Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989.
45
Íþróttapistíll
Þorgils Óttar Mathiesen, (yrirliði íslenska landsliðsins í þeirri grein sem iþróttafréttamenn hafa líklegast ekk-
ert vit á. DV-mynd Brynjar Gauti
Af viðvaningsbrag
íþróttafréttamanna
24. - Hxdl+ 25. Bxdl Rd7 26. Kd2
Kg8 27. b4 Kf8 28. Ke3 Ke7 29. Rg3
Rf8 30. Rf5+ Kd7 31. Ba4+ Kc7 32.
Be8 Re6 33. Bxf7 Rf4 34. Bg8 h5 35.
gxh5 Rxh5 36. Bf7 Rf4 37. h4 Bc8 38.
Ke4 Bb7+ 39. Bd5 Bc8 40. Rg3 Kd6
41. c5+
Og Smyslov gafst upp.
Þú gastekkert
mátað mig!
Helgi og Margeir voru einir ís-
lendinga á mótinu sem mega vel
viö sinn hlut una. Skrifarinn og
Karl Þorsfeins máttu gera sér 4
vinninga að góðu og Hannes Hlífar
fékk 3,5 v. Þá tefldu þrír íslending-
ar í flokki skákmanna með 2200 -
2400 stig. Jón Garðar Viðarsson
vann til verðlauna með 6 v. af 8
mögulegum, sem nægði í skipt 5.
sæti, en Sævar Bjamason og Hall-
dór G. Einarsson fengu 4,5 v.
Lánið lék ekki við Karl sem tefldi
gegn sterkum mótheijum. Sumir
þeirra sluppu úr greipum hans á
ótrúlegan hátt. Sögulegust varð
skák hans við rúmenska stórmeist-
arann landflótta, Mikhai Suba, sem
tefld var í 7. umferð. í tímahraks-
bamingnum fléttaði Karl laglega
og hrakti kóng stórmeistarans um
borðið. Báðir misstu tölu á leikjun-
um og það var ekki fyrr en púður-
reyknum létti sem Karl sá glataða
tækifærið: Hann hefði getað mátað
Rúmenaim í 41. leik - eftir að tíma-
mörkunum var náð! Karl sá svo
eftir þessu að hann hætti við að
þráskáka og á endanum lék hann
taflinu niður í tap.
Eftir skákina benti Karl mótheij-
anum góðlátlega á að hann hefði
sloppið með skrekkinn. Suba brást
þá hinn versti við. „þetta er fárán-
legt, þú gast ekkert mátaö mig!“
hrópaði hann og setti upp ljótan
svip.
Þess má geta að Suba þessi er
þekktur í skákheiminum fyrir al-
mennan dónaskap og leiðindi. Við
íslendingar munum eftir þvi er
hann hafði rangt við gegn Ingvari
Ásmundssyni á ólympíumótinu í
Buenos Aires 1978. Suba bauð jafn-
tefli á biðstöðuna en vildi svo ekki
kannast við boðið er á hólminn var
komið og vann skákina. Englend-
ingar eru ekki öfundsverðir af því
að sifja uppi með hann en Suba er
nú sestur að í Lundúnum eftir að
hafa flúið hörmungarnar heima
fynr.
Ég get ekki stillt mig um að birta
þessa sögulegu skák Karls við
Suba, þótt endalokin yrðu sorgleg.
Hvitt: Mikhai Suba
Svart: Karl Þorsteins
Enskur leikur
1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. cxd5
Rxdð 5. Rc3 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. 0-6
Be7 8. a3 0-6 9. b4 Be6 16. Hbl f6 11.
Re4 Ba2!
Nýjung Karls, sem virðist gefa
svörtum prýðilegt tafl.
