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðlsútvarp Norð- urlands. 14.00 Þorstelnn Ásgelrsson. Góð siðdegistónlist. Öskalagasíminn er 61 11 11. Fréttirkl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik siðdegis - Hvaö finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgjuhlustendur spjalla sam- an. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 14.00 Gísli Kristjánsson spilar óska- lögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Af likama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa likamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af likama og sál er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningu til viðmæl- anda Bjarna Dags. 19.00 Setið að snæðingi. Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sigursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óska- lagasiminn sem fyrr 681900. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfir- lit kl. 8.45. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Ækureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þina og lítur m.a. i dagbók og slúður- blöð. Simanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Síðdegi i lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Axel Axelsson er ykkar maður á miðvikudagskvöldum. Góð tón- list í fyrirrúmi. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur enda- sprettinn. Góð tónlist fyrir svefn- inn. 1.00 Dagskrárlok. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Nýi timinn. Bahá'ísamfélagið á Islandi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17,00 Samtökin 78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri- sósíalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opiö. Þáttur laus til umsóknar fyrir þig. 19.30 Frá vimu til veruleika. Krýsuvík- ursamtökin. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón Arna. 21.00 Barnatími. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. E. 22.00 Við og umhverfiö. Þáttur i um- sjá dagskrárhóps um umhverfis- mál á Útvarp Rót. 22.30 Laust. 23.00 Samtök græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 NæturvakL Meðal efnis. Kl. 2.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur E. FM 104,8 12.00 FB. 14.00 FG. 16.00 MR. 18.00 MS. 20.00 IR. 22.00 FB. 24.00 MR. 02.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jóhanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið næstkomandi laugar- dag.) 22.00 I miðri viku. Blandaður tónlist- ar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurtekið næst- komandi föstudag.) 24.00 Dagskrárlok. Breska hljómsveitin Mammouth er talin „þyngsta“ hljóm- sveit i heimi. Piltarnir veróa gestir Hemma Gunn i kvöld. Sjónvarp kl. 21.10: Á tali hjá Hemma Að venju mun Hemmi Gunn taka á móti gestum í beinni útsendingu i þætti sínum Á tali hjá Hemma Gunn í kvöld. Þættir þessir eru að komast á lokasprett- ixm í vetur og nú iíður aö- eins ein vika á milli þeirra. í þættinum koma fram þrjár hljómsveitir, Eftirlitið, Rickshaw og „þyngsta“ hljómsveit í heimi, breska hljómsveitin Mammouth. Einnig verða kynntir tveir þátttakendur i söngvara- keppninni sem vakið hefur mikla athygh og sýndur rnjög óvenjulegur dans. Falda myndavélin hefur vakið mikla kátínu meðal gesta og áhorfenda þessa þáttar og að sjálfsögðu verða á dagskrá skemmtileg atriði frá þeim leik. Klaus Maria Brandauer leikur Redl ofursta í samnefndri mynd. Sjónvarp kl. 22.15: Redl ofursti Alfred Redl (Klaus Maria Brandauer) er sonur fátæks stöðvarstjóra á fyrri hluta þessarar aldar. Hann er iðinn og gáfaður ungur maður með stóra og mikla drauma um að klifra upp metorðastigann. Hann fer að heiman til náms í herskóla þar sem hann kynnist ungverskum barón Cri- stoph Kubinyi (Jan Niklas) að nafni. Aðdáun Redl á vininum snýst fljótlega upp í ást. Redl er metorðagjarn og þráir það eitt að fá inngöngu inn í samfélag heldri manna eins og barónsins. Hann sér að eina leiðin til þess er að ná frama innan hersins og vinnur að því hörðum höndum. Hann fikar sig hægt og rólega upp metorðastigann. Redl og Kubinyi eru viðriðnir einvígi þar sem einn félaga þeirra lætur lífið. Frama Redl er ógnað en á síðustu stundu rætist úr því. Hann nær að lokum takmarki sínu eftir mikla erfiðleika og andstreymi. Myndin var framleidd árið 1984 og leikstjóri er Istvan Szabó. -StB Rás 1 kl. 22.30: Atlantshafs- bandalagið Páll Heiðar Jónsson fjallar um Atlantshafsbandalagið í kvöld. Hann tekur saman sögu bandalagsins, rekur aðdrag- andann að stofnun þess og flallar um þær pólitisku ástæðiu- sem lágu þar til grundvallar. Þá veröur einnig rætt um þær gífurlegu breytingar sem orðið hafa á bandalaginu síðastliö- in 40 ár. -StB Stöð 2 kl. 23.25: Ösku- buskufrí Öskubuskufrí er gaman- söm mynd um hið svokall- aða öskubuskufrí sjó- manna. Uppnefnið kemur til að því að landgönguleyfi þeirra endar á miðnætti. í myndinni segir frá sjóaran- um John Baggs (James Ca- an) og ástarævintýri hans. Hann kynnst ungri lauslæt- isdrós og barstúlku (Marsha Mason) og verður yfir sig ástfanginn á augabragði. Stúlkan er einstæð móðir og býr við slæmar aðstæður. John, sem ekkert aumt má sjá, hyggst því bjarga ungri mey úr nauöum og kvænast henni. Auk Caan og Mason koma Kirk Calloway og Eli Wallach fram í myndinni. Leikstjóri er Mark Rydell. Öskubuskufrí fær þrjár og hálfa stjömu í Kvikmynda- bókinni og er samleikur James Caan leikur aöal- hlutverkið í Öskubuskufrii. þeirra Caans og Masons tal- in meö afbrigðum góður. -StB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.