Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Síða 18
18 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. Persónuleikapróf Lætur þú stjómast af metnaðargimi? AUir búa yfir einhveijum metnaði. Metnaður er þó með ýmsu móti og nær allt frá þvi að ráða lífi manna í stóru og smáu til þess aö vera vart merkjanlegur. Með því að taka þetta próf getur þú komist að hversu metnaðargjöm eða metnaðargjam þú ert. Spumingamar em fimmtán og ef þú svarar þeim samviskusamlega ætti metnaðar- gimi þín að Uggja ljós fyrir. Þú svarar spumingunum játandi (J) eða neit- andi (N) og leggur stigin saman að lokum. 1. Langar þig til aö veröa rík(ur) og fræg(ur)? 2. Hefur þú trú á að þú verð- ir einhvern tíma rík(ur) og fræg(ur)? 3. Langar þig að eignast stóran og dýran bíl? 4. Veistu nákvæmlega hvernig bíl þig langar að eignast? 5. Langar þig að búa í stóru einbýlishúsi? 6. Lætur þú þig dreyma um að hafa þjónustufólk til að sjá um þig? 7. Langar þig alltaf til að sigra í öllum leikjum sem þú tekur þátt í? □ □ □ □ 8. Ert þú óhrædd(ur) við að taka lán til að bæta stöðu þína í lífinu? 9. Ert þú til í að grípa til vafasamra ráða ef þú telur þig komast upp með það? 10. Getur þú hugsað þér að flytja úr landi í von um betri tækifæri til að komast áfram í lífinu? 11. Hefur þú áhuga á að standa í sjálfstæðum atvinnurekstri? 12. Er fólk sem er ríkt og frægt yfirleitt merki- legra en annað? □ □ □ □ □ Er metnaður þinn svo mikill að þig langar að stjórna heiminum? □ 13. Ert þú til í að leggja á þig __ mikið harðræði í von um að fá umbun erfiðis síðar? Greining Fyrir hverja spumingu sem þú svararðir játandi (J) gefur þú þér eitt stig en ekkert sig fyrir þær sem þú svaraðir neitandi (N). Ef stig þín eru á bilinu 5 til 8: Þú þarft ekki að kvarta undan metnaðar- leysi en þú kannt vel að hemja metnað þinn. Þú hefur alla burði til að ná langt í lífinu ef þú leyfir þér að taka áhættu af og ta. □ □ 14. Áttu þér draum um að verða þekkt persóna? 15. Telur þú þig öðruvísi en annað fólk? □ □ Ef stig þín eru á bilinu frá 9 til 15: Metnaöur þinn er mikill. Metnaðurinn ræður flestu í lífi þínu og ef þú ert ekki þeim mun verr af guði gerð(ur) eða óvenju óheppin(n) þá er mjög líklegt aö þú kom- ist áfram í lífinu. Ef stig þín eru færri en 4: Metnaður þinn er lítill og ræður mjög htlu um líf þitt. Þú ert sátt(ur) við lífið eins og það er og vilt njóta þess frekar en að standa í stórræðum við að klifra einhveija metorðastiga. ERÞAÐ1 EÐA EÐA 46 íslenskur stjórnmálamaður lýsti því yfir nú í vikunni að hann væri hættur í pólitík. Hvað heitir hann? 1: Steingrímur Hermannsson X: Albert Guðmundsson 2: Þorsteinn Pálsson B Línubátur sökk fyrir skömmu Hvað hét hann? 1: Brimnes X: Framnes 2: Sléttanes í mynni Patreksfjarðar. C Kraftlyftingamaðurinn Hjalti Árnason hefur lyft einu tonn- i. Hvaða viðurnefni hefur Hjalti? 1: Zetor X: Herkúles 2: Úrsus Alfreð Gíslason hefur hafnað tilboði frá þýsku handbolta- liði. Hvað heitir hðið? 1: Essen X: Köln 2: Groningen Þessi náungi á oft undir högg að sækja í teiknimyndasögu í DV. Hvað heitir hann? 1: Venni vinur X: Flækjufótur 2: Rauðauga H Málsháttur hljóðar svo: Betra er að vera góðs manns frilla en... 1: gefin illa X: ógift 2: Kanamella r D Alþjóðlegt fyrirtæki notar þetta merki. Hvaða atvinnurekstri sinnir það? 1: bílaleigu X: vélaleigu 2: flugleigu E Valur er íslendsmeistari í handknattleik í ár. Hvaða hð vann titilinn í fyrra? 1: FH X: KR 2: Valur 46 Sendandi Heimili Rétt svar: A □ B □ E □ fD C □ D □ G □ H □ Hér eru átta spurningar og hverri þeirra fylgja þrír möguleikar á réttu svari. Þó er aðeins eitt svar rétt við hverri spurningu. Skráið réttar lausnir og sendið okkur þær á svar- seölinum. Skilafrestur er 10 dagar. Aðþeim tímahðnum drögumvið úrréttum lausnumog veitumein verðlaun. Þaðereink- ar handhægt ferðasjónvarp af gerð- inni BONDSTEC frá Opus á Snorra- braut 29. Verðmæti þess er 8.900 krónur. Sjónvarpið er gert fyrir 220 volt, 12 volt og rafhlöður og kemur því jafnt að notum í heimahúsum semfjarri mannabyggö. Merkið umslagið 1 eða X eða 2, c/o DV, pósthólf5380,125 Reykjavík. Hér eftir verður aðeins einn vinn- ingur veittur fyrir rétta lausn í get- rauninnileðaXeða2. Vinningshafi í fertugustu og fjórðu getraunreyndistvera: Kristín Hilmarsdóttir Jörvabyggð 6, 600 Akureyri Vinningurinn verður sendur heim. Rétt lausn var: X-l-X-2-2-1-2-2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.