12. Hb2 Bd5 13. Rc5 e4! 14. Rel Rc4
15. Hbl Bxc5 16. bxc5 b6 17. d3 exd3
18. e4 Bf7 19. Rxd3 Rd4 20. a4 Dd7
21. Bf4 Had8 22. cxb6 axb6 23. Rb4
c6 24. Be3 c5 25. Rd5 Bxd5 26. exd5
Rf5 27. Bf4 Rd4 28. h4 Hfe8 29. Kh2
He2 30. Dcl Da4 31. Bc7 Hde8 32.
Hal Db3 33. d6 Re5 34. Ha3 De6 35.
Bxb6 Rg4+ 36. Kgl Rxf2! 37. Bxc5
Ekki 37. Hxf2 Hel+ og vinnur
drottninguna.
37. - Hc2 38. De3
38. -Re2+!39. Kxf2
Ekki 39. Kh2 Rg4+ og vinnur.
39. - Rf4+! 40. Kf3 Dd5+ 41. Kxf4
g5+??
Leikið með leifturhraða. Karl sá
ekki 41. - Hc4+ og óveijandi mát,
fyrr en um hægðist en Suba sá þetta
alls ekki!
42. Kg4 h5 + 43. Kxh5 Df7 + 44. Kg4
Hvítur missir nú drottninguna en
fær hrók, biskup og öflugan frels-
ingja fyrir, sem er nægilegt mót-
vægi. Svartur hefur þó jafnteflið í
hendi sér.
44. - Hxe3 45. Bxe3 De6+
Ekki gengur 45. - Hxg2 46. Ha8+
Kg7 47. Ha7.
46. Kh5 De8+?
Efdr 46. - Df7+ blasir jafnteflið
við nema hvítur reyni 47. Kh6??
Dh7 mát.
47. Kh6! Df8+ 48. Kg6 Df7+ 49. Kf5
Dd7+ 50. Kxf6 Dd8+?
Vinnur hvítur eftir 50. - Dxd6+
51. Kxg5 Hxg2! (51. - Dxa3? 52.
Bd5+ og mátar)?
51. Kg6 Hxg2 52. d7 gxh4 53. Bc5!
Kannski reiknaöi Karl aðeins
með 53. Bg5? Hxg3 + ! 54. Hxg3
Dxd7.
53. - Hxg3+ 54. Hxg3 hxg3 55. Hf8+
Dxf8 56. Bxf8
Nú er körfuknattleiksvertíðin aö
baki og ætla má aö kjörgengir
menil á þingi þess sérsambands,
sem íþróttin heyrir undir, búi sig
nú fyrir sjálft þingið. Það er fyrir-
hugað nú á næstunni.
Óhætt er að segja að leikár körfu-
knattleiksmanna hafi tekið enda
með mikilli reisn en erfiðlega gekk
að fá fram úrslit í báðum mótum,
bikarkeppni og íslandsmóti.
Allir leikir í úrslitum þessara
móta voru tvísýnir og körfuknatt-
leikurinn hinn skemmtilegasti.
Áhorfendur voru einnig margir
og gilti þá einu hvort spilað var í
Reykjavík eða á Suðumesjum. Á
hinn bóginn virtust áhorfendur
tregir til að koma á leiki í Reykja-
vík lengst af þótt þeir fjölmenntu
gjaman í húsin á Suðumesjum og
einnig á Sauðárkróki.
Ætla má að hitamálið á komandi
þingi verði hvort heimila eigi er-
lendum leikmönnum að spila að
nýju með íslenskum félagshðum.
Að mínum dómi hafa talsmenn
beggja sjónarmiða margt til síns
máls en þó þykir mér sýnt að kost-
ir þess að fá erlenda leikmenn séu
ívið fleiri.
Er það mín skoðun að þeim muni
fylgja vorþeyr, ný bylgja sem mun
draga áhorfendur á leiki, sérstak-
lega hér í höfuðstaðnum þar sem
samkeppnin er hvað mest um þann
hluta almennings sem kann að
sinna íþróttum.
Jafnhhða þessu þykir mörgum
tímabært að íslensku afrekshðin
reyni fyrir sér að nýju í Evrópu-
keppni en þar hafa körfuknatt-
leiksmenn heldur betur staðið í
skugga handknattleiksmanna sem
gera nánast árvisst garöinn frægan
í Evrópumótum.
Eru íþrótta-
fréttamenn
viðvaningar?
Veturinn sem nú er nærri afstaö-
inn hefur ekki gengið þrautalaust
fyrir sig hjá öllum handknattleiks-
dómurum. Hafa raunar fáeinir
þeirra séð sig tilneydda til að leggja
þessi störf sín niður og er það miö-
ur því enginn verður leikurinn án
dómaranna.
Ástæðuna fyrir þessum mála-
lyktum má rekja til tiðra vanda-
mála sem upp hafa komið í hand-
knattleiksheiminum í vetur og
hggja rætumar djúpt og víða.
Ýmsir hafa gagnrýnt agaskort
leikmanna og þjálfara innan sem
utan vahar og aðrir, eða jafnvel
sumir þeir sömu, hafa fundið að
starfi íþróttafréttamanna í þessum
efnum.
í grein í Tímanum nýverið kom
eftirfarandi fram í máh Sigurðar
Baldurssonar handknattleiks-
dómara:
„Dómarar eru auðvitað ahtaf
gagnrýndir, það verður ekkert hjá
því komist, en okkur hefur fundist
að það vanti faglegan flöt á það
mál, þannig að gagnrýnin verði
ekki bara skítkast. Leikmenn og
íþróttafréttaritarar hafa oft tak-
markað vit á reglunum og eru því
ekki í stakk búnir th þess að leggja
rétt mat á þeirra störf.“
Ósköp hlýtur þetta að vera erfitt
hlutskipti hjá dómaranum að þurfa
að eiga nær stöðugt við leikmenn
sem þekkja ekki þær reglur seni
þeim ber að fara eftir og lesa síðan
um framgöngu sína í blöðum þar
sem þeir menn stýra gjaman penna
sem þekkja ekki íþróttiha hótinni
betur.
Sigurður Baldursson er ekki einn
um aö benda á þekkingarskort
íþróttafréttamanna á daglegu við-
fangsefni sínu.
Nú nýverið vó Jón Hjaltalín
Magnússon, formaður Handknatt-
leikssambands íslands, að stétt
íþróttafréttamanna í viðtah á Stöð
2, nánar tiltekið hinn 1. apríl síðast-
hðinn:
„Það er mjög leitt að lesa um-
sagnir blaöamanna, sem við vitum
að hafa ekki sótt nein dómaranám-
skeið eða aldrei spilaö handbolta,
að þeir eru að gagnrýna dómarana
og ég verð að efast um að þessir
menn viti svona alveg hvað þeir
eru aö segja. Ekki myndi ég fara
að dæma tónhst því ég er tiltölulega
hthl tónhstarmaður þótt ég hafi
gaman að því hlusta á góða tón-
hst.“
Betur færi ef formaðurinn tæki
dæmi úr veruleikanum, benti á af-
glöp einstakhnga fremur en að
setja stéttina nærri í heild sinni í
gapastokkinn.
GreiðirHSÍ
förviðvaninga?
Vissulega styttir setan á skóla-
bekknum mönnum ieið í leitinni
að þekkingunni en margir una við
þann kost aö öðlast kunáttu af
reynslunni.
Af fjórum fastráðnum íþrótta-
fréttamönnum á DV hafa þrír lagt
stund á handknattleik sem keppn-
isíþrótt en enginn hefur hins vegar
setið á skólabekk í dómaramálefn-
um.
Ef Jón Hjaltalín hefur sagt hug
sinn á Stöð 2 hlýtur óráðsía þess
sérsambands, sem hann er í for-
svari fyrir, að vera með ólíkindum
að einu leyti. Ráðamenn HSÍ hafa
gjaman lagt sig aha fram viö að
greiða götu blaðamanna, meðal
annars vegna ferða landshðsins
hérlendis og eriendis. Hefur þá
ekki verið horft í hvort viðkomandi
blaðamenn hafi numið dómara-
fræði, hvað þá aö þeir hafi lagt
stund á sjálfa íþróttina.
Það hlýtur að vera gagnrýnivert
í meira lagi að ráðamenn eins
stærsta sérsambands á íslandi
skuh greiða for viðvaninga um
heiminn til að þeir geti síðan sagt
sitt áht í íslenskum fjölmiðlum.
Áht sem hlýtur aö vera fjarri ahri
raun vegna þekkingarleysis viö-
komandi á viðfangsefninu.
Fari Jón ekki með fleipur hlýtur
skaðinn sem íþróttafréttamenn
valda handknattleiknum aö vera
þeim sem íþróttinni tengjast hreint
óbærilegur.
Séu fuhyrðingar Jóns hins vegar
dylgjur er það von þess sem þetta
ritar að formaðurinn biðji íþrótta-
fréttamenn afsökunar á þessum
ummælum. Ef ekki þá láti hann
íþróttafréttamenn afskiptalausa
framvegis svo þeir megi þá sinna
frekar íþróttagreinum sem þeir
þekkja ef th vih betur.
Jón örn Guðbjartsson
Og Karl gafst upp.
-JLÁ
Bridge
þriðji. Sveit Pólaris fékk því 100 í
viðbót og græddi 17 impa á spilinu.
í leik Braga Haukssonar og Modern
Iceland græddu þeir síðamefndu
einnig 17 impa en í leik Flugleiða og
Delta kom hjarta út á báðum borðum
og spihð féh. Sveit Samvinnu-
ferða/Landsýnar græddi 13 impa á
spilinu þegar Páll Hjaltason fékk
hjarta út meðan Jónas P. Erlingsson
og Guðmundur Sveinsson stoppuðu
í fimm spöðum. Þeir hafa sjálfsagt
hrósað sigri þegar einungis fengust
11 slagir eftir trompútsph en ná-
kvæmnin verðlaunaðist ekki í þetta
sinn.
Stefán Guðjohnsen
Bridgefélag Akureyrar:
Sveit Gylfa Pálssonar sigraði í
Sjóvá-Almennar hraðsveitakeppni
Bridgefélags Akureyrar. Sveit Gylfa
Pálssonar var í 2.-4. sæti fyrir síð-
ustu umferðina, en sigraði með góð-
um endaspretti. Auk Gylfa eru í
sveitinni Alfreð Pálsson, Ármann
Helgason, Helgi Steinsson, Gísh Páls-
son og Ami Amsteinsson. Röð efstu
sveita varð þessi:
1. Gylfi Pálsson 1150
2. Gunnlaugur Guðmundsson 1141
3. Öm Einarsson 1120
4. Grettir Frímannsson 1110
5. Kristján Guðjónsson 1100
6. Hellusteypan 1095
Keppnisstjóri var Albert Sigurös-
son. Nú stendur yfir Halldórsmótið
sem er minningarmót um Halldór
Helgason, og er keppt í sveitakeppni.
Bridgefélag Reykjavíkur
Fyrsta kvöldið í aðaltvímennings-
keppni Bridgefélags Reykjavíkur var
sphað þann 29. mars. Sphaður er
barómeter með þátttöku 40 para, og
er staða efstu para þannig:
1. Baldvin Valdimarsson-
Hjálmtýr Baldursson 99
2. Gísh Steingrímsson-
Sverrir Kristinsson 75
3. Hrólfur Hjaltason-
Ásgeir Ásbjömsson 72
4. Valur Sigurðsson-
Jónas P. Erhngsson 64
5. Júhus Snorrason-
Sigurður Siguijónsson 51
6. Jón Þorvarðarson-
Guðni Sigurbjamarson 48
7. Sigurður Steingrímson-
Gunnlaugur Óskarsson 47
8. Jakob Kristinsson-
Magnús Ólafsson 